Óláfs saga kyrra (FJ 1900)

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Norsk.gif Dansk.gif Svensk.gif
Original.gif Norsk.gif
Original.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Heimskringla I-IV


Saga Óláfs konungs kyrra[1]


K. 1.

[Ó kyrr. (Fms.) k. 2, jfr. Harð. (Flat) k. 54; Fsk. k. 209, 217; Ágr. k. 37; Mork. 12334-1241, 12515-18; - Tjodrek k. 29.]

Óláfr var einn konungr yfir[2] Nóregi eptir andlát Magnús[3] broðúr síns. Óláfr var maðr[4] mikill á allan[5] vǫxt ok vel vaxinn; þat er allra manna sǫgn, at [engi maðr[6] hafi sét fegra[7] mann [eða tiguligra sýnum[8]; hann hafði gult hár [sem silki[9], ok fór afarvel[10], bjartan líkam[11], eygðr manna bezt, limaðr vel, fámálugr optast[12] ok ekki[13] talaðr á þingum, glaðr við ǫl, drykkju-[maðr mikill[14], málrœtinn[15] ok[16] blíðmæltr, friðsamr [meðan hans ríki stóð[17]; [þess getr[18] Steinn Herdísarson:


169.
Lǫnd vill þengill Þrœnda
(þat líkar vel skǫtnum)
ǫll [við œrna[19] snilli
eggdjarfr í frið leggja;
hugnar þjóð, þat 's[20] þegna
þrályndr til friðmála
kúgar Engla œgir[21]
Óláfr borinn sólu.


K. 2. Frá síðum Óláfs konungs[22]

[O. kyrr. (Fms.) k. 2, 3: Fsk. k. 218, 219, 220: Mork. 12520-1269.]

Þat var [siðr forn[23] í Nóregi, at konungs hásæti var á miðjum langpalli: var ǫl um eld borit: en Óláfr konungr lét fyrst gera sitt hásæti á hápalli[24] um þvera stofu; hann lét ok fyrst[25] gera ofnstofur ok strá gólf um vetr sem um[26] sumar. Um daga Óláfs konungs hófusk mjǫk kaupstaðir í Nóregi, en sumir settusk at uphafi. [Óláfr konungr[27] setti kaupstað[28] í Bjǫrgyn[29]; gerðisk þar brátt mikit setr auðigra manna ok tilsiglingar[30] kaupmanna af ǫðrum lǫndum: hann lét reisa þar[31] af grundvelli Kristskirkju, ina miklu steinkirkju[32], ok var[33] at henni litit gǫrt, en hann lét algera trékirkjuna[34]. [Óláfr konungr[35] lét setja Mikla-gildi í Niðarósi ok mǫrg ǫnnur í kaupstǫðum, en áðr váru þar[36] hvirfings-drykkjur; þá var Bœjarbot[37] in mikla hvirfings-klokka í Niðarósi. Hvirfings[38]-brœðr létu þar[39] gera Margrétar-kirkju, steinkirkju[40]. Á dǫgum Óláfs konungs hófusk skytningar ok leizlu-drykkjur í kaupstǫðum, ok[41] þá[42] tóku menn upp sundrgǫrðir, hǫfðu drambhosur lerkaðar at beini: sumir spentu gullhringum[43] um[44] fótleggi[45] sér, [ok þá[46] hǫfðu menn dragkyrtla, láz[47] at síðu, ermar v. alna langar ok svá þrǫngvar, at draga skyldi við[48] handtugli[49] ok lerka alt at ǫxl upp, hávir skúar ok allir silkisaumaðir. en sumir gullagðir. [Mǫrg ǫnnur sundrgǫrð[50] var þá.


K. 3. Frá hirðsiðum[51]

[Ó. kyrr. (Fms.) k. 4: Fsk. k. 220; Mork. 1269-15.]

Óláfr konungr hafði þá hirðsiðu, at hann lét stanða fyrir borði sinu skutilsveina ok skenkja sér með[52] borðkerum, ok svá[53] ǫllum tígnum mǫnnum, þeim[54] er at hans borði sátu; hann hafði ok kertisveina, þá er kertum heldu fyrir borði hans[55] ok jammǫrgum, sem tígnir menn sátu upp. Þar var ok stallarastóll útar frá trápizu; [þar sátu stallarar[56] á ok aðrir[57] gœðingar ok horfðu[58] innar í mót[59] hásæti[60]. Haraldr konungr ok aðrir konungar fyrir honum váru vanir at drekka af dýra[61]-hornum ok bera [ǫl ór ǫndugi[62] um eld ok drekkja minni á þann, er honum sýndisk; svá segir Stúfr skáld[63]:


170.
Vissak[64] hildar hvessi
(hann vas nýztr at kanna)
[af góðum byr Gríðar
gagnsælan mér fagna[65].
þás[66] blóðstara[67] bræðir[68]
baugum grimmr at Haugi
gjarn með gyldu[69] horni
gekk sjálfr á mik drekka.


