Þiðriks saga af Bern - Fra Samsoni kónge

Fra heimskringla.no
Revisjon per 18. jun. 2017 kl. 13:52 av August (diskusjon | bidrag)
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif
Original.gif


For at alle norrøne tegn som blir brukt i denne artikkelen skal vises korrekt må du ha fonttypen OldNordicTimes installert på din PC eller Mac. OldNordicTimes skal lagres i Fonts i Windows eller installeres i fontboken i Mac OS.


Þiðriks saga af Bern



Mb. (også kalt Hdskr.) er et norsk skinnpergament fra slutten av 1200-tallet. A og B er islandske papirhåndskrifter fra midten av 1600-tallet. Sv. er en svensk oversettelse fra midten av 1400-tallet. U er Carl Richard Ungers 1853-utgave av Saga Þiðriks konungs af Bern. 1a viser til at teksten her er hentet fra håndskriftet A, fordi Mb. mangler starten på sagaen. Kapitteltallene i parentes henviser til Ungers utgave.



|[1] Hier hefur vpp saughu fra Þidreki kónge[2]

1a (1). [Her hefvr vpp[3] og seiger fra einumm[4] riddara er fæddur var i þeim stad er [heiter j Salerni.[5] þar [red rikur[6] jarl sa er [Rodgeir hiet og hans broder Brunnsteinn.[7] [Jarlinn atte eina[8] dóttur er hiet Hilldisvid. hun var meyia[9] fegurst og best ath sier gioʀ wmm alla hluti er [til ma henda og betra er[10] ath hafa enn missa. jarlinn vnne henne mikit og [allt borgarlid[11] af fegurd og kurteisi milldi og litilæti og allskonar list.[12] Einn riddare hiet Samson hann var [allra riddare bestur og vaskastur.[13] hans hꜳr og skiegg var svart sem bik [og huorutveggia yfrit sítt.[14] hann var ꜳ allann vöxt sem rise fyrer vtann þat ath hans legger og [limer voru ei svo hafer.[15] |[16] enn digurleiki[17] og afl [sem hinn sterkazti risi.[18] hans andlit var[19] lángt og breitt hardlikt og grimmlikt, millumm[20] hanns augna [var spannar og[21] hans brynn voru sídar[22] míklar og svartar suo sem tuær krakur sæte yfer hans augumm. hann var døcklitadur og þo manna dreingiligstur. hans hꜳls var harla digur [og herdar harla breídar og þyckvar og armar[23] digrer og harder sem stockar[24] edur steinn vidkvomu.[25] hans hønd var føgur og [miuker fingr og vel vaxinn[26] og med [þvi mikla[27] afle hefer hann fimleik bædi hest ath rída og allskins leika ath fremmia ei sídur vm fimleik enn[28] afl. hans athgerfui var vmm framm hvernn mann i werolldinne[29] i þann tima. hann var nockud [høfug eygdur[30] blídur og litilátur vid alla menn rika og vrika,[31] suo ath [hinumm minnsta[32] manni svaradi hann hlæiandi og eingi var suo fatækur ath hann fyrerliti. hann er[33] vitur og diupsær og fyrerhyggio madur[34] mikill,[35] milldur og storgiofull suo [ath ecke[36] sparer hann vid sijna vine fee nie fullthingh þo ath allstora[37] naudsyn beri til handa edur mannhættu[38] [hann er mykell hreistemadur, ad alldreij kom hann j so mykla mannhættu,[39] ath hann mun[40] hrædast nie [einn mann ottazt.[41] hann framdi opt orrostor og ein|[42]vige einn vid marga,[43] enn |[44] alldrei kom hann þar til vígs ath ei hefer[45] hann enn betra hlut. hanns heit voru aull føst hvort er hann hiet[46] góðu edur illu. huert rꜳd er hann ætlar fyrer sier þa skall hann alldrei afláta fyrr enn þat er frammkomit hvort sem þat er mikit edur litid edur [fꜳ bana[47] ella. Enn af þessu ollu saman[48] verdur hann frægur[49] suo ath viner hans og aller kunner[50] menn vnnu honum enn vviner hans voru þo hrædder [vid hann[51] þott þeir spyrdi[52] ath eins[53] af honum. Enn alldrei gerdi[54] hann suo mikit[55] storvirki ath hann munde[56] þvi |[57] hrósa. enn þa er adrer lofa hans afrek[58] þa hlyder hann til enn ecke talar hann til.[59] hann þionar vel Rodgeir jarli og af honum hefuer hann mikinn metnad sem van[60] er. Samson [leggur mikla ꜳst vid[61] Hilldisvid jarls dottur. ok suo fer vmm síder, ath hann vill fꜳ hennar ꜳst, huort er[62] hann kiemst ath med gódu edur illu.


2. Capitule.[63]

2a (2). Nu er þat einn dag ath jarl situr ath matbordi enn fyrer honum er[64] Samson riddari. Nu sennder jarl af sinu bordi hinar bestu krꜳser med ij silfur diskumm gylltum [Hilldisuid dottur sinne.[65] Nu tekur Samson [þessa diska og setur sinn ꜳ hvora hønd sína og ber hꜳtt. hann geingur nv til[66] Hilldisvid og sveinn hans med honum. [hann mællte vid sveininn. gack og tak hest minn og oll mín vapn og alla hina bestu mina gripi[67] og lꜳt þetta[68] buit þa[69] eg geing vt af þessumm gardi. Nu feʀ[70] Samson[71] j gardinn og bidur[72] vpp lꜳta kastalann. [enn sa er giætti dyranna lauk vpp.[73] Nu geingur [Samson riddari[74] vpp j hinn hæsta turn þar sat jarls dotter [med fꜳr konur[75] vnder matbordi. Nu geck[76] Samson riddari ath henne og laut henne[77] og mællte. Sit heil frv og allar þier. þær fagna honum vel og bidia hann eta og drecka med sier. Hann gerer suo og talar vid hana sitt eyrindi. ok litlu sijdar enn bord voru[78] i burtu tok[79] hun gersimar sínar hinar bestu og mællte nv[80] vid sinar [fylgisskonur med grꜳti.[81] hier er nv kominn[82] riddari Samson og vill mig [j burtu hafa[83] vtann vilia mins fedur og[84] minna frænda. enn huad munum vier banna honum þat [er hann |[85] vill gert hafa.[86] þo ath hier være c. riddara[87] munnde hann þo [einn |[88]samann[89] hafa heþann slijkt[90] er hann villde og þui tok ek [minar gersimar og aull hin bestu klædi ath þo var min skømm full mikil[91] ath fara med einum manne og skiliast suo fra minum[92] fedur og frændumm og [virkta monnum og[93] allri tign[94] og ríki.[95] Nu vil egh bidia ydur[96] ath þier leined þessu[97] sem leingst fødur minn þviat egh veit [ath hann rídur epter þegar hann veit og verdur varr vid[98] enn ef þeir finnazt þa er riddari Samson suo godur dreingur[99] og mikil kempa[100] ath fyrr enn hann lꜳti sitt lijf[101] man egh sia margann [mann klofinn[102] og skiolld brotinn og blodga brynnio, ok margann [minn frænda edur ꜳstvin[103] steypazt høfudlausann til jardar.[104] |[105] Nu setur[106] Samson riddari jarlsdottur ꜳ sinn arm og ber hana vt af kastalanumm, enn epter eru allar hennar konur gratandi, [fyrer vtann gardinn var hans sveinn[107] med ij hesta annar med sodli enn annar med þeirra[108] gersimum. Nu vapnar hann sik og hleypur a sinn hest [tekur nv[109] sina frv og setur [a sitt kne og rijdur af borginne langhann vegh þar til[110] hann kiemur j einn skóg, hann er[111] mikill og vbygdur. hann giorer þar eitt hHs ok [þar i woru þau lánga hrijd.[112]


