Þiðriks saga af Bern - Af Þidreki og Heimi

Fra heimskringla.no
Revisjon per 18. jun. 2017 kl. 13:55 av August (diskusjon | bidrag)
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif
Original.gif


For at alle norrøne tegn som blir brukt i denne artikkelen skal vises korrekt må du ha fonttypen OldNordicTimes installert på din PC eller Mac. OldNordicTimes skal lagres i Fonts i Windows eller installeres i fontboken i Mac OS.


Þiðriks saga af Bern



Mb. (også kalt Hdskr.) er et norsk skinnpergament fra slutten av 1200-tallet. A og B er islandske papirhåndskrifter fra midten av 1600-tallet. U er Carl Richard Ungers 1853-utgave av Saga Þiðriks konungs af Bern. 430a viser til at teksten her er hentet fra håndskriftet A, fordi slutten av sagaen mangler i Mb. Kapitteltallene i parentes henviser til Ungers utgave.



430a (429). [1]Heimer son Studas hefer[2] werid lánga hrid j wbygdumm skógum og [ridet opt j bygdina og gertt skada ꜳ lanndi Sifka. brenndi bæi hans og drap menn hans[3] og wmm þat lꜳ hann [dag og nótt.[4]

A þessa lunnd [for framm xx[5] wetur alla þa hrid er þidrek kongur war vr sinu riki. og [Heimer spyr ath Sifka er drepinn. kennist hann[6] wid huersu margt illt hann hefer gert og vill nv jdrast |[7] synda sinna.[8] Hann rídur til eins munklifis[9] wid oll sin wopn og sinn |[10] hest Rispa. þa er hann kiemur jnn wmm klausturgarþinn [spyr munkur[11] hver þessi madur se.[12] hann hleypur af hestinumm og bidur kalla [til sin[13] abótann. Munkar [seigia abóta ath einn madur val herklæddur er þar kominn og will hitta hann og þeir hyggia at se tilkuęmdar madur. abotinn[14] geingur til funndar vid |[15] manninn og spyr hver hann se?[16] hann suarar. Ek heiti Lodvígur og er ek ættadur[17] af Omlunngalanndi,[18] Enn þui[19] kom ek her[20] sem þier skulut nv heyra. hann tok skiolld af hꜳlsi sier. ok [þvi næst tekur hann af sier sverdit Naglring og brynniu og hialm og fer af[21] brynhosumm. hann leggur þessi wopn aull fyrer fætur abóta[22] og þar legst hann sialfur nidur og mællte. herra, þessi vopn ok þenna hest og sialfann mik og[23] mín klædi og lausa fe þat sem hier [hefer ek er þat[24] æigi minna enn .x. punnd[25] wil ek gefa fyrer Gudz skýlld[26] j þenna stad og sialfann mik j regluhalld wid ydur og bæta sva minar sýnder. þa mælltu aller munkar ath wist hefer[27] Gud honum þessu j hug skotid [ef ꜳdur war hann hermadur og þionustu madur konga ok þat sia þeir ꜳ hans vopnumm ath hann mun werit hafa nockurs konar tiginn madur.[28] og munkumm þotti þat mest[29] vert huersu mikit fe[30] hann hefer flutt[31] til stadarins og mælltu til abóta. Tak þenna mann vpp [þar sem hann liggur. hann ma[32] mikid prýda wart munklifi.[33] enn abotinn stenndur kyrr og hyggur ath þessum[34] manni [og vndrast þviat honum lítst sem þessi madur muni[35] vera mikill fyrer sier og [hyggur hann fyrer sier ath þessi man æigi vera hlydinn ef hann skal wera j munklifinu og hrædist fyrer þui[36] ath taka wid honum.[37] Aller munkar bidia akafliga ad hann taki vid honum. Abota þikker gott feit, tekur i hond Lodvig[38] og leider [inn j kirkiuna og kórinn og leider j eitt rHm og sagde a þeim palle |[39] skal hann sitia[40] og þar leggur hann nidur[41] fyrer rvminu pellzklæde[42] enn tekur suort klædi sem adrer munkar. þann sama dag er hann vígdur til munks.

Abótinn tekur nv [allt hans fee og herneskio og kastar ꜳ sinne eign enn Lodvigur helldur nv reglu.[43] ok ef brædur[44] wissi ath þetta er[45] |[46] Heimer Studasson þa hefdi hann alldrei suo mikit[47] gull ok silfur ath [þeir hefdi wid honum tekit.[48] hann þionar j þessv munklifi wmm hríd.


431a (430). [49]Aspilian risi ꜳ morg[50] bv i þessu landi Lungbardie. hann [er sem fyrri mikill og sterkur og illur widureignar. hann[51] hefer mikit eignast,[52] bw og jarder, gull og silfur og goda gripe med rongu. [og fyrer þui ath þeir woru honum minne menn þordu þeir æigi ath hallda þat er hann villdi hafa.[53] þat er eitt mikid bw og rikt er munkarner haufdu.[54] þat eignar sier Aspilian risi og þat þikkir[55] abota geysi illa [er þeir skulu lꜳta sitt bw.[56] sender abotinn munnka ꜳ funnd risans. þeir [spyria hui[57] þat gegner er Aspilian[58] tok þeirra bw. risinn [suarar ꜳ þessa leid ath hann hefer tekit[59] sitt bw enn ei þeirra, og hann er betur tilkominn ath [eiga enn þeir.[60] enn mvnkar seigia ad þetta bw var[61] gefit til stadarins[62] fyrer Gudz saker. [Risinn svarar. Ek vil ennda þetta mꜳl wid ydur.[63] wier skulumm gera skírslu til hwarir eiga þetta bw. þier skulut fꜳ einn mann þann er til hafe[64] diarfleik ath berriast wid mik. med þui ath ek fꜳi wsigur þa skulu þeir eiga[65] þetta bv og morg onnur enn ef ek fæ sigur þa syner[66] Gud ath hann vill ath ek hafi þetta bv.[67] Ok þetta eru lanndz løg. |[68] [þar er tueir menn deíla wmm einn lut. þar skal holmganga til wera.[69] Munkar kunna eingu[70] svara er[71] risinn hefer bodit þeim logh,[72] fara heim og seigia abóta hversu risi hefer þeim[73] svarat. þetta mꜳl kiærer aboti fyrer ollumm munkumm ꜳ kapitula og seiger[74] ath þeir[75] werda ath lꜳta sitt bw [ef ei fꜳ þeir þann mann er þori ath berriast vid risann.[76] þetta likar[77] munkum illa og sennda [menn vida ef nokkur will sier afla fiár og berriast wid risann. og fæst einngi.


