Oddveria Annall ("Annales breviores")

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif


Islandske Annaler

XI.
Oddveria Annall ("Annales breviores")


Af dr. Gustav Storm


Udgivne for
det norske historiske Kildeskriftfond
Christiania
1888
3935 - 3962


Anno mundi þad er aarum eptir skaupun [þessarar veraIldar] þriar þusundir niju bundrut og xvir aɾr byri[ adist su fiorda) Monarehia edur einualldz herra dæmi Romuerskra [mann]a af [þeim v]ydfræga keisara Julio: af huers nafni ad allir Romuerskir [kei]sarar hafa sydan sitt nafn tekid: hann kom eptir þann micla og nafnkunniga haufdings mann Pompeium magnum: huer ed vann vndir Romueria walld þessi rijki Armenia: Cappadotia: Paphlagonia: Media Colchis. Iberia Albania Syria Cilitia Mesopotania Iudea Arabia Spania & Affrica etc. og kom suo med sigri og vegsemd heim til Romaborgar. suo allt folk kniefell fyrir honum: hann færdi til Romaborgar j silfri og gull 2726064 pund j silfri og gulli ad auk þess hann gaf synum stryds monnum: ar þessum Pompeio eru margar saugur.

Þeir Julius Cesar og Pompeius magnus vrdu missattir enn voru þo mágar. Julius fiec styrk margra haufdingia og for med mykinu her til Romaborgar: En Pompeius og allir Consules flydu til Dyriachum: þa vann Julius Romaborg og tok þar skat: for sydan til Dyriachum: og misti þar fyrir Pompeio 24000 manna: bio sig aptur til hefnda og drap af monnum Pompei 15000 manna. Enn Pompeius flydi til Alexandria a Egiptalandi vard drepinn j sinne sæng ar nott oc haufud hans sendt Julio. Julius fiec þar af micinn harm og hiet [ad] hefna hans dauda (huad hann og suo giordi) þui hann for strax med sinn her til Egiptalandz fyrir Alexandria borg vann borgina þui hann settj elId j þeira strijdskip: og af þui komst elldur j borgina suo hun brann: þar brunnu jnne 40000 allra handa vijsdoms boka Philadelphi kongs: og þad er mál manna ad sa elldur hafi mykid ohapp verulldunnj giort: Julius tok hier ad auk systir Philadelphi er Cleopatra hiet oc setti bana til kongs yfir England (!): Sneri sijdan [til] Romaborgar og sat vm kyrt .v. manudi þa giordi [hann verulld]unne þad gagn ad hann fann og funderadi Calendarium [ ........ ] med solargangi tunglkomu hlaupalrj og alldatalj. [Syd an vax suo miòg] hans ofmetnadur med aufund oc vphlaupi vid romuer[ska rad]giaf[a ad han t]ok þeira frelsi oc frijheit af þeim: þui toku 260 rad[sherrar sig] vp j mote honum: soru þad og sambundu ad koma honum af lyfi[. Bru]tus og Cassius hietu þeira fyrirmenn. oc einn dag er Julius Cesar gieck vp a rádhus særdu þeir hann 23 saurum og liet hann suo sitt lijf. Tala þeira manna sem drepnir vom j lidj Julij medan hann strijddi eru samanreiknadir alIs 60000: enn hans ouiner 1192000: hann var allra manna honum samtijtla vopn fimastur: hann skrifadl flotar allra manna ar hans daugum og best mendtur. hann var alldri reidur nema j hernadi: allra manna var hann lijtilataztur og audmiukur. þa menn er hann hafdi j bardaga vnnid elskadi hann sem syna brædur.

Þessi Julius war fyrstur allra keisara sem romuerskt ryki hafa halldit. Suo finst og hia Danielj spámannj ad su rijkisstorn skal til veralldarinnar enda stantla. Hinn vijsi Vergelius seigir .Imperium sine fine dedi. Heidnir menn margier hafa og þetta spád Sibilla spakona og adrer.

Romaborg hafdi adur stadit sijdan hun var bygd af Romuio 706 aar: enn 47 arum adur enn wor frelsari Jhesus Christus fæddizt.

Allir þeir menn sem voru ad vijgi þessa Julij keisara dou allir bradum og vondum dauda: hann var 56 arra gamall þa hann do.

Aa þessum daugum saust 3 sollr j einum hryng at himne: þad skiede og j Romaborg ad gamall akvxi taladi mansmali vid sinn husbonda suo seigiandi. Snart mun ey alleinazta fæda aa korni helldur oc lijka aɾ vitrum monnum.

A þeim daugum er hinn vijdfrægi Julius heriadi oc vndir [Rom]uerskt valId villdi draga alla veraulld villdi hann og [i nordrit) heria og vndir sig leggia Nordur laund: þa rykti sa kongur j Dannmork sem hiet Fridleifur snare: hann var xxiij kongur j Dannmork. hann var vopndiarfur madur og hafdi þann kyrtil ad eingi járn bitu aɾ. þangad heriadi Julius og er hann saɾ mackt Dana, Suija og Nordmanua þordi hann eigi beriazt: og giordi þann sattmala vid Nordmenn ad þeir skylldu haIlda honum til virdingar fædingar dag hans einu sinne aɾ hueriu arre med gledi og skemtun: þesa hatijd uidtoku Nordmenn af pui þeim þotti sialfum þar lysting j vera og kolludu Jol eda Juls dag. Stod su hatijd leingi medan heidin voru Nordur laund enn er nu vm breytt j Christi fædingar hatijd: og kallazt enn Jól.

Þa Julius Cesar strijddi aɾ Egiptaland (sem fyrr var greindt) var saɾ haufdingi j hans hel' sem Antipater hiet: hann var godur riddari. Þar fyrir setti Julius hann haufudz mann yfir Gydingaland oc suo vard fyrst vtlendsk valldstiorn aɾ Gydingalandi jnnskickud af þui greindr Antipater war j dryck. Einn gydingur er Malcus hiet sueik þennan Antipater j dryck.

Eptir Antipater komst Herodes sonur hans med vilia oc samþycki Augusti keisara til haufdings stiettar aɾ Gydingalandi: hier med fiec hann þad af keisaranum ad hann mætti vera kongur aɾ Gydingalandi og sig korona lata: Herodes liet drepa margt manna aI Gydingalandi lyka Malcum faudurbana sinn. af þi snerizt margt folk af Gydingum aɾ heidinna manna sidu. og nu er ad þui komid sem forfaderinn Jacob edr Jsrael fyrir spadi ad stiornar sprotinn skylldi ecki huerfra fra Juda fyrr enn sa sterki kuæmi: þui mega nu Gydingar og adrir sia þann tijmann þui nu er vtlendskur haufdingi kominn j Juda.

Eptir dauda Julij keisara toku iij haufdingiar valldstiornn yfir Romuerium sem hietu Octauianus Augustus: annar Antonius þridie Lepidus: þeir voru stundum sundurþyckir og vegnadi þa verr: þeir lietu drepa fiesta alla mordingia Julij keisara: þeir hielldu allir stiorn j xij aar: enn eptir þad andladizt Augustus einualldz haufdingz dom: og rijkti vel og lofiiga 44 aar ad sumra schribenta saugum enu sumra l arra og vj manadj.

Anno mundj 3919 Cleopatra drottning aɾ Egiptalandj drap brodur sinn med eitri enn systur sijna Arisenos liet hun drepa j mustieri Diallu j Ephesu borg og for med þad aɾ fund Antonij Roma hofdingia og giordizt hans frilla:

Herodes Aschalonita Gydinga kongur drap Aristobulum ypparsta Gudz prest, og setti Annanelum .i hans stad og margt annad vondt giordi hann aa motj laugmali Gudz.

