Konunga sögur I-III: Nafnaskrá - Annað bindi

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Konunga sögur I-III

Guðni Jónsson

bjó til prentunar
Reykjavík 1957


Nafnaskrá - Annað bindi





A

Absalon erkibiskup (d. 1202) 217, 227, 231, 235.

Adám 185.

Agðanes, við Þrándheimsmynni, 30, 141, 195, 259, 357, 362, 367.

Agðir, syðstu héruð Noregs, 81, 126, 147, 189, 201, 324, 386.

Akr, við Ósló, 301-303.

Akrshagi, í Ósló, 302, 306, 308, 310, 315.

Álaborg, á Jótlandi, 349, 355.

Aldi, í Sogni, 241.

Aldinhagi, í Sogni, 336.

Áleyjarsund, líklega á Sunnmæri, 142.

Álftar, í Helsingjalandi, 47.

Áli Hallvarðarson 309, 317.

Allraheilagrakirkja, í Björgyn, 93.

Álreksstaðavágr 273, 274.

Álreksstaðir, hjá Björgyn, 92, 146, 273, 274.

Ámundi burst 304, 321, 389.

Andrés bjúgi 196.

Andrés brasaðr 189.

Andrés dritljóð 368, 371.

Andrés Eiríksson 175.

Andrés krista 196.

Andrés, skipstjórnarmaður, 97.

Andrés Skjaldvararson 188.

Andréskirkja, í Niðarósi, 366.

Andrésmessa 257.

Andvaka, lúður Sverris konungs, 93, 319, 369.

Angr, í Jarlsberg héraði, 304.

Angr, á Sunnmæri, 198, 263, sbr. Angrgerði.

Angrgerði, á Sunnmæri, 361, sbr. Angr.

Áni sýslumaðr 354.

Anti prestr 265, 266.

Árdalr, í Sogni, 337.

Arnarfjörðr, á Norður-Hörðalandi, 368, 370.

Arnbjörn Jónsson 350, 354, 355, 361, 362, 366, 374-377, 384.

Arnbjörn, bróðir Sörkvis snáps, 386.

Arnbjörn Önundarson tröll 349, 355, 356.

Arngeirr prestr 148.

Árni biskupsfrændi 329, 336.

Árni efja 122.

Árni Guðmundarson 178.

Árni konungsmágr 81.

Árni skaðareðr 257.

Arnþórr foka 362, 363, 374, 375, 385.

Arnþórr af Hváli 148.

Ása, kona Eiríks jarls Sigurðarsonar, 211, 213.

Ásbjörn Jónsson ór Þjórn 102, 105, 155, 169, 174, 175, 180.

Ásbjörn koppr 350, 357, 358.

Ásfjörðr, grein af Þrándheimsfirði, 293.

Ásgautr 250, 251.

Ásgautr féhirðir 264.

Ásgeirr hamarskalli 102, 192.

Áskell hirðmaðr 298, 299.

Áskell kuza 190.

Askeyjarsund, á Ögðum, 326.

Áslákr ungi 218.

Ásleifr búandi 212.

Ásleifsgarðr, í Túnsbergi, 255.

Ástar, í Orkadal, 122.

Astishólmar, í Óslóarfirði, 381.

Ástríðr steik 205.

Atli griðkona 354, 355.

Atli skálmi 198.

Auðbjörn gestahöfðingi 102, 103.

Auðunn býleistr 301.

Augusund, við Gautelfarrnynni, 355.

Aura-Páll 263-266.

Aurlandsfjörðr, í Sogni, 281. 376.

Aurr, eyjan Jomfruland (?), 376.

Austreyingar 92.

Austrvegr 210.


B

Baglar 236-239, 241, 242, 244, 248, 250, 251, 253-297, 299, 304, 319-338, 345, 349, 351 372, 374-386, 388-390.

Bakkar, í Björgyn, 221, 279, 361.

Bakki, í Niðarósi, 127, 128, 150, 290.

Bárðarsund, á Sunn-Hörðalandi, 384.

Barðhólmar, fyrir norðan Karmsund, 389.

Bárðr, í liði Bagla, 258.

Bárðr Guthormsson 102, 123, 127, 129, 140, 150, 188, 226, 351, 387.

Bárðr sála 189.

Bárðr skjöldr 125.

Bárðr stálpi 366.

Befja, í Ranríki, 256.

Beglingr, sjá Baglar.

Benedikt af Gumanesi 350, 353, 358, 368, 370.

Benedikt litli 226.

Benedikt sýslumaðr 305.

Benediktus, merkismaður, 174.

Bengeirr langi 246, 279.

Berg, á Strind hjá Niðarósi, 129.

Bergr maull 389.

Bergsveinn langi 275, 365.

Birgir brosa, jarl (d. 1202), 12, 15-17, 220, 254, 342.

Birgir görn 82.

Birgir af Stöngum 383.

Birkibeinar 27, 30, 32, 34-38, 44, 49, 51, 53, 54, 56, 58-67, 69, 71, 77, 78, 82, 84, 85, 87-93, 96, 97, 99, 101-103, 105-111, 113, 115, 120-123, 127-130, 132-137, 139-146, 154, 160, 161, 164, 166, 167, 169-176, 180, 189-192, 195, 196, 198, 201, 204, 205, 208, 216, 219-221, 224-227, 236-240, 243-248, 250, 255-261, 264, 267-286, 289, 290, 292-301, 303, 307, 308, 310-320, 323, 325, 327-330, 332-337, 347-361, 365, 367-370, 374-382, 384-389.

Bita-Kári 279.

Bjálfi skinnstakkr 250, 251, 292.

Bjarkey, á Hálogalandi, 139.

Bjarni Kálfsson, skáld, 129.

Bjarni Kolbeinsson, biskup í Orkneyjum (d. 1222), 231.

Bjarni Marðarson 286, 300.

Björgólfr bátr 376, 383, 385.

Björgyn 35, 37, 38, 50, 51, 61, 76, 80, 90, 91, 95, 97, 98, 107, , 108, 112, 116, 118, 123, 125, 133, 134, 136, 138, 141, 146-148, 151, 157, 159, 160, 163, 164, 169, 178, 179, 181, 190, 191, 197, 198, 200, 203, 206, 216-218, 220-222, 230, 231, 241, 242, 254, 256, 257, 259, 262, 263, 267, 268, 277, 281, 297, 303, 319, 326, 335, 336, 339, 345-348, 350-352, 354, 357, 360, 362, 367, 368, 371, 372, 374, 377-379, 382, 384, 386, 387, 389.

Björgynjarmenn 90,186, 267, 277-279.

Björgynjarsumar 277.

Björgynjarvágr 190, 348.

Björn bukkr 72, 189.

Björn Erlingsson 202.

Björn furulangr 336.

Blakkastaðir, við Ósló, 358, 365.

Blakkr skáld 197, 199, 214.

Bókaskreppan, skip, 248, 355, 356.

Borg, í Björgyn, 223.

Borg, í Niðarósi, 64, 66, 257, 282, 366.

Borg, bærinn Sarpsborg, 18, 220, 326, 349, 355, 356, 372.

Borgarskarð, hjá Björgyn, 371.

Borgarsýsla, Smálönd, 358.

Borgarvellir 220.

Borgarþing 241, 350, 355, 373.

Borgund, á Sunnmæri, 283, 304, 361.

Bótólfr ór Fjörðum 72

Bótólfr Hafrsson 246.

Bótólfsmessa 293.

Bótólfsvaka 350.

Breiðskeggr, sjá Þorleifr breiðskeggr.

Brettivumessa 258.

Briðsteinn, við Óslóarfjörð, 212.

Brigit Haraldsdóttir gilla, kona Birgis jarls brosu, 12, 15.

Brynjólfr Eindriðason banda 89.

Brynjólfr Kálfsson sendimanns 6, 89.

Brynjólfr í Mjólu 285, 300.

Brynjólfr nef 383.