432a (431). Eitt sinn[78] kiæra þeir enn |[79] þetta mꜳl ꜳ capitula[80] og harma[81] geysi miok. Þa mællte Lodwigur.[82] Huad kiære þier munkar. [83]huad giorer Aspilian[84] ýdur? þa suarar abótinn. Aspilien hefer tekit wartt bú[85] og bydur oss j giegn holmgøngu [ef wier kollumm til. nv will eingi berriast wid risann enn wier heytum þui af Gudz halfu ath sa skal lauss allra sýnda þeirra er hann hefer til skripta borid ef hann gerir þetta.[86] þa suarar Lodwig. ek gaf [mitt fe og[87] min wopn og sialfann mik til þessa stadar fyrer Gudz saker. Nu wil ek enn gera þetta [ath berriast wid risann, huar er mitt sverd edur min herklædi.[88] Þa grunar abotann ath þessi mun wera nokkurskonar kempa[89] og mællte. þitt suerd munntu[90] ecke hafa. þat er sunndur hogguid og gior[91] af hurdar jarn her j mvsterinu enn [onnur herklædi woru selld[92] ꜳ torgi til fiꜳr stadnumm. þa mællte Lodvig. þier munnkar erud froder ꜳ bækur [enn fꜳfróder[93] ꜳ riddaraskap. wissi[94] þier hversu god þessi vopn voru þa hefdi þier alldrei þeim lógad. ok nv hleypur hann vpp til abótans og tekur j hans kuflhøtt bꜳdumm høndum |[95] og mællte. wist warttu fól er þu skilldir æigi hafa annat jarn til ath [bua þinar kirkiu hurder[96] enn mitt góda sverd Naglhring.[97] þess skalltu[98] giallda. hann hristir kuflhøttinn med hofdinu svo hartt ath vr[99] hrutu iiij tennur.[100] er munkar heyra nefndann Naglhring finna þeir ath þar er kominn Heimir Studasson[101] [og werda munkar nv miøk hrædder og[102] taka lukla þa er ath ganga einni [storri hirdslu,[103] þar eru i aull hans wopn[. Einn tok hans sverd Naglhring, annar brynnio og brynhosur, og hinn þridi hialm, hinn fiordi skiolldinn. hinn fimmti hans gladil. ok eru þessi wopn aull[104] suo wardveitt ath æigi [eru þav nv werre enn þa er hann let þav. Nu tekur Heimir Naglhring og sier huersu fagurliga logudu[105] hans eggiar og gull mal.[106] kemur i hug huersu mikid traust hann atte[107] vnder hans eggiumm. [ok er nv stunndumm raudur sem blód, enn stunndumm følur og þegar wmm hrid.[108] epter þat spyrr hann [huar se hans hestur[109] Rispa. þa suarar abótinn. þinn hestur[110] dró griót til kirkiu og war [nv fyrer morgumm ꜳrum[111] daudur. þa mælltu munnkar. wier skulumm sennda wmm allt þetta ríki[112] ath leita epter |[113] þeim[114] hesti er bestur mꜳ fꜳst. [hier eru marger goder hestar i stadnumm og hafdu þann er bestur er.[115]


433a (432). Nu senndu[116] munnkar[117] epter hinumm bestumm hestumm og [lꜳta fara heim til munnklifiss. kalla þa til Heimirs ath hann skal welia.[118] þar eru marger þeir hestar er [wal eru waner[119] turnreid. Heimer geinngur til eins[120] hestz og skytur sinne henndi ꜳ [sídu hestzins suo ath hann[121] fellur þegar. ok enn geinngur hann til [þess er þa þikker wænligstur og hann[122] stidur sinni hendi a [bak hestinum |[123] suo[124] ath i sunndur geingur hryggurinn og sagde ath þesser hestar eru[125] ongu nyter og bad færa sier þann [hest er bestur se.[126] þa mælltu mvnkar ath taka skilldi hinn gamla hest og hinn magra[127] og fꜳ honum. og þvi næst war framm leiddur einn hestur[. Sa er[128] ærid mikill og er þa afgamall.[129] þenna hest kenner Heimer ath [þad er Rispa.[130] geinngur ath hestinumm og tekur i toppinn og hnykker af ollu afli enn hesturinn stenndur |[131] kyrr, þa[132] tekur hann j taglid og snarar af[133] vt fast, enn þessi hestur bregdzt ekke wid.[134] Nu hlær Heimer og mællte. Nu erttu her kominn minn godi[135] hestur Rispa.[136] og suo gamall sem þu ert og suo magur þa weit egh einghann þann enn[137] j werolldu ath[138] ek wil helldur hafa j wígh enn þigh. og nv mællte Heimer til mvnkanna. takit nv hestinn og gefit[139] korn.[140] Nu er Rispa leiddur til stalls og gefit [honum korn.[141] hann stenndur ifer þeim stalli .vij.[142] vikur. ok þa er hann[143] suo feitur og sliettur sem þa er hann var[144] vngur.


434a (433). Abótinn sennder ord Aspilia[145] risa ef hann will berriast ath hann skal[146] koma j eina ey einnsamann og þar skal[147] koma j mót[148] sa madur er berriast will wid hann.[149] ok[150] er Aspilia[151] risi fregnar[152] þetta stenndur hann vpp skiótt og wopnar sik og sier til reídar lætur hann bua einn aspandil[153] er menn kalla fíl.[154] Nu fara munnkar og abótinn med [þeim og fylgia Heimer[155] til holmsins ok taka eitt skip og róa [ꜳ þvi[156] til eyarinnar.

Nu tekur Heimir sinn hest Rispa[157] og byr med sodli og brynnio. hann tekur [sinar brýnhosur og brynnio og hialm setur hann sier a hofud |[158] og[159] gyrder sigh med Naglhring. fester skiolld ꜳ [sinn hꜳlss,[160] og |[161] tekur sitt gladil og hleypur ꜳ sinn hest fyrer vtann jtig.[162] Nu mællte abótinn til Heimirs ath hann fari heill og Gud gæti hans [og weiti asia og þetta[163] sama mælltu aller munkar.