Anno mundj 3922 Antonius Roma hofdingi tok Arabanes kong j Armenia med suikum og kugadi hann til ad seigia huar hans haɾfur voru, ad þeim feingum for hann til Romaborgar rak burt eigin konu syna enn tok adur greinda Cleopatra:

Anno mundi 3930 nærri Roma hia aɾe Tyberis spratt vpp brunnur j husi nockru vr jordu klaɾrt olcum miog rennandi allan dag til kuelldz:

Anno mundi 3932 hofst strijd aɾ miIIum þeira Augustus og Antonius: og funduzt aɾ sionum hia Pharus borg: og baurduzt grimmliga: Enn er Cleopatra saɾ ad mannfallino sneri aɾ Antonium mann sinn flydi hun vndan med Ix skipa: og strax þar eptir flydi Antonius: oc af þui hann hafdi mist margann hraustan dreing fiec hann suo micid hugra angur lagdi hann sig giegnum med suerdi: Enn er Cleopatra spurdi þetta: kom hun þangad sem Antonius var grafinn: klæddizt synum besta skruda: og lagdi ij eiturorma aɾ briost sier oc Iiet suo sitt lyf: oc var grafin hia bonda synum: fleira grauf sietzt enn j dag og er kaullud Tumba Cleopatre.

Ano mundj 3933 kom sa micli landskialfti j landino Juri[1] j hueriu 30000 menn foruzt: þa borginnar hrundu.

Anno mundij 3935 vard Egiptaland skattgilldt vndir Romueria: og vard settur Cornegaius skalld stiornar madur yfir og af þessu telia nocrer menn þetta ed fyrsta einualldz aɾ Augusti keisara yfir aullum heimi.

Og hier endazt konga rijkit aɾ Egiptalandi hueriu rijki Romueriar stiornudu sydan.

Þa lict Augustus luka aptur Templum Janij þa var godur fridur vm allan heim: enn var snarliga vpp aptur lokit þa Spania rijki setti sig vpp aptur moti Romuerium:

Anno mundj 3940 Drusius stiupsonur Augusti vann og þuingadi mestann hlut þyskalandz vndir Romueria.

A þessum daugum blomgadizt Vergilius og Horatius poetar og skalld aɾ Italia eda Vallandi.

Anno mundj 3942 sigldi Augustus keisari j Cyriam: og gaf Herodi Gydinga kongi maurg laund og liet kalla hann einn af synum ypperstum vinum.

Anno mundj 3946 vard saɾ kongur aɾ Skottlandi er Eyuindur hiet: hann fram di suo fulligt lyferni ad hann hafdi hundrat frillur. Ad auk setti hann þad laugmal : ad huer madur mætti hafa suo margar konur sem hann væri megandi ad fæda: Hier ad auk baud hann ad eingi mey skylldi fyrri heiman giefazt enn landz drottinn hefdi haft hennar jungfrurdom: Af hann (!) vard hann (sem lijklig var) miog ouinsæll j landino. vard drepinn þa hann hafdi rijkt vij aɾr: Enn þo stod þad laugmal vm meyunnar allt til þess er Maloholmur enn helgi vard kongur aɾ Skottlandi: þa giordizt þau log ad huer mey skylldi giallda fyrir sinn meydom synum herra einn silfur pening er fijn. og suo stendur enn j dag.

Anno mundj 3947 fullendadi Herodes kongur ad bæta Gudz mustieri aɾ Gydingalandi og hiellt folkit heilagt medur gledj.

Anno mundj 3948 fæddizt su blezada mey Marija aɾ Gydingaland: fadir hennar hiet Joachim aff kyni Dauidz en modir Anna.

Anno mundi 3954 liet Herodes kongur briota vp grauf Dauijdz kongz j þa meining ad hann mundj þar finna mykid gull enn fyrst fundu þeir eitt dyrmætt kier: og þa hugdu þeir sier lengra ad grafa og þa strax kom ogurligur elldz logi moti þeim suo ij med (!) brunno til ausku.

Aɾ audru aɾri eptir Iiet Augustus Cesar enn byrgia aptur mustierj Janij þui þa var godur fridur vm aull laund.

Anno mundi 3960 war Fródj hinn fridgodj kongur j Dannmork : eptir þad hann hafdi barizt vid Huna kong sem seirna mun sagt werda: og þa stodu aull Nordr laund j godum fridj.

Og nu þa Cesar Augustus fyrir vilia almattigs Gudz hafdi þuingad allann heiminn vndir hlydni og staudugann frid: Wor frelsari Jhesus Christus sannur Gud oc mann: aɾ huerium eilijfur fridur stendr og stadfestur er: var fæddr af sinne blezadri modur og mey Sancta Maria j borginne Betlehem aɾ Gydinga landi a 42 aɾri rijkis Augusti keisara enn fra veralldarinar skaupunl 2305. fra allz heriar flodi 230, fra fæding Abrahe 2012. fra Jsraels vtgaungu af Egiptalandi 1509. fra Salamous mustieris bygging 1029. fra bygging Romaborgar 752. fra Babilonskri herleiding 614. Hier er nu merkianda ad Jhesus Gudz son war veturgamall talinn strax þann fyrsta dag januarij þui hann fæddizt þann 25 dag Decembris manadar. Enn huad meira er ad seigia vm gietning fæding vmskurnn offran faustur freistanir jarteiknir og krapta verk lifnad þijnu pijal dauda vpprisu grepnan og himenferd vors herra Ihesu Christi þad finnur þu frómi lesar liosliga skrifad j Gudspiollum Mathei Marci Luce & Johannis huer nu eru komin j vort eiginligt tungumal Gudi sie Iof og eilijfar þackir amen.


1 - 13


Ihesus Christus eilifur kongur oc kiennimad ur liome faudursins haufud kristindomsins: hialp mannkynsens allzualldandj odaudligur Gud med faudur og heilugum anda takandi aɾ sig manndom og holld af þeiri oflekadri og blezadri mey Marija: þa ed vppfylling tijmans war kominn : af heilags anda krapti eptir þui sem allir spamenn haufdu adur klárliga fyrir sagt: saɾ sami faugnudur kom nu hingad j heim og liet sig fæda j borginne Betlehem aɾ Gydinga landi: huar ed einglarnir dyrligt lof sungu fiarhirdarnir med vndran audmiuklega vidurkiendu þrijr austur vegs kongar aluarliga lotning veittu: og med þui sa er nu personuliga j heiminn komin sem er kongur himens oc jardar fridur og faugnudur allra truadra : fyrir huernn ad vier haufum hlotid alla nád og myskunn saluhialp og syndanna fyrirgiefning: þa vil eg þennan minn eptirfaranda ofrodan annal med hans hialp oc heilags anda styrck: byria eptir alra taulu hans fædingar.

