Þiðriks saga af Bern - Formálenn

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif Dansk.gif
Original.gif


Noen spesialtegn vises ikke på iPhone/iPad.


Þiðriks saga af BernMb. (også kalt Hdskr.) er et norsk skinnpergament fra slutten av 1200-tallet. A og B er islandske papirhåndskrifter fra midten av 1600-tallet. U er Carl Richard Ungers 1853-utgave av Saga Þiðriks konungs af Bern. Forordet er fra håndskriftet A, fordi Mb. mangler starten på sagaen.|[1] [2]Ef menn vilia[3] girnazt ath heyra þau stórtiþindi er verit hafa j[4] fornum sid[5] verdur huarteggia ath gera. ath spyria þess er menn [vitu ei[6] ꜳdur [og suo[7] festa j minne ef menn vilia [kunna vkunnar[8] søgur og lángar þa er [betur, og geingur sídur or minne[9] ath ritadar see. Þesse sagha er ein af þeim stærstum søghum er gerfuar hafa verit j þyverskri tunnghu er sagt er frꜳ Þidreki kongi og [hans køppum[10] Sigurdi Fabnis bana og Niflunghum Villtina monnum[11] og morghum audrum kóngum og køppumm er koma vid þessa søghu.

[Sagha þessi[12] hefdzt [wt ꜳ Pul[13] og fer nordur [wmm Lunbardi j[14] Fenidi j Suaua[15] j Vngaria [j Pulina land j Ruzia j Windland j Danmork[16] og Sviþiod [wm allt Saxoniam og Frakland[17] og westur wmm Walland og Hispaniam[18] og wmm[19] aull þesse rijke [geingur þesse sagha[20] þa er[21] aull er saugd af þeim stórmerkium[22] er þesser menn hafa gert er fra er saght j hveriu lannde þeirra er [nefnd eru.[23] og Daner og Sviar kunnu ath seigia hier af margar søgur enn sumt hafa þeir fært i kuæde sin er þeir skemmta ríkum monnum. |[24] morg eru þau kuæde kvedinn nu er fyrer longu voru ort epter þessare søghu. Norræner menn hafa samann fært nockurn part søghunnar, enn sumt med kvedskap. þath er fyrst fra Sigurdi ath seigia Fabnisbana Volshunghum og Niflhungum og Welent smid og hans brodur Egli. fra Nidungi kongi og þo ath nockut bregdist athkuædi vmm manna heiti edur athburde þa er ei vndarligt suo margar søghur sem þesser hafa sagt enn þo rijs hun nær[25] af einu efni. |[26] þesse sagha er [samansett epter søgn[27] þydskra manna, enn sumt af [þeirra kuædum er skemta skal rikumm monnum og fornort voro þegar epter[28] tiþindum sem seiger j þessare søghu [og þo ath þu taker einn mann vr hverre borg vmm allt Saxlannd þa munu þessa søghu aller ꜳ eina leid seigia enn þui vallda þeirra hin fornu kuæde, enn þeirra kuedskapur er settur epter þui sem vier meigumm vid kiennast ath[29] kuæda hattur er j vorre tunngu. ad[30] sumumm ordumm verdur ofkuedit[31] saker skalldskapar hꜳttar[32] og er sa mestur kalladur [sem þa er lofadur.[33] suo[34] og vmm mannfallit[35] ath kalla ath þa [falli alþydann[36] er fallner voru[37] hiner agiætustu menn er ꜳdur voru lofader. enn þat skalltu[38] skilia ath [su audn[39] se vordinn mest af rikismanna falle og af þui ath ongver eru þeirra jafningiar. epter [þui sem[40] seiger Hallfredur. Nordur eru oll [of orden, aud lond[41] ath gram daudan,[42] [allur glepst[43] fridur ath[44] falli, folkstyggs sonar Tryggua. Ei[45] var suo sem hann kuædi[46] ath aud være[47] nordur lond þott Olafur være fallinn, enn þat færdi hann til [lofs vid |[48] kong[49] ath eingi [þuilijkur madur være epter ꜳ Nordurlondumm sem Olafur Tryggvason. suo verdur og frægur[50] j ollum londum suo vidt sem þesse sagha fer af stórverkumm þeim er Þidrekur kongur og hans kappar og adrer þeir er iafnframm honum lifdu hafa gert[51].

