Forskjell mellom versjoner av «Samstarfsaðilar»

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
(Samstarfsaðilar)
(Ingen forskjell)

Revisjonen fra 11. jan. 2013 kl. 17:30

Norsk.gif Islandsk.gif Engelsk.gif


Samstarfsaðilar


Team Heimskringla 2012


Ritstjórn og frágangur á efni

Islandsk.gif
Jon Julius Sandal, Íslandi / Noregi

Jon Julius Sandal (liten).jpg
Jon Julius Sandal, er eigandi og rekur heimskringla.no. Hann hefur verkstjórn og stjórnar forritun og hönnun verkefnisins. Hann vinnur einnig við skipulag, ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágang á efninu, og hefur unnið við verkefnið síðan 1997.


Fæddur 1969 í Reykjavík, íslenskur ríkisborgari. Búsettur í Noregi síðan 1995.
Jón vinnur sem leikskólakennari í Oslo.
Heimasíða: Bruker:JJ.Sandal
Tölvupóstur: jj.sandal@heimskringla.no

Dansk.gif
Carsten Lyngdrup Madsen, Danmörku

Carsten Lyngdrup Madsen (liten).jpg
Carsten Lyngdrup Madsen, er eigandi og rekur heimskringla.no. Hann hefur verkstjórn og vinnur við skipulag, ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágang á efninu. Carsten hefur aðallega unnið með danska efnið, skrifað danskan skýringatexta og ýmislegt annað tilfallandi. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2005.


Fæddur 1955. Búsettur á Jótlandi í Danmörku.
Carsten er kennari að menntun og vinnur við Haderup Skole á Jótlandi.
Heimasíða: Bruker:Carsten
Tölvupóstur: carsten@heimskringla.no

Dansk.gif
Jesper Lauridsen, Danmörku

Jesper Lauridsen.jpg
Jesper Lauridsen, er eigandi og rekur heimskringla.no. Hann vinnur við skipulag, ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágang á efninu. Jesper hefur aðallega unnið með danska efnið og ljósmyndasafnið. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2010.


Fæddur 1969. Búsettur á Jótlandi í Danmörku.
Jesper er sjálfstæður atvinnurekandi.
Heimasíða: gaffelmad.dk
Tölvupóstur: jesper@heimskringla.no


Aðrir samstarfsaðilar

Dansk.gif
Jesper Lauridsen, Danmörku

Iwan Bonnén.jpg
Iwan Bonnén, vinnur við skipulag, ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágang á efni. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2010.


Fæddur 1979.
Stundar nám starðfræðu við Københavns Universitet.
Heimasíða: Bruker:Iwan

Faeroysk.gif
Anker Eli Petersen, Færeyjum / Danmörku

Anker Eli Petersen.jpg
Anker Eli Petersen, vinnur við ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágang á efninu. Þýðingar, greinar og dráttlist. Anker hefur aðallega unnið með færeyska og danska efnið, skrifað færeyskan skýringatexta og ýmislegt annað tilfallandi. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2006.


Fæddur 1959 á Tvøroyri í Færeyjum. Búsettur á Sjálandi í Danmörku.
Anker vinnur sem myndhönnuður og rithöfundur.
Heimasíða: hildarheygur.dk
Tölvupóstur: anker.eli@live.dk

Islandsk.gif
Magnús Þór Magnússon, Íslandi / Noregi

Magnús Þór Magnússon.jpg
Magnús Þór Magnússon, ljóslestur (OCR), prófarkarlestur og frágangur á efninu. Forritun, tækniaðstoð, ljósmyndir og ýmiskonar stuðningur. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2002.


Fæddur 1977 í Reykjavík, íslenskur ríkisborgari. Búsettur í Noregi síðan 1998.
Magnús vinnur örryggisvörður hjá járnbrautinni í Noregi.
Heimasíða: tradisjoner.no
Tölvupóstur: magnus@heimskringla.no

Norsk.gif
Kjell Tore Nilssen, Norge

Kjell Tore Nilssen, norskar þýðingar á norrænum bókmenntum. Vinnur einnig við prófarkarlestur og frágang á efninu. Hann hefur unnið við verkefnið síðan 2006.