Er eg audmiukliga vmbidiandi alla þa sem þennan bækling lesa og sua vel ad virda þetta mitt tiltæki: þui þennann ofrodan annal sem hier eptir fylgir hef eg af gaumlum saugum og jslendskum annalum til samans dreigit: Oc þo hier kunne micid ad villazt þa villda eg þad aungum til hneykingar giort hafa: helldur alstundat (ef verda mætti) godum monnum til gamans ogv frodleiks: þeim ecki annarlig tungumal skilia) þetta mit erfidi ad audsyna:


__________


Frodj hinn fridgodi sem fyrr var gietid var kongur j Danmork aɾ daugum Au'gusti keisara og Tyberij: hann war viij arɾa gamall þa hann vard kongur. Rijkisins rad vphuatti hann til ad kuænazt aɾ bernsku alldri. Tueir haufdingiar j Danmork voru til kiornir kongi ad leita kuonfangz j Vngarialand sem hietu Vestmar og Kollur: Og med þeim su hin wijsa fru Gunnuaur: huert eyrindi ad þau med snilld frammkuæmdu: suo Huna kongur flutti dottur syna sialfur heim til Dannmerkur kong Froda til handa: Greindr haufdingi Vestmar attj xij sonu: huerier allir voruargier og oraduandir þui þeir fraumdu allz kyns vondsku: suo einginn matti þeim aɾmoti mæla: Sa elldztl af þeim hiet Greipur huer allt valld vndir sig lagdi næst konginum. Hier ad auk lagdizt hann med drottningunne og saurgadi suo sæng syns lanardrottins; þo gat hann þui suo til vegar komid ad kongurinn misgrunadi hann j aungu. Og einginn madur matti vm vm (!) endilanga Dannmork neitt giora nema med vilia og vitordi Greips. þessi osomi spurdizt vijda vm laund. J þenna tijma styrdi Gudraudur kongur Noregi: j hans hird var sa madur er Eirekur hiet hinn spaki: Hann for til Dannmerkur og ward handgeinginn Froda kongi. hann hreinsadi kongz gard af yfirgangi Vestmars sona oc annara ráns manna þeira brædra: Eirekur rak þa flesta vr landi: suma skoradi hann aɾ holm: oc eyddi suo þui jllþydi þui hann hafdi jafnan sigur: Eptir þetta gipti Fródi kongur Eireki systur syna og giordi hann sinn drottseta: Og nu kom kongi j hug su forsmán og skaumm er hans drottning hafdi honum giort: og villdi senda hana med vanuirdu heim aptur til faudur syns Huna kongz: Enn Eirekur gipti hana brodur synum er Hrolfur hiet. Og er Huna kongur spurdi þetta: safnadi hann lidi og sokti styrk til haufdingia vpa sijfelld ij aɾr: slykt sama og Fródi kongur. Ad lyktum funduzt þeir fyrir Churlandz straund oc laugdu þegar til bardaga: haufdu Danir sigur fyrir vitzku og rád Eireks spaka: þessu samhlioda allir annala skrifarar ad sia bardagi hafi mestur verid aɾ aullum Nordurlaundum enn þridie mestur j aullum heimj. þar fiellu flestir haufdingiar j austurlaundum og margier af Nordrlaundum: suo einginn vissi taulu aɾ: þui módan Adur og ij &drar aɾr stifdu vpp aff bukum daudra manna og toku sier adra faruegu: Eptir þessa orustu fór Frodi kongur heim og sendi Eirek spaka aɾ fund Gudraudar kongz j Noreg sier til handa ad bidia Alfhilldar dottur hans: hafdi Eirekur med sier konu sijna og brodur synn og kuinno hans dottur Huna kongz: hann framkuæmdi sitt eyrindi þo med miklum mannraunum: þessi sami kong Frodi mætti med riettu talinn vera medal ædstu haufdingia heimsins: hann yfirvann Romueria er strijddu aɾ Þyskaland og rak þa sudur yfir fiall: hann lagdi oc vndir sig Noreg og morg aunnur rijki og settizt þa vm kyrt giordi laugmal og bætti landz riett: hann hatadi miog og liet refsa þyfsku og rán: hann liet festa gullhryng vp hia almenllingz veigi huer þar hieck ohrærdur vm vij aɾr: Frodi var kongur yfir Dannmork Noregi Ruscia Kurlandi Vindlandi Saxlandi Einglandi vestra Irlandj Frijslandi: suo ad lxx þiodkongar soru honum laund og þegna og woru honum skattgilldir. Enn aɾ þui xxx aɾri hans rijkis kom sa sanni fridur af himni ofan þui þau heilsusamlig komu til Dannmerkur ad ein jungfru aɾ Gydingalandi hefdi sueinbarn fædt aɾn manns til verknadar: þo næstu faɾer kynni vid þeim tijdindum riett ad taka. Frodi kongur liet miog hegna galldra monnum: oc þa hann var miog alldradr var su galldra kona j Danmork er miog fysti son sinn ad naɾ gullliringnum sem kongur hafdi vid veginn fest. lietst oc med sinne fiolkyngi gieta þui til vegar komid ad þad skylldi ecki vpfyst verda: Enn er sueinnin tok spurdizt þad strax: suo kongur vard þess vijs. Hann vard handtekinn og dæmdur til galga med modr sinne. og þo kongurinn væri miog hnijginn aɾ efra alldur villdi hann sia dauddaga greindra þiofa: Enn er þeir voru aɾ veg komnir til galgans skipti kielling myndum og brást j kyrlijki: enn sonur hennar j kalfs mynd huortueggia kolsuart: og af þessu vard ys mijkill medal folksins: kongur stie af hesti og villdi lijta þessi kuikuendi. Enn kyrin hliop ad kongi oc staek horninu i sydu hans og af þui saɾre do Fródi kongur. Enn kerling og son hennar hlupu til skogar og hafdi þeira einginn meira: Menn kongz leyndu þessu og geymdu lyk hans vpa iij aɾr: þui allar þiodir woru hræddar vid Froda kongs wegna hans sigursælldar: hann var halldinn allra færastur honum samtijda.

Arum eptir lhesu Christi hingadburd 1 komu austur vegs konungar: og offrudu þessu nyfædda barninu Jhesu gull reykelsi og mirru.

Anno Christi 1: aɾ audrum deigi Februarij manadar var Jhesus Christus j mustierid ofradur. strax aɾ saumu nott eptir birtizt eingill Drottins Joseph j draumi biodandi honum ad fara med Mariju og barnid til EgiptaIandz vndan reidi Herodes.

Anno Christi 2 liet Herodes drepa aull sueinbaurn tuæuetur og yngri j Betlleem og þar j nánd: Og eptir þetta omillda verk villdi hann drepa sialfann sig: enn sueinar hans giættu hans: enn strax jnnan .v. daga do hann þa han hafdi rijkt 37 aɾr:

Anno Christi 3 vard Archilaus kongur aɾ Gydinga landi rijkti 9 aɾr: eptir þad rekinn nordur j Frackland: A fyrsta aɾri hans rijkis reistu sig margier Gydingar vp j mot honum j hueriu vphlaupi voru drepnir 3000 Gydinga.

Anno Christi 5 risu vpp margier villu flockar aɾ Gydingálandi fyrstur Judas Galileus: annar Simon hirdmadur Archilaij: huer yfir vnnenn vard af Gratus. þridie Attagones einn fiárhirdir aɾ moti honum for Varus tok hann enn liet heingia 2000 af hans monnum.

Anno dominj 12 endadizt Gydinga konga rijki og vrdu eptir þad settir haufdingiar og domarar yfir JsraeI.

Anno dominj 13 Jhesus Christus ey meir enn 12 aɾra og iij manada gamall ward aɾ paska hatijdinne j mustierinu fundinn aɾ medal lærifedrana Gydinga: þa ad spyriandi og andsuar giefandi.


13 - 27


A sama aɾre liet Augustus keisari og Tyberius telia buandi menn j Roma borg. fanst alIs 6370000 menn ad auk konur og baurn: aɾ sama aɾri vard mestur hluti þyska landz af Tyberio vndir Romueria valId vnninn.

Ano Christi 14 Augustus keisan borgadi syna natturliga skulld j borginne Nole: enn grafinn jn campo Martis: hans dauda haurmudu Romueriar suo miog ad þeir nefndu einn manud j aɾinu eptir honum j minning hans og huxunar hans dauda:

Anno Christi 15 vard Claudius Tybenus Romuerskur keisarti rijkti 23 aɾr hann liet sem hann væri naudigur til keisara tekinn : enn eptir þad vard hann suo micill ofmetnadar madur ad hann baud almuganum ad falla nidur og til bidia sig þa hann gieck af rádstefnu. A þessum daugum liet Antipas oc Philippus vpp byggia og forbetra margar borgir aɾ Gydinga landj: oc nefndu allar eptir Julio Cesari eda Augusto til heidurs og minningar þeim godum greindum keisurum er þeim veitt haufdu margt gott. Sepharis nefndu þeir Amotrodorida enn Betharatta nefndu þeir Juliam: enn Paniada hia vppsprettu Jordanar nefndu þeir Cesarea: en Betsaida kaullludu þeir Julia omonia og margar adrar aɾ Gydingalandi.