3. Capitule.[113]

3a (3). Morghum døghum siþaʀ spyr Rodgeir jarl ath dottir hanns [var j burtu[114] tekinn og suo hverr þat [hefuer giørt[115] og hversu tilbar.[116] jarl harmar þat[117] miogh. ok ei veit hann hversu hann fær þessa hefnt skamlaust.[118] Hann lætur [nu brenna þau bv er atte Samson riddari, ok vpp tok hann oll hans bvfe og eignar sier enn gerir vtlaga Samson riddara vmm allt sitt riki bidur nv alla sina menn drepa hann hvar sem þeir ná honum.

|[119] Sem riddare Samson spyr[120] ath hann er vtlagi[121] ger og fridlauss [rídur hann[122] af skóginumm þar til er hann kiemur til bua jarls og [brenner þau og drepur bæde menn og fee. enn allt þat er þui matti vid koma flyr vndann.[123] enn er hann snyr apttur [a skoginn,[124] þa[125] kiemur j mot honum Rodgeir jall [med þusund manna.[126] Og[127] þegar Samson riddare sier þetta snyr hann apttur [sijnumm heste[128] og lystur hann med[129] sporumm og ridur i giegn þeim alldiarfligha[130] og ad sier spenner hann fast sinn [hialm og brynniu og framm setur sinn skiolld og[131] gladiel og hid fyrsta lagh leggur hann einn riddara jarls[132] i hans brióst i[133] giegnumm brynniuna og |[134] [briosted og ut[135] vmm herþarnar og kastadi[136] honum langt ꜳ [jorþina daudumm.[137] Og nu dregur hann sitt sverd vr slídrumm, þad var [hardt og breidt og[138] allra sverda best. Hann hoggur hid fyrsta høgg [til þess manns[139] er bar merki [fyrer jarle[140] ꜳ hans auxl hina vinnstre suo ad j sundur sneid brynniuna og búkinn [til hægra vegs[141] og fiell sinn vegh hverr lvtur [til jardar[142] og i sunndur merkis stonginn[143] og fiell merkit ꜳ jaurd. Og [nu hoggur[144] hann ꜳ hægra vegh sier[145] til eins riddara ꜳ hanns bak fyrer ofann sodulbogann[146] og j sunndur manninn med brynniunne og fiell hann med[147] tveim hlutum[148] ꜳ jord. Ok nv hoggur hann til sialfs jalls ꜳ hans hꜳls suo ath j sunndur [tók brynniuna,[149] ok j sama høggi geingur[150] af hofud hestsins [med brynninune[151] og fiell ꜳ jord[152] allt senn[153] daudt, jarlinn og hesturinn. Ok ꜳ litilli stundu hefer hann drepit[154] xv riddara. og [nu er hogginn af honum hans hialmhattur og hans vapnrockur og saudul klædi er af silke var giørt. enn heill er hans hialmur og brynnia, hestur er ecke sár. Ok[155] nv flyia aller riddarar og þiker[156] sa best hafa [er honum er firstur.[157] Nu ridur Samson riddare ꜳ skóginn, [þar er fyrer[158] hanns frv |[159] ok [nv dvelst hann þar vmm hrijd.[160] Enn [er riddarar koma apttur j Salerni kunnu þeir ath seigia[161] dráp jarls og xv riddara med honum ok suo hverr þat hefer[162] giørt. Ok nu er [Salernis borg[163] hofdingialaus.


Frá Brunsteini kóngi[164]

4a (4). Þann sama dag lætur Brunsteinn broder [Rodgeirs jarls[165] þings kvedia og taka sig til kongs yfer[166] allt þad riki er[167] jarl hafde átt. Brunsteinn kongur ridur margan dagh ath leíta Samsons riddara med [mikla sveit.[168] enn riddari Samson rídur jafnann vhrædiligha[169] j kongs bv og [brenner þar stórar eigner og drepur marga[170] menn. Nu hefer þesse vsætt stadit [vm ij ꜳr.[171]


Frá Brunsteini kongi, er hann ridur ath leíta Samsons[172]

5a. [Kongurinn ridur[173] eitt sinn ath leita Samsons riddara ok med honum c riddara og finnur hann ei. Enn ath aptni eins[174] daghs ridur kongur til eins kastala [er stendur[175] vid skóginn, ok er hann þar þa nótt. Enn ad midri nott kiemur þar riddari Samson einnsamann. Nu er luktur kastalinn enn[176] vardmenn voru sofnader. Nu hyggur hann [ath hversu[177] med skal fara, og stigur af heste sinumm og binndur hann. [Eitt litid þorp var vid kastalann[178] þar byggia fatæker |[179] menn. þar [til geingur hann og fær sier elld og geingur[180] j eitt hHs og brenner siþann tekur hann [einn brand loghanda[181] og skytur vpp i kastalann. Ok þui næst logadi hvert hús ok vid þetta vakna vardmenn [og hlaupa[182] vpp akafligha og blása j lHdra[183] og kalla ath vfridur se kominn.[184] Enn hver sem[185] vaknar tekur sin [klædi og[186] vapn og heitir[187] hver ꜳ annann ath [forda sier[188] þetta herbod kiemur mest fyrer konginn og hann klæddizt[189] skiótt og vapnast og hleypur ꜳ sinn hest og rijdur vt af kastalanumm og med honum [vi riddarar[190] og[191] rida sem akaflighast[192] mega þeir ok venda[193] til skógarins og hyggia nu aller ath þetta mune vera hermenn[194] |[195] er brenndt hafa[196] kastalann, [þuiat mikill[197] lvdra gángur ok vapna brak var ath heyra ꜳ þeirra[198] nótt. Enn þo ræddust þeir naligha sialfa sig.[199] Nu flyia allir, sumer ꜳ hestum, sumer hestlauser [edur med vapnum,[200] sumer vapnlauser [edur naligha[201] klædlauser. ok ꜳ þeirre[202] nott giorer riddare Samson morgumm manne skomm og skada ok morghum[203] veiter hann bana ádur daghur komi.[204]


