Fornmanna Sögur: Viðbætir i Tólfta bindi

Fra heimskringla.no
Hopp til: navigasjon, søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Fornmanna Sögur

Eptir gömlum handritum

Tólfta bindi.

Útgefnar að tilhlutun hins

Norræna Fornfræða Félags

Kaupmannahöfn 1837


Viðbætir


Allt, öldungis, 8, 329
Blautr (form. 8, 24), linr, snerpulaus; huglaus.
Blótvöllr, k., blóðvöllr, 8, 157.
Búða, s., reisa búðir, 8, 322.
Bæta, s., láta batna, 9, 390.
Dáligr, lo., lélegr, form. 8, 24.
Draga mál, færa sig upp i markið, 9, 376.
Dragast, hika sér, 8, 65.
Eymd, kv., aumr: sjá e. á einum, sjá aumr á einum, 8, 242.
Eða, ao., og eigi, 9, 446.
Færiligt, lo., fært, 8, 33.
Grýjandi, kv., aptrelding, dögun, form. 8, 22.