Anno dominj 17 setti Tyberius keisari þann haufudz mann aɾ Gydingalandi er Valerius Gratus hiet: hann selldi fyrstur byskups embætti j Jerusalem fyrir gull og peninga hueriu eptirdæmi allir Romuerskir haufudz menn eptirfylgdu : aɾ sama aɾri vard modan Tyberu suo micil ad hun gieck vpp yfir borgar murinn og nidur braut maurg hus: og fyir for monnum og kuikfie.

A þessi aɾri liet Tyberius burt reka af aullu Jtalia landi alla stiornulistar menn galldra menn kuklara og mis synninga menn .

Anno Christi 18 kom sa micli landskialfti aɾ Asialandi ad xij borgir fiellu nidr og margt manna med gotzi aullu fordiarfadizt:

Anno Christi 20 ward þad laugmal sett: ad allar (lær konur sem woru edalbornar eda hefdu aɾtt edalborna menn skylldu annadhuort giptazt edur hallda hreinlyfi: enn huer fundin yrdi ad þui ad hun framdi portlyfis lifnad aɾ sama skylldi aɾ elldi am dualar brenna.

Anno domini 22 ward Joseph med vidurnefni Chaiphs inn keyptur j byskups embætti j Jherusalem: A Grieklandi vrdu sua morg klallstur til heidurs godanna sett ad aff aullum laundum hlupu þangad allir jllrædis menn letingiar skækiur og portlijfis konur: vpa þad þær mættu þar siaIfradir lifa þar til Griekir badu Romueria styrks ad ryma þa burt.

Anno Christi 27 ward Pilatus settur domaIj Gydingalandz og þad fyrsta hann kom til Hierusalem: liet hann strax vppsetia likneskiu Cesaris Tyberij: sydan baud hann ad færa hana j Gudz mustieri: Gydingar mælltu fast aɾ moti og lietuzt helldur dauda vilia þola enn sia nocud likneski j Gudz husi. þa tok Pilatus allt fie vr Gudz aulmusu hirdslu enn liet drepa margt hundrat manna þeira sem aɾ moti mæIltu.


27 - 33


A sama ari var einn vngur edlaborinn mann j Roma er Mundus hiet: hann felldi micinn astarhug til þeirar hæuærsku fru Paulina. Enn er hun villdi eoki samþyckiazt honum giec hann til Isis goda prests: og leitadi rada til þeira: Enn þeir toku þad rad ad þeir saugduzt aff godinu Isis til quaddir vera: ad kunngiora Paulina ad Isis god willdi hana sier til vnnustu fá: oc med þui ad þad þotti virdiligt aɾ þeim daugum ad samteingiazt godunum trudi Paulina ordum prestanna: og giec til Isis hofs j Roma: Enn prestarnir haufdu byrgt Mundus þar jnne og vm nottina lagdizt hann med Paulina enn hugdi ad godit Isis mundi vera: og suo vard hun suikinn. Enn eptir þetta hældizt Mundus vm wid þennann sinn prett j dryokiu samsæti sinna lagz manna: oc er Cenatores og rád herrarnir spurdu þetta lietu þeir taka alla þessa Isis presta med aullu þui godsi sem þar var og drepa enn mustierid nidur briota: enn likneskit brendu þeir: enn Mundus komst brutt og flydi til Gricklandz.

Riett aɾ sama aɾri var einn haufdingi j Roma er Attilius hiet. hann liet giora eitt Theatreum eda miog hatt lopt aɾ sliettum velli og þar liet hann fremia marga leika: Enn er folkit þusti ad og villdi sia tradst þad vppa loptin suo þau hrundu af þunga folksins suo þar lietust 50000 manns enn margt meiddizt oc fyrir þetta vard Attilius burt rekinn af synum eignum.

Anno domini 29 skiedi þad micla vphlaup j Frijslandi er mest hefur verid aɾ moti Romuerium j Nordurlaundum þuiat Romueria haufdingiar giordu folkinu suo micil þyngsl og allaugur ad bændur vrdu ad selia eignir synar og odul: og ad syduztu konur oc baurn oc giallda þar med Romuerium skatta: oc er þeir gatu ecki leingur golldit toku þeir sig vp moti Romuerium og raku þa af sier vr landi enn heriudu sydan aɾ laund þeira: þar til þeir vrdu suo audigir sem þeir voru med fyrsta: sumir af þeim settuzt ecki ad laundum og lagu j hernadi vm morg hundrut alra.

Anno Christi 30 wpp hóf Johannes baptista sitt skyrnar embætti: sem einn trur fyrir rennari lausnarans til komu ad boda: oc strax eptir þad kom Ihesus Christus til Jordanar med lytilæti og liet skijrazt.

Anno Christi 32 liet Herodes Antipas halshauggua Johannem fyrir þad hann vmuandadi vm þad Herodes hafdi brodur konu syna:

Anno Ihesu Christi 33: þa wor frelsari hafdi syns blezada faudurs wilia oc eyrindj med heilsusamligri oc krauptugri predikun og lærdomi endat og þann sama med jarteiknum stadfest liet hann sig wiliugliga oss til endurlausnar pijna: suo ad wier yrdum frij af eilijfri bauluan og giordi med synum dauda fulluægni fyrir brot worra fyrsta fedgina og allar worar syndir suo ad vier fyrir hann yrdum erfingiar eilijfs lyfs: og leid hinn hádugligazta dauda aɾ galga krossins: oc reis aɾ þridia deigi af dauda wprijsandi sydan til himna eptir xl daga: og situr þar til Gudz hægri handar: oc sendi sinn heilagann anda yfir postulana aɾ huijtasunnodegi.


33 - 39


A sama aɾre toku Gydingar ofsokn ad veita Gudz postulum: oc gryttu Stephanum til heliar.

Anno Christi 34 ward Paulus þad vtualda kier af Gudi fyrir vndarliga syn til postuligs embættis kalladur: Huer ed seirna fyrir sannan lærdom og algiætan lifnad var ypparzti postuli og kennifadir heidinna þioda kalladur :

A sama aɾri vard Symon Magus af Philippo postula yfir vnninn og skyrdur þo ad seirna snerizt hann aɾ sinn vondann veg aptur: þa kom oc Candaoes gielldingur villdar madur drottningarinnar af Blalandi til Gydinga: huern Philippus postuli sneri aɾ rietta tru:

Pilatus eptir dauda Christi (sem Tertullianus skrifar) kunngiordi med skrifi keisaranum Tyberio allt af jarteiknum og kraptauerkum Christi: af hueriu Tyberius vptendradizt til kiærleika wid Christi postula og baud ad likneskia Ohristi skylldi vpsetiazt hia audrum goda likneskium j Roma. Enn þui skrifadi Pilatus þetta ad hann var rægdur wid keisaranu af Gydingum. þa var Jacob sem kalladur var brodir Christi settur til byskups j Jerusalem.

Sanctus Paulus for j Arabiam ad predika Christum og kom aptur til Damasscum.

Anno Christi 35 kom fyrst aɾ Egiptaland fuglinn Fenix. A þessum daugum lifdi hinn vijsi meistari Philo j Alexandria aff Gydinga kyni: huernn sanctus Jeronimus telur aɾ meda! kristina manna skrifara.