Brynjólfr Rögnvaldsson 196.

Bröttueyrr, í Niðarósi, 63, 114, 134, 289, 290.

Búriz Heinreksson halta 244.

Byskupsbryggjur, í Björgyn, 352.

Bær, í Sogni, 390.


C

Cecilía Sigurðardóttir munns 14, 123, 188, 351.

Cecilía Sverrisdóttir konungs 188.

Celestinus páfi (1191-1198) 232.


D

Dagfinnur bóndi 336, 351, 377—379, 382, 383.

Dalrinn mikli, í Smálöndum, 324.

Dalsskógr, í Þrándheimi, 129.

Danaveldi 211. Danir 155, 228, 236, 342, 349, 350, 372.

Danmörk 14, 90, 94, 95, 147, 155, 211, 217, 220, 227, 231, 234, 235, 241, 300, 301, 346, 347, 349, 350, 355.

Darrhettan, skip, 366.

Depill, á Strind í Þrándheimi, 135, 288.

Digrin, við Niðarós, 26.

Digrmúli, við Niðarös, 53, 90, 119.

Dofrafjall 31.

Drifeyjar, í Sogni, 142.

Dýri af Gimsum 303.


E

Egg, í Þrándheimi, 258.

Eiðaskógr 21, 43, 357.

Eiðbyggjar 148.

Eikundasund, á Jaðri, 359, 360, 375, 385.

Eilífr eplastöng 83.

Eilífr orri Klementsson 160.

Eilífr rauði 238.

Einarr Bjarnason 279.

Einarr, færeyskur maður, 7.

Einarr konungsmágr 336, 349, 354.

Einarr litli 72.

Einarr lygra 242.

Einarr prestr 346.

Einarr skipstjórnarmaðr 133.

Einarr skitinbeina 258.

Eindriði Hallkelsson peini 280.

Eindriði hegri 352, 374.

Eindriði Jónsson 89.

Eindriði Jónsson torfi 175.

Eindriði Kálfsson 90.

Eindriði ljoxa 275.

Eindriði rakki 258.

Eindriði slandri 83.

Eiríkr Árnason 26, 29, 132.

Eiríkr bergr 376.

Eiríkr bóndi 122.

Eiríkr, einn af Böglum, 389.

Eiríkr Guðbrandsson 175.

Eiríkr af Há 257.

Eiríkr Játvarðarson, Svíakonungur, 188, 389.

Eiríkr Knútsson, Svíakonungur (d. 1216), 392.

Eiríkr laukr 89.

Eiríkr maxi 367.

Eiríkr Sigurðarson munns, jarl, 110-112, 119-123, 125, 126, 143-145, 150, 151, 171, 173, 174, 210-213, 387.

Eiríkr biskup í Stafangri, síðar erkibiskup (d. 1205), 107, 108, 200, 201, 207, 208, 217, 227, 228, 231, 234-236, 296.

Eiríkr stagbrellr 170, 175.

Eiríkr svagi 302.

Eiríkr Tófason 389.

Eiríkr þrænzki 282.

Eistland 210.

Eldeyjarsund, á Sunn-Hörðalandi, 382, 384.

Elfr (Gautelfr) 44, 58, 253, 358, 359.

Elftrin, skip, 366.

England 147, 286, 377.

Englar 286, 330.

Erkisúðin, skip, 160.

Erlendr Guðbrandsson 199.

Erlendr af Húsabæ 374.

Erlendr píkr 389.

Erlendr prestr 300.

Erlendr slíðri 377.

Erlendr þjófakappi 375.

Erlendshaugr, í Niðarósi, 127, 128.

Erlingr birkibeinn 356.

Erlingr skakki Kyrpinga-Ormsson, jarl (d. 1179), 7-10, 12, 15, 17, 18, 22, 30, 34, 43, 45, 46, 48, 50, 60-65, 68, 70-80, 116, 126, 185, 186, 188, 209, 217, 218, 236, 267.

Erlingr Magnússon steinveggr (d. 1207) 347-352, 354, 356, 360, 369, 371-374, 389.

Erlingr skammháls 356.

Erlingr vikr 376.

Erlingr í Þjóttu 286.

Esjuneseyjar, á Ögðum, 358.

Eyin helga, í Mjörs, 346, sbr. Eyin mikla.

Eyin mikla 357, sbr. Eyin helga.

Eyjarskeggjar (Gullbeinar) 219-221, 223-227, 233.

Eyjólfr Alfason (Haflason) 81-83, 96, 107-109, 123, 128, 129, 257, 261, 292, 303.

Eynir 306.

Eyrar, við Ósló, 245, 246.

Eyrar, við Niðarós, 52, 64, 69, 83, 84, 113, 118-122, 127, 134, 135, 202, 257, 258, 262, 282, 287, 288, 290, 291, 300, 345, 362, 363.

Eyraþing, í Þrándheimi, 30, 252, 351, 356, 383.

Eysteinn Erlendsson, erkibiskup (1161-1188), 8, 53, 60, 73, 76, 81, 110, 139, 145, 147, 168, 199, 200, 209, 215.

Eysteinn Eysteinsson meyla (d. 1177) 11-14, 75, 80, 116.

Eysteinn Hallkelsson ræðismaðr 280.

Eysteinn Haraldsson gilla, Noregskonungur (d. 1157), 5, 116, 213.

Eysteinn Hróason 389.

Eysteinn korpr 222, 227.

Eysteinn Magnússon, Noregskonungur (d. 1122), 183.

Eysteinn Rögnvaldsson 245, 249.

Eystra-Gautland 12.

Eystrasalt 22, 46.

Eystridalir 34, 42, 357.

Eyvindr Birkibeinn 71.

Eyvindr dýri 119.

Eyvindr feykir 365.

Eyvindr prestmágr 296, 297, 347, 349.

Eyvindr skrápi 121.


F

Feginsbrekka, í Niðarósi, 67.

Fenhringr, hjá Björgyn, 142, 360.

Filar 81.

Fimreiti, í Sogni, 154, 163.

Finnabú 7.

Finngeirr 167.

Finnr forræði 267, 278.

Finnr færeyski 279.

Firðar 81.

Firðir, Firðafylki, 72, 81.

Fiskhryggr, sverð, 170.

Fjarðakolla, skip, 102.

Fjölbyrja, í Rygjafylki (?), 354.

Fjölbyrjusund 384.

Flaðkafjörðr, í Þrándheimi, 262.

Flaðki, hjá Niðarósi, 52.

Fleyit mikla, sjá Gestafleyit.

Flóruvágar, hjá Björgyn, 222, 224, 227, 233, 379.

Flóstrgafl, á Ögðum, 377.

Foksteinar, nálægt Stafangri, 359.

Foldin, Óslóarfjörður, 97, 126, 212, 256, 324, 326, 381.

Foldungar 306.

Fólka, í Sogni, 337.

Fólkviðr lögmaðr 387.

Fólskn, í Þrándheimi, 30, 51, 119, 283.

Forskirkja 322.

Forsæla, í Ranríki, 359.

Frekeyjarsund, í Raumsdal, 371.

Fróðaáss, við Túnsberg, 327, 332, 377.

Frysja, við Ósló, 308, 380.

Frysjubrú 309.

Furusund 109.

Fyrileif, í Ranríki, 252.

Færeyjar 5-8, 89, 193.

Föskabryggjur, í Björgyn, 278.


G

Gaul, í Þrándheimi, 65, 66.

Gaularáss, hjá Niðarósi, 52, 53, 55, 90, 110, 203.

Gaulardalr, í ÞrándheÍmi, 66, 70, 121, 122, 129, 130, 367.

Gaularóss, ós árinnar Gaular, 27.

Gauldælir 27, 130, 132, 303.

Gautelfr (Elfr) 44.

Gautland 44, 137, 140, 141, 346, 348, 389.

Gautr Arngeirsson 148.

Gautr af Örnesi 102.

Geitabrú 247.