4. Capitule.[205]

6a (5). Kongurinn rídur j[206] skoghinn langha leid. [þar til er hann finnur eitt hHs, enn i þui hvse stód ein kona.[207] kongur kienner hana [ok er þar[208] Hilldisvid hans frændkona. [Hann spyr, hvi hun er[209] þar, edur hvar hennar vnnasti sie.[210] og suo ef hun vill med þeim[211] fara? Hun svarar[. herra seiger hun. þetta hid litla hvs er mitt herbergi,[212] enn riddare Samson reid j burtt øndverda[213] nott. enn ef þier hafed ecke vordit varer vid hann þa veit ek ei hvert hann er ridinn, edur huersu komu þier hinghat suo langt i þenna skóg og[214] suo mikinn myrkuid og [vkunnar leider edur fyrer[215] hvi ridur þu vm nætur edur hvar er þitt nattból, [og vndrumst ek þess ath[216] þier erut hier suo snemma komnner.[217] Enn riddari Samson sagdi[218] mier ath [tilþyrfti halfann dagh ꜳdr afkvæmi[219] þessum skóge. kongur svarar. þu munnt seigia satt frv. þetta er long leid suo ath furda er [ath er[220] wier hofum ridit ꜳ [þessum skoghi, enn giardags ath aptni[221] tokumm vier herbergi j einum kastala og [vøknudum svo at hvert hvs logadi og þar med óp og lúdragáng. voru vær ꜳdr c. riddarar enn eg reid ꜳ þenna skog med ei fleiri enn|[222] vi.[223] enn ei vitum vier huaþann herinn[224] kom. Nu svarar [frv Hilldisvid.[225] Ef suo er sem mik [varer þa hefer þessa hlute alla giert einnsamann riddari Samson ath mikinn skada hefer iafnann giert ydur.[226] Nu svarar[227] |[228] kóngur. Vijst ertu heimsk og miok ertu dvlinn ath [riddara Samson ath hann munnde einnsaman brenna vorn kastala og giora suo mikinn storm sem þar vard edur hann munde þeyta ein þria tighi lúdra j senn.[229] tak[230] skiott þín klædi og far med oss. full leinghi hefer þu hier verid [illa stodd[231] þier og þijnumm frænndum. Hun svarar, ei [mun egh fara[232] med ydur ath sinne [þviat þo weit eg[233] ath þier hafued brátt yfrit[234] ath vinna snuet[235] hestumm ydrum og svarit þeim[236] er nv[237] koma til tals vid ydur. og nv [gerer kongur ath sia ath þar[238] rídur riddari Samson snua [nv hvorer sinum hestum[239] odrum j giegn og bregda sínumm sverdumm. ok hoggur riddari Samson [til Brunsteins kongs[240] og klyfur hialminn og hofudid suo ath j jøxlunumm[241] nam stad[242] og steyptist hann daudur af hestinum. [ok annat slag gefur hann audrumm riddara ꜳ hans øxl og klyfur bvkinn med brynniu suo ath i saudli nam stad.[243] Hinn þridia[244] leggur hann j giegnum. Nu flyia þeir sem epter eru. enn riddare Samson sæker[245] epter þeim og lietter ei fyrr enn hann [hefer drepit þa alla utann einn komdzt vndann vid mikit sꜳr, sa kiemur[246] i borgina og [kann seighia mikil[247] tiþindi vmm funndi þeirra[248] riddara Samsons og Brunsteins kongs og [hversu nv skildi þeirra vsætt. Nu megha allir þetta heyra ath riddara Samsoni muni einghi madur megha[249] iafnast.


Fra Samsoni riddara[250]

7a. Nu kiemur riddari Samsoni aptur til sinnar frúr og mællte[251] til hennar [yfrit leinghi hefi egh hier[252] verit j þeima skogi og ei vil ek hier leingur[253] leynast fyrer minum vvinum. Tak nv þin klædi og [allar þinar[254] gersimar og bv þigh. Nu gerer hun svo. Siþann tekur hann þria hesta og klyfiar med gulli og silfri og gódumm gripumm. Hinn fiorda fær hann Hilldisvid til reídar [og hinn[255] fimta hefer hann sialfur.


|[256]Frá Samsoni riddara[257]

8a (6). [Nu er fra þui ath seigia ath þau rída[258] sína leid þar til ath ei var |[259] lángt vr skóginum. [Ok nu rijda xij menn j móte þeim.[260] þessir hafa stora hesta breida skiolldu[261] skygda hialma og digur [spiótskøpt og hardt[262] rída þeir. Nu [mællti Samson riddare vid sijna frú.[263] Hverir munu þessir wera.[264] Hun svarar.[265] Herra, ei veit egh hverir þessir menn[266] eru enn vijst rida þeir hreystimannligha[267] edur [megi þier nockut kenna þa. Hann svarar.[268] ei kienni egh þa sialfa enn vapn þeirra mꜳ vera ath egh kienne þeirra[269] fyrsti madur hefer raudann skiolld og [ꜳ dreigit[270] leo med gulli. þat mark[271] atte minn fader [og hanns broder Þiettmar[272] og þat[273] hefi egh ꜳ minum skilldi og veit egh[274] þui ath þessir munu vera miner ættmenn. og nv finnast þeir. riddari Samson spyr hverir [þeir være.[275] edur huadan [þeir kiæmi[276] edur hvert þeir skulu fara. Nu svarar[277] þeirra hofþingi. langha leid hofumm vier farit[278] enn þo [væntir migh[279] ath wier snuum apttur heþan þui[280] nv hofum vier wort eyrindi ath[281] vier hofumm [ydur hitt.[282] Vier hofumm spurt fyrer lángri hrijd[283] hverr vfridur þier wære[284] giør og hversu[285] mikit [øfurefli þier áttud ath skipta[286] og huersu þu vart [afsettur þinumm heidur enn hafder fꜳ[287] lidveitslumenn. [Enn þu ert wor |[288] frænde Samson riddare ef eg kienne þig riett. Eg em Þiettmar þinn fødurbróder og mijner 2 syner[289] eru hier, og allir þessir eru þiner frændur [og hofum þui[290] langa leid sótt ꜳ þinn funnd ath vier vilium þier lid veíta hvad er þu villt til rꜳdz taka. þa fagnar riddari Samson sínumm fodurbrodur[291] og þackar honum forkunnar vel sinn gódvilia.[292]


Enn fra Samsoni riddara[293]

9a. [Nu rida þeir allir samt af skóginum[294] til einnrar borgar |[295] er atte[296] Brunsteinn kongur. ok ei finna borgarmenn fyrr enn þeir eru innkomner [j stadinn, og kienna nv ath þar er kominn[297] riddari Samson er drepit hefer Rodgeir jarl og Brunstein kong og marga adra [rika hofþingia.[298] Nu minnast þeir ꜳ[299] hversu mikil[300] storvirke hann hefer [gior edur[301] hversu mikill[302] hann er [fyrer sier[303] fyrer allra lvta saker, enn þeir eru[304] høfþingialauser. Nu gánga hinir[305] vitrustu menn [ꜳ mꜳlstefnu ꜳdur sliti þenna funnd[306] finna þeir þat rꜳd ad sættast vid riddara Samson. [Med þessi r7d[307] gánga þeir ꜳ hans funnd med mikilli sæmd ogh fiølmenni |[308] og hitta hann og hans menn j einne høll er hann hafdi tekit [sier til herhergis.[309] Nu gánga riddarar[310] fyrer Samson ok falla ꜳ knie og lvta honum, og bioda sig i[311] hans valld ok giorast hanns þionusto menn ok þessa borg wilia þeir gefa honum[312] og bidia hann [vera sinn hofþingia.[313] þessu mꜳle tekur vel riddari Samson og bidur þa vpp stannda. ok er nu þing stefnnt.[314] ok ꜳ þui þinghi taka borgarmenn hann[315] hertugha.


5. Capitule.[316]

10a (7). Litlu siþar ridur Samson hertugi[317] ut af borginne og med honum [D. riddara.[318] Hann rídur nu til annarar borgar [og er rikari og fiolmennari þessi borg enn nockur ønnur.[319] Nu giorer hann menn til borgarinnar ath seigia borgar[320]monnum ath þeir [gefi hana vpp ella verrie þeir fee sitt og fiør.[321] enn er borgarmenn [heyrþu þesse tiþindi[322] þa eigha þeir [stefnur er fyrerriedu borginne[323] og næst er þetta kiært ꜳ [fiolmennu móte, og ꜳdur enn lette fyrer alþydu[324] talar einn hofþingi [langt og sniallt eyrindi[325] og seiger j frꜳ hversu riddari Samson hófst[326] af bernsku[327] og hversu |[328] morgh afrek[329] hann gerdi fra vnga alldri og siþan [hann var[330] riddari og hann vann riki og borgar edur[331] hꜳdi einvighi edur[332] orrostor edur hversu hann var milldur og hraustur[333] og ꜳstsæll vid sina vini enn grimmur[334] sinumm vvinumm og [hversu þrꜳr hann var ꜳ sitt m7l og hversu illa[335] hafde gefizt Rodgeir jarli og Brunsteini kóngi þeirra vsætt og let[336] þess van ad þeim munde svo[337] fara ath[338] þeir munde ei fꜳ halldit sinne borg fyrer hans [her er fyrer honum einum saman helldu ei suo storer høfþingiar sinn lífi. Ok nu[339] er þat mitt rꜳd ath fagna honum sem best. ok lykur hann suo sinu m7le. [þetta fluttu marger menn adrer og[340] einginn var suo diarfur ath j mote mællte, ok var þat[341] rꜳd allra borgarmanna ath taka vid honum sem[342] best. Enn er[343] Samson hertughi kom[344] til borgarinnar þa|[345] er vpplokit ollumm borgarhlidumm og reid[346] i stadinn með sinum[347] her. ok þui næst var stefnt þingh fiolmennt ok ꜳ þui þinghi gefa menn honum þann stad og aull herud og kastala [sem þar til liggia, og nu bioda[348] borgarmenn ath gefa honum kongs nafn. Enn hann svarar[349] ꜳ þessa lund ath ei vill hann kóngur heita[350] og ei meira nafnn bera enn þa hefver hann fyr en hann hefuer |[351] setta sina merkis støng j midri[352] Salerni ogh i þeirre[353] borg dvelst[354] hann v. dagha.


