Askur og Embla

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Askur og Embla eftir Anker Eli Petersen.
Askur og Embla
Ættir norrænna manna og kvenna.
____


Jon Julius Sandal tók saman
Osló © 2016


Askur og Embla er ættfræðivefur og nafnaskrá yfir persónur, goðverur og aðra vætti að fornu. Vefurinn rekur ættir norrænna manna og kvenna og er bygður upp á nær öllum nöfnum sem fram koma í norrænum fræðum. Við uppbyggingu vefsins hef ég stuðst við ýmis registur, nafnaskrár og efnislykla, annála, ættfræðirit og sögurit. Hér ber helst að nefna registur í íslendingasafnaútgáfu Guðna Jónssonar og Bjarna Vilhjálmssonar, Fornmanna sögur og Íslendínga sögur í útgáfu Hins norræna fornfræðifélags, Heimskringla - Nóregs konunga sǫgur í útgáfu Finns Jónssonar og Flateyjarbók í útgáfu Sigurðar Norðdal.



Nafnaskrá:




Siden er under udarbejdelse.jpg