Auðunar þáttr vestfirðska (Flateyjarbók)

Fra heimskringla.no
Revisjon per 16. jun. 2021 kl. 08:55 av August (diskusjon | bidrag)
(diff) ← Eldre revisjon | Nåværende revisjon (diff) | Nyere revisjon → (diff)
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif
Original.gif Dansk.gif
Original.gif Dansk.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Flateyjarbók


(Þattr Auðunar vestfirzka)


Hann hafdi ueitt biarndyr eitt ꜳkafa fagrtt og raudkinna.

57.[1] |[2] Madr hiet Audun vestfirdzkr og fielitill. hann var ꜳ vist med þeim manni er Þorstein hiet og var frændi hans. þat sumar kom skip vestr j Vadel. hiet Þorir styrimadr og for hann til vistar med Þorsteini þui ath su var beztt vist. Audun var styrimanni radhollur og selldi varning hans j goda skulldarstadi er honum var kunnegtt fyrir. Styrimadrinn baud honum laun fyrir. en hann kaus ath fara vtan med honum. Þorir kuad honum heimilltt ath vera ꜳ skipi med honum. Audun seigir Þorsteini ættlan sina og kuad miog ꜳ endum standaztt þa er hann hafde selltt saudfe sitt til biargar modur sinni og þꜳ voru epttir .iij. merkr silfrs og hafde hann þꜳ ættlad henne .iij. vetra biorg med Þorsteini. Þorsteinn kuad hann likligan til giæfu. og for hann vtan vm sumarid med Þori. Og er þeir koma vm haf þꜳ baud Þorir (honum) til vistar med sier ꜳ Mæri þar sem hann atti bu og var þar gott ath vera. og spyr Þorir huad hann ættladi fyrir sig ath leggia. en vita skallttv ættlan mina ath eg ættla til Grænlandz og er þier heimillt ath fara med mier. Audun kueztt þath vilia. og fara þeir nv annad sumar til Grænlandz og kuomu j Eiriksfiord. og vistuduztt þar aller hinv feemeiri menn enn hinir foru j Vestrbygdir. og suo giordi Audun og tok sier þar uist. Eirekur hiet veidimadr Grænlendinga. hann hafdi ueitt biarndyr eitt ꜳkafa fagrtt og raudkinna. og er Audun vissi þat faladi hann dyrit. veidimadrinn sagdi honum þath eigi haglegtt ath gefa vid alla eigu sina. og veit eg ath þath mvn ꜳ endum standaztt. Audunn lieztt þat ei hirda og kauper dyrit og gaf þar fyrir aleigu sina.

Hann for nu til Noregs med Þori og baud Þorir honum med sier ath vera. enn hann lieztt fara mundu med byrdingsmonnum sudr til Danmerkr ꜳ fund Sueins konungs Vlfssonar og gefa honum dyrit. Þorir kuad þath hættvmikid ath fara med gersimar slikar. so mikill ofridr sem er j milli Haralldz konung og Sueins konungs. Sidan for Audun sudr ꜳ Haurdaland og var þar fyrir Haralldr konungr ꜳ veizlu. Konungi var sagtt ath þar var komit biarndyr og hin mesta gersemi. Hann sendi epttir þeim er atti. Audun for ꜳ konungs fund og kuaddi hann. Konungr tok kuediu hans og mælltti. attu gersemi mikla. Hann kueztt eiga gersemi og sagdi ath þath væri eitt biarndyr. Villttv selia mier vid sliku verdi sem þu keypttir. Hann kueztt þath ei vilia. Konungr mællti. þath er og ei rett mælltt. villttv fyrir tuenn verden þuilik sem þu keypttir. og er þꜳ ꜳuogstr þier j þui og samir þat ef þu gaftt hier fyrir alla eigu þina sem þu seigir. Audunn lieztt þath ei vilia. Konungr mælltti. villttv gefa mier þꜳ. Hann kuad eigi þath vera. Konungr spyr huad hann vill þꜳ af giora. Audvn mælltti. eg ættla sudr til Danmerkr og gefa Sueini konungi. Haralldr konungr mællti. huort er ath þu ertt madr suo heimskr ath þu veiztt eigi ofrid hier j milli landa. edr ættlar þu gipttu þina suo miklu meiri enn annarra manna ath þu munir komaztt þar med gersemar er adrir megu varla fara lausir þo ath aungnar hafi sakir. Audun mælltti. þath mun nu ꜳ ydru valldi vm mina ferd og optt hefi eg þat heyrtt ath þid Sueinn konungr hafit deilld illa og ma vera ath mig saki þath ecki. Konungr mælltti. eg ættla þat rad ath þu farer leidar þinnar og mꜳ vera ath þu verder giæfumadr. enn þath vil eg ath þier eiga ath þu seigir mier frꜳ ferd þinne. Audun hiet þui.