Gelmin 123.

Gestabakki, í Túnsbergi, 327.

Gestafleyit (Fleyit mikla), skip, 160, 162, 174.

Gestaskálprinn, skip, 366.

Gildaskáli, í Niðarósi, 134, 221.

Gimsar, í Gaulardal, 303.

Gjölluráss, á leiðinni frá Ósló til Raumaríkis, 246, 254, 308.

Goðmarr, í Ranríki, 252.

Goðrann 211, 212.

Goðreksstaðir 251.

Gotland 211.

Grafdalr, nær Björgyn, 106, 222, 320, 360.

Grágás, skip, 102.

Grágás, lagabók Þrænda, 215.

Grandi 160.

Gregoríus Halldórsson kíkr 286.

Gregoríus Jónsson 245, 246.

Gregoríuskirkja, í Niðarósi, 365.

Grenmarr, á Grenlandi, 381.

Grettisvík 304.

Grikkir 234.

Grímr af Grettisvík 304.

Grindhólmasund, sunnan Túnsbergs, 325, 358.

Grjót, í Niðarósi, 128.

Grjótar, í Orkadal, 130, 131.

Grundi féhirðir 389.

Grýla, fyrri hluti Sverris sögu, 3.

Græningjasund, fyrir sunnan Björgyn, 242.

Guðbrandr kúla 175.

Guðbrandr ungi 251, 260.

Guðbrandr Þorbergsson 146.

Guðbrandsdalir 31, 41.

Guðlaugr gnitaskör, stallari, 52, 56, 64, 65, 85, 88, 103.

Guðlaugr vali 102, 122.

Guðleikr flotbytta 353, 356.

Guðleikr skreiðungr 353.

Guðmundr Arason, biskup á Hólum (d. 1237), 346.

Guðólfr á Blakkastöðum 358, 365, 366.

Guðríðr, kona Þorsteins heimness, 378.

Gullbeinar, sjá Eyjarskeggjar.

Gullbóluskrá 234.

Gullbringan, skip, 139, 140, 366, 379, 380.

Gullfjöðr, lagabók, 215.

Gullhamarr, í Þrándheirmi, 52.

Gumanes, á Hringaríki, 350, 353, 358, 368, 370.

Gunnarr Asuson 358.

Gunnarr Eilífsson 83.

Gunnarr galinn 258.

Gunnarr grjónbakr 283, 284, 388.

Gunnarr lest 345.

Gunnbjörn Jónsbróðir 360.

Gunnhildr, móðir Sverris konungs, 5, 6, 8, 243.

Gunni langi 358, 370.

Gunnþjófr bóndi 336.

Guthormr erkibiskup (1215—1224) 303.

Guthormr í Mjólu 285.

Guthormr Sigurðarson lávarðar, konungur (d. 1204), 345, 348, 350.

Guthormr snerill 72.

Guthormr þvari 350, 357.

Guzalín prestr 286.

Gyðríðr Ásláksdóttir 218.

Gýgisvík, nálægt Björgyn, 320.

Gyrðr Benteinsson 350, 354, 358, 374.

Gyrðr skjálgi 350, 383.

Gyrðr skjómi 89.

Görn, skip, 102.

Görsúðin, skip, 248.


H

, á Jaðri (?), 257.

Haddingjadalr 331.

Hádýr, í Sóknadal, 375.

Haðaland 31, 32, 126.

Háey, fyrir norðan Björgyn, 368.

Háey, fyrir Sognsfirði (?), 142, 143.

Hafli á Ástum 122.

Hafli bóndi 82, 83.

Hafsteinssund, sunnan Túnsbergs, 324, 355.

Hagbarðr muntari 120. Hákon galinn (d. 1214) 220, 289, 347, 348, 351, 355-357, 360, 362, 367-369, 371, 379, 382, 384, 387, 388.

Hákon Hákonarson gamli, Noregskonungur (d. 1263), 382.

Hákon herðibreiðr Sigurðarson, konungur (d. 1163), 17, 75, 80, 116, 186.

Hákon sýslumaðr 130, 131.

Hákon Sverrisson, Noregskonungur (d. 1204), 188, 244, 247, 295, 296, 309 312, 313, 321, 340, 345-348, 382.

Haleyrr, við Eyrarsund, 236.

Halland 355-357.

Halldórr í Hjörleifsvík 286.

Halldórr skvaldri 158.

Halli löð 356.

Hallkell ór Angri 304.

Hallkell Jónsson 144, 155, 217-219, 222, 223, 226, 230.

Hallkell af Lói 280.

Hallr Snorrason skáld 123.

Hallsteinn Bótólfsson snákr 176.

Hallvarðarkirkja, í Osló, 178, 304, 312, 313.

Hallvarðr bratti 226, 321, 326, 337.

Hallvarðr gæla 104.

Hallvarðr inn helgi 240.

Hallvarðr hlíðarfaxi 357, 358, 365.

Hallvarðr marardráp 146.

Hallvarðr af Sástöðum 31, 34, 241, 245, 258, 266, 272, 289,
 294-296, 298, 299.

Hallvarðr skyggna 303.

Hallvarðr leppr Sunnefuson 127.

Hallvarðsmessa 242, 259.

Hálogaland 50, 138, 139, 141, 242, 285, 287, 300.


Hamarr, á Vermalandi, 20.


Hamarrinn litli 356.


Hamarr, Hamarkaupangr, 33, 41, 42, 230, 241, 335.

Hamrasund, á Norðmæri, 367.

Haraldr Guðbrandsson 42.

Haraldr Ingason konungs 155, 175, 180.

Haraldr kesja 353.

Haraldr jarl, í Orkneyjum, 218, 219, 231-233.

Haraldr gilli Magnússon, Noregskonungur (d. 1136), 5, 8, 83, 114, 183, 189.

Haraldr Sigurðarson munns 116.

Haraldr Sigurðarson harðráði, Noregskonungur (d. 1066), 114.

Harðangr 94, 146, 356, 389.

Harðengrar 37, 273.

Harðkinn, í Þrándheimi, 129.

Harðsær, hjá Björgyn, 98, 379.

Hárknífr, skip, 102.

Hásteinn 237.

Hattarhamarr, í Þrándheimi, 54, 99, 216.

Haugar, við Túnsberg, 376.

Haugaströnd, í Sogni, 154, 163.

Haugasund, í Noregi, 386.

Haugaþing 189, 355.

Hávarðr í Dalnum mikla 324.

Hávarðr jarlsson 96, 102, 150, 184, 191, 207.

Hávarðr lax 81.

Heðinn á Hlöðum 82.

Heðinn Þorgrímsson, sjá Sigurðr brennir Ingason.

Hefni, á Norðmæri, 123, 283. Hefringr, hjá Niðarósi, 52.

Heggin, í Smálöndum, 374.

Heggnir 306.

Hegranes, við Björgyn, 319.

Heiðmörk 33, 41, 241, 356.

Heklungar (Hekluarfar) 59, 78, 87, 88, 96, 99, 107-109, 118-121, 123, 126, 128, 134-137, 141-144, 161, 167, 172-174.

Helgasund, fyrir vestan Krist-jánssand, 254, 256, 376.

Helgi Birgisson 350, 385.

Helgi bóndi 252.

Helgi bringr 219.

Helgi byggvömb 54, 55.

Helgi görn 355.

Helgi á Ryðási 122.

Helgi Þorfinnsson 72, 123, 128.

Helgisetr, í Niðarósi, 150, 290.

Helsingjaland 47.

Helsingjar 47, 48.

Herdalir, í Svíþjóð, 23.

Hereyjar, á Sunnmæri, 61, 151, 263.

Herfili, í Karmsundi, 384.

Hermundr kváða 210. Herzla 189.

Heslivíkr, í Sandafirði, 325.

Híði Ribbaldahöfðingi 331.

Híði Unasson 6, 198, 248, 254, 255, 338.

Hindeyjar, á Fjölum, 368.