K. 4. Hirðskipan Óláfs konungs[70]

[Ó. kyrr. (Fms.) k. 4; jfr. Ágr. k. 37; Fsk. k. 229;Mork. 12613-21.]

Óláfr konungr hafði .c. hirðmanna ok[71] lx. gesta ok lx. húskarla, þeira er flytja skyldu[72] [til garðzins[73] þat[74] er þurpti, [eða starfa aðra hluti, þá sem[75] konungr vildi[76]. En er bœndr spurðu konung þess, fyrir[77] hví hann hefði meira lið en lǫg váru[78] til eða[79] fyrri konungar hǫfðu haft, þá er hann fór á veizlur, [þar sem bœndr gerðu fyrir[80] honum[81] - konungr svarar svá: »eigi fæ ek betr stýrt ríkinu ok eigi er[82] meiri ógn af mér en af[83] fǫður mínum, þótt ek hafa hálfu fleira[84] lið en hann hafði, en engi pynding gengr mér til þess[85] við yðr eða[86] þat, at ek vilja þyngja[87] [yðrum kostum[88]«.


K. 5. Dauði Sveins konungs Úlfssonar[89]

[Ó. kyrr. (Fms.) k. 5; Fsk. k. 221; Mork. 12626-30; Tjodrek k. 30 beg.]

Sveinn konungr Úlfsson[90] varð sóttdauðr x. vetrum eptir fall Haraldanna[91]. Þar næst var [konungr í Danmǫrk Haraldr hein[92], sonr hans, iiii.[93] vetr[94], þá Knútr[95], [sonr Sveins[96], [viii.[97] vetr[98], [ok er[99] sannheilagr[100]; þá Óláfr, [inn þriði sonr Sveins[101], viii. vetr; þá Eiríkr góði, [iiii. sonr Sveins konungs, enn[102] viii. vetr. Óláfr Nóregs-konungr fekk Ingiríðar, dóttur Sveins Dana-konungs: en Oláfr Dana-konungr[103] Sveinsson[104] fekk Ingigerðar, dóttur Haraldz konungs, systur Óláfs Nóregs-konungs, Óláfr[105] Haraldzson, er sumir kǫlluðu Óláf[106] kyrra, en margir[107] Óláf bónda, hann[108] gat son við Þóru Jóansdóttur[109]; [sá var nefndr Magnús[110]: [var sá sveinn inn fríðasti[111] sýnum[112] ok almannvænn; óx hann upp í hirð konungs[113].


K. 6. Jartegnir Óláfs konungs[114]

[Ó. kyrr. (Fms.) k. 5 fin.; ÓH (53) k. 271, (49) k. 123, (Fms.) k. 251, (Flat.) k. 313; Norsk hom. p. 166, Tjodrek k. 29; Acta Sci. Ol k. 18.]

Óláfr konungr lét gera steinmusteri í Niðarósi [ok setti[115] í þeim stað, sem fyrst hafði verit jarðat[116] lík Óláfs konungs, ok[117] var þar yfir[118] sett altárit[119], sem groptr konungs hafði verit, þar var vigð Kristskirkja; var þá ok þannug[120] flutt[121] skrín Óláfs konungs ok sett þar[122] yfir altári[123]: urðu [þar þá[124] þegar[125] margar jartegnir[126]. En annat sumar eptir at jamlengð þess[127], er[128] kirkjan [hafði vígð verit[129], þá var þar allfjǫlment; þat var Óláfsvǫku aptan, at blindr maðr fekk þar sýn sína. En sjálfan messudaginn, þá er skrínit[130] [ok helgir dómar[131] [váru út bornir[132], [skrínit var[133] sett niðr[134] í kirkju-garðinn[135], svá[136] sem siðvenja[137] var[138] til, þá fekk[139] maðr mál sitt, er lengi [áðr hafði[140] mállauss[141] verit, ok [sǫng þá lof guði ok inum helga Óláfi konungi[142] með mjúku[143] tungu-bragði. Kona[144] var inn iii. maðr. er þannug[145] hafði sótt af Svíþjóðu[146] austan ok hafði í þeiri fǫr[147] þolat mikla nauð [fyrir sjónleysis sǫkum[148]; [en þó treystisk hon[149] [miskunn guðs[150] [ok kom þar farandi at þeiri hátíð[151]. Hon var leidd sjónlaus í[152] musterit[153] at messu um daginn, en[154] fyrr en tíðum[155] var lokit, sá hon báðum augum ok var þá skygn ok bjarteyg, en áðr hafði hon [verit blind[156] xiiii. vetr[157]; fór hon þaðan með háleitum fagnaði[158].