[Sagan er a þa leid samansett[52] ath nefnder eru [j fyrstu høfdingiar þeir[53] er radit hafa londumm[54] og af þeirra nafni [kollud verit þiodin su er þeir hafa styrt og med þeirra ættmonnum sijdann og hellst þat enn j dag.[55] þesse saga hefer [gier verit j þann tijma er Constantinus kongur |[56] hinn mikli var andadur[57] er naliga hefer[58] kristnad allann heiminn.[59] enn þegar[60] epter hans andlat spilltist[61] kristninn og hefur[62] villur ꜳ marga[63] lund suo ath j fyrra[64] lut þessarar søgu voru[65] ongver þeir ath[66] rietta tru hefde.[67] enn þo trudu þeir ꜳ sannann gud og vid hans nafn sóru þeir og allt[68] hans nafn lofudu þeir. [Marger voru adrer kongar j þann tijma myklu fleire enn Þidrekur er[69] þo þessi sagha se mest af ger.[70] Þat seigia flester[71] menn, ath fyrst epter Noha flod voru[72] menn suo storer og sterker [sem risar og lifdu marga manns alldra.[73] enn siþann[74] framm lidu stunnder [urdu nockrer menn litler og osterker, sem nu eru, og so langt er frá leid Noaflode, þa urdu þess fleire osterkare, enn hiner sterku menn giørdust þa faer i hundrads flocke, þa voru þeir halfu færre er atgiørfe høfdu edur frækleik efter sijnumm forelldrum.[75] enn þo ath folkit minkadizt [þuaʀ huorki kapp nie agirni ath afla fiar nie metnadar[76] og þadann[77] giordust orrostor stórar[78] þui hefer suo [optliga tilborit[79] ad einn sterkur madur |[80] [hefer haft hialm og brynnio suo traust ath ecke[81] fieck einn vsterkur madur magn til vpp ath vallda af jordunne[82] hann atte[83] og huast sverd og stint suo ath [þat mátte vel hæfa hans afle |[84] hann[85] drap opt einnsamann[86] med sinumm vopnumm c. manna vsterkra enn[87] þo ath hans sverd bite ei [vapninn er[88] fyrer voru þa var þo suo hart tilreidt ath ei matte[89] standazt mio bein edur þunner legger.[90] [þat ma[91] ei þikkia vndarligt þo[92] ath [vsterkur madur[93] mætte ei med litlu afle sundur snída [hinns sterka[94] manns bein[95] vopn þau er hann fieck ei borit. Enn þa[96] er Þidrekur kóngur var og hans kappar þa var langt lidit [fra þvi er[97] [mannfolk þvaʀ[98] ok faer voru þeiʀ j hueriu landi er halldist [hafe ath[99] aflinu [ok þui ath[100] þeir sofnudust ei allfaer j einn stad hiner sterku menn og [hvør þeirra[101] hafdi[102] hin bestu vopn þau er |[103] iafnvel snidu [vopn sem holld[104] þa ma [ei wndra ath ryrt yrdi fyrer þeim lid smamennis og vsterkt þat mꜳ ei tortryggia þott forneskio sverd bito jarn þau er med suo myklo afle voro tilreidd ath enn eru þau sverd giør ath ei sliófiz þo ath jarn se hoggvid medur. Enn hver frasøgn man syna ath ei hafa aller menn verit med einni natturu[105] fra sumum er soghd speki mikil sumum afl edur hreysti edur nockurskonar atgerfi edur hamingia suo framt ath frasagner meigi af verda.[106] Annar[107] soghu h7ttur er þat ath seigia fra nockurzkonar aurskiptum[108] fra kynzlum edur[109] vndrumm þviat [a marga lund[110] hefer vordit j heiminum þat þikkir j odru lanndi vndarlight[111] er j odru er títt. svo þikkir og heimskumm manne vndarlight er frá er sagt þvi er hann hefer ei[112] heyrt. enn sa madur er vitur er og[113] morg dæmi veit honum þikker ecki[114] vndarlight er skilning hefer [til hversu verda[115] ma enn fꜳʀ man[116] suo fródur [er þui einu skal trua er hann hefer[117] sied |[118] enn sumer menn eru suo heimsker ath þui[119] sijdur meiga þeir skilia þat[120] er þeir hafa nysied edur nyheyrt enn vitrer menn þott[121] þeir hafe spurn eina til enn er fra lijdur nockura[122] stunnd þa er heimskumm manne sem hann [hafe vsied edur vheyrt.