Heimer rídur nv [vt ꜳ[164] eyna og i giegn honum Aspilia[165] og er þar[166] rædiligt [i giegn[167] ath berriast, og æigi ath sidur rídur Heimer [fast j móti risanum og bidur nu Gud giæta sin. þa kallar[168] risinn. hwart er þat madur suo litid er i gegn mier rídur. hwat willtu. hyggur þv ath berriast vid migh. mier þikkir skomm [j ath drepa þik.[169] far heim og forda þier. þa suarar Heimer.[170] heyr þu hinn ille hunndur Aspilia.[171] Sua mikill sem þv ertt og suo sem egh hefer lꜳgann legg og skammann búk[172] [sua skal ek þier[173] werda ærid hꜳr ꜳdur wid skiliunst og þat med ath med þinn hinn mikla voxt[174] munntu eigha vpp til mín ath sia. heyrdu risi, ei mun egh flyia þigh [ath sua bunu[175] einn samann.[176]


435a. Nu keyrer Heimer sinn hest[177] og ridur ath honum og leggur spiotinu wnder hond risans og sua duga hans hlyfdar wꜳpn ath þetta lagh sakar hann ekki. enn risinn skytur i giegn honum sinumm atgeirr, enn Heimer lytur vnndann framm ꜳ[178] sodul bogann og flygur atgeirinn fyrer ofann hann og j jørdina[179] suo ath ekki tok vpp[180] og eingi madur siþann hefer funndit þenna[181] atgeir. Wid þui hinu mikla lagi er Heimer [hefer weitt[182] risanumm brestur[183] j sunndur spiótskaptid. þa hleypur Heimer vr sodlinumm og kemur standanndi [ꜳ jord.[184] þrifur wmm medalkafla [sins sverdz[185] og bregdur |[186] skyndiligha. risinn hleypur og ofan. hann bregdur og sverdi og reider vpp og hoggur til Heimers enn Heimer bregdzt vndann hogginu og missir |[187] risinn hans og hoggur[188] j jørdina. Heimer snyst aptur skyndiligha med reiddu[189] sverdi og hoggur [af risanum[190] høndina hægri fyrer ofan [swerdz hialltid,[191] fellur hondinn og suerdit nidur[192] ꜳ jørdina. Heimer weiter þegar annat slagh[193] ꜳ hans lær, sneid ofan lærid allt med beininu.[194] ok suo seigia þydersk kuædi ath suo mikid[195] leysti hann af hans[196] lære ath ei munde einn hestur draga[197] meira. Nu sier risinn ath hann er sigurlauss er hann misti sinnar hanndar[198] og hann hefer nv feingit suo mikid sꜳr ath æigi vill hann stannda annat sinn fyrer jafnmiklu høggi. |[199] hann reider sig til og will nv falla ꜳ Heimer[200] og weit ath hann man[201] fꜳ bana ef hann verdur vnder honum. enn suo er Heimer fóthuatur og diarfur ath þa er hann sier ath risinn will falla ꜳ hann ofann will hann ei vndann renna [ath helldur. hann hleypur ath[202] risanum wid og suo ber til[203] ath risinn fellur. fætur risans koma[204] ꜳ jordina enn ꜳ winnstri hlid Heimer annar [fótur risans[205] enn annar ꜳ hægri, enn Heimer stenndur heill ꜳ milli leggia risans[206]. ok hoggur siþann[207] hvert hogg ath odru og wmm siþir suo smátt ath sier[208] er hverr limur hans.[209] Munkar þeir er þar hallda[210] skipinu heyra suo mikinn dyn[211] ath landit skalf vnnder. ok sia þeir nv ath risinn er fallinn, hefia vpp aller kirieleison og lofa Gud fyrer sina jarteign.[212] koma nv til eyarinnar móti Heimer. hann ridur moti þeim og er ekki sꜳr. þa stigur hann ꜳ skipid med sinn hest og fara [til lanndz og[213] heim til klausturs. kominn woru ꜳdur tiþinndinn heim fyrer.[214]


436a. Nu geingur abotinn vt j mot Heimer og med honum aller[215] munkar.[216] bera vt skrin og helga dóma. og[217] giera wegligha |[218] processionem og þakka [Gudi huersu[219] hann hefer leyst þa. Heimer stigur[220] af sinumm hesti fyrer kirkiu gardinum. enn abótinn tok j hond Heimer[221] og priorinn j adra[222] og leida hann suo [j kirkiu[223] til sins sætiss. [Heimer helldur nv sina reglu enn wmm hrid sem ꜳdur.[224]


437a (434). [Þessi tiþindi spyriast wida ath Aspilia risi er drepinn og þat hefer gert einn munkur. Enn er þetta spyrr Þidrek kongur af Bern finnst honum mikid wmm og hyggur ath fyrer sier hweʀ þessi munkur mune wera er suo mikit af sier gert hefer. hann minnist ꜳ þat ath dauder eru aller hans kappar. hann minnist og þess hvar kominn mun wera hans hinn kiæri win Heimer. hann spyr ekki af huart hann mun wera daudur edur lífs. einngi þotti honum jafn likligur ath hafa wnnit þetta werk sem Heimer ef hann wære lífs, enn eingi madur kann honum ath seigia |[225] huad af Heimer war vordit.