Sidan for hann sudr fyrir land og austr j Vik ogsud til Danmerkr. og var vppi þꜳ fied alltt og vard hann þꜳ ath bidia matar fyrir þꜳ bꜳda. Eitt kuelld kom hann til þess mannz er Aki hiet. hann var ꜳrmadr Sueins konungs. og seigir Audun honum vm ferd sina og beiddi hann vista naukura fyrir dyrit er þꜳ var ath bana komit. en hann kueztt mundu selia honum vistir. Audun kueztt ecki hafa til fyrir ath gefa. enn eg villdi giarna fꜳ Sueini konungi dyrit. Armadr suarar. eg vil eiga halftt dyrit og mattu sia ath dyrit mun deyia nu ef þu velldr einn vm. Enn er Audun sꜳ j huertt efni komit var þꜳ tok hann þenna kost ath hann selldi honum halftt dyrit. og fara nu þadan ꜳ konungs fund og margtt manna med þeim. Armadr kuaddi konunginn og stod fyrir bordinu og hann Audun. Konungr spyr Audun huerr vtlendr hann væri. Hann suarar. eg er islendzkr og komen af Noregi og adr af Grænlandi. og ættla eg ath færa þier biarndyr þetta og keyptta eg þat allri eigu minni. eg kom ꜳ fund Harallz konungs og leyfdi hann mier ath fara sem eg villda þott hann nædi ei ath kaupa. enn þꜳ herra er eg sotta heim Aka þenna þꜳ var farid fenu. en eg var ath þrotum komen og suo dyrit. enn nu er orden galle ꜳ giofenni þui hann villdi huorki vit hialpa mier nie dyrinu nema hann ætti halftt. Konungr mælltti. er suo Aki sem madren seigir. Aki kuad hann satt eitt seigia. og villda eg þui gef(a) honum halftt dyrit. Konungr mælltti. þotti þier þath til liggia þar sem eg setta þig |[3] mikinn mann vr littlum og heftta þat er madr giordiztt til ath færa mier gersemi og gaf þar fyrir alla eigu sina. og þath rad sꜳ Haralldr konungr ath lata hann fara j fridi og er hann ouin minn. nu væri þath maklegtt ath eg lieta drepa þig. og far nu þegar or landi brutt og kom alldri mier j augsyn. kann eg þier Audun slika þauk sem þu giæfir mier alltt dyrit og ver med mier bædi leingi og þo velkomen. Og þath þekttiztt hann. Og eitt sinn mælltti Audun. herra sagdi hann brutt fysir mik nu. Konungr suarar seintt og spyr þo huad hann vili. hann sagdiztt vilia sudr ganga. Konungr mællti. ef þu villdir ei suo god rad þꜳ mundi mier ath þikia. enn nu mvn eg fꜳ þier fe og fauruneyti med palmorum. Og bad hann nu einkum til sin koma er hann kiæmi apttr.

Audun for til Roms. og er hann for apttr tok hann sott og giordi herfiligan. geck vpp fied fyrir honum og tok hann sidan stafkallz stigh[4] og vard bædi magur og osælegur. og kom aptr j Danmork ath paskum og þar sem konungr var þꜳ staddr. Audun þordi ei ath lata sia sig og var j kirkiuskoti og ættladi þꜳ ath ganga fyrir konung er hann geingi til aptantida. En er hann sꜳ konung og hirdina fagrbuna þꜳ þordi Audun vist ei ath lata sia sig. Enn er konungr for til hallar ath drecka þꜳ mathadiztt Audun vti hia kirkiu sem sidr er til pilagrima medan þeir hafa ei kastad staf og skreppu. Enn er konungr for til nattsaungs ættladi Audun ath hitta konung. en suo mikid sem honum þotti fyrir vm kuelldit þꜳ iok nu mikid ꜳ er hirdin var druken. Og er þeir geingu inn þꜳ sꜳ konungr mannen og sꜳ ath hann hafdi ei frama til vid hann ath tala. og er hirdin geck inn þꜳ veik konungr vt og mælltti. gangi sꜳ fram er mik vill hitta. Þꜳ geck Audun fram og fiell til fota honum. en konungr kenndi hann varla. Þꜳ tok konungr j haund honum og bad hann velkomen og mælltti. og hefir þu skipztt. En hirdin hlo ath honum. Konungr bad þꜳ ei þath giora þui ath hann hefir betr sied fyrir saleni en þier. Sidan var honum giaur laug og fiekk konungr honum þau klædi er hann hafdi haftt vm faustuna. konungr baud honum med sier ath vera og giora hann skutulsuein sinn. Hann mællti. þat er vel bodit herra enn þo ættla eg til Jslandz. Konungr mællti. vndarliga er sligtt kosit. Audun mælltti. eigi mꜳ eg þath vita ath vera hier fullsæll en modir min trodi stafkallz stig ꜳ Jslandi. þui ath nu er liden su stund er eg lagda mitt fram fyrir hana. Konungr mællti. vist munttu verda giæfumadr. sꜳ einn var nu hlutren til ath mier mundi ei mislika ef þu villdir burtt fra mier. enn ver nu med mier vnz skip buaztt. Hann kueztt þath giarna vilia.