[123] Enn [soghur frá gofgumm monnum er nv fyrer þui nytsamligar ath kunna ath þær syna monnum dreingligh verk og fræknlighar frammkuæmder enn vand verk þydazt af leti og greina þau suo gott fra illu hveʀ er þat vill riett skilia þat er samþycke margra manna suo ath einn madur mꜳ gledia þa marga stund[124] enn flester skemtanar leikar[125] eru setter med erfide enn sumer med miklum fekostnadi sumer verda eigi algerfuir[126] nema med mannfiaulda. sumer leikar eru fꜳʀa manna skemtan[127] og standa skamma stunnd. [sumer leikar[128] eru med mannhættu, enn sagna skemtan edur kuæda er [med onghum fekostnade edur mannhættu[129], mꜳ [einn þar[130] skemta morgumm monnumm[131] sem til wilia[132] hlyda þessa |[133] skemtan ma og[134] hafa vid fꜳ menn ef vill[135] hun er iafnbuinn[136] nott sem dagh og[137] huart [sem er liost[138] eda myrkt. enn þat er heimskligtt ath kalla þat lyge [er hann hefer ei sied edur heyrt enn hann veit þo ecke annat sannara vmm þann lut.[139] enn þat er viturlight [ath skoda med skemtan j samvitsku sialf sijns þat sem hann heyrer fyrr enn oþeckiz vid edur fyrerlijti.[140] enn sua ma vera ath sa er tilhlyder [vili fyrer þvi eigi til hlyda ath þat er vlijkt hans verkum ef sagt er fra mikilli athgerfi edur storvirkium þeirra[141] er þessi sagha er frá enn allir hlutir [þeir er[142] þessir menn [hafa haft j athgerfi vmmframm adra menn er saghann er fra þott mikit þiki af sagt þeim er |[143] tilhlyda þa meiga þad aller[144] skilia ath ei ma suo mikit fra seighia þessum lutum og[145] ødrumm ath ei munde almattigur gud fꜳ gefit þeim þetta[146] allt og annad halfu meira ef hann villde.
Noter:

 1. A, B, U 1
 2. Begyndelsen af sagaen (fortalen og kapp. 1-33) mangler i Mb på grund af en lakune i dette hdskr.s begyndelse. Den gives her efter A med varianter fra B. B har som overskrift: Hier hefst su agiæta saga af þeim vijdfræga herra Þidrek Kónge af Bern, og koma vid þessa søgu marger adrer herrar og frægdar menn af jmsumm løndum. Derunder: Formálenn
 3. mgl. B
 4. ad B
 5. hann tilf. B
 6. [vita B
 7. [edur og sijdann B
 8. [kanna okunnugar B
 9. [betra B
 10. [mgl. B
 11. Russijmønnumm, Húnumm tilf. B
 12. [Sagan B
 13. [utij Apulij B
 14. [i lingbardi og B
 15. Þyringa lande B
 16. [mgl. B
 17. [mgl. B
 18. Spaniam B
 19. vid B
 20. [kiemur nockurr hlutur þessarar søgu B
 21. mgl. B
 22. stórvirkjum B
 23. rettet for er A
 24. A 2
 25. [nefnder voru. Daner og Svijar hafa margar søgur, og sum huøriar j kvæde fært er þeir skiemtu med rijkum mønnum. Mørg eru þau kvæde nu kvedinn er fyrer løngu eru ort. Nordmenn hafa samanfært nockurn hlut søgu þessarar, og þo nockur meige bregdast atkvæde, edur umm manna heite, þa er þad ei undarlegt, so margar tungur sem þesse saga fær, enn hvar sem hun er søgd, þa rijs hun |B 2 nalega B
 26. U 2
 27. [sett efter sogu B
 28. [kvædumm þeim er skiemt skal med rijkum mønnumm og so forn ed ort voru efter þeim B
 29. [Enn þesse kvæde eru sett efter þvi sem B
 30. sål. B; ꜳ A
 31. fyrer tilf. B
 32. þviad sum eru lofkvædi umm hofdingia tilf. B
 33. [sål. B; er þa er frá seiger eda hann og ættmonnum A
 34. er tilf. B
 35. mannfolkit B
 36. sie fallinn øll alþyda B
 37. eru B
 38. skal so B
 39. [sål. rettet; su auda A; landaudn B
 40. [so sem stendur j Nordmanna lofkvædumm - so B
 41. [lønd ordinn aud strønd B
 42. daudum B
 43. [sål. B; allt gledzt A
 44. af B
 45. enn eigi B
 46. sagde B
 47. øll tilf. B
 48. A 3
 49. [med lofenu vid kongenn B