Fæddur 1954 í Risør í Noregi.
Cand. philol. í norrænum fræðum (Norræn trúarbrögð) 1992. Kjell vinnur sem lektor hjá Risør Videregående skole.
Áhugamál: Norrænt mál og menning. Kjell syngur einnig með Risør Shantykor.
Tölvupóstur: kj-t-ni@online.no


Aðrir stuðningsaðilar
- Arild Hauge lán á bókmenntum
- Arne Andersen ljós- og prófarkarlestur
- Árni Ólafsson norskar þýðingar
- Asger Olsen ljós- og prófarkarlestur
- Atle Omland greinar og rannsóknarefni
- Aud-Jorunn Sandal þolinmæði (kona Jóns), tungumálaaðstoð (norska), greinar og rannsóknarefni
- Bergsveinn Birgisson sérfræði- og tungumálaaðstoð (íslenska), greinar og rannsóknarefni
- Britt-Mari Näsström greinar og rannsóknarefni
- Erik Wrang Christensen ljósmyndir
- Finn Rasmussen greinar og rannsóknarefni
- Francisco Moreno tungumálaaðstoð (spænska)
- Henrik Williams ljóslestur (OCR)
- Jackie Etheridge tungumálaaðstoð (enska)
- Jackson Crawford norskar þýðingar
- Jóhann Þröstur Pálmason ljósmyndir
- Jorge Scholz ljós- og prófarkarlestur
- Kenneth Eriksson lán á bókmenntum og tungumálaaðstoð (sænska)
- Maria Skolota tungumálaaðstoð (rússneska), ljós- og prófarkarlestur
- Odd Einar Haugen sérfræðiaðstoð
- Poul Martin Jensen prófarkarlestur
- Reinhard Möws ljósmyndir
- Santiago Barreiro tungumálaaðstoð (spænska)
- Sindre Williamsson Aarsbog greinar og rannsóknarefni
- Solfrid Vestli norskar þýðingar
- Tatjana Jackson ljós- og prófarkarlestur
- Terje Østigård greinar og rannsóknarefni
- Тимофей Ермолаев (Tim) ljós- og prófarkarlestur og tungumálaaðstoð (rússneska)
- Trude Engebakken Ausland ljósmyndir
- Vegard Aukrust greinar og rannsóknarefni
- Vónbjørt Svabo ljós- og prófarkarlestur


Fjárhagslegur stuðningur
- Gyldendal Norsk Forlag 17.04.2012 - 2400 NOK
- Morten Lilleøren 28.03.2012 - 1000 NOK
- Cecilie Kornsaether 17.11.2008 - 14 $ (ca. 95 NOK)
- Helge Vidar Sørheim 11.04.2007 - 300 NOK
- Vigmostad & Bjørke 28.03.2007 - 1200 NOK
- May-Sylvi Hansen 02.02.2007 - 1000 NOK
- Helge Vidar Sørheim 18.01.2007 - 100 NOK
- Magnús Þór Magnússon og Maria Skolota 12.01.2007 - 400 NOK
- Postverk Føroya 19.10.2006 - 4 700 NOK
- Kenneth Eriksson 06.07.2006 - 40 € (ca. 310 NOK)
- Erling Skjalgssonselskapet 03.01.2006 - 800 NOK.
- Jacqueline Pattison Ekgren 29.11.2005 - 300 NOK.


Viltu vera með?

- Þeir sem óska að styðja verkefnið á einhvern hátt eru góðfúslega beðnir um að hafa samband.
- Öll framlög sem notuð eru á síðunni eru að sjálfsögðu skráð í listann yfir samstarfsaðila með nafni viðkomandi.
- Markmiðið er að textasafnið verði eins nákvæmt og ýtarlegt og auðið er. Það eru því einungis efnisleg takmörk sem setja verkefninu skorður. Það ætti því að liggja í augum uppi að slíkt verkefni er ekki er fullunnið á stuttum tíma eða byggt upp á öllum sviðum samtímis. Hvaða svið byggjast upp fyrst eða hljóta stærsta umfangið er háð því hverjir hjálpa til hverju sinni.