Anno Christi 36 hofst þad micla strijd aɾ millum Areta Arabia kongz og Herodes Gydinga kongz af þeim efnum ad Herodes hafdi fra sier rekit dottur Areta kongz enn giptzt Herodiadi brodur konu sinne sem fyrr er gietid.

Anno Christi 38 war Pilatus stefndur til Romaborgar fyrir keisarann Tyberium og þar j klaugunar malum yfir vnninn: fyrir hueriar sakir hann var rekinn j vtlegd allt til Leona borgar j Fracklandi og drap sig sialfan fyrir sorg: sem Eusebius skrifar.

Anno Christi 39 setti Petur postoli byskup stol j Alexandria: þa vard Gaius Caligula til keisara tekinn: hann var j fyrstu nockur aɾr frómur haufdingi: enn sydan giordizt hann vesti glæpa madur: suo þad war alþyduromur ad ey hafdi verri madur j heiminn fædzt: hann kreinkti iij systur synar: maurgum giptum konum naudgadi hann: hann framdi og saurlifnad moti natturu med karlmonnum : hann liet sier til heidurs vpp byggja margar kirkiur: og setti vp sitt likneski eitt sendi hann til Hierusalem og baud ad til bidia og vp ad setia j musteri Gudz.


39 - 48


Einn romuerskur haufdingi af tribunis drap hann þan 9 dag februarij manadar anno 42.

Anno Christi 40 ward Chaipas (yparsti prestur j Jerusalem) rekinn j vtlegd aff Vitellio landz domara Gydinga enn Jonatas son Annas j stadin settur.

Ano Christi 42 war pyndur Jacob postole bródir Johannis.

Anno Christi 43 war Claudius til keisara kiorinn aff Romuerskum strydzmonnum aɾ moti vilia rádgiafana eda Cenatores j Rom: hann rijkti 13 aɾr: hann var heimskur madur og miog skynlitill: þar med fotlama og miog brysladr: galaus madur enn þo micill hermadur og sigursæll: hann vann vndir sitt land allt Brettland þad nu er kallad Eingland Skottland og Orkneyiar.

Claudius gipti Arurde Einglandz kongi dottur sina er Genissa hiet oc fieck honum Brettland til forrada: Drottning Claudij keisam Agrippina sueik hann j eitri og villdi suo koma Nero syni synum til keisam tignar: þo hann launadi henni illa (sem verdt war) suo sem seirna mun birtazt.

"Anno Christi 44 ward Hiartuardur kongur j Danmork eptir Froda fridgoda: hann var af þræls ætt: hann var gott skalld og spakur madur: Danir gafu honum kongz nafn fyrir þad hann klappadi nocur skalldmællt eyrindi aɾ lijkstein Froda kongz fridgoda: og þui er þad sydan j annmæli lagt: ad aunguir hafi giafmildari verid enn Danir: þui þeir gafu alla Dannmork fyrir ij ferskeyttar vijsur. Enn er Fridleifur son Froda kongz spurdi þetta allt vt til Russia landz: þar hann var kongur: for hann til Dannmerkur og drap Hiartuard kong aɾ holmgaungu oc tok rijkid vndir sig: og bad Grou dottur Asmundar kongz af Noregi: Asmundur liet drepa sendimenn Fridleifs þui Frodi fadir hans hafdi adur heriad aɾ riki Asmundar: for Fridleifur sydan med her j Noreg og drap Asmund enn herlok Grou: þeira son var Frodi hinn giafmilldi er seirna var kongur j Dannmork."

Anno Christi 48 Páll og Barnabas woru valdir j postula taulu: þa skiptust postular til landa og ordtu Credo jn Deum. þa setti Pietur postuli sinn pauastól og var hann paue v aɾr og xx j Roma: þa var sulltur micill vm allann heim og mestur aɾ Gydingalalldi huer adur var fyrir sagdr af Agabo spamannj: þa deydi Herodes Agrippa.

A sama aɾri for Claugius keisari j England og vann orostulaust aɾ fám daugum: Hann vann og Orkneyiar sem adr seigir.


50 - 56


Anno dominj 50 woru þeir willu menn aɾ Gydingalandi er Theudas og Judas Galileus hiefu: þeir villtu margt folk. saugduzt vera spamenn af Gudi sendir: og voru drepnir.

Vm þenann tijma var Symon Magus j miclum heidri halldinn j Romaborg: suo folkid hiellt hann fyrir son Gudanna: og lietu smyda hans likneskiu og settu vpp ad folkid skylldi hann til bidia: Enn Petur og Pall postular af sneru hans villu: hann villdi kunnann giora folkinu sinn heilagleik: og kuedzt vilia fliuga til himna: folkinu aɾ siaanda: Hann komst aɾ lopt med sinne fiolkyngi: og sueimadi: Enn fyrir bæn postulana hrapadi hann til jardar suo sundr brast huert hans bein. Enn suo var hans villa med folkinu grunduaullud ad postulamir haufdu ærid erfidi vm syna daga hans villu ad af koma.

Anno Ohristi 51 tok Claudius Domitius keisari Nero stiupson sier til erfingia og keisara eptir sig og gipti honum Octauia dottur syna:

Anno domini 56 liet Agrippina drottning Claudij keisara suijkia bonda sinn oc sendi Romuerskum strijdzher ærna peninga ad þeir giordu son sinn Nero Domitius keisara. Huad og suo var giort: þessi Nero vard vpmentadur hia þeim vijsa mannj Senecha: þo han hafdi og næsta lijtid af hans dæmum og kieningum: þui hann var halldin hinn mesti spekingur og best sidadr: þad er skrifad vm þennann Senecha: ad Consules af Roma hafi eitt sinn borid fyrir Seneca miced wanda mal: þad afladi honum suo micillar hugsunar ad hann stód j saumum sporum þann allann dag og nottina med: og til jafndægurs: oc leysti þa vr malinu: Greindr Nero var saungmadur micill og liettleika madur: j haurpuslætti vann hann huern mann og suo audrum hliodfærum: Allra manna war hann óraduandaztur j synum lifnadi j manna augsyn: suo aullum monnum ognadi hans saurlifnadur: hann lagdizt med modur sinne oc liet drepa sydan: hann lagdizt og med systrum synum: hann framdi og saurlifnad med vngmenni einu er Spraus hiet og hafdi sem konu. Aungri kuinno hlyfdi hann huersu sem hun var honum teingd edur naɾen er honum stod hugur aɾ:

Nero liett setia elld j Roma borgar hus og sat j einum turne og slo haurpu og kuad Troiu manna kuædi: og flotti skiemtan ad er elldurinn liek vm borgina: Hann liet drepa marga haufdingia saklausa j Roma oc liet sem sier væri ad þui skiemtan: Senecam meistara sinn liet hann og drepa: og badar drottningar synar Octauiam og Pappeiam.

I stuttu mali: vm alldur hefur ecki heyrst suoddan og ogudligur lifnadur nocurs manns sem þessa Neronis: hann liet deyda og kuelia alla þa menn sem hann vissi aɾ Christum trudo: oc leitadi þar til aɾ alla vega huernin hann giæti þeim mesta kuol aukid: S. Pal liet hann halshoggua: S. Pietur krossfesta ad fotunum. Eptir þetta ad syduztu raku Cenatores hann vr keisara sæti og vndir sinn dom enn Nero faldi sig: hann rijkti 14 aɾr 6 manudi 27 daga og drap sialfann sig: slijkur dauddagi hæfdi honum vel.


56 - 70


Anno Christi 58 liet Annanus haufudprestur j Jerusalem deyda og pijna Gudz postula Jacob og marga adra þienara Christi.