Hindey, í Þrándheimi, 293.

Hirta 58.

Hirtubrú 99.

Hítr, við Þrándheimsmynni, 359, 375.

Hjálpin, skip, 150, 296.

Hjaltar 219.

Hjaltland 193, 218, 233.

Hjarrandi hviða 71, 220.

Hjörleifsvík, á Hálogalandi, 286.

Hlaðhamarr, -rar, hjá Niðarósi, 52, 135, 288, 290.

Hlaðir, hjá Niðarósi, 52, 82, 292.

Hlésey 301.

Hof, í Sogni, 336.

Holdhella, við Björgyn, 143.

Hólmr, við Björgyn, 143, 190, 223, 279, 352.

Hólmr, við Niðarós, 29, 52, 82, 84, 113, 118, 120, 132-136, 197, 257, 262, 287, 293, 367.

Holtar, í Orkadal, 292.

Hornbori, á Norðmæri, 259.

Hornesfjörðr, í Smálöndum, 324.

Horni, í Þrándheimsfirði, 294.

Hornyn, í Firðafylki, 352.

Hrafnabjörg, við Túnsberg, 201.

Hrafnáss, í Þrándheimi, 261.

Hrafnsvágr, sunnan Túnsbergs, 325.

Hreiðarr sendimaðr 234—236, 277, 294, 295, 301, 320, 326, 328-330, 332-335, 337-339, 349, 355, 358, 360, 361, 366, 371, 373, 385, 388, 389.

Hreinninn, skip, 160.

Hringaríki 353.

Hróarr konungsfrændi 347, 349.

Hrói, biskup í Færeyjum, 5, 6, 11, 174.

Hrói á Kjarrastöðum 131.

Hrossanes, við Túnsberg, 377.

Hrott, fyrir Jaðri, 198, 199.

Hrútr af Þelamörk 27.

Húfunesskógr 45.

Hugró, skip, 296.

Húsabær, í Smálöndum, 374.

Hváll, í Sóknadal, 148.

Hvammsey, í Sogni, 152.

Hvarfsnes, við Björgyn, 100, 109, 116, 204, 223.

Hvinisdalr, á Ögðum, 358.

Hvisvíkr, á Sunn-Hörðalandi (?), 384.

Hvítingr, sveinn Bagla, 255.

Hvítingseyjar, í Rygjafylki, 360, 374, 375, 388.

Höfðabúzan, skip, 102, 105, 108, 320.

Höfuðey, við Ósló, 189, 241, 244, 248, 249, 301, 380.

Hörðaland 81, 94, 147, 278, 382.

Hörðar 81.


I

Íla, við Niðarós, 84, 363.

Íluvellir, hjá Niðarósi, 84, 89, 110, 116, 135.

Iluvík, í Niðarósi, 290".

Ingardalr, við Þrándheimsfjörð, 261.

Ingi Bárðarson, Noregskonungur (d. 1217), 351, 355-357, 360-362, 364, 365, 367, 371, 378, 380, 387, 388.

Ingi Haraldsson gilla, Noregskonungur (d. 1161), 5, 85, 116, 155, 175, 178, 189, 206, 207, 350, 373.

Ingi Magnússon Erlingssonar (Þorgils þúfuskítr) 236, 241, 258, 280, 281, 289, 329, 330, 332, 334-336, 345, 346.

Ingibjörg Magnúsdóttir konungs 349, 382.

Ingibjörg, kona Péturs ranga, 188.

Ingibjörg prestskona 300.

Ingibjörg Sverrisdóttir konungs 188, 282.

Ingiríðr Rögnvaldsdóttir 244.

Inn-Þrændir 29.

Írland 50, 232.

Ísak í Fólskn 119.

Ísak Þorgilsson 148.

Ísland 193, 203, 231, 346.

Ívarr ármaðr 258.

Ívarr boddi 377.

Ivarr dápi 147, 148.

Ívarr dýnulauss 366.

Ívarr elda 162, 175, 188.

Ívarr fljóðakollr 364.

Ívarr galli 89.

Ívarr Gjafvaldsson 26, 28.

Ívarr gusi 367.

Ívarr gæslingr 31.

Ívarr Halldórsson nef 286.

Ívarr horti 26, 28-30, 64, 65, 69, 70, 72.

Ívarr Klementsson 202.

Ívarr Ormsson steig 175.

Ívarr selki 26, 28.

Ívarr silki (selki) 102, 140, 150, 188, 213.

Ívarr skjálgi, biskup í Hamri, 241.

Ívarr Sveinsson 72.


J

Jaðarr, í Rygjafylki, 345, 354, 360, 376, 377.

Jakobsmessa 244.

Jamtaland 25.

Jamtr 48-50.

Járnberaland 23, 46.

Játvarðr inn helgi 188.

Jón dróttning (d. 1206) 358, 359.

Jón drumbi 139,

Jón Gautsson af Örnesi (Ænesi) 102, 350.

Jón griðmaðr 353.

Jón Gunnarsson 27.

Jón Hallkelsson 144, 147, 175, 217.

Jón kuflungr Ingason (Kuflungr, Ormr Pétrsson) (d. 1188) 189, 196-199, 202, 204-207.

Jón kettlingr, af Saltnesi, 55.

Jón kollr 178.

Jón kúla 89, 304.

Jón kutiza 92, 94, 123, 175, 189.

Jón landlausi, Englakonungur (d. 1216), 286, 330.

Jón Loftsson, í Odda (d. 1197), 231.

Jón magri 257.

Jón af Randabergi 66, 67, 70, 72.

Jón skutilsveinn 127.

Jón stál 335—337.

Jón, maður Sverris konungs, 26.

Jón, systrungur Sverris konungs, 219.

Jón Sörkvisson, Svíakonungur (d. 1222), 342.

Jón trín 268.

Jón vágadrumbr 119.

Jón ór Þjórn 102.

Jónsbryggja (-ur), í Björgyn, 92, 145.

Jónskirkja, í Björgyn, 271, 272, 382.

Jónsvaka 276, 350.

Jónsvellir, í Björgyn, 92, 145, 269.

Jórdan 110.

Jórdan skinnpeita 265, 266.

Jórsalaheimr 389.

Jórsalir, Jerúsalem, 17, 110, 158, 178, 183.

Jórunn 87.

Jótland 301.


K

Kálfr af Hornyn 352.

Kálfr sendimaðr, sýslumaður í Færeyjum, 6, 89.

Karl Jónsson, ábóti á Þingeyrum (d. 1213), 3.

Karl kjörlær 87, 118.

Karl Sörkvisson konungs 282, 283.

Karlshöfuð Arngeirsson 148.

Karmsund, við Körmt, 159, 360, 389.

Kaupangsfjall 336.

Kaupmannahöfn 347, 349, 355.

Keilustraumr, á Norður-Hörðalandi, 368.

Keipa, skip, 156.

Ketill fluga 176.

Ketill Lafranzson 176.

Kinnaðr Eldríðarson 282.

Kirjalax Grikkjakonungr 234.

Kjarrastaðir, í Þrándheimi, 131.

Kláðinn, skip, 366.

Klement af Granda 160.

Kleppabú, í Þrándheimi, 63, 65, 129.

Kleppstaðir, í Þrándheimi, 262.

Knarrarskeið 62.

Knútr Danakonungr (d. 1202) 234, 342.

Knútr Eiríksson, Svíakonungur (1167-1195), 17, 188, 211, 235.

Knörr hattspjörr 376.

Kolbeinn berir 365.

Kolbeinn Gíslason 89.

Kolbeinn smjörreðr 368.

Kolbeinn strýnefr 241, 245, 365. Kolbjörn rauði 350.

Kolr Ísaksson í Fólskn 119—121.

Kolskeggr, íslenzkur maður, 365.

Konungahella 11, 12, 45, 58, 155, 156, 228, 321, 355, 358, 359.

Konungshólmr, í Þrándheimi, 26.