 50. Unger retter til frægd
 51. var þvilijkur madur efter sem Olafur kongur var. Enn nu j dag ma siá j utløndum. so vijdt sem þesse saga fer stórmerke þau er Þidrikur kongur hefer giørt og hans kappar B
 52. [sål. B; sem A
 53. hiner fyrstu hofdingiar B
 54. løndunumm B
 55. [kallad landit og þiodinn su er þeir stiornudu og þeirra ættmenn sijdann B
 56. U 3
 57. [vered sijdann i þann tijma er andadest Constantinus keysare hinn mykle B
 58. hafde B
 59. heim B
 60. mgl. B
 61. øll tilf. B
 62. hófust B
 63. alla B
 64. fyrsta B
 65. nalega tilf. B
 66. sem B
 67. høfdu B
 68. fyrer B
 69. A har er og derefter omtrent 5 bogstavers plads ubeskrevet foran þo; Unger retter til: en Þiðrekr eða (hans kappar) þo þessi saga se mest af (þeim) gor
 70. [Keysarar voru i þann tijd ut i Gricklande, og attu ærid ad vinna, so ecke feingu þeir stod af Romverjum þott hejdner kongar heriudu a rijke þeirra, so sem mørg dæme finst til þess j bókumm B
 71. vitrer B
 72. være B
 73. [er nalega voru risar kallader og midalldrar mykler B
 74. er B
 75. [sål. B; minkadist mannfolkit suo ath faer voru þeir i hundradz flokki er lifdu fyrri er athgerdir þeirra lifdi A
 76. [þa þverrade eige agirne, og med aflenu metnadurenn ad abla rijkis edur fiár B
 77. af tilf. B
 78. myklar B
 79. [adborest optlega B
 80. B 3
 81. [sa er hafde bryniu og hialm so traust ad ei feste vopn a og ei B
 82. jørdu B
 83. hafde B
 84. A 4
 85. [vel matte þola afl hanns og B
 86. mgl. B
 87. og B
 88. [herklædinn sem B
 89. mattu B
 90. so þung vopn tilf. B
 91. [fyrer þvi má þad B
 92. mgl. B
 93. [osterker menn B
 94. [eins sterks B
 95. mgl. B; Unger tilf. eða efter bein
 96. mgl. B
 97. [sål. B; ꜳdur A
 98. [mannfolked þverrade B
 99. [høfdu med B
 100. [med þvi B
 101. [sål. B; hueria þuera A
 102. eignast tilf. B
 103. U 4
 104. [jarn sem klæde B
 105. sål. B; vantru A
 106. [þad ey undarlegt þikia, þo ryr yrde fyrer þeim huør osterkur madur, og ei ma þad tortriggia ad forneskiu sverd bijti jarn med þvi þaug voru med so myklu afle reidd. Enn huør forsøgn munu su vera sogd fra stórum tijdindumm, ad aller menn munu vered hafa med jafnre natturu. Frá sumumm er ad seigia speke, sumumm afl, hreiste edur nockurzkonar hamingiu B
 107. sål. B; Danar A
 108. edur tilf. B
 109. og B
 110. [sål. B: A wndarlighu B
 111. er fra þvi er sagt tilf. B
 112. sialldan sied edur B
 113. mgl. B
 114. færra B
 115. [hvørsu vera B
 116. madur er B
 117. [ef hann skal þvi einu trua er orded hefur og sialfur B
 118. A 5
 119. mgl. B
 120. sama tilf. B
 121. þo B
 122. nockur B
 123. [hefde þad ecke heirt, og man ecke hvørsu honum lykade B
 124. [þvi eru søgur nytsamlegar, ad þad er samþicke margra manna, ad einn madur má gledia langar stunder B
 125. sål. B; leiker A
 126. algiørder B
 127. gaman B
 128. [og sumer B
 129. [eingenn fiekostnadur edur mannhætta B
 130. [og einn madur B
 131. sål. B; manna suo A
 132. mgl. B
 133. U 5
 134. mgl. B
 135. og tilf. B
 136. jafnheimil B
 137. mgl. B
 138. [lióst er B
 139. [þo menn hafe þad ey sied sem ritad er, þar þeir vita þo ei sannara umm þvilijka hlute B
 140. [huør sem hann heirer sagt |B4 þad, er hann er okunnugur umm, og girnest ad forvitnast efter og skynia med samvisku B
 141. [ad hann hallde þat olijkt sinne natturu, og heyra umm soddann at giørve og stormerke þeirra manna B
 142. [sem B
 143. A 6
 144. [er hier fra seiger hafa i atgiørve, framm yfer adra, þo þeim þiki myked er ahlyda, þa skulu þeir B
 145. edur B
 146. þad B