A sama aɾri vard Marcus gudspiallamadur j Alexandria pyndr en Anianus af kristnum monnum kiorinn til byskups j hans stad oc j Alexandria vorn þeir fyrst Christiani eda kristnir kalladir sem aɾ Christum trudo.

Anno Christi 59 liet Nero drepa Lueam (!) meistara af ædablodi. þa liet hann og med sama moti fyrir fara Seneea lærifaudur synum.

Anno Christi 60 kom Pall postuli til Romaborgar.

Anno domini 61 fiellu nidur j Asia 3 stærstu borgir aff landskialfta: sem voru Hieropolis Calope og Laodieia: og tyndist margt folk.

Anno domini 62 ward aɾ medal kristinna j Jerusalem Symeon sonur Cleophas settur til byskups: A sama aɾre var Paulinus Suetonius Romueria haufdingi aɾ Brettlandi: þa for hann ad winna Sudur eyiar: aɾ medan hofst vphlaup j Brettlandi: þuiat Voada drottning safnadi her: j hennar flocki voru 500 strijdolmar meyiar: hun liet drepa af Romuerium 70000 manna. Enn er Paulinus spurdi þetta hafdi hann her vtj og drap af Brettum 80000 manna enn drottning Voada drap sialfa sig og allar meyar hennar.

Anno Christi 64 war Marcus Gudspialla madur pijndur.

Anno Christi 67 kom suo micoll stormur og windr ad mestur hluti Campanea landz fordiarfadizt: sem var korn hus oc bygging: oc "a strax kom su micla plága: fyrst j Romaborg oc sydan vijda vm heim: j huerri ad fiordi hlutur mannkynsins vndir gieck.

A þessu sama aɾri reis Gydinga lydur vp aɾ moti valldi Romueria: j hueriu vphlaupi þeir gafu efni til sinnar fordiorfunar þui þa þetta spurdizt til Romaborgar: sendi Nero keisari einn haufudzmann til Gydingalandz er Vespasianus hiet: huer ed gioruallt Gydinga kyn skylldi eydileggia huar j laundum sem þad væri. Vespasianus tok fyrst til ad strijda vid Gydinga j landzalfuu GaIileæ: Einn hertugi Josephus ad nafni var þar fangadr: hann var af Gydinga kyni: Sa sami spádi ad Vespatianus mundi Gydinga lyd yfir vinna og werda sydan keisari: oc þui fieck hann grid: haufdu Romueriar hann j miolum heidri: Sa sami Josephus hefur skrifad j bokum Romueria strijd eymd fordiarfan og anaud Gydinga: hueriar bækur enn j dag til eru.


70 - 73


Eptir Nero frafallinn voru 3 haufdingiar sem kieptuzt vm keisaradæmid: sem voru Sergius Galba Otho og Vitellius: Otto liet drepa Sergium j Romaborg: for sydan moti Vitellio oc hafdi þrysvar sigur. j fiordu sinne missi hann marga menn enn ried sialfum sier bana: Enn aɾ medan vard Vespasianus j Orient til keisara tekinn: sendi sijdan strijdzher a**moti Vitellio og liet drepa hann j Rom: oc sydan giordu Cenatores j Rom Vespasianum einualldz keisara yfir allan heim. Enn Vespatianus setti Titutn son sinn haufdingia yfir þann strijdzher ru Gydinga landi oc baud honum ad fyrirkoma Gydingum medan han reisti til Romaborgar: Vespasianus var af litlum stigum: hann var godur riddari og miog vopnfimur madur: enn j vijsdomi og hæuersku sidum bar hann af flestum monnum: þui vard hann miog vijdfrægur: eingi var hann oeirdar madur: nockud aɾ giarnn: enn þa lagdi hann af sinne eigu micid gotz til vpbyggingar lærdum monnum og scholum vijda vm heim.

Aa þessum daugum stodu j blóma Euax a Arabialandi Ptolomeus aɾ Gydingalandi. Pachor aɾ Medialandi Hyrcacus a Etiopia eda Blalandi Biorn aɾ Egiptalandi. Þessir allir voru hinin mestu philosophi og vijsinda menn.

Anno Christi 73 þa er Titus - alheill = 233 Sp. 1, 10 - 21.

Anno Christi 73 þa er Gud allzmecktugur aff sinne skiærri nad hafdi j 40 aɾr eptirbedit og tomstund giefit Gydingum ad huerfa fra synum vonda vegi aɾ rietta saluhialparinnar braut: oc sinn blindleik vidur kiennazt: enn þeir villdu ey: og eptir þad hann hafdi syndt þeim morg teikn sinnar reidi sem voru þessi:

heillt aɾr j kring sazt yfir Jorsalaborg ein Cometa edur sialldsien stiarna : hun var lijk gloandi suerdi: j loptinu sauzt hermenn og strijdz til buningur. Mustieris hurdin sem war af jarni og varla vard af 20 monuum opnud hun laukzt vp sialr aɾ nattar þeli: j mustierinu heyrduzt og suoddan raustir: flyium hiedan: Einn alþydu madur ad nafni Johannes kalladi am aflati aɾ strætinu: oc þess meir sem hann var barinn þess akafar kalladi hann veinandi yfir borginne. Enn ad þessu gadu þeir ecki ad helldur. Og eptir þui sem fyrr er greindt settizt Titus Vespasianus ad borginne: þad var ad paschum: þa til stadarins voru komnir lydir vr allum hierudum til þess heilaga mustieris til paskahatijdarinnar: sem Egesippus og Josephus skrifa ad verid hafi Gydingar meir en x hundrut þusunda: Su litla hiord sem riett truud var flydi j þann litla stad Pella vid Jordan: oc þad af heilags anda aɾ uijsan: Og eptir þetta ox j borginne mord og manndráp: suo vinir og frændur drap huer annann og einginn þyrmdi audrum: Eptir þad kom suo micil drepsott ad ey vrdu hulin daudra manna lijk: Tala þeira manna sem fyrir suerdi forust voru 97000 ad auk þeir sem j drepsott og hungri dou.


73 - 130


Hier med fylgdi suo micid hungur og hallæri ad menn aɾtu huad þeir nádu ledr sko og skinn og aull hrækuikuendi oþekt oc allt þeir gatu og ad syduztu þyrmdu mædurnar eigi sialfra sinna baumum: Maria dottir Elasari af stadnum Bethezob drap sitt eigit vngbarn og alt: þetta hallæri mord drep sott j borginne waradi allt til 8 dagz septembris: þa wann Titus borgina og braut bana nidur ad velli enn liet brenna þad virduliga mustieri Salomonis huert ad tijguligazt hefur verid j aullum heime: buad allt skiedi eptir ordum og spasaugu Christi: Enn þad fatt folk sem eptir lifdi war rekid j vtlegd: hæuerskar kuinnur aff strijdzmonnum suijuirdeliga lastadar: Enn þetta skiedi nu allt þar fyrir ad þeir þectu ecki sinn vitiunar tijma. Gud nadi oss sem suo leingi forsomum þa nádarinnar tijd sem nu yfir stenndur og lifum jdrunarlausir.

A þessum daugum var Fridleifur kongur j Dannrnork sem fyrr er sagt.

Anno domini 81 þa vard Titus - konga = 233 Sp. (1, 28 - 30).

Anno domini 83 vard Domitianus - kristnir menn miog ofsoktir = 233 Sp. l, 32 - Sp. 2, 13.