Kopr, í Björgyn, 145, 369.

Kot, bær við Niðarós, 65.

Kristín, kona Hákonar galins, 351.

Kristín Sigurðardóttir Jórsalafara 217.

Kristín Sverrisdóttir konungs 346, 378, 386-389.

Kristr 248, 310.

Kristskirkja, í Björgyn, 92, 143, 145, 181, 184, 223, 232, 342, 348, 352, 360.

Kristskirkja, í Niðarósi, 63, 70, 121, 122, 128, 132, 200, 202, 250, 300, 365.

Krosskirkja, í Björgyn, 93, 278. 407

Krosskirkja, í Niðarósi, 128, 300, 365.

Kuflungar 189-191, 196-206, 211.

Kuflungr, sjá Jón kuflungr Ingason.

Kyrial, lofsöngur, 175.

Kyrpinga-Ormr 185.

Körlungr Bótólfsson 352.

Körmt, við Stafangur, 377.


L

Lafranzkirkja, í Björgyn, 369, 370.

Lafranzkirkja, í Túnsbergi, 320, 328.

Lafranzvaka 277.

Lanasund 256.

Langeyjarsund, á Norðmæri, 367.

Langimúli (réttara Langimosi), hjá Ósló, 306.

Langlóar, hjá Niðarósi, 81.

Laufnes, í Þrándheimi, 85, 96, 102, 143, 150, 152, 191, 198.

Lávarðr Sverrisson, sjá Sigurðr Sverrisson lávarðr.

Laxavágr, við Björgyn, 273, 352.

Leinar, í Vestra-Gautlandi, 392.

Leykin 352.

Líðandisnes, á Ögðum, 81.

Limafjörðr, á Jótlandi, 355.

Limgarðssíða, á Austr-Ögðum, 326.

Listi, á Norður-Ögðum, 157, 376, 377.

Ljánes, á Sunn-Hörðalandi, 351, 361, 363.

Ljárandir, við Niðarós, 366.

Ljóðhús, á Vestra-Gautlandi, 12, 46, 58, 357.

Ljótr Haraldsson 178, 239.

, í Uppdal í Þrándheimi, 280.

Loðinn Hallsteinsson 127.

Loðinn af Leykin 352.

Loðinn af Manvíkum 175.

Loðinn Pálsson 226, 321.

Loðinn stallari 354, 355, 362, 373.

Lúsakaupangr, í Sogni, 148, 152, 336.

Lustr, í Sogni, 337.

Lyngver, í Raumsdal, 361.

Lyrtan, skip, 366.

Læradalr, í Sogni, 36.


M

Magnús Eiríksson jarls 213.

Magnús mangi Eiríksson 170, 175.

Magnús Erlingsson, Noregskonungur (d. 1184), 7-10, 12, 14, 15, 17, 18, 22, 25, 30, 34, 41, 42, 45, 46, 48, 50, 56-65, 68-92, 94-100, 102-110, 112-120, 122, 123, 125-127, 130-136, 138-140, 144-147, 151, 155-158, 160-162, 164, 166, 167, 170, 171, 175, 176, 178-183, 185-188, 200, 208-211, 218, 219, 236, 239, 241, 267, 314, 342, 347, 349, 389.

Magnús Erlingsson steinveggs 372.

Magnús Heinreksson halta 244.

Magnús Óláfsson góði, Noregskonungur (d. 1047), 114, 215.

Magnús Óláfsson berfættr, Noregskonungur (d. 1103), 83, 114.

Magnús, nafn Sverris konungs, 9.

Máni skáld (Tungli) 157-159.

Manúla, konungur í Miklagarði, 111.

Manvíkr 175.

Marfjörðr 381.

Margrét, kona Dagfinns bónda, 378.

Margrét Eiríksdóttir, drottning Sverris konungs, 188, 207, 208, 263, 346, 348, 389.

Margrét Magnúsdóttir konungs 367,388.

Margrét, vindversk kona, 347.

Margrétarmessa 242.

Máría mey 29, 35, 40, 149, 150.

Máríukirkja 18.

Máríukirkja, í Björgyn, 143, 144, 204-206, 227, 278, 279, 368, 369.

Máríukirkja, í Borg, 373.

Máríukirkja, í Höfuðey, 241, 245.

Máríukirkja, í Niðarósi, 150, 365.

Máríumessa 280.

Máríusúðin, skip, 137, 148-151, 167, 171, 172, 190.

Markamenn 306.

Markarhólmr, á Norðmæri, 367.

Markir, milli Noregs og Svíþjóðar, 211, 213, 214, 357.

Marteinn, biskup í Björgyn (1194-1216), 230.

Marteinn soddi 368.

Marteinsmessa 119.

Meðaldalr, á Þelamörk, 390.

Meðalhús, í Gaulardal, 66.

Mikjálsmessa 189, 202.

Miklagarðr, í Björgyn, 143.

Miklagarðr (Konstantinopel) 111.

Mjaðmarsund, í Sogni, 368.

Mjöla, á Hálogalandi, 285, 300.

Mjörs, á Upplöndum, 31, 33, 34, 254, 345, 346, 356, 358.

Móðastaðir, í Þrándheimi, 245, 249.

Moldafjörðr 370.

Mostr, á Sunn-Hörðalandi, 383, 385.

Múgavellir, í Ranríki, 237.

Munan Gautsson af Örnesi (Ærnesi) 102, 155, 160, 172.

Munkabryggja, í Björgyn, 90, 204, 352, 370.

Munklífi, í Konungahellu, 359.

Mærir 81, 245.

Mærr (Norð-Mærr og Sunn-Mærr) 30, 56, 60, 81, 116, 134, 138, 149, 242, 283, 283, 304, 357, 371.

Mölungr, í Dölum í Svíþjóð, 23.

Mörtustokkar, við Ósló, 248, 303, 309, 315.


N

Narfi Guthormsson 110.

Narfi Hallvarðsson af Sástöðum 102, 108, 271, 272.

Narfi spjót 353.

Naumudalr 50, 53.

Naustdalsfors, í Gautelfi, 357.

Nautasund 253.

Nautey, í Rygjafylki, 388.

Nefari skáld 195.

Nesjar, nesin milli Grenmars og Foldarinnar, 390.

Nið, í Þrándheimi, 26, 65, 129, 135.

Niðaróss, í Þrándheimi, 51, 68, 110, 207, 208, 231, 250.

Nikulás möndull Andrésson 89.

Nikulás Árnason, biskup (1188 -1225), 81, 85, 90, 113, 207, 208, 229-231, 235, 236, 239-241, 243-245, 248, 249, 251, 273, 276-279, 288-291, 294, 295, 340, 349, 350, 352, 355, 356, 372, 373, 386-388.

Nikulás Bjarnarson 189.

Nikulás Bótólfsson 352, 354, 355, 374.

Nikulás gilli 389.

Nikulás kúfungr 95-97, 102, 160.

Nikulás af Lista 376, 377.

Nikulás sultan 182, 202, 203.

Nikulás af Vestnesi 237, 238, 240, 261, 262, 265.

Nikuláskirkja, í Björgyn, 93, 145, 269, 278, 369.

Nikulásmessa 334.

Nizi, á Hallandi, 355—357.

Njáll, biskup í Stafangri 1188—1207), 208, 230.

Nórafjörðr, í Sogni, 153, 162, 163.

Norðlendingafjórðungr, á Íslandi, 346.

Norðmenn, Noregsmenn, 191, 236, 347.

Norðmærr 62.

Norðnes, við Björgyn, 98, 100, 102, 107, 108, 110, 268, 273.

Norðr-Hörðar 92, 94.

Noregr 6, 7, 9, 11, 13, 14, 17, 22, 77, 78, 114, 116, 162, 164, 183, 188, 205-209, 219, 220, 231, 233-236, 243, 252, 288, 347, 349, 371, 386, 391.

Noregsmenn, Norðmenn, 16.