438a. Nu ridur Þidrek kongur til þessa munklifiss med sina menn, kemur þar ath kvelldi eins dags. Munklifit het Wadincusan. þa er hann kemur ath klaustranum lætur hann kalla til sin abótan. abótinn geinngur vt af klaustrinu og fagnar wal Þidreki kongi ok spyr hwert hann skal fara. Kongur sagde ath hann fer sinna skylldra eyrenda. þa mællte kongur til abotans. Er her nokkur sa munkur j þessu munklifi er heíter Heimer og mun vera son Studas. þa suarar abótinn. egh kann seigia nafn allra munka j þessu klaustri og heíter her einngi Heimer. þa sagde kongur. þa werdi þier ath leyfa mier ath gannga inn i kapitula og kalla til min alla mvnka. J þessu bili geingur vt af klaustranum einn mvnkur med sinn kufl og siþann høtt. Sa hefer breidar herdar ok lꜳgur er hann vegsti. |[226] Hann hefer breitt skegg og sítt og grꜳtt sem dHfa og þessi munkur þegar og mællte ekke ord wid Þidrek kong. Þidrek kongur snyr ath manninum og þikkist kienna ath hann mun wera Heimer hans gódi felagi og mællte. Bróder, wid hofumm sied margann stórann sniá siþann wid skildnunst góder winer og suo skulu wid enn finnast. þu ertt Heimer minn kiæri win. þa suarar munkurinn, Heimer er þu syter epter hann kunna egh alldrei og alldrei sa egh hann og æigi ward ek þinn madur suo leinngi sem egh hefer lifath. þa svarar kongur. bródir, minnstu nv ꜳ þad hwersu okkrir hestar drukku wt vid Frisia sua ath watnid þvarr sua mikit sem þat er. þa svarar Heimer, æigi ma egh þat muna ath egh hafa watnad med þier hestum fyrer þui ath alldrei sꜳ egh þigh fyrr sua ath ek muna. Þa mællte Þidrek kongur. willtu enn æigi kannast wid migh, þa munder þu kienna migh þann dag er ꜳdur hafder þu mier fylgt er ek war vr rekinn minu ríki og þu komt heim til Erminreks kongs. ok hann rak þigh frꜳ sier j wtlegd, þetta muntu wel muna þottu kallist alldrei mik sied hafua. þa suarar Heimer. æigi mꜳ ek þess minnast er nv sagder þv. egh hefer heyrt nefndan Þidrek kong af Bern og Erminrek kong af Romaborg, enn einngi veit egh onnur deíli ꜳ þeim.


439a. Brodir, sagdi Þidrek kongur, siþann fiell margur sniór er vid sꜳmst, þat muntu muna er wid ridumm til weitslu j Romaborg. huar wier hittumm fyrer oss i gøtunni Jron jarl med sin storu sꜳr, og minnst hans hauka hwersu þeir gullu ifer honum davþumm og hans hunndar hwersu gnistu og hans hestur gneggiadi og hversu aller hans menn haufdu vnt sinum herra og einngi þeirra villdi vid hann skiliast. |[227] Ok nu sagde Heimer. ekki minnunst ek þess ath ek væri þar staddur er Jron jarl fiell. Nu suarar Þidrek kongur. Bródir. siþann kom margur sniór, og nv skalltu minnast hwersu wier komum j Romaborg til Erminreks kongs og hwersu wꜳrir hestar gneggiudu og allar kurteisis konur stódu og sꜳ. þa haufdu wier hꜳr litt sem |[228] gull og rokkit fagurligha. þat sama er nv grátt sem dHfa hwartueggia þitt og mitt. oll klædi þin eru lit sem mín. Minnstu nv vinur ꜳ huad egh minni þigh og lꜳt mik æigi leingur standa hier fyrer þier. þa hlo Heimer og mællte. Godi herra Þidrek kongur, nv minnunst egh alls þess er þu minnter migh. ok nv vil egh med þier fara. þa kastar Heimir kuflinumm og geingur apttur i klaustrid og tekur aull sin vopn og sinn hest og rídur brott med Þidrek kongi og heim til Romaborgar. Þidrek kongur fagnnar nv Heimir forkunnar wel. lætur hann wera jnnan hirdar ifer sinumm riddorum og mikid lien weiter hann honum. ok er nv þar wmm hríd.


440a (435). Eit sinn talast þeir wid Þidrek kongur og Heimer og ræda wmm sitt skattland. þa mællte Heimer. herra, þv ert nv allra konga ríkastur j werolldu. tekur þv skatt af hveriu lanndi og hverri borg her wm Lunngbarda lannd og vída annarstadar. þann skatt gielldur margur ríkur madur og fatækur. fyrer hvi heimter þu ei skatt herra þar er wera man fyrer ærid gull og silfur er egh veit ath eingi madur hefer skatt af, æigi þu herra og einngi madur annara. enn þat er af munklifi þvi er wier worumm. þa suarar Þidrek kongur. þar mun wera fyrer mikid fee sem þu sagder, þaþann af hofum vier alldrei haft skatt. enn ef wier skulumm fꜳ þa skalltu þar vera |[229] hinn fyrsti madur til ath rída ath heimta skattinn. þa svarar Heimer. rida wil ek til ath heimta skattinn hwert sem þu vill. Ok fꜳm døgumm siþarr er Heimer buinn vt ath rída og will nv fara til munklifiss. hann rídur wid sinum wopnumm einnsamann til klaustursins. ok er hann kemur þar og munkar verda warer wid hans ferd. þeir hafa reidzt miogh er hann for suo vr klaustrinu ath æigi bad hann abota lofs ath, enn þo ath audrumm kosti þotti þeim mikid gagn ath er hann war j brottu fyrer þui ath aller woru þeir hrædder vid hann. Honum war þar weitt gisting þa nott, enn ath morni þess dags ferr hann ꜳ kapitula og kallar þangat alla munka. þa mællte Heimer fyrst til abóta og næst til allra mvnka. hann hefur vpp sitt eyrendi og sagdi ath þidrek af Bern hefer senndt hann þangad med þui eyrendi ath hann veit ath her er suo mikit gull og silfur og landskyllder ath æigi þarf halft ath leggiast til stadarins. Hann will hafa skatt her sem annarstadar. Wili þier gefa honum skatt sem kongi byriar ath hafa wil ek þat heyra fyrst af ýdur. þa suaradi aboti.[230] Wier wardweitumm her þat fee er |[231] ꜳ Sancta Maria med Gudi og þat er suo [mikid og frialst fyrer hans krunu[232] ath eingumm kongi skal her skatt af giallda. þa mællte Heimer. Wili þier ei giallda skatt Þidreki kongi þa munu þier werda[233] fyrer reídi hans. og þat er og [mikil wnndur[234] ath þier dragit her samann vgrynni fiár og nioti[235] einngi madur enn þier wilit ei weíta af skatt[236] kongi. þa suarar abotinn. Heimer þu ertt wist illur madur. þu [hliopt vr klaustranumm og[237] j kongs hird enn nv erttv aptur kominn[238] og willt ræna munklífit. Nu far þu heim[239] til Þidreks kongs sua sem ꜳdur hefer fiandinn kennt þier og wer þar fiandi sem Þidrek kongur.[240] Nu reiddist Heimer |[241] suo miogh ath hann bregdur sinu sverdi Naglhring og hoggur[242] þad fyrsta hogg ꜳ hans hꜳls [ath af tok høfudit. ok hier med drepur hann alla brædurna og tekur[243] þar gull og silfur og allt þat er hann weit ath þesser mvnkar hafa wardveitt[244] og allt þat fe [ber hann brott[245] af stadnum er [hann kemst[246] med og klyfiar þar af marga hesta. ok [þa kom til hans Þidrek kongur og leggia nv elld j stadinn og brenna allann ath øsku enn flytia heim allann þeirra fiárlut og leggia j sina fehirdslv.[247]