Anno domini 94 ward Anacletus páfe. "A þessum daugum war Frodi hinn giafmilldi kongur j Dannmork: hann vann Saxland vndir Danmork: vm hans tijd war Starkadur hinn gamli sa er sterkaztur madur hefur verid aɾ nordr laundum. Honum var þad lagid[2] ad hann skylldi lifa iij manns alldra og vinna sitt nijdings vijg aɾ huerium manns alldri: annad ad hann skylldi vera mesti vijsenda madur til skalldskapar: enn alldri muna sialfur huad hann diktadj: Starkadur hafdi heitid ad fornfæra Þor blod Vigga kongz j Noregi og sydan gaf hann sig j hans þionustu og heingdi hann. Hann vann þann micla vijking Ham j Saxlandi aɾ holmgaungu. Seigia sumir menn ad borgin Hamborg hafi naffn tekid aff þessum Ham. Fródi var allra manna auruaztur af fie: og þui var hann kalladr Frodi binn giafmilldi. Suertingur sueik hann."

Anno Christi 96 var pijndur Dijonisius - af sinu nafne = 233 Sp. 2, 13 - 234 Sp. 1, 13. Ari seirna var pijndur Alexander páfe enn Sixtus kom j hans stad.

Anno 124 færdi Aquila fyrst eptir hingatburdinn bibliu vr ebretzku j gritzsku.

Anno Christi 130 ward Telesphorus pafe ix aɾr: "Vm þenna tyma var Jngialldur Vendemod kongur j Danmorck: hann var son Froda kongz giafmillda: hann var einginn godur stiornare helldur lagdizt hann j alls kyns wel lyst: hann hefndi ecki faudur syns fyrr enn hann var til neyddr af Starkadi gamla: aɾ hans daugum drap Starkadur gamle 5 berserki aɾ einum morni ad Hroalyngi: þar var hann lagdur xvi kesium j giegnum enn do þo ecki".


139 - 194


Anno Christi 139 Antonius hinn milldi vard keisari hann rijkti 22 aɾr: aari senna vard Eygenius pafi.

"Anno domini 143 tok Lucellus edur Lucius kongur aɾ Englandi rietta tru og skijrn: hann kristnadi fyrst England. Eygenius pafi sendi þangad ij byskupa ad kristna landit: og þad land tok fyrst kristni fyrir nordan fiall."

Anno domini 155 deydi Lucius Eingla kongur. "aɾ þessum daugum var Olafur son Jngialldz kongur j Dannmork: af honum er ecki neitt merkiligt skrifad. hann skipti riki med sonum synum Haralldi og Froda: ad sitt aɾr skylldi huor hafa skatta alla oc skyIldur af landinu. enn hinn allnar skylldi þa rada aullum Dannmerkur straumum sem ecki hafdi landit. "

Anno Christi 162 Antonius - j Romam = 234 Sp. 2, 28 - 33.

Ano Christi 165 ward Amicetus pafe xi aɾr.

Anno Christi 176 vard Sother pafe ix aɾr. "Vm þenna tijma woru þeir kongar Haralldur og Fródi honum hlotnadizt fyrsta aɾrid ad fara til sios og heria enn hann ward ecki sigursæll: oc olli þad þui mest ad þad folk hann hafdi j hernad var vngt og nygipt: og haufdu meiri girnd aɾ ad vera heima hia synum kuinnum enn volkazt j hafi. Þa bans brodur Haralldi hlotnadizt ad fara j hernad liet hann sier syns brodurs vijti ad varnadi verda og feck sier vnga ogipta reynda hermenn: vann morg snilldar verk: þetta aufundadi Fródi og fiec til einn sinn mann ad myrda brodur sinn: og suo ad þetta skylldi ecki augliost verda drap hanns strax sinn þienara: margier menn haufdu Fróda grunsaman med fyrsta vm vijg brodur syns enn af þui hann lietzt eptir spyria vm vegandan þa forst su grunsemd: einn dag spurdi Fródi hertuga Karl (huer ed var mágur Haralldz kongz) huern hann grunadi vera bana Haralldz: Karl suarar og seigir aungum muni þad liosara enn honum sialfum: sijdan liet Frodi drepa Karl: þui hann hugdi hann mundi vita sitt suikrædj: Eptir þetta aIlt villdi Fródi fyrir koma ij sonum Haralldz: hiet annar Halfdan enn annar Haralldur: enn sa frómi madur sem hiet Ragnar hialpadi þeim suo kongurinn gaf þeim grid med þui moti ad Ragnar lofadi ad vndiruijsa konginum strax hann vissi ad þeir villdu nocud mein konginum: Strax þeir Haralldur oc Halfdan komust til alldurs : satu þeir vm lijf Froda: Enn Ragnar vndir uijsadi þad konginum: þeir gatu nu huergi vndan komizt oc þui toku þeir þad til rads ad þeir hofdu þetta af ouiti giort og lietuzt vera auruita: konginum þotti þa sman þeim mein ad giora: strax saumo nott þeir vrdu lausir brendu þeir borgina ad biortu bali: þar brann jnne Frodi kongur hans drottning og aull hans hird.

Anno 181 Commodus Verus og Antonius Aurelius toku keisaradæmit og rijktu þrettan aɾr. A þessum daugum færdi Theudition bibliu af Ebraltzku j gritzku.

Anno 194 ward keisari og rijkti iij manadi Helias pertinax.


195 - 290


Anno Christi 195 Seuerus pertinax vard keisari eptir hann: hann rijkti 18 aɾr og ij manad:

Anno domini 198 vard Victor paue og rijkti x aɾr.

Anno Christi 208 færdi Simachus bibliu Ebraazku j gritzku. þa vard Calixtus paue rijkti v år.

Anno Christi 214 Antonius Caricala vard keisari og rijkti vij manudi: eptir hann kom Bassus eda Bassianus rijkti 7 aɾr og vi manudi. Ari seirna vard Vrbanus pafe: hann rijkti 7 aɾr.

Ano 212 fanst færing bibliu j Jorsalaborg.

Ano 218 vard Macrinus keisari.

Ano 220 vard Ancherus pafe j Rom rijkti 13 aɾr.

Ano 226 vard Alexander seuerus keisarl - aIgiætur madur = 235 Sp. 2, 11 - 15. hann sneri bibliu og giordi margt þarfligt.

Ano Christi 229 war pyndur Calixtus paue.

Ano Christi 231 ward Poncianus paue i aɾr.

Ano domini 238 ward Julius Maximus - kristnum monnum = 235 Sp. 2, 11 - 15. eptir þann fyrsta er Nero keisarl hóf.

Anno Christi 240 ward Antipater pafe hann rijkti 12 år.

Ari seirna - 7 aɾr = 235 Sp. 2, 33 - 40.

Ano 252 ward Fabianus pafe han rijkti 13 aɾr.

Anno Christi 255 ward Decius keisari : hann drap huorntueggia Philippum: hann braut Romaborg.

Anno Christi 258 Gallius Webius med Volusiano voru keisarar ij aɾr og iiij manudi. þa andadizt Origenes prestur hann war þa 70 aɾra og war grafinn j borginne Tyro.

Anno Christi 259 tok Valentinianissumus med syni synum Gallieno keisara dæmid.

Anno Christi 261 war pijndur - taulu hafdur = 236 Sp. 1, 12 - 18.

Anno Christi 274 ward Claudius - ix manudi = 236 Sp. 1, 29 - 33. Eptir hann vard Antonius (!) keisari :5 aɾr og 6 manudi.

Anno 278 ward Sixtus pafue hann styrdi j aɾr.

Ano 279 ward Siluester pafue 23 aɾr.

Ano 281 ward Tacitus keisari og rijkti 6 manudi: eptir hann kom Florianus hann war keisari 2 manadi 30 daga. Aare seirna vard Probus - 2 aɾr = 236 Sp. 1, 29 - Sp. 2, 5.

Anno Christi 289 ward Euticianus paue i aɾr.

Anno Christi 290 ward Gaius paue: hann rijkti 6 aɾr. þa ward Diocletianus keisari - felagar 300 manna = 236 Sp. 2, 7 - 23.