6. Capitule.[355]

11a (8). Enn er Samson hertughi ridur [af þessari borg[356] hefuer hann xx.c. riddara og mikinn fiolda annara manna.[357] þenna her flytur hann ꜳ þann vegh er liggur til Salernis, ok er nu einghi borg[358] ꜳ hans vegh [suo ath[359] ei se vppgefinn fyrer honum.[360] Nu sender hann bod til Salernis fyrer sier og lætur seighia alla[361] sina ætlan ath hann skal þa borg eignast hvert sem þat er |[362] audvelldt edur torvellt ok helldur vill hann deyia med allann sinn her enn hann fáe ei borgina. Vid þessi tiþindi verda allir borgarmenn hryggver og eigha sin [j millumm stefnur vid vitra menn og hofþinghia,[363] og var marga dagha vmm rꜳdit þetta m7l ꜳdur þat [yrdi stadrꜳdit.[364]


7. Capitule.[365]

12a. Nu spyria borgar menn ath hertughinn [er nær[366] borginne. þa ridur vt af borg oll alþýda med wapnumm[367] og vt[368] hafa þeir oll[369] sin merke og [allir sinn[370] besta bunat med allskyns[371] leikumm, hørpum, og fidlum, gigium, bumbum og allskyns skemtan [er til matti henda.[372] Enn er þeir hitta hertughann og hans her stiga þeir af hestumm sínumm. þeir fyrst er gøfugaster voru. siþann[373] allir riddarar. ok [syna j þui ath þeir vilia vppgefua stadinn og sialfua sigh j[374] hans valld. hertughinn þackar þeim vel[375] sinn velgiørningh. [þeir fylgia honum nv j borgina.[376] Ok þann sama dag gefua þeir honum kongs nafn. og [allann kastalann og feehirdslur þær[377] sem att hafde Brunsteinn kongur.[378] Nu sender hann[379] bod vmm allt [riki þat er átt hafde Brunsteinn kongur og[380] allir menn [skulu til hans[381] þiona [og hlydni veíta.[382] Samson kongur styrer nu sinu riki vmm stund.


8. Capitule.[383]

13a (9). Fra þui er sagt ath kongur gat[384] son vid sinne konu,[385] Hilldisvid sa[386] het Erminrekur. Enn er hann vox[387] vpp er hann bædi[388] vænn og sterkur kongur ann [syni sinumm.[389] Samson kongur eykur sitt ríki ꜳ marga vegha og [vída fer hann vmm lønd og[390] brytur vnder sigh [westur lond og vída[391] annarstadar.


9. Capitule.[392]

14a. |[393] Enn getur Samson[394] kongur annann son [sem hiet Þettmar[395] epter hans fødur bródur. enn er þessi sveinn vox[396] vpp er hann mikill og sterkur[397] og dreingilighur [sem fader hans hardur vitur og dreingur gódur[398] og lijkur fødur sinumm [j skaplyndi.[399] Samson |[400] kongur er nu vordinn gamall madur. enn |[401] hans son Erminrek [er nv roskinn enn Þettmar var xij[402] vetra.


10. Capitule.[403]

15a. Nu er þat einn dagh ath Samson kongur situr i sinu[404] hasæte og fyrer honum stendur[405] hans son Erminrek. Nu mællte[406] Samson kongur vid Erminrek. Ei vil egh ath[407] þu þioner mier ne[408] odrum manni. vil egh nv gefa þier [kongs nafn[409] yfer xij hinum [stæstum borghum i Spania[410] er egh hefuer unnid med sialfs mins sverdi. og afla þier meira rikiss [fyrer þui ath ei þ7 egh[411] riki ath giøf og[412] einskis konar erfd og skorter migh nv ei riki. Enn er þetta heyrer [hans hinn vngi son[413] Þetmar þa[414] gengur hann fyrer fødur sinn[415] og mællti. Nu hefuer þu gefit þínumm syni[416] kongdom og mikit ríki. enn allt til þessa dags hefuer ek farit med riddara sveinum og [ollum metnadi hafui þier med ockur viafnt skipt her til[417] og enn mattu þess[418] wel giøra ef þu willt nv[419] gefa mier nockurt walld edur nafnbót, [enn þo hafui þier giort hann suo mikinn mann.[420] [kongurinn hlyddi[421] þessari tølu og svarar einghu og leit[422] reidugligha til hanns þotti[423] hann mæla diarfligha [ok er hann fær[424] einghi svør[425] gengur hann til rúms síns.


Fra Samsoni kóngi[426]

16a (10). Samson kongur situr nv i sinu hasæti [og hinne bestu høll ok hun er aull skiput af hofþingium og tiølldumm med gudvef.[427] enn oll bord eru skipud med bunum diskum |[428] ok [þar er nytt wijn rautt og hvitt og hans bordbunadur er allur af brenndu gulli og sijlfri. enn[429] fyrer honum stannda þrir skutilsveinar med stórum bordkierumm[430] af [raudu gulli og oll eru med dýrumm steínumm.[431]


11. Capitule.[432]

17a. Nu er midur daghur og skijn sol ꜳ alla glerglugga og[433] ber nv liómann[434] vmm alla hallina[435] [og þar[436] alls konar leíkar þeir er i hugh m7 koma. Nu rietter Samson kongur haunnd sina [framm ꜳ bordit[437] og mællti. Nu hefui ek setid [j þessu hasæti j xx vetur[438] og allir miner menn hafua nv frid haftt og ecke hefuir egh [ꜳ þessare tid[439] aukit mitt riki og margt hefuer skipazt ꜳ þessari stunndu. I þessari[440] haull er[441] mikil fegurd og prydi[442] af dyrdlighum hofþingium og [godumm dreingiumm og her epter er hennar buningur, ok nv eru framdir allskyns[443] leikar. enn margt hefuer skipast siþann mitt hꜳr og skegg war svartt sem hrafn enn nv [er þat hvítt[444] sem dúfa minn armur var raudur og blár enn nv er hann hvítur. enn huad olle þvi nema[445] min brynnia og þat er |[446] hun kom ei af minum arm halft misseri og slikt sama minumm riddorum wꜳr sverd voru[447] þa[448] raud litud af blódi og skordott af vapnum [nu synast þau raud af rydi og vꜳrar brynniur eru rýdughar og[449] skilldir lim stocknir hvar eru wꜳrir hestar [er bædi voru sterkir og storfettir og[450] hlaupa mundu ꜳ elld brennanda[451] ef þeim wære avijsad. Enn nv vill hver riddari rida gꜳnngara og ei skal vel þickia nema hann see suo hógwær[452] ath [þa er hann rennur sem[453] allra hardast ath ei skaki af hans [hialm fiødur af hans hialmi[454] ef aliggur. enn huad merkir þetta [hid hvita og hid biarta[455] h7r |[456] nema þath þott|[457] egh sitia her j [minu hasæti og koma egh ei vt af Salerni[458] þa verdur egh ath fara sem allir adrir [i jørdena.[459] enn[460] er egh er[461] daudur þa er ok daud oll vꜳr tign su er af verdur[462] voru sællifui enn storvirki ok orrostor [þa eru iafnnyar wmlidnar sem ny vordnar.[463] og ei ma egh þess dags bida hier i Salerni, [ok skulu nu[464] þat bod bera miner menn vmm allt mitt riki kongum ok[465] hertughum [og ollumm landzmonnumm ath j hverium stad skal ei annath giora þria manudi nema hesta rída og sødla bua skiolldu[466] leggia og giøra brynniur[467] spiót og sverd [og skyggia suerd.[468] enn er þessi stunnd er lidinn þa skulu til min koma allir hofþingiar vid[469] sína menn.