K. 7. Jartegnir Óláfs konungs[159]

[ÓH (53) k. 272. (Fms.) k. 255. (Flat.) k. 314.]

Sá atburðr gerðisk í Niðarósi, at skrín Óláfs konungs var borit um stræti, at hǫfugt varð skrínit, svá at eigi fengu menn borit fram ór stað: en síðan var skrínit niðr sett ok[160] brotit upp strætit ok leitat, hvat þar var undir, ok fannzk þar barns lík, er myrt hafði verit ok fólgit þar: var þat þá á brot borit, en bœtt[161] aptr strætit, svá sem áðr hafði verit, en borit skrín at vanða.


K. 8. Dauði Óláfs konungs[162]

[Ó. kyrr. (Fms.) k. 8. (Frís) k. 7. fin.; jfr. ÓH (53) k. 273; Ágr. k. 37, 38; Fsk. k. 218, 221; Mork. 12624-25, 130 15-17; Tjodrek k. 29.]

Óláfr konungr sat optliga [í heraði[163] at stórbúum[164] sínum[165], [er hann átti[166]; en[167] er hann var [austr í Ránríki[168] at[169] Haukbœ[170] at búi sínu, þá[171] tók hann sott þá, er hann leiddi til bana. Þá hafði hann [verit konungr[172] at Nóregi [xxvi. vetr[173], en hann var til konungs tekinn [einum vetri[174] eptir fall[175] Haraldz konungs. Lík Óláfs konungs var flutt norðr til Niðaróss ok jarðat at Kristskirkju, þeiri er hann lét sjálfr[176] gera. Hann var inn vinsælsti konunge, ok hafði Nóregr [mikit auðgazk[177] [ok prýzk[178] undir hans ríki.




Noter:

  1. Overskr. fra K, 18, Vphaf olafs kyʀa 39; mgl. F; ingen kap. indel. J2; dog er her o noget större end sædvanlig.
  2. firir 39.
  3. konungs tf. F, J2.
  4. ul. J2; efter mikill F.
  5. ul. F.
  6. [eigi J2.
  7. tiguligra J2.
  8. [ul. J2.
  9. [ul. F.
  10. fagrliga J2.
  11. ok tf. F.
  12. iafnan F.
  13. lítt F.
  14. [ok F (altså ǫldrykkju som ét ord).
  15. málreítíɴ F; i kyrð tf. J2.
  16. ul. F.
  17. [ul. J2.
  18. [sva .s. F.
  19. [vill ekna J2; yrna skr. 39.
  20. er alle.
  21. ygir 39.
  22. Overskr. fra 18, mgl. K; fra Olafi konvngi 39; gert hasæti vm þveran pall F; ingen kap. inddel. i J2.
  23. [omv. F.
  24. þverpáll F og ul. um-stofu.
  25. fyrstr F.
  26. of F; ul. J2.
  27. [hann F.
  28. med art. 39.
  29. Bjorgvin skr. F.
  30. tilsigling J2.
  31. efter grundvelli J2, 39; ul. F.
  32. med art. J2.
  33. varþ J2.
  34. fornu kristzkirkio tf. J2.
  35. [hann F.
  36. ul. F.
  37. Bœyjarbot 39.
  38. ul. J2.
  39. ul. F.
  40. ul. F.
  41. ul. J2.
  42. ul. F.
  43. gullhringa J2.
  44. of F; at J2.
  45. leggi F; fotleɢium skr. J2.
  46. [Svmir F og ul. det følg. menn
  47. laðs J2, 39; laðz F.
  48. með F.
  49. handtygli 39; handtygil J2.
  50. [margar aðrar sundrgeyrðir F.
  51. Overskr. fra 18, 39, der dog tf.: Olafs konvngs; J2 = 39; mgl. K; Olafr konvngr samði hirðsiðo F.
  52. af F.
  53. ul. J2.
  54. ul. J2.
  55. ul. J2.
  56. [er stallarar sátu F, 39, J2.
  57. ul. F.
  58. þeir tf. J2.
  59. moti J2.
  60. med art. F, J2.
  61. dyrs F.
  62. [ǫl ór: ul.(!) 39, J2; ór ǫndugi: ul. F; -vegi skr. 39.
  63. ul. J2.
  64. sål. (-ag)J2; vissa ek de øvrr.
  65. [mgl. i 39.
  66. þa er alle.
  67. bloðstaða(!) 39.
  68. bræþi J2.
  69. sål. J2; med t de øvrr.
  70. Overskr. fra 18; mgl. K; fra olafi konvngi 39; Vanndat vm liðs fiolþa konvngs F; ingen kap. inddel. J2.
  71. enn J2.
  72. skylldi J2.
  73. [at garðínom F; ul. J2.
  74. til tf. J2.
  75. er F.
  76. [ul. J2.
  77. ul. F.
  78. stoðu F, J2.
  79. hín'a F og skr. konvnga og ul. hǫfðu haft
  80. moti F.
  81. [ul. J2.
  82. stendr J2.
  83. ul. F.
  84. meira J2.
  85. þessa F, J2.
  86. ok eigi F.
  87. þrꜹngva J2.
  88. [omv. 39, F, J2; F, J2 skr. kosti.
  89. Overskr. fra 18, 39, der dog skr. Andlat = F, der dog skr.: alfifo(!); mgl. K; fra Dana konungum J2.
  90. ul. F, 39.
  91. haralldz siɢvrðar sonar F.
  92. [Haraldr hein konungr í Danmörk F og ul. sonr hans; s. skr. de øvrr.
  93. iii. J2.
  94. ul. K, 18.
  95. en helgi aɴar tf. J2.
  96. [omv. F; son skr. J2; s. de øvrr.
  97. vii. F, J2.
  98. [ann39 (jfr. det følg.); vetr: ul. F.
  99. hann tf. F.
  100. [ul. J2; .vii. vetr tf. 39.
  101. [Sveins .s. F; inn ul. J2.
  102. [Sveins .s. F; kgs. enn ul. J2.
  103. ul. J2.
  104. son Sveins Dana konungs J2; ul. F.
  105. konvngr tf. F.
  106. ul. J2.
  107. kolluðu tf. J2, 39.
  108. ul. F.
  109. ionsdottur F.
  110. [er Magnvs het F.
  111. [hann var friþr F.
  112. ul. J2, 39.
  113. herefter har J2 to kapitler (ɔ: kap. 9 og 10 i Ungers udg.), de findes her blandt Tillægene.
  114. Overskr. fra 18; mgl. K; fra iartegnum Olafs konungs ens helga J2; ingen kap. indel. i F, 39.
  115. [ul. 39.
  116. i iorð lagt J2.
  117. ul. F.
  118. ul. J2.
  119. med -er- 39.
  120. med i F, 39; þagat J2.
  121. sett J2.
  122. ul. J2
  123. med -er- 39; med art. J2.
  124. [omv. F, 39.
  125. ul. F, 39, J2.
  126. jarteinir J2.
  127. ul. J2.
  128. sem 39.
  129. [var vigð F.
  130. ud. art. F, J2.
  131. [ul. J2; ok heilagr domr (-inn tf. 39) F, 39.
  132. [var ut borinn (borit J2) F, J2; oc aþrir helgir domar tf. J2.
  133. [þa var scrinit J2.
  134. [ok niðr sett F.
  135. kirkju-garði F, J2.
  136. ul. F.
  137. siðr ok vandi F; siðvandi J2.
  138. er 39.
  139. sa tf. F, 39, J2.
  140. [omv. J2.
  141. dumbi J2.
  142. [lofaþe Guð oc inn helga Olaf konung J2.
  143. miklo F.
  144. Enn J2.
  145. med i F, 39; þangat J2.
  146. Sviþioð J2.
  147. ferð F, J2.
  148. [ul. F, J2.
  149. mgl. K (18).
  150. [guðs miskunn F.
  151. [en-hátíð: ul. J2; ok-hátíð: ul. F.
  152. inni J2.
  153. mustarit J2; kirkio F.
  154. Ok F.
  155. messo J2.
  156. [omv. F, J2.
  157. ok tf. F.
  158. herefter og til slutningen af Saga Inga ok brœðra hans kan Frísbók ikke betragtes som et hdskr. af Hkr.
  159. Overskr. fra 18; mgl. K; kapitlet mgl. i J2, 39.
  160. 18.
  161. bvit(!) 18.
  162. Overskr. fra 18, mgl. K; andlat Olafs kyrra J2, 39.
  163. [ul. J2.
  164. storbvm 39.
  165. sål. K, J2; ul. 39, 18.
  166. [ul. J2.
  167. þa J2.
  168. [ul. J2.
  169. a J2, 39 (18).
  170. Haukby 39.
  171. ul. J2.
  172. [omv. J2.
  173. [omv. 39.
  174. [ul. J2.
  175. ul. 39 og skr. altså Haralld konvng.
  176. ul. J2, 39.
  177. [omv. J2.
  178. [ul. J2.