441a (436). Nu [spyʀ Þidrek til eins risa er mikit gull og silfur hefer vardveitt. og[248] huergi hafa þeir spurt af meira gulli j einum stad.[249] þessi risi er nv gamall ath alldri og er allra risa mestur og sterkastur sua ath eingi fill fær hann borit. [hann er sialfur þunngfær og liggur j einumm stad og fyrer þa sok war hann æigi suo frægur[250] vordinn ath menn wissi mikil skyn.[251] Heimer sagde Þidreki kongi frꜳ þessumm risa og [kuedzt wilia fara ath heimta ath honum skatt[252] til handa Þidreki kongi. enn kongi þikkir þat wal.[253] Heimer seiger nv ath hann weit einskiss þess manns wꜳn j þui lanndi ath ei hafi Þidreki kongi veitt sóma og skatt nema þessi risi. Heimer tekur nv sinn hest og oll sin wꜳpn og rídur nv[254] |[255] alla þa leid er til liggur. ok wmm siþir kemur hann ꜳ eitt hꜳtt fiall. þar er og[256] mikill skógur. hann hitter þar[257] helli mikinn. þar hleypur hann af sinumm hesti og geinngur inn j hellinn. þar lꜳ fyrer honum einn risi. sa er [eigi hefer hann sied[258] jafnmikinn. ok þessi hefer grꜳtt hꜳr sem dvfa og sitt og allt fyrer[259] andlitid. Heimer geingur ath honum og mællte.[260] Statt vpp rise, ok |[261] ver þigh. Her er sa[262] madur kominn er berriast will vid þigh. Risinn waknar wid[263] og mællte, diarfur erttu madur, æigi vil egh vpp stannda ad drepa þigh.[264] þa sagde Heimer. Stenndur þu æigi vpp og verr þik þa dreg egh mitt sverd vr slídrumm og drep ek þigh. Risinn hleypur vpp og hrister haufudit og hꜳrid [og stenndur þat[265] vpp af. [þat var[266] rædiligt ath siá. hann þrifur sina støng er [bædi er long[267] og digur, hann reidir hana[268] vpp og lystur Heimer[269] suo mikit hid fyrsta høgg ath hann flygur suo lángt og[270] snart sem kólfur af boga og fyrr er hann[271] davþur [enn hann kiæmi[272] ꜳ jørdina. þad er nv sagt fra bana Heimirs. werdur þetta nv frægt[273] er suo mikill kappi hefer nv lated[274] sitt líf.


442a (437). [275]Þetta heyrer sagt Þidrek kongur [af Bern.[276] ath nv er davþur hans hinn kiærsti win Heimer. þa mællte Þidrek.[277] annathvart skal wera ath þessa skal ek hefnnt fꜳ edur egh skal lꜳta mitt líf. og lætur[278] taka sinn hest Blanka og oll sin wopn. Hann rídur ifer margann diupann dal og[279] hatt fiall ꜳdur hann kemur i þann stad er þessi risi ꜳ bygd. hann hleypur af sinumm heste fyrer [hellis dyrunum[280] og kallar. risi stattu vpp og tala[281] wid migh. Risinn spyr hverr þar [se. Þidrek kongur suarar. Ek[282] er Þidrek kongur af Bern. þa spyr[283] risinn, huad willtu mier er þu kallar mik til tals wid þigh? þa suarar Þidrek[284] kongur, willtu wid gánnga ath þu munt hafa drepit minn kiæra win Heimer, þa segh þv. Risinn suarar. Ei veit ek hwart Heimer war þinn win,[285] enn þat er[286] satt ath ek drap hann og fyrer þvi[287] ath hann hefdi migh drepit ef ek hefda ei hann drepit. þa seiger kóngur. |[288] hefer[289] þu drepit minn kiæra win Heimer[290] þa wil ek hefna hans. stattu upp[291] og berstu wid[292] einn mann. þa seiger risinn. Ek hugda ath einn madur skilldi ei bióda mier einvígi. Nu[293] girnist þu þess þa skallt[294] þat ath wísu fꜳ. og stenndur vpp skiott og tekur sina stong og hleypur j giegn honum. Þidrek kongur [bregdur nv sinu swerdi hinu hvassa[295] Ekkisax. |[296] Risinn reidir nv støngina bꜳdumm hondumm af ollu[297] afli. Þidrek kongur sier nv hwersu stonginn rídur og leypur ath risanumm og will æigi flyia. Risinn lystur stonginne suo ath endirinn kemur j jørdina[298] ꜳ baki Þidreks kongs. Þidrek[299] snyst nv fast j móti hogginu og hoggur j einu hoggi af bꜳdar henndur risans wid stongina ok er hann nv sigurlauss og hanndlauss. Þidrek[300] geinngur [nv æigi fyrr af[301] enn þessi risi er daudur. þa leypur [kongur ꜳ sinn hest.[302] ok nv hefer hann vnnid hid[303] sidasta einwigi er gieted er j hans søgu. ok er þa[304] þetta ordit allfrægt hversu hann hefndi sins kiæra winar.