Nunnusetr, í Björgyn, 91, 146.

Nunnusetr, í Niðarósi, 150.

Nunnusetr, í Ósló, 245, 307, 313.


O

Oddr Onundarson tanr 349, 356.

Óðinn 391.

Óðinsey, í Smálöndum, 358.

Ófóti, á Hálogalandi, 140.

Ógnarbrandrinn, skip, 287, 296, 297, 366, 380.

Óláfr beitstokkr 253.

Óláfr Gunnvaldsson 175.

Óláfr Haraldsson helgi, Noregskonungur (d. 1030), 9, 28, 29, 40, 61, 91, 99, 100, 149, 209, 215, 228, 310.

Óláfr jarlsmágr 218, 219, 221, 222, 225-227.

Óláfr Jörundarbróðir 377.

Óláfr langi 146.

Óláfr af Ljáröndum 366.

Óláfr smjörkollr 305.

Óláfr smjörmagi 377.

Óláfr Þóruson 372.

Óláfskirkja, í Björgyn, 93, 98, 145, 204, 221, 270/279.

Óláfskirkja, í Niðarósi, 287.

Óláfskirkja, í Túnsbergi, 372, 374.

Óláfsmessa 112.

Óláfssúðin, skip, 73, 101-103, 105, 122-124.

Óláfsvaka 351.

Orðóst, í Ranríki, 321.

Orkadalr 31, 130, 131, 258, 261, 283, 292, 356.

Orkdælir 130, 303.

Orkn, í Orkadal, 292.

Orknaróss 123, 130.

Orkneyingar 219, 231, 232.

Orkneyjar 140, 193, 219, 231-233.

Ormey, nálægt Túnsbergi, 380.

Ormr Ívarsson konungsbróðir 32-34, 46, 56, 58, 60, 61, 76, 81, 94, 95, 101, 102, 105, 106, 119, 126, 155, 160, 167, 169, 174, 175, 178, 180.

Ormr langi 350, 358, 367, 368.

Ormr Pétrssson, sjá Jón kuflungr Íngason.

Ormr skutilsveinn 376.

Oskmærin, skip, 151.

Ósló 58, 119, 126, 178, 208, 219, 1 231, 241, 244, 254, 301, 304, 321, 326, 338, 349, 353, 357, 380, 389.

Óslóarfjörðr 252, 301.

Óspakr suðreyski 389.

Ostrarfjörðr, á Norður-Hörðalandi, 146, 371.

Óttarr gási 130, 132.

Óttarr knerra 123, 128, 129, 196.


P

Páll Andrésson, lendur maður, 91.

Páll belti 307, 308.

Páll, biskup í Björgyn (d. 1194), 182, 223, 230.

Páll Eiríksson ór Uppdal 146.

Páll í Herzlu 189.

Páll Jónsson, biskup í Skálholti (d. 1211), 231.

Páll fliða Nikulásson 96.

Páll postuli 231.

Páll smáttauga 102, 175, 226.

Páll várskinn 199.

Pálsmessa 290.

Paradísa 73, 185.

Pétr, bæjarmaður í Björgyn, 205.

Pétr Hróason biskups 174, 175.

Pétr illska 234.

Pétr Lúkasbróðir 305.

Pétr postuli 231, 240.

Pétr rangi 188.

Pétr steypir Svína-Stefánsson 6, 220, 289, 296, 297, 327, 347, 348, 351, 354, 369, 379, 382-
385, 388, 389.

Pétr svarti 340.

Pétrskirkja, í Björgyn, 143.

Pétrsmessa 90.

Pharaó 185.

Philippus Árnason, í Herðlu (d. 1180), 81, 89.

Philippus Birgisson jarls (d. 1200) 220, 254, 280, 296, 298, 300, 302, 338.

Philippus Símunarson, Baglakonungur (d. 1217), 350, 355, 356, 358, 361, 366, 369, 371, 372, 374, 377, 378, 380, 383, 386-389, 392.

Philippus af Vegini 294, 303, 349, 355, 358, 361, 362, 366,
368-370, 374.

Píkr, í Eistlandi, 210.

Píslar, í Nesjum, 392.

Portyrja 325, 358, 376.

Postulakirkja, í Björgyn, 145.

Postulakirkja, í Niðarósi, 300.


R

Ragnarr Gamalsson 358.

Ragnhildr Erlingsdóttir skakka 139, 217, 218.

Ragnhildr, í Konungahellu, 155.

Randaberg, hjá Stafangri, óó, 67, 70, 72.

Randarsund, hjá Kristjánssandi, 358.

Rauðabjörg, í Þrándheimi, 29, 51, 53, 90, 259, 292.

Rauðafjall, á Vors, 281, 371.

Rauðsúðin, skip, 290, 291, 295, 298.

Raumar 309.

Raumaríki 58, 304.

Raumelfr 18.

Raumsdalr 81, 242, 285, 335, 361.

, á Vestfold, 14, 116.

Refan, skip, 96.

Reiðúlfr Bárðarbróðir 364, 365.

Rein, í Þrándheimi, 188, 259.

Rekuvágr, við Sóknadal, 359.

Rennabú, í Þrándheimi, 27, 258.

Ribbaldar 330, 331.

Ríkarðr ljónshjarta, Englakonungr, 286.

Ríkarðr svartameistari 232, 235.

Rjóðar, bær á Norðmæri, 55.

Róaberg, við Orkadalsfjörð, 292.

Roðar, við Orkadalsfjörð, 292.

Rogaland 81, 147, 346, 354, 389.

Rómaborg, Róm, Róma, 8, 115, 157, 158, 168, 207, 216, 227, 235.

Rugsund 241, 352.

Ruslar, við Sognsfjörð, 152.

Ryðáss, í Orkadal, 122.

Ryðin, skip, 72.

Ryginaberg, við Ósló, 306-308, 312.

Rygir 81.

Rygjarbit, milli Grenlands og Austur-Agða, 211, 388.

Rögnvaldr jarl inn helgi 175.

Rögnvaldr Jónsson 144, 175.

Rönd, á Haðalandi, 31-33, 127.


S

Sál konungr 185.

Salbirni, á Sunn-Hörðalandi, 268.

Salteyjarsund, í Smálöndum, 95, 237, 241.

Saltnes, í Þrándheimi, 25, 55.

Samúel spámaður 19.

Sandafjörðr 325.

Sandbrekka, við Niðarós, 63, 64.

Sandbrú, í Björgyn, 143, 278.

Sarpr, foss í Glaumelfi, 326.

Sástaðir, á Heiðmörk, 31, 34, 102, 241, 245, 258, 272, 289, 294, 295.

Sauðungssund in nyrðri, á Fjölum, 371.

Saurbæir, í Ranríki, 20, 59.

Saxar 211.

Seimsfjörðr, í Ranríki, 237, 239, 246, 252.

Selasjór, í Þrándheimi, 26.

Selbúar, í Þrándheimi, 26.

Seleyjar, á Norður-Ögðum, 374, 384.

Selja, ey og klaustur í Firðafylki, 11.

Selvágar, milli Sóknadals og Eikundasunds, 375.

Serkr af Rjóðum 55, 56.

Siggjarvágr, á Sunn-Hörðalandi, 266, 360.

Sigrflugan, merki Sverris konungs, 226, 247, 289, 319.

Sigríðr Bárðardóttir, abbadís á Reini, 361.

Sigurðr borgarklettr 221, 266, 267, 279.

Sigurðr dotafinnr 196.

Sigurðr Erlingsson jarls (d. 1226) 218, 221, 222, 227, 228, 236, 239, 241, 245, 254-256, 263, 266, 271, 294, 295, 321-323, 326, 329, 330, 334, 335.

Sigurðr Erlingsson steinveggs 372.

Sigurðr munnr Haraldsson gilla, Noregskonungur (d. 1155), 3, 5, 8, 14, 16, 17, 80, 111, 112, 116, 186, 243, 351.