12. Capitule.[470]

18a (11). Nu lætur Samson kongur giora eitt brief ok þar med sender hann vj. riddara vel[471] buna. enn þat stenndur ꜳ þessu briefi ath Samson kongur sennder ord Elsung jarli hinumm rika og[472] mikilꜳta ok[473] skeggsída. þier hafed leingi frestad ath giora oss sæmd[474] j skattgiofum edur winmælumm.[475] Nu skulut þier sennda oss ath[476] skattgiøf ydra dottur er minn son skal til frillu hafua[477] hinn yngri. ok henni skulu fylgia lx [tiginna meyia og[478] vel buinna [hier med[479] lx riddara med hinumm besta[480] bunadi.[481] hver riddari skal hafua ij hesta og einn svein. ok enn skalltu sennda mier lx hauka [góda og[482] vel vanda og lx[483] weidi húnnda. ok ꜳ hinumm besta hundi skal helsid af[484] gulli og togit fetlad[485] med þinu skeggi og þa veitstu huort nockur madur j werølldu[486] er þier rikri. [villtu ei sua giora[487] þa bu þig vel[488] ꜳ þrimur mánudumm og allar þínar borgar og þina menn [ath sem best werrie þeir ydvar og ydvart[489] riki.


Fra Samsoni kónge[490]

19a. |[491] Nu fara riddarar[492] sína leid þar til er þeir koma til þeirrar borgar er Bern heíter [til Elsungs[493] jarls hins gamla. þeir[494] koma þar er jarl [sat vnder matbordi.[495] |[496] Nu bera þeir framm bref og jnsigle Samsons kóngs og leggia ꜳ bord fyrer jarl. Hann[497] tekur brefuit og less sialfur. enn er [vti var þa var[498] hans andlit rautt sem blód og mællti[499] af miklumm mód til sinna manna. Oss hefer ord senndt hinn mikli[500] Samson kóngur ath egh skal[501] honum skatt sennda. ok nv vill hann oss[502] kienna ath[503] vier erum komner ꜳ [aurvasa alldur þat[504] er vier villdumm ei nema[505] þa er[506] vier vorum yngri ath þiona vid[507] skomm ogh hafa fyrer af honum vuingan. og[508] helldur enn þetta[509] fari framm er[510] til er mællt skal [hver borg brotinn vera j minu riki og margur riddari gior hofudlauss.[511] og hier ꜳ ofan skal egh fyrr[512] deyia enn þola[513] þessa hneísu. [Ok lætur nu[514] taka þessa riddara og þann er eyrindit bar lætur hann heingia [hátt fyrer borginne. enn iiij lætur[515] hann hꜳllshøggva [og af hinumm vj liet hann hina hægri hønd høggva[516] og sender hann sva heim. Siþann lætur[517] hann bua allar sinar borgar og kastala [vid steinveggium og diki vmm grafua og setia valslonghum vmm[518] huert borgarhlid og [byr sem best sína riddara.


Fra Elsungi jarli

20a. Nu[519] er mikil fyrerætlan j hans riki hversu þeir fái [halldit sinu landi[520] fyrer Samsoni kongi. riddarinn kiemur [aftur i[521] Salerni og seigher Samsoni kongi alla sina ferd og hversu[522] hꜳdulighann mannskada þeir feingu af Elsungi jarli. [ok sem kongur heyrer[523] þetta lætur hann sem hann[524] hafui ecke spurt og einngu svarar hann og ei bregdur honum[525] vid huort er[526] honum þotti[527] vel edur illa.


13. Capitule.[528]

21a (12). [Enn er lidner voru[529] iij. mánuder þa[530] dregst saman her vuigur |[531] [ok epter þat[532] rídur Samson kongur vt af borginne og med honum iij. kongar og marger hertugar[533] og alls hefver hann xv þusundrut riddara og vtal annara manna. þenna her flytur[534] Samson kongur i lannd Elsungz jarls. Enn er hann hefuer [tuo daga ridit[535] vmm þat land kiemur j mot honum [Elsungur jarl og hefer[536] x þusundrut riddara og mikinn her annann[537] ok vída vmm lond hefuer honum lid komit bædi nordann wmm fiall og [austann vr Svava og[538] Vngaria. Enn er þeir finnazt verdur þar hørd orrusta og mannskiæd ok af hvarutveggia lidi vard mikit mannfall.


14. Capitule.[539]

22a. Nu ridur[540] Samson kongur og [med honum hans syner[541] Erminrek og hinn vnghi Þetmar. Nu høggur Samson kongur bædi menn og |[542] hesta og fellir hvorn yfir[543] annann a hvarutueggiu hønd sier[544] og framm ridur hann i midiann her [sinna vvina.[545] og blodga[546] hefer hann alla sina brynniu og[547] sinn hest og [nv tekur hann sitt sverd og synghia hiolltinn suo hꜳtt ath naligha[548] heyrer vmm allann herinn og[549] kallar Samson kongur. Þott[550] einsamann [være eg ridinn[551] j þenna her[552] þa munda egh drepa ef [þess kynne[553] þørf med annare minne hendi hvert manns barn [Elsungs manna. ok hans rodd var suo ogurligh ath nv hrædast miøg suo aller. Enn er Elsungur jarl sier[554] hversu mikinn skada er[555] Samson kongur geyrer[556] hans monnum og ei ma sva[557] hlýda þa kallar hann hꜳtt. Sæki hart framm warir menn vær munumm[558] sigur fꜳ enn þeir[559] bana. þviat enda[560] ganga vꜳrar fylkinghar betur.[561] Ok þessi [hinn digurh7lsadi[562] ormur er leingi[563] hefuir framm sott j wꜳrn her skal [steypast skiott nidur ꜳ jordina daudur[564] ella skal egh deyia og man þa stadna[565] þessi orrosta. Nu lystur Elsungur[566] sinn hest sporumm og ridur einnsamann[567] j moti Samson kongi alldreingiligha[568] og hoggur til hans[569] ꜳ hans skiolld ofann verþann og klyfur ofan til mvndrida[570] |[571] ok annad [slagh ꜳ hans auxl sua ath j sunndur tekur[572] brynniuna og veiter jarl honum mikit sꜳr. ok[573] iafnskiott hoggur Samson kongur [til jarls[574] ꜳ hans h7ls [sua ath af tok[575] høfudit. ok nv tekur Samson kongur [høfud jarls[576] og helldur vpp[577] ok spyr ef Elsungs menn kienna[578] hofudit [og bidur þa hætta ad beriast ef þetta hofud hefur att Elzungur jall.[579] ok nv [stodvar orrostona[580] er jarl[581] var fallinn ok nv gefa sigh vpp aller Elsungs menn [j valld Samsons kongs[582] og hans sona.