443a. |[305] [306]Þar[307] epter er æigi þess getid ad Þidrek kongur hafi spurt til kappa þeirra edur risa er honum [þætti frægd[308] j ath berriast vid. Er Þidrek kongur nv[309] mikill kappi og afreks madur ath eingi þorer[310] vid hann ath iafnast. Þat eitt[311] þikkir honum frægd[312] ath weída dyr mikil[313] þav er ei þora adrer kappar til ath rída. Optliga rídur hann wid fꜳ sveina ꜳ dyra weídar. Ok her med winnur hann morg afreks werk þav er [ei kunnumm wier skrifa og þav[314] hofum wier ei spurtt.[315] (438). Þa er Þidrek kongur er [nær ørvasi[316] ath alldri og þo er hann [frækn med[317] wopnum. hann hefer tekid bad j þeim stad[318] er nv er kallad Þidreks bad.[319] |[320] Nu kallar[321] hans einn sveinn. herra, [her hleypur[322] einn hiørtur[323] og[324] alldrei sa egh og einngi mun sied hafa jafnnmikit dyr edur skrautligra.[325] þa er kongur heyrer þetta hleypur hann vpp og tekur sina badkꜳpu ok sveípar sig med og kallar er hann sier dyrit. taked minn hest ok mina hunnda. þa hlavþa sveinar sem hardast og taka hans hest. Nu þikkir[326] kongi langt ath bída er dyrit hleypur hart, og sier hann[327] hwar stenndur einn hestur allmikill[328] med savdli. sa er svartur sem rafn. hann hleypur[329] til hestsins og hleypur ꜳ bak. ok i þessu bili sla sveinarner lansum hunndunumm, enn hundarner wilia æigi hlavpa epter þessum hesti. Nu hleypur hesturinn wnndir honum fast[330] ad hardara er[331] enn nockurskonar[332] fugl flygur. Hanns hinn hesti sveinn ridur epter honum hans besta[333] hesti Blanka og þar fylgia hunndarnir aller.[334]


444a. Nu finnur Þidrek[335] kongur ath þetta mun[336] wera einngi hestur og will nv slꜳ sier lausumm[337] af baki hestinum og ma [hann hvarki[338] lærid hefia fra hestinum.[339] suo situr hann fast. Þa kallar sveinn ꜳ hann ok mællte. herra nær[340] munntu apttur koma,[341] fyrer hvi ridur þu suo hart?[342] þa suarar Þidrek |[343] kongur. ek ríd illa seiger hann. þetta mun wera einn fianndi er ek sit ꜳ. Enn apttur mun ek koma þa[344] Gud will ok Sancta Maria. oc þui næst ber i sundur med hestunum[345] suo ath sveinninn sa ei Þidrek kong, og alldrei hefer siþann tilspurst[346]. Heþann j fra kann einngi madur[347] ath seigia fra Þidrek kongi huad af honum ward. en suo seigia þýdwersker menn ath witrast hafe i dravmum ath Þidrek kongur [hafi notid[348] af Gudi og [Sancta Mariu ath[349] hann minntist þeirra nafns wid bana sinn. [Hier lukumm wær frasaugnn þessarar søgu.[350]




Noter:

  1. Cap. CCXV. tilf. B
  2. nu tilf. B
  3. [giørt jafnann mykinn skada a rijke Sifka og gjørt honum margt jllt B
  4. [jafnann, ad veita Sifka skada B
  5. [fórst umm xxx B
  6. [Sifka spirst drepinn, og litlu sijdar skijrest Heimer og snyst til riettrar truar, og hann kannast nu B
  7. U 362
  8. og higgur nu a hvørja lund hann skule nu bæta sitt jllijfe tilf. B
  9. múklijffiz mukz B
  10. A 373
  11. [spyria múkar B
  12. edur hvørt hannz erinde er þangad tilf. B
  13. [þangad B
  14. [ganga til abota og seigia honum, hann B
  15. B 211
  16. edur hvadann hann kome tilf. B
  17. nordann tilf. B
  18. var eg riddare umm rijd, og þionade eg hofdingiumm tilf. B
  19. fyrer þa søk B
  20. i þennann stad B
  21. [leggur nidur, og þvi næst hialmenn aff høfdenu, hann spretter af sier sverdenu Naglhring, og sijdann fer hann af brinjunne og B
  22. a abotanum B
  23. øll tilf. B
  24. [hef, þad er B
  25. i gulle og silfre. þad fie tilf. B
  26. saker B
  27. haffe B
  28. [mgl. B
  29. mijkilz B
  30. gull og silffur og goda gripe B
  31. sål. B; mgl. A
  32. [hann mun B
  33. hann mun vera tijgenborinn madur tilf. B
  34. þeim B
  35. [ad sa mun B
  36. [ohlydenn og hrædest B
  37. og grunar hann mune vera nockurz konar kiempa og annar madur er hann seiger tilf. B
  38. Lodvijks B
  39. A 374
  40. [hann i kyrkiu og j korenn til einz rúmz og seiger ad þar skal hann sitia og hallda sinne reglu B
  41. mgl. B
  42. eirn purpura og silkeklæde B
  43. [allt fie hannz og er myked B
  44. mukarner B
  45. være B
  46. U 363
  47. sål. B; mikill A
  48. [þorde vid honumm ad taka B
  49. Cap. CCXVI tilf. B
  50. stor tilf. B
  51. [mgl. B
  52. agirnst B
  53. [mgl. B
  54. haffa átt B
  55. lijkar B
  56. [og B
  57. [koma þar farande og spyria risann, hvøriu B
  58. hann B
  59. [sagdest teked haffa B
  60. [haffa B
  61. være B
  62. cløstursinz B
  63. [og alldrei atte Aspiliam rise þetta bú. þa mællte risann B
  64. hefur B
  65. haffa B
  66. birter B
  67. mgl. B
  68. A 375
  69. [mgl. B
  70. nu ei ad B
  71. enn B
  72. enn þo ad þeir eige þetta bu med riettu, þa vita þeir ei hvørt fast mune sa madur er þora mun ad beriast vid so sterckann risa tilf. B
  73. mgl. B
  74. sål. B; saugdu A
  75. munu tilf. B
  76. [mgl. B
  77. nu øllumm tilf. B
  78. [wijda umm landed ad leita eftter ef nockur mun sa madur vera, er beriast mun vilia fyrer Gadz saker vid þennann risa. Enn so vijda sem leitad er þa feckst einginn madur til B
  79. B 212
  80. er einginn madur feckst til ad beriast vid risann tilf. B
  81. þetta harma þeir nu B
  82. mukur tilf. B
  83. eda tilf. B
  84. rise tilf. B
  85. sål. B; mgl. A
  86. [enn vier faumm øngvann mann þann er þad vilje giøra fyrer gudz saker ad berjast vid risann, enn vier heitum þvi aff Gudz halffu, eff so ber til ad madurinn fær bana, sa er berjast vill fyrer stadarinz eign, hann skal øngvann hlut haffa so illann giort, eff hann hefur til skriffta bored, ad ei skule hann eiga heimila | U 364 vist i Paradijso, adur blod hannz sie kallt a jørdu B
  87. [mgl. B
  88. [sama fyrer mier til sindalausnar, ad eg vil beriast vid risann. hvar er þad sverd er eg hafda hingad, eda hvar er mijn brinia, skiølldur og hialmur B
  89. so er hann hardbriostadur sijdann hann kom jnn i clostred og muklijfed tilf. B
  90. þad mattu B
  91. giørt B
  92. [þijn brynia, hialmur og skiølldur þad er sellt B
  93. [ydrar, enn favijser B
  94. vissu B
  95. A 376
  96. [lata búa þijna kyrkiuhurd B
  97. er margann hialm hefur i sundur snided ej verr enn klæde, og margann risason giørt høfudlausann tilf. B
  98. nu tilf. B
  99. høfdenu tilf. B
  100. iij a golfed nidur, enn hin fiórda a halsinn nidur, og tilf. B
  101. sål. rettet: Studansson A; son Studaz B
  102. [er þeir haffa opt heirt nefndann, þeir verda nu so hrædder fyrer honum, ad þeir B
  103. [mijkille kistu B
  104. [mgl. B
  105. rettet for logu A
  106. [haffa þau vesnad. Heimer bregdur nu sijnu sverdi Naglhring, og sier hvørsu lysa hannz gull mál, og hve blár og biturlegar eru hannz eggiar B
  107. a B
  108. [hvørt sinn er beriast skillde, og minnast nu a margann skiemtelegann dag, hvørsu hann reid med sijnum fieløgumm, hann var so raudur sem blód, enn adra stund so hvijtur sem nár, þetta er leinge, er hann þeiger og talar ecke ord B
  109. [ad sijnum heste B
  110. Rispa tilf. B
  111. [vid osorgun umm veturinn B
  112. land B
  113. U 365
  114. hvørjumm B
  115. [skalltu þann haffa i þessa ferd B
  116. senda B
  117. umm stadenn tilf. B
  118. [leida til Heimerz ad hann velje umm B
  119. [vaner eru j B
  120. ennz besta B
  121. [bogenn so fast ad hesturenn B
  122. [annarz hestz þess er bestur var, og B
  123. A 377
  124. [baked so fast B
  125. sieu honum B
  126. [er myklu er betre B
  127. og mykla tilf. B
  128. [mgl. B
  129. gamall og magur B
  130. [þar er Rispa hestur hannz, hann B
  131. B 213
  132. sem adur, sijdann B
  133. mgl. B
  134. þa hrindur hann honum og vijkur vid, enn þesse hestur er so sterkur, ad ei kiemur hann honum ur stad tilf. B
  135. mgl. B
  136. og nu kienne eg þig tilf. B
  137. hest B
  138. er B
  139. honum tilf. B
  140. og giæted vandlega tilf. B
  141. [hueite B
  142. vj B
  143. ordinn tilf. B
  144. vanur, so er hann kvikur sem þa er hann var tilf. B
  145. sål. A; Aspiliam her som sædvanlig B
  146. skule B
  147. skule B
  148. mote honumm B
  149. Cap. CCXVII. tilf. B
  150. Þa B
  151. sål. A; Aspiliam her som sædvanlig B
  152. spir B
  153. alpandil B
  154. risinn fer j þann stad er mællt er holmgangann skule vera tilf. B
  155. [Heimer og filgia honum B
  156. [mgl. B
  157. mgl. B
  158. U 366
  159. [sijn vopn og vopnar sig med, hann B
  160. [halz sier B
  161. A 378
  162. stigreip. Nu mælltu mukar sijn a millumm ad þetta er Heimer son Studaz, og vijst stie hann vasklega a sinn hest, er ei þad loged ad hann mun vera hin mesta kiempa B
  163. [slijkt hid B
  164. [upp j B
  165. Aspiliam rise a einumm fijl B
  166. þad B
  167. [mote honum B
  168. [ohrædelega honum i mote. Nu kallade B
  169. [ad berjast vid þig og drepa B
  170. reiduglega tilf. B
  171. Aspiliam rise B
  172. sål. B; mgl. A
  173. [þa seige eg þier med sønnu, ad þier skal eg B
  174. buk B
  175. [mgl. B
  176. ætta eg rád allra riddara er hest kinne sitia j verølldinne, þa villda eg ei ad sijdur einsamann til ganga ad beriast vid þig tilf. B
  177. sporumm tilf. B
  178. yffer B
  179. þar sem nidur kom tilf. B
  180. úr B
  181. þann B
  182. [veitte B
  183. brast B
  184. [nidur a jørdena B
  185. [sijnu sverde Naglhrijng B
  186. B 214
  187. A 379
  188. sverdenu nidur tilf. B
  189. brugdnu B
  190. [til risannz a B
  191. [sverded, hiallted beit enn sem firr aff allt þad er tok, og B
  192. offan B
  193. risanumm tilf. B
  194. brynjunne nalega ad kniám B
  195. holld tilf. B
  196. risanns B
  197. bera B
  198. og nu fær hann ei vared sig tilf. B
  199. U 367
  200. ofann tilf. B
  201. mune B
  202. [helldur hleypur hann B
  203. med þvij ad Heimer vard auded lijfz tilf. B
  204. komu B
  205. [mgl. B
  206. snyr nu afttur tilf. B
  207. risann B
  208. j tvent B
  209. risanz, so skilst hann þadann B
  210. hielldu B
  211. gny B
  212. lausn, er hann hefur giørt er risenn er fallenn B
  213. [aller samann til landz afftur og alla leid B
  214. ad risinn er fallenn B
  215. marger B
  216. aller þeir er heima eru tilf. B
  217. eru aller skrijdder og tilf. B
  218. A380
  219. [nu miøg Gude ad B
  220. nu offan tilf. B
  221. honum B
  222. hønd tilf. B
  223. [til kyrkiu og B
  224. [abotinn lætur hirda vopn hannz, og fagna nu aller Heimer forkunar vel, hann helldur nu sijna múkareglu eftter sem adur enn umm hrijd B
  225. U 368
  226. A 381
  227. A 382
  228. U 369
  229. A 383
  230. [Fra kap. 437a (434) har B þesse tijdinde spiriast vijda umm lønd, hvørsu ad heffur borist, ad risinn Aspiliam er daudur, og þad hefur giørt eirn munkur.