Sigurðr hít 176.

Sigurðr brennir Ingason (Heðinn Þorgrímsson) 206, 207.

Sigurðr konungsfrændi 345, 347, 349, 351.

Sigurðr Magnússon, Erlingssonar, 218, 219, 226, 227.

Sigurðr Magnússon Jórsalafari, Noregskonungur (d. 1130), 8, 158, 178, 183.

Sigurðr af Móðastöðum 245, 249.

Sigurðr Nikulásson 26, 66. 67, 70, 72.

Sigurðr af Saltnesi 25, 55.

Sigurðr Sigurðarson munns 116.

Sigurðr skjálgi 331, 365.

Sigurðr svardagi 363.

Sigurðr Sverrisson lávarðr (Lávarðr), (d. 1200), 122, 188, 220, 237, 238, 309, 312, 313, 345, 348.

Sigurðr sýslumaðr 130, 131.

Sigurðr tálgi 311.

Sigurðr Özurarson balla 53.

Sigvaldi karl 249, 250, 365.

Síld, í Firðafylki, 370.

Símun Kárason 211, 212.

Símun kýr 350.

Símun skerpla 189.

Símun í Skríksvík 44, 45.

Símun uxi 356, 362, 363.

Símun lögmaðr í Þúfu 304.

Símun Ölvu-Kárason 189, 350.

Símunsmessa 37.

Sindri Snæbjarnarson 110.

Síon, kastali í Niðarósi, 202.

Skálavík, nálægt Björgyn, 360.

Skálprinn, skip, 296.

Skáneyjafjall, í Þrándheimi, 357.

Skáneyrr 347, 348.

Skarfsstaðir, í Ranríki, 323.

Skaun, í Smálöndum, 258, 326.

Skeggi á Eggju 258.

Skegginn, skip, 97, 102, 105, 160, 171, 172.

Skeljasteinssund, við Túnsberg, 327.

Skellingarhella, í Niðarósi, 128, 289.

Skeynir 306, 326.

Skíðan, á Þelamörk, 172, 358.

Skillingar, eyjar í Naumdælafylki, 50.

Skipakrókr, í Niðarósi, 63, 119.

Skjaldmærin, skip, 160.

Skjaldvör Andrésdóttir 188.

Skotland 232.

Skríksvík, í Ranríki, 44.

Skrúðu-Eiríkr 83.

Skúli Bárðarson jarl (d. 1240) 378.

Skúsáss, á Strind, 365.

Skútusund, í Firðafylki, 360.

Skæringr 376.

Smiðjubúðir, í Niðarósi, 290.

Smjörberg, við Túnsberg, 201, 330.

Smjörkári 381.

Snælda, í Ósló, 306.

Sogn, í Noregi, 35, 36, 81, 146, 147, 151, 152, 164, 170, 180, 190, 222, 268, 281, 336, 378.

Sognsær, Sognsjár, 151, 162, 163, 335, 368.

Sókn, í Sóknadal, 375.

Sóknadalr, í Gaulardal, 16, 73.

Sóknadalr, á Hringaríki, 331.

Sóknadalr, í Sogni, 152, 153, 163, 165.

Sókndælir 148, 177, 179.

Sólangr, nálægt Ósló, 306.

Sólskel, á Norðmæri, 357.

Sónaberg 237.

Sótanes, í Ranríki, 321.

Sparmörk, í Ranríki (?), 391.

Spjörr, á Smálöndum, 95.

Sprotavellir, hjá Niðarósi, 63, 64.

Staðr, í Firðafylki, 60, 109, 118, 141, 151, 190, 195, 198, 220, 242, 263, 367, 368, 370.

Staðr, í Þrándheimi, 52, 90.

Stafafjörðr 353.

Stafangr 107, 200, 207, 208, 222, 230, 354, 383.

Staferni 376, 381.

Stafr, í Gaulardal, 65.

Stangarfolinn, skip, 203.

Stangir, í Smálöndum, 383.

Steðja, í Sóknadal í Sogni, 154.

Steig, í Guðbrandsdal, 41.

Steigarberg, á Hálogalandi, 140.

Steinavágr, á Sunn-Mæri, 151.

Steinbjörg, við Niðarós, 67, 69, 71, 85, 132, 137, 196, 250, 304.

Steinfinnr skipstjórnarmaðr 102, 105.

Steinkirkja, í Björgyn, 93, 190, 278.

Steinn, bær í Þrándheimi, 81, 82, 90, 130.

Steinveggr, sjá Erlingr Magnússon steinveggr.

Stimr, við Norðmæri, 357, 367, 371.

Stoðreimr, í Firðafylki, 207.

Storð, á Sunn-Hörðalandi, 384.

Strind, á Sunn-Hörðalandi, 146.

Strind, í Þrándheimi, 367.

Strindsær 297.

Styrkárr stagnál 389, 390.

Styrr, einn af Böglum, 365.

Suðreyjar 140, 388, 389.

Suðrmenn 191, 193, 310, 352.

Suðrríki 111.

Sundvágr, fyrir sunnan Björgyn, 379.

Sunndælir 46.

Sunnefa in helga 100.

Sunnefuskrín 278.

Sunnefustofa, í Björgyn, 125.

Sunn-Hörðar 37, 94, 273.

Sútarabúðir, í Ósló, 313.

Svaforni, í Sogni, 336.

Sváfuvík, á Jaðri, 375.

Svansháls 253.

Sveggjaðarsund, á Norðmæri, 361, 367.

Sveinar 255.

Sveinn munki 328, 329.

Sveinn næpa 374, 375.

Sveinn sveitarskítr 311.

Sverrir Sigurðarson, Noregskonungur (d. 1202), 3, 6-14, 17-20, 23, 24, 26-35, 41-50, 53-67, 69, 70, 72, 73, 77-85, 87-92, 94, 95, 97-99, 102, 103, 106, 108-119, 122, 123, 125, 126, 129, 130, 133-138, 140-142, 144-153, 159, 161-163, 165, 166, 168-171, 174, 175, 177-182, 184, 186-188, 190-193, 195-211, 213, 215-235, 237, 239-242, 244-249, 252, 254, 256, 258-263, 266-269, 272-283, 286-288, 290, 291, 293-298, 300, 301, 303-305, 307-310, 312, 313, 315, 319-323, 325-333, 335, 337-342, 345, 346, 348, 349, 351, 369, 378, 386, 387, 389.

Svertingr 367, 377.

Svíar 23, 234, 342.

Svíaveldi 17, 211, 391.

Svína-Pétr 152, 160, 169, 179, 313.

Svína-Stefán 6.

Svínasund, milli Smálanda og Ranríkis, 211, 304, 388.

Svithunskirkja, í Stafangri, 354.

Svithunsskrín 354.

Svíþjóð 188, 211, 235.

Sygnabrandrinn, skip, 263.

Sygnir 37, 81, 148, 151, 162, 163, 173, 336.

Sýrströnd, í Sognsfirði, 162.

Sæbjörn limr 325.

Sæbjörn Sindrason 31.

Sölmundr systrungr 260, 261, 265.

Sölvi, í liði Bagla, 257.

Sölvi Dísarson 349, 360.

Sölvi, höfn í Þrándheimsfirði, 259.

Sörkvir Karlsson, Svíakonungur, 235, 282, 342, 392.

Sörkvir snápr 356, 386, 389, 390.


T

Teknafjörðr, á Sunn-Hörðalandi (?), 385.

Títólfsnes, á Sunn-Hörðalandi, 384.

Torfi Jónsson kutizu 123.

Torgar, á Hálogalandi, 175.

Tósti á Ystum 122.

Trafn, við Lúbeck, 220.

Tunga, í Þrándheimi, 123.

Tungli, sjá Máni skáld.

Tunna, hjá Túnsbergi, 325.

Tunnuskagar, hjá Túnsbergi, 325.