Og einn dag þꜳ er ꜳ leid verit geck konungr ꜳ bryggiur og voru menn þꜳ j bunadi til ymsra landa j Austrveg edr Saxland edr til Suiþiodar edr Noregs. sidan kuomu þeir ath einu skipi favgru og voru þar menn ath bua þath. Konungr mælltti. huern veg liztt þier ꜳ skip þetta. Vel seigir Audun. Konungr mællti. þetta skip vil eg gefa þier og launa þier biarndyrit. Audun þakar konungi giaufina. Og er stund leid og skip var buit þꜳ mællti konungr. nu villttv ꜳ brutt fara þꜳ mun eg nu ecki letia þig. enn þath hefi eg spurtt ath auræfi eru vida fyrir Jslandi og hætt skipum miog og mꜳ þath henda ath þu briotir skipit en tynir fenu og litt sier þat þꜳ ath þu hafir fundit Suein konung og færtt honum hinu mestu gersemi. tak þu hier eina ledrhosu fulla af silfri. ei erttu þꜳ felaus ef þu helldr þessu fe. enn verda mꜳ ath þu tynir þessu fe og mꜳ þꜳ enn litt sia ath þu hafir fundit Suein konung og gefit honum aleigu þina. Og dro þa hring af hendi sier ena mestu gersemi og gaf honum. Konungr mælltti þꜳ. þott suo ill beri til ath þu briotir skipit en tynir fenu þꜳ erttu ei felaus er þu kemr ꜳ land ef þu helldr hringinum og mꜳ þꜳ sia ath þu hefir fundit Suein konung. enn radlegtt þiki mier ef þu att naukrum gaufgum manni gott ath launa þꜳ gef þu honum hringenn þui ath tignum manne somir. og far nu vel.

Sidan for hann sem leid liggr vm Eyrasund og sotti sunnan med landi til Noregs og suo til kaupangrs. og var Haralldr konungr þar fyrir. Andunn þurftti þꜳ marga þionusttumenn. sidan geck hann ꜳ konungs fund og kuaddi hann. Konungr tok vel kuediu hans og bad hann drecka med sier. og suo giordi hann. Þꜳ mællti konungr. færdir þu Sueini konungi dyrit. Jꜳ herra seigir hann. Hueriu launadi hann þier. Andunn mælltti. þat fyrst ath hann þꜳ þat. Konungr mælltti. launad munda eg þier þui hafa edr launadi hann þier fleira. Hann gaf mier math og silfr mikit til Romferdar. Maurgum gefr Sueinn konungr fe þo ath eigi færi honum gersemar. og munda eg hafa gefit þuiligtt fe. edr huad gaf hann þier fleira. Hann baud mier hirdvist er eg kom fra Romi sunnan stafkall og ath dauda komen og gaf mier klædi þau er hann sialfr hafdi borit vm faustu. Konungr mælltti. skylltt þotti mier ath hann sperdi ecki math vid þig edr faustuklædi. þath er ei suo mikils vertt þat mꜳ vel giora vit stafkalla. og giortt munda eg sligtt hafa. edr huad var þꜳ enn fleira. Þꜳ baud hann mier ath giora mik skutulsuein sinn. Konungr mælltti. þath var mikell somi og munda eg giortt hafa þat. edr hueriu launadi hann enn. Andunn suarar. hann gaf mier knor einn med aullum reidingi og farmi þeim er hingad er beztt farid j land. Konungr mælltti. þat var stormannlega gefit og munda eg hafa launad þessu. edr huar nam stadar vm launen. Andunn mælltti. hann gaf mier mikinn siod fullan af silfri og kuad mig þꜳ ei fielausan þo ath skip mitt bryti vit |[5] Jsland. Konungr mælltti. þath var ꜳgiætliga giortt og eigi munda eg þath giortt hafa og af hendi munda eg þikiaztt leyst hafa ef eg hefda gefit þier skipit huad sem ꜳ yrdi sidan. edr huortt namu þier stadar launin. Audun mælltti. hann gaf mier hring þenna. og liet suo mega ath beraztt ath eg tynda fenu aullu en sagdi mik ei felausan ef eg hefda hringin. og bad mik ei loga nema eg ætta naukrum tignum manni suo gott ath launa ath eg villda gefa honum hringen. en nu hefi eg þann fundit. þui ath þier attud kost herra ath taka lif fra mier enn eignaztt gersemi mina. en þu leztt mik fara j fridi þo ath adrir nædi eigi og hefi eg af þier alla giæfu hlotit. Konungr mælltti. vlikr er Sueinn konungr flestum monnum þo ath med ockr sie fꜳtt. en þiggia mvn eg hringen og ver med mier. en eg mun lata bua skip þitt og fꜳ þier vist sem þu villtt. Og þath þꜳ Audun. Enn þꜳ er hann er albuenn mælltti konungr. ecki mun eg storum þier gefa. þigg ath mier suerd og skikkiu. Þath var huortueggia gersemi. Hann for til Jslandz vm sumarit og kom vt vestr j Fiordu og vard hinn mesti giæfumadr. Fra honum er komen god ætt og þangad atti ath telia Þorsteinn Gyduson og margir adrir godir menn.
Fotnoter:

  1. (Kapittelnummerering i utgaven fortsetter fortløpende fra Hemings þáttr Áslakssonar.)
  2. 828
  3. 829
  4. stigli Cd.
  5. 830