    Cap. CCXVIII. Þesse tijdende spir Þidrek kongur af Bern, honum þiker mykelz umm vert, og higgur ad fyrer sier vandlega, hvør þessi munkur mun vera, er so myked hefur ad haffst, kiemur honum i hug, med þvi ad leingi hefur ei | B 215 spurst til Heimerz ad hann mune vera, og sig til munkz gieffed haffa. Enn nockrumm tijma epter þad, ad Heimer hafde unned Aspiljam risa yfergaf hann múklijfed, og reid ur klaustrenu a fund Þidreks kongs seiger honumm af sijnumm ferdumm og athøfnumm og dvelst vid honum umm hrijd. Eirn dag kiemur Heimer ad male vid Þidrek kong og mællte. Herra, aller menn þióna þier og skatt giallda fyrer utann þa munka sem hallda þad clóstur er eg j dvaldest umm hrijd, og þvi vil eg fara þijna sendefør og skattz af þeim beidast þier til handa, enn kongur liet so vera sem Heimer sagde. Nu er Heimer albuenn til þessarar ferdar, og fer allt þar til er hann kiemur ad closturgardenumm, og heimter a tal vid sig abotann, og beidest skattz af honum Þidrek kongi til handa. enn abotinn svarar.
  231. U 370
  232. [frialst fyrer kongz ráne B
  233. hafa þar B
  234. [mykell osóme B
  235. nytur B
  236. Þidrek tilf. B
  237. [giekst i burt fra munklijfenu og hliopst B
  238. hingad tilf. B
  239. sål. B; Heimer A
  240. er fyrer tilf. B
  241. A 384
  242. abotann tilf. B
  243. [so ad høfuded flygur af, og þegar hannz enn næsta mann annad høgg, og hvørn ad ødrumm munka drepur hann, þar til er aller eru drepner munkarner. þa tekur Heimer B
  244. átt B
  245. [bar hann B
  246. [honum þiker sem hann meige burt komast B
  247. [adur hann rijdur j burt leggur hann elld j stadenn, og brenner hvørt huz er þar er, og kiemur vid so bued med allann þennann fiárhlut heim a fund Þidreks kongs og seiger honum so bued B
  248. [er allt kyrt fra þeim ad seigia, adur þeir fa spurt af einumm risa, enn þesse rise hefur so myked gull og silffur ad vardveita, ad B
  249. og fyrer þa søk var hann ei so frægur ordinn ad hann er so þungfær og liggur i einumm stad tilf. B
  250. rettet for færegur A
  251. [menn vissu ecke mykel skin a honumm B
  252. [lætur ad hann vill fara ad honum, skatt ad sækia B
  253. falled tilf. B
  254. eirnsamann og | B 216 øngvann mann vill hann sier lata filgia j þessa ferd, hann rijdur nu tilf. B
  255. U 371
  256. mgl. B
  257. eirn B
  258. [øngvann hefur hann lited sijnumm augumm B
  259. er hared offan fyrer augun og B
  260. kallar B
  261. A 385
  262. mgl. B
  263. kalled tilf. B
  264. so mijkelz virda eg ad rietta mijna løngu legge, og einginn vegur þiker mier i ad drepa þig tilf. B
  265. [stendur af B
  266. [þar vard helldur B
  267. [hvortveggia var há B
  268. sål. B; hann A
  269. til Heimerz B
  270. strijdt og tilf. B
  271. Heimer B
  272. [er hann kom B
  273. miøg vijda umm landed tilf. B
  274. sål. B; gratid A
  275. Cap. CCXIX. tilf. B
  276. [mgl. B
  277. hann B
  278. þegar tilf. B
  279. margt tilf. B
  280. [hellernumm B
  281. skrafa B
  282. [kallar, hann seiger. þesse madur B
  283. mællte B
  284. mgl. B
  285. godur tilf. B
  286. var B
  287. þa søk B
  288. A 386
  289. hafer B
  290. mgl. B
  291. rise tilf. B
  292. mig tilf. B
  293. enn B
  294. skalltu B
  295. [hefur nu brugded sijnu sverde B
  296. U 372
  297. yfrid myklu B
  298. nidur tilf. B
  299. hann B
  300. kongur tilf. B
  301. [ei firre frá B
  302. [Þidrek kongur a bak sijnum heste B
  303. sitt B
  304. þo B
  305. B 217
  306. Cap. CCXX. tilf. B
  307. hier B
  308. [þotte fremd B
  309. so tilf. B
  310. þorde B
  311. eina B
  312. kapp B
  313. mgl. B
  314. [vier latum ei rita, og sum B
  315. heirt B
  316. [ørvasa B
  317. [sål. rettet: frækur med A; sterckur med sijnumm B
  318. mgl. B
  319. þa er hann nu vid fá sveina tilf. B
  320. A 387
  321. til tilf. B
  322. [seiger hann B
  323. sål. rettet: hestur swartur A; hiørt B
  324. sa er B
  325. so skrautlegt dyr B
  326. Þidreki tilf. B
  327. mgl. B
  328. mgl. B
  329. geingur B
  330. so hart B
  331. sål. B; mgl. A
  332. einkizkonar B
  333. mgl. B
  334. mgl. B
  335. mgl. B
  336. mune B
  337. mgl. B
  338. [nu hvørgi B
  339. hestz sijdunne B
  340. sål. B; nar A
  341. ætla ad snua B
  342. sål. B; hast A
  343. U 373
  344. þa er B
  345. þeim B
  346. til hannz spurst B
  347. satt tilf. B
  348. [mgl. B
  349. [Sancta Maria er B
  350. [og lukumm vier so frasøgn þessare B