Túnsberg 11, 58, 98, 126, 156, 189, 199, 201, 212, 219, 254, 256, 305, 311, 320, 325, 326, 338, 339, 349-351, 353-355, 358, 371, 372, 374, 375, 378-381, 386, 392.

Túnsbergsmenn 157, 211, 212, 310, 311.

Tyrvi, á Hringaríki, 32.

Töluhólmr, í Björgyn, 273.

Töluvík, hjá Björgyn, 378.

Tötra, í Þrándheimsfirði, 294, 295.


U

Úlfasund, í Sogni, 142, 151, 370.

Úlfr kneri Eiríksson 83.

Úlfr flý 96, 102, 150, 191.

Úlfr hani 353.

Úlfr af Laufnesi 85, 96, 102, 143, 144, 150, 152, 170, 191, 198.

Úlfr svarti 212.

Unas kambari 5, 6.

Undurseyjar, á Jamtalandi, 49.

Unnarsdys, á Lista, 157.

Uppdalr, í Orkdælafylki, 129, 146, 356.

Uppdalsskógr 258.

Upplendingar 245, 307.

Upplönd 31, 34, 46, 56, 119, 134, 137, 211, 241, 242, 250, 252, 258, 261, 329, 331, 337, 345, 353, 356, 358, 378, 386.

Uppsalir, í Svíþjóð, 188.

Utfarardrápa Halldórs skvaldra 158.


V

Vaðilsey, á Sunn-Hörðalandi (?), 386.

Vágar, á Hálogalandi, 29.

Valdamarr Knútsson mikli, Danakonungur (d. 1182), 90, 94, 147, 156.

Valdimarr Valdimarsson sigr, Danakonungur (d. 1241), 342, 350.

Valdres 41, 146, 337, 353.

Valkaberg, við Ósló, 315.

Vallabúza, skip, 156.

Varbelgir 212.

Varir 305.

Vatnsfell, í Þrándheimi, 27.

Veddey, á Norðmæri, 361.

Véey, í Raumsdal, 361.

Veggir, í Sóknadal, 375.

Vegin, á Hringaríki, 295, 303, 349, 355, 358, 361, 366, 368-370, 374.

Vermaland 13, 14, 16, 20-22, 43, 44, 46, 137.

Vermar 44.

Vestfold 126.

Vestfyldir 309, 311, 320.

Vestnes, í Raumsdal, 237, 238, 240, 261, 262, 265.

Vestr-Agðir 377.

Vestrfyldir 304.

Víðkunnr Erlingsson, í Bjarkey, 139, 140.

Viðsjáin, skip, 150, 248, 296.

Vígleikr á Digrini 26.

Vík, Víkin, í Noregi, 14, 20, 21, 32, 34, 35, 43, 44, 46, 56, 58, 59, 77, 78, 94, 95, 97, 99, 116, 119, 123, 126, 129, 134, 140, 141, 146, 155, 187-189,191, 195, 200, 201, 206, 211, 213, 219™ 221, 227, 229, 231, 237, 241, 254, 256, 258, 263, 300, 301, 304, 319-321, 323, 325, 326, 329, 345-347, 349, 350, 353-356, 358, 379, 384, 386, 389.

Vík, í Sogni, 335.

Víkarr Magnússon konungs 211, 212.

Víkingavágr, í Sogni, 360, 371.

Víkingr nefja 331.

Víkverjar 87, 96, 178, 179, 183, 236.

Vilhjálmr af Saltnesi 55.

Vilhjálmr af Torgum 175.

Vindland 347.

Visk, á Hallandi, 355.

Vítusmessa 176.

Vors, í Noregi, 37, 146, 281.

Vorsar 37, 92, 94.

Völunes, við Björgyn, 360.


Y

Ystar, í Orkadal, 122.

Yxney, á Sunnmæri, 361.


Þ

Þarfar, í Ranríki, 322.

Þelamörk 14, 22, 27, 331, 390.

Þilir 306, 309.

Þinaróss, í Þrándheimi, 262.

Þingvöllr, á Norðmæri, 304, 357.

Þjóðmýrar, í Þrándheimi, 65.

Þjóðólfr pík 210.

Þjórn, í Ranríki, 102, 321.

Þjóstarr svarti 81.

Þjótta, á Hálogalandi, 286.

Þóraldi Auguson 353, 358.

Þóraldi skinnhringr 357.

Þóraldi þrymr 160.

Þorbergr Pálsson 189.

Þorbjörn skeifr 377.

Þórðr brasi 351, 367.

Þórðr dokka 330, 332, 350, 358, 361, 366, 370.

Þórðr Finngeirsbróðir 167, 296, 363.

Þórðr loki 279.

Þórðr Úlfgestsson 304.

Þórðr vettir 392.

Þorfiðr blindi 304, 318.

Þorfinnr lúðrsveinn 365, 369.

Þorgils fuðhendr 358, 359, 374.

Þorgils sokkr 365.

Þorgils sýslumaðr 138, 139, 242.

Þorgils þúfuskítr (Þúfuskítr), sjá Ingi Magnússon.

Þorgrímr, bóndi í Guðbrandsdölum, 42.

Þorgrímr hrossi 207.

Þorgrímr af Ljánesi 351, 361—363.

Þórir darri 242.

Þórir Eindriðason knappr, 83, 285.

Þórir erkibiskup (1227-1230) 351, 386.

Þórir biskup af Hamri (d. 1196-97) 230, 232, 235.

Þórir krákr 242.

Þórir spæla 71.

Þorkell dreki 354, 356.

Þorlákr drafli 304.

Þorlákr Úlfgestsson 212.

Þorlákr Þórhallason inn helgi, biskup í Skálholti (d. 1193), 231.

Þorleifr breiðskeggr Eysteinsson (Breiðskeggr) 213-215.

Þorleifr skálpr 349.

Þorleifr styrja 258.

Þormóðr fylbeinn 389.

Þormóðr þasramr 389.

Þórólfr rympill 81, 87, 150, 152, 191, 192.

Þórsbjörg, í Þrándheimi, 259, 262, 286.

Þorsteinn gemsir 374.

Þorsteinn heimnes 378.

Þorsteinn kúgaðr 202, 203, 250, 251, 282-285.

Þorsteinn þjófr 358.

Þrándheimr 30, 51, 56, 60, 80, 81, 110, 118, 119, 123, 126, 127, 134-138, 140, 148, 191, 199, 220, 221, 241, 242, 250, 252, 254, 257, 258, 262, 265, 281-283, 287, 303, 345, 350, 351, 353, 357, 368, 371, 383, 286.

Þrándheimsmynni 51, 62, 118, 134, 141, 287.

Þrándr bóndi 359.

Þrándr lyrta 82.

Þrymlingar, á Austr-Ögðum, 377, 380, 381.

Þrælaberg, hjá Ósló, 247.

Þrændalög 8, 80, 81, 242, 286, 351.

Þrændir, Þrændr, 80, 87, 126, 131*, 215, 288, 304.

Þröngvar, í Þrándheimi, 262.

Þúfa, á Smálöndum, 304.

Þúf uskítr (Þorgils þúfuskítr), sjá Ingi Magnússon.


Æ

Æðey, á Norðmæri, 62, 367.

Ægisfjörðr, á Hálogalandi, 139.

Ækiherað 23.


Ö

Ögmundr eikiland 356.

Ögmundr Hallsteinsson 127.

Ögmundr vágapungr 261.

Ögvaldsnes, á Rogalandi, 356.

Ölru-Kári 188.

Ölver af Goðranni 211, 212.

Ömburnes, í Þrándheimi, 295.

Ömd 305.

Öngull, á Hálogalandi, 140.

Önundr hlunnr 245, 349.

Önundr ófriðr 290, 291.

Örnes (Ærnes), á Sunn-Hörðalandi, 102.

Örnólfr hækill 365.

Öxney 325.

Özurr balli 31, 32, 36, 53.

Özurr Jónsson vágadrumbs 119.

Özurr prestr 71, 72, 210.