15. Capitule.[583]

23a. Nu[584] ridur Samson kongur med allann sinn her[585] til Bernar, ok |[586] eingi er sva diarfur ath [þore ath[587] hallda fyrer honum [borg edur kastala[588] j Elsungs lannde. Enn er Samson kongur kiemur til Bernar þa er vpp lokit ollumm borgarhlidumm og j[589] moti honum ganga[590] borgarmenn med[591] allskins leikumm og syna[592] honum allar sinar[593] feehirdslur þær er átt hafde Elsungur jall og gefa allt i hans valld.


16. Capitule.[594]

24a (13). Samson kongur lætur nv geyra rika veitslu [j Bern,[595] ogh ath þessari veitslu giptir hann Odiliam dottur Elsungs jarls Þethmar syni sinum og gefur honum kóngs nafn ok þar med Bern og allt þat riki er att hafdi Elsungur jarl [og borg þa er heitir Fritila er Værinngiar kalla Fridsælu gaf hann syni sinum er Aki hiet og þar med hertugha nafn. Moderni hans var ecke mikit. þessi Aki var kalladur Aur|[596]lungha trausti. Hann var mikill hofþingi og ríkur. Samson kongur og Erminrek kongur flytia nu her sinn svdur til Romaborgar ogh j þeirre ferd[597] feck Samson kongur hinn riki bana. Enn Erminrek [kongur hans son tok vid riki þui ollu[598] er att hafdi fader hans. [ok fer[599] nv til Romaborgar og ꜳ margar orrostor [og eignadist hinn[600] besta lvt Romaborgar og margar adrar storborger [vann hann vt ꜳ Puli, og hann eignadizt[601] mestann lut rikiss vtann fra Griklandz hafui og nordur |[602] [vmm fiall og mikinn luta Gricklanndz eyia og geyrist hann allra konga mestur og ríkastur. Hann er[603] vinsæll og fridsamur hinn efra lvt æfe sinnar.[604]




Noter:

  1. U 6
  2. Fyrste capitule søgunnar B
  3. [Nv hefur hier upp B
  4. þeim B
  5. [Salerni hiet B
  6. [rijkte B
  7. [sål. B; Brusteinn het A
  8. [jarl atte B
  9. allra kvenna B
  10. [henne var betra B
  11. [aller borgarmenn lofa hana B
  12. lijstum B
  13. [ummframm alla adra riddara best ad sier giør til hreisti og hugpryde B
  14. [ad lijta B
  15. [búkur var ei so hár B
  16. A 7
  17. digurleik B
  18. [hefur hann vid hinn sterkasta risa B
  19. er B
  20. a mille B
  21. [er spønn B
  22. mgl. B
  23. [hannz herdar voru breidar og þickvar, hanns armar voru langer og B
  24. stockur B
  25. vid ad koma B
  26. [miuk fingur og so fatter og ad øllu vel vaxner B
  27. [myklu B
  28. fyrer tilf. B
  29. fyrer allra hluta saker tilf. B
  30. [hardfeingur B
  31. fatæka B
  32. [hvørium B
  33. var B
  34. mgl. B
  35. hann er tilf. B
  36. [ei B
  37. allstor B
  38. mannhætta B
  39. [sål. B; mgl. A
  40. munde B
  41. [otta B
  42. U 7
  43. menn tilf. B
  44. B 5
  45. hefde B
  46. heiler B
  47. [deyia B
  48. mgl. B
  49. miøg tilf. B
  50. kunnuger B
  51. [fyrer honum B
  52. spyrie B
  53. til hanns edur tilf. B
  54. giører B
  55. mykel B
  56. sialfur vilie B
  57. A 8
  58. afreks verk B
  59. þar sialfur umm B
  60. vert B
  61. [riddare leikur mykel ast a B
  62. helldur B
  63. Cap. II. B
  64. stendur og þiónar B
  65. [mgl. B
  66. [riddari þessa ii diska a hvora hønd sier og ber sijdan j kastala B
  67. [Nu mæler hann til sveinsins, gack þu og tak hest minn og kápu mijna og alla mijna enn bestu dyrgripe B
  68. vera tilf. B
  69. er tilf. B
  70. geingur B
  71. riddari tilf. B
  72. sier tilf. B
  73. [þann er giæter dyranna B
  74. [hann inn og B
  75. [og fylkers konur hennar B
  76. geingur B
  77. mgl. B
  78. eru B
  79. tekinn, tekur B
  80. so B
  81. [filkerzkonur gratande B
  82. i kastala vorn tilf. B
  83. [burt taka fyrer B
  84. allra tilf. B
  85. A 9
  86. [þvi B
  87. riddarar al vopnader B
  88. U 8
  89. [samt B
  90. þad B
  91. [mijna hina bestu gripe, enn þo er mier fullmykel skømm B
  92. mgl. B
  93. [mgl. B
  94. eign B
  95. og tilf. B
  96. mgl. B
  97. ráde tilf. B
  98. [hann mune efter rijda, þa er hann verdur þessa var B
  99. mgl. B
  100. kappe B
  101. mál B
  102. [hialm høggvinn B
  103. [kappa af baki B
  104. overskrift: Cap. III B
  105. B 6
  106. lætur B
  107. [Enn er hann kiemur ut af gardenumm. þa er hanns sveinn þar fyrir B
  108. mgl. B
  109. [og tekur B
  110. [i knie sier. Samson riddari rijdur nu ut af borginne langar leider, adur B
  111. var B
  112. [eru þaug þar langar hrijder B
  113. mgl. B
  114. [er á burt B
  115. [giørde B
  116. ad barst B
  117. þetta B
  118. mgl. B
  119. A 10
  120. [upp taka allt fie Samsons riddara, enn er hann spir þetta B
  121. utlaga B
  122. [þa rijdur Samson riddare B
  123. [drepur huørtveggia menn og fienad og allt þad er fyrer verdur flyr undann honumm B
  124. [sål. B (jvf. Sv. 3,7); mgl. A
  125. mgl. B
  126. [og med hanns lx riddarar (jvf. Sv. 3,8) B
  127. enn B
  128. [hestenumm B
  129. mgl. B
  130. diarflega B
  131. [skiølld, brynju og sverd og frammsetur sitt B
  132. mgl. B
  133. og B
  134. U 9
  135. [sål. B (jvf. Sv. 3,11); mgl. A
  136. kastar B
  137. [vøllinn B
  138. [mgl. B
  139. [sål. B; mgl. A
  140. [jalls B
  141. [mgl. B
  142. [mgl. B
  143. støngena B
  144. [enn hió B
  145. mgl. B
  146. og brjósted og ut umm herdarnar (jvf. Sv. 3,15) tilf. B
  147. j B
  148. nidur tilf. B
  149. [tekur hialm og bryniu B
  150. tok B
  151. [vid bogana B
  152. jørdena B
  153. samann B
  154. fellt B
  155. [enn nu hefur hann eckert sár feinged (jvf. Sv. 3,22) B
  156. þikist B
  157. [ur bytum sem first fær flued B
  158. [þangad sem fyrer var B
  159. A 11
  160. [dvelst þar nockrar hrijder B
  161. [riddararner komu afftur til Salerni og søgdu B
  162. hefde B
  163. Salerni B
  164. Cap. IV. B
  165. [hanns B
  166. umm B
  167. Rodgeir tilf. B
  168. [marga menn B
  169. odeigur B
  170. [ræner þar fie, |B 7 enn drepur B
  171. [ij vetur B
  172. mgl. B
  173. [Brunnsteinn kongur rijdur nu B
  174. þess B
  175. [sem var B
  176. sål. B; er A
  177. [hve B
  178. [vid eitt þorp lijtid skamt fra kastalanumm B
  179. U 10
  180. [fær hann sier og so elld og leggur B
  181. [elld skijd logande B
  182. [nu hlaupa þeir B
  183. sijna tilf. B
  184. i kastalann tilf. B
  185. madur so fljott sem hann B
  186. [mgl. B
  187. nu tilf. B
  188. [hialpa sier og forda B
  189. klædest B
  190. [rettet for vi hundrut riddara A; 3 riddarar (jvf. nedenfor og Sv. 4,16) B
  191. þeir B
  192. akafast B
  193. sål. B; verda A
  194. her manna B
  195. A 12
  196. hefer B
  197. [fyrer þvi myked óp B
  198. þessare B
  199. mest tilf. B
  200. [sumer vapnader B
  201. [og sumer B
  202. þessare B
  203. ei fám B
  204. kom B
  205. mgl. B
  206. a B
  207. [og finna þar eitt jardhúz, og fyrer þvi huse stendur ein kona ute B
  208. [ad þad er B
  209. [kongur spir þvi hun sie B
  210. er B
  211. honum B
  212. [a þessa lund. herra, hier er mitt herberge þetta litla hús B
  213. sål. B; undverda A
  214. i B
  215. [okunna leid, edur B
  216. [Eg undrumst er B
  217. sól er enn skamt farinn tilf. B
  218. seiger B
  219. [nalega þyrfti til allann dag adur menn komest af B
  220. [á, enn B
  221. [þennan skóg heilan dag ad aptne, og B
  222. U 11
  223. [ei vøknudu vardmenn firr. Enn ludrar geingu umm allann kastalann, og hvørt húz logade, og þa er vier sofnudumm, vorumm vier samann c manna. Enn er eg reid a þennann skóg hafda eg ei meira enn þessa vij riddara B
  224. þesse ofridur B
  225. [frúinn B
  226. [vænter, þu mun brent hafa kastala ydar og dreped menn ydra og alla ydur hrædda giørt Samson riddare B
  227. seiger B
  228. A 13
  229. [þier ad Samson riddare munde þeita c lúdra senn og brenna |B 8 vorn kastala B
  230. nu tilf. B
  231. [med mykille skømm B
  232. [vænte eg ad eg fare B
  233. [þui eg veit B
  234. nockud vid B
  235. nu vid tilf. B
  236. first tilf. B
  237. mun tilf. B
  238. [sier kongur hvar ad B
  239. [hvører B
  240. [Brunstein kong a hanns hialm B
  241. øxlumm (jvf. Sv. 4,38) B
  242. stadar B
  243. [Annann riddara drepur hann strax med sama slag B
  244. riddara tilf. B
  245. rijdur B
  246. [drepur tvo menn. Einn kiemst undan med mykel sár. Nu kiemur sa riddare B
  247. [seiger þesse B
  248. mgl. B
  249. [med hvørjum hætte nu vard skiled þeirra osætte. Nu mæla aller er þetta heira, ad vid Samson riddara meige einginn madur B
  250. Cap. V. B
  251. mæler B
  252. [j fride hef eg hier leinge B
  253. dveljast og tilf. B
  254. [mgl. B
  255. [mgl. B
  256. A 14
  257. mgl. B
  258. [og nú rijda þau B
  259. U 12
  260. [i einu riodre sia þau xij menn rijda a moti sier B
  261. bæde tilf. B
  262. [spiót, og sialfer eru þeir stórer og myked B
  263. [rijda þau þeim a mote. þa mæler Samson til sinnar frúr B
  264. er hier rijda B
  265. seiger B
  266. mgl. B
  267. myked B
  268. [mattu þa kienna edur vopn þeirra. Nu svarar hann B
  269. hinn tilf. B
  270. [amarkat er B
  271. mgl. B
  272. [sål. B; Þetmar og hans brædur A
  273. sama mark tilf. B
  274. af tilf. B
  275. [þesser menn sieu B
  276. [mgl. B
  277. seiger B
  278. rided B
  279. [nenne eg ei B
  280. fyrer þvi ad B
  281. er B
  282. [þig funded B
  283. stundu B
  284. var B
  285. vid hve B
  286. [ofurefli þu atter ad beriast B
  287. [rekinn fra þinne sæmd og fie, enn faer voru þijner B
  288. B 9
  289. [sål. B; Riddari Samson svarar ef egh kenne riett þa erttu minn fader. Hann svarar. Egh er Þetmar þinn fader þiner ij brædur A
  290. [þvi høfumm vier so B
  291. sål. rettet for fodur A
  292. [Nu svarar Samson honum vel og bidur hann hafa mykla þøck fyrer sitt erinde B
  293. Cap. VI. B
  294. [Enn nu snua þeir aller leid sijna af skogenumm og rijda nu B
  295. A 15
  296. att hefer B
  297. [umm hlided. Nu kienna menn ad kominn er B
  298. [riddara, og B
  299. mgl. B
  300. mørg B
  301. [giørt og B
  302. madur tilf. B
  303. [mgl. B
  304. nu tilf. B
  305. aller þeir enu B
  306. [i radstefnu, og adur þeir skiljast B
  307. [og nu B
  308. U 13
  309. [herberge B
  310. høfdingiar B
  311. a B
  312. og þaug rijke er þar til liggia tilf. B
  313. [ad hann skule vera þeirra høfdinge B
  314. fiølment tilf. B
  315. til tilf. B
  316. Cap. VII. B
  317. riddari B
  318. [5 hannz riddarar og myked lid annad B
  319. [hun var bæde rijkare og fiølmennare B
  320. mgl. B
  321. [giefest upp eda verie sig ella B
  322. [heira þetta B
  323. [stefnu saman B
  324. [fiølmennumm mótum, og umm sijder a þinge fyrer øllum lyd B
  325. [nu B
  326. sål. B; høfdzt A
  327. barnæsku B
  328. A 16
  329. afrekzverk B
  330. [er hann vard B
  331. og B
  332. og B
  333. lijtelatur B
  334. og hardudugur tilf. B
  335. [tilf. hann efter illa A; hvad illa ad B
  336. lætur B
  337. einz B
  338. og B
  339. [riddørumm, auk helldur fyrer honum sialfumm, þar hann er so mykill høfdinge. Nu B
  340. [þessu fulltyngdu marger adrer, enn B
  341. þetta B
  342. A mgl. B
  343. sem B
  344. kiemur B
  345. B 10
  346. rijdur hann jnn B
  347. allann sinn B
  348. sål. B; ok nu A
  349. seiger B
  350. vera B
  351. U 14
  352. midia BC
  353. þessare B
  354. sål. B; dvelur A
  355. Cap. VIII. B
  356. [ut af borginne B
  357. riddara B
  358. edur kastale tilf. B
  359. [sem B
  360. hvar sem hann fer tilf. B
  361. øllum B
  362. A 17
  363. [a mille margar stefnur, sumar fiølmennar, sumar sijn a mille B
  364. [være stadt B
  365. mgl. B
  366. [var kominn nærre B
  367. og herklædumm tilf. B
  368. ute B
  369. mgl. B
  370. [allann sinn hinn B
  371. allz konar B
  372. [mgl. B
  373. og so B
  374. [seigia sig vilie uppgiefa borgena a B
  375. mgl. B
  376. [stijga nu aller a sijna hesta og filgia honum i borgena til kongz hallar og setia hann i hasæte B
  377. [lata upp fyrer honum allar hirdslur B
  378. og i hannz valld giefit tilf. B
  379. kongur B
  380. [sitt rijke ad B
  381. [skilldu til hannz koma og honum B
  382. [j hlydne og fiárgiøfum, og eingenn er nu so diarfur, ad eitt ord mæle honum i giegn B
  383. Cap. IX. B
  384. einn tilf. B
  385. drottningu B
  386. sveinn tilf. B
  387. fæddest B
  388. mgl. B
  389. [honum mykid B
  390. [mgl. B
  391. [mørg rijke og stór, vestur umm lønd og B
  392. mgl. B
  393. A 18
  394. mgl. B
  395. [vid frillu sinne er Þiettmar heiter B
  396. vex B
  397. svartur tilf. B
  398. [hardur og vitur B
  399. [mgl. B
  400. U 15
  401. B 11
  402. [roskinn og Þiettmar er nu xv B
  403. mgl. B
  404. mgl. B
  405. og þionar tilf. B
  406. mæler B
  407. mgl. B
  408. leingur eda B
  409. [kongdom B
  410. [sterkustu borgum vestur j Spania lande, þeim B
  411. [þvi ey tók eg mitt B
  412. j tilf. B
  413. [hinn unge B
  414. mgl. B
  415. lytur honum tilf. B
  416. Ermenrik tilf. B
  417. [hefur hier til med ockur ojafnt skipt vered B
  418. þad B
  419. mgl. B
  420. [mgl. B
  421. [Samson kongur hlyder B
  422. lijtur B
  423. og þiker B
  424. [Enn er Þiettmar feck B
  425. af sijnumm fødur, þa tilf. B
  426. Cap. X. B
  427. [i sinne høll og aller hanns villdustu riddarar med honum. høllinn var tiølldud med gullvef B
  428. A 19
  429. [þa er hvijtt vijn og raudt spanytt ad drecka. a sialfz hannz borde eru aller dijskar af klara silfre med gulle buner B
  430. tilf. gior A
  431. [raudagulle og øll gimsteinumm sett B
  432. mgl. B
  433. mgl. B
  434. lióz B
  435. høllena B
  436. [þar eru og B
  437. [a bord B
  438. [xx vetur kirr i mijnu hasæte B
  439. [umm þessa hrijd B
  440. vorre B
  441. nu tilf. B
  442. first tilf. B
  443. [mørgumm dreingiumm, og epter þessu er og so hallarbunadur og bordbunadur, og hier eru framder margskinz B
  444. [eru bæde hvijt B
  445. mgl. B
  446. U 16
  447. sål. B; vor A
  448. mgl. B
  449. [enn nu synast mier þaug raud og skørdott af ride, vorar bryniur og hialmar eru ridgader enn B
  450. [þeir ad B
  451. mgl. B
  452. hógfær B
  453. [sål. B; þui er rennur A
  454. [hialme eina fiødur B
  455. [hvijta B
  456. B 12
  457. A 20
  458. [Salerni j mijnu hasæte B
  459. [sål. B; jarlar A
  460. þa tilf. B
  461. em B
  462. má vera B
  463. [eru jafnnytar þo lidner sieu þusund vetur B
  464. [skulu B
  465. mgl. B
  466. [greifum og øllu folke, og j hvørium stad skal eg giøra 3 menn til hesta ad rijda, sødla ad bua, skiølldu ad B
  467. hialma tilf. B
  468. [skign þaug er adur eru forn B
  469. med B
  470. Cap. XI. B
  471. allvel B
  472. enumm tilf. B
  473. enumm tilf. B
  474. sæmder B
  475. vinmalumm B
  476. i B
  477. sier tilf. B
  478. [meya B
  479. [og hier med skalltu senda B
  480. riddara tilf. B
  481. og tilf. B
  482. [og alla B
  483. goda tilf. B
  484. a vera af besta B
  485. fliettad B
  486. verolldinne B
  487. [Enn ef þu villt ei so B
  488. sem best B
  489. [so siast meige ad þeir verie ydar borg og B
  490. mgl. B
  491. A 21
  492. alla tilf. B
  493. [sål. rettet for Elsunghur A
  494. [og fyrer rædur Elsungur jarl hinn gamle. riddarar B
  495. [situr yfer bordumm B
  496. U 17
  497. Enn jarl B
  498. [hann hafde lesed brefet, litadest B
  499. nu mæler hann B
  500. rijke B
  501. skule B
  502. þad tilf. B
  503. er B
  504. [athuga alldur og ørvase B
  505. nenna B
  506. mgl. B
  507. med B
  508. enn B
  509. verde og tilf. B
  510. sem B
  511. [hvørjumm tilgiefast ad veria sig og sijna borg i mijnu rijke B
  512. sialfur tilf. B
  513. eg þole B
  514. [Nu bidur hann B
  515. [vid þad trie er hann fann hædst, og 4. liet B
  516. [hinn vi, þann er minstur var, liet hann handhøggva a hannz hægre hende B; mgl. høggva A
  517. liet B
  518. [med sterkum |B 13 veggium og storumm dijkjumm og setia valsløngur yfer B
  519. [so lætur hann alla sijna riddara bua med øllumm herbunade, og nu B
  520. [þvi hallded B
  521. [nu aptur til B
  522. hvad B
  523. [Enn sem Samson kongur heirde B
  524. heyre ei og tilf. B
  525. hann sier B
  526. sem B
  527. þetta tilf. B
  528. Cap. XII. B
  529. [Nu sem lidner eru B
  530. mgl. B
  531. A 22
  532. [i Salerni, þa B
  533. og adrer rijkizmenn tilf. B
  534. nu tilf. B
  535. [farit 3 daga B
  536. [her Elsungs jarls, og hefer hann þa B
  537. og marger voru høfdingiar med honumm tilf. B
  538. [sunnann ur B
  539. mgl. B
  540. framm tilf. B
  541. [hannz sonur B
  542. U 18
  543. umm B
  544. so B
  545. [Elsungz manna B
  546. blodgad B
  547. allann tilf. B
  548. [skiekur hann nu sverded, so hiallternar syngia hátt, so B
  549. þa tilf. B
  550. þo B
  551. [hefda eg rided B
  552. og eg hefde øngva lidveislumenn tilf. B
  553. [eg kinne þess B
  554. [af Elsungs monnum. og nu var þessi rødd so mykil, ad aller hræddust. Nu sier Elsungur jarl B
  555. mgl. B
  556. giørde a B
  557. bued tilf. B
  558. skulumm B
  559. þesser B
  560. mgl. B
  561. enn þeirra tilf. B
  562. [digurhalse B
  563. so langt B
  564. [nu fa bana B
  565. standa B
  566. jarl tilf. B
  567. einn samt B
  568. alldiarflega B
  569. Samsons kongs alldiarflega B
  570. mundridans B
  571. A 23
  572. [høgg høggur hann þegar a hans hægre øxl og i sundur tok B
  573. enn B
  574. [Elsung jarl B
  575. [og af honum B
  576. [høfuded B
  577. a skieggenu tilf. B
  578. kienne B
  579. [sål. B; mgl. A
  580. [stødvast orustann B
  581. hann B
  582. [og sitt valld a Samsons valld B
  583. mgl. B
  584. og nu B
  585. heim tilf. B
  586. B 14
  587. [mgl. B
  588. [borgumm nie kostulum B
  589. a B
  590. aller tilf. B
  591. myklum prijz og tilf. B
  592. nu syna þeir B
  593. mgl. B
  594. Cap. XIII. B
  595. [mgl. B
  596. U 19
  597. [epter þetta snýr Ermenrekur med fødur synumm sudur til Romaborgar og a orustur vid Romverja, og j þessare før B
  598. [tekur vid øllu rijke B
  599. [hann reiser B
  600. [vid þa, og vinnur þar mørg storvirke, og hann eignast þann B
  601. [vinnur hann, hann eignast B
  602. A 24
  603. [til fialls og þó myked af Gricklands eyum, og nu giørest hann allra manna rijkastur og mestur fyrer sier, hann var B
  604. Samson kongur atte og so hinn þridia son er Ake hiet, hanns moderne var lijted, Samson kongur hefer giefed honum hertuga nafn, og borg þa er hiet Fertila. Enn væringiar kalla Fridsælu þesse Ake var kalladur Ørlungatrauste, hann var mykill kape og rijkur høfdinge tilf. B