304 - 386


Anno 304 war su hin heil aga mær - kristnum monnum = 236 Sp. 2, 37 - 237 Sp. 1, 8.

Anno 307 ward Valerius paue ij aɾr.

Anno Christi 310 ward hinn mikli Constantinus - allur kristindomur = 237 Sp. 1, 1 -Sp. 2, 2.

Anno Christi 315 ward Eusebius paue hann rijkti 6 ar.

Anno Christi 321 ward Melchiades pafe 4 aɾr.

A þessum daugum voru kongar j Dannmork Haralldur og Halfdan biargramur: hann gaf brodur synum Haralldi alla rijkisstiornn eptir þad hann hafdi stiornad rijkinu j 3 aɾr: Eptir frafall Haralldz ward Halfdan kongur j Dannmork : og vann Suijarijki wndir Danauelldi. hann var gott skalld og mesti hreysti madur: hans son sem hiet Sygurdur tok rijki eptir hann: hans son var Sigualldi sem var kongur j Dannmork.

Anno Christi 325 ward Syluester pafe 3 aɾr.

Anno 333 andadizt hinn heilagi Nichulaus byskup.

Anno 342 tok keisaradom Constancius son Constantini keisara: hann rijkti med brodur synum Constans 22 aɾr einn manud og 3 daga.

Anno Christi 347 j kastalanum Emaus - enn annar = 238 Sp. 1, 5 - 16.

Anno 348 ward Marcus pafi ij aɾr.

Anno 350 ward Julius pafe 15 aɾr.

Anno 364 ward keisari Julianus nijdingur hann rijkti ij aɾr 8 manudi. Ari seirna vard Liberius pafi 16 aɾr.

Anno 366 Louinianus - var brendur = 238 Sp. 1, 36 - Sp. 2, 7.

Anno 370 ward Hilarius byskup af Peito borg aɾgiætur af kienningum synum og kristiligum lifnadi: þa gjordi og Adalrikur Gauta kongur mykinn afrid kristnum monnum.

Anno Christi 375 sigrad Valentinianus Saxa j Fracklandj þa war vijgdur hinn heilagi Martinus byskup Turonis borgar.

Anno 378 deydi Valentinianus keisari med þui moti ad ædur hans sprack og ward blodit ecki stemt. Eptir hann tok keisaradæmi Valens med Graciano og Valentiniano brodursyni synum ok rijkti 3 aɾr: þa borgadi og hinn heilagi Basilius syna natturliga skulld.

Ano Christi 379 ward Felix pafi i aɾr: þa andadizt Athanasius byskup j Alexandria er sam setti truarinnar jatning: Quieunque vullt saluus esse;

Anno domini 381 ward Gracianus - vi aɾr = 238 Sp. 2, 29 - 31. þa ward Damasus pafe 18 aɾr.

Anno Christi 386 ward kennimanna fundur miog fiolmennur j Miclagardj ad radi Damasij páfa voru aɾ þui þijngi 150 byskupar og otal annara kennimanna: þar var Macedonius willu madur fyrir dæmdur.


388 - 448


Anno domini 388 vard Theodosius hinn yngri keisari eptir andat Gratianj.

Ano 390 snerist Augustinus til riettrar truar fyrir predikun Ambrosij.

Anno 394 birtizt Johannes einsetu madur: þa deydu þær Christz ambattar Paula et Eustathia vid Bethlem.

Ano 398 toku keisaradom Archadius og Honorius synir Theodosij og rijktu 13 aɾr: Aari seirna vard Syricius pafi: hann var pafi 15 aɾr.

Ano Christi 400 bitaladi hinn heilagi Martinus byskup Turonis borgar sijna natturliga skulld: eptir þad hann hafdi med synum mætum kienngum og milldiligu lyferni morgum monnum suued til riettrar truar.

Anno 402 deydi hinn heilagi Ambrosius byskup j Gudj. aɾri seirna war fiolmennur kiennimanna fundur j Alexandria jmotj kienningum Origenis.

Anno 406 = 239 Sp. 1, 34.

Ano 408 ward Johannes Crysostomos eda Gullmudur rekinn af patriarcha stol synum og rekinn j vtlegd af Archadio keisara: og þar fyrir var Archadius bannsettur af Inocendo páfa.

Anno 412 Honorius og Theodosius rijktu15 aɾr.

Ano 413 andadizt Johannes gullmudr j vtlegd.

Ano 419 giordu Franscisar sier kong er Pamundur hiet son Marcotj: hann rijkti 16 aɾr.

Ano 420 war Romaborg nidur brotin af Halarik Gauta kongi þann 8 kalendas septembris.

Ano 422 skipudu Franscisar sier laug.

Ano 423 bitaladi hinn heilagi Jeronimus prestur sijna natturliga skulld Betleem: A þessum tiimum - þágu = 239 Sp. 2, 3 1 - 39. I þennann tijma - Irland = 239 Sp. 2, 19 - 33.

Anno 427 tok einualldz keisaradæmi Theodosius hinn yngri son Theodosij magni. rijkti einnsamt 25 aɾr en adur rijkti hann med Honorio brodr synum 15 ar.

Ano 430 ward Zosimas pafl eitt aɾr.

Anno Christi 431 ward Bonifacius pafl 3 aɾr.

Anno 436 borgadi sa gudligi madur Augustinus sijna natturliga skulld og deydi j Africa: hann var algiætur kennimadur: hans bækur eru miog nytsamar og ecki miog meingadar.

Anno 437 vard Celestinus pafi 8 aɾr.

Anno 445 ward Leo pafi hann rijkti 21 aɾr.

Anno 446 deydi Brictius byskup Turons borgar.

Anno Christi 448 woknudu 7 - annad sinn med Christo vid Eþhesum = 240 Sp. 1, 27 - 33.


450 - 567


Anno Christi 450 var vijgdur Eustachius byskup næst eptir Brictium byskup yfir Turons borg.

Ano 454 Marcianus og Valerianus vrdu keisarar 7 aɾr.

Anno 455 war hinn fiordi kennimanna fundur j Calcedonia: aɾ þeim fundi vor Leo paue og med honum 630 byskupa: þa var Euticeus villu madur fyrir dæmdur.

Anno dominj 460 war Leo keisare koronadur aff Antolio patriarcha: og rijkir 16 aɾr. J þenna tijma birtizt Symon standandj j staupli j Anthiochia.

Wm þenna tyma voru kongar j Dannmork Halfdan Borchordsson: eptir hann sonur hans Haralldr hillditaunn: aff honum er þad skrifadad hann hafi eingi jarn bitid oc ad Odinn hafi honum þad skapad: þuiat Halfdan fadir hans atti eckert barnn vid Gyrijdi þyduersku fyrr enn hann for til Upsala ad sækia sier lucku fosturs ad afla: hann hefndi faudur syns aɾ þeim micla kappa Veseta þa er Veseti heilt brudkaup sitt j Skaney: for Haralldur þangad og braut vpp þad hus er Veseti suaf j vm nottina: enn Veseti greip eina staung og slo ij tennur wr haufdi Haralldi: þar vxu sijdan vp adrar tennur og woru liotare: af þui war hann kalladllr Hillditaunn: hann var micill orustu madur sem seigur j saugu hans.

Anno 463 ward Hilarius pafi 6 aɾr.

Anno 469 ward Simplex pafi 15 aɾr.

Anno 475 Senon mágur Leonis pafa 15 aɾr.

Anno 482 aɾ þessum tijmum var Þidrek kongur af Bernn:

Ano 484 ward Felix pafi 9 aɾr.

Ano 492 Theodoric med Trochis (!) war einualldz haufdingi j Rom.

Ano 498 war skyrdur Hlauduer - þyduerska menn = 241 Sp. 1, 18 - 19.

Anno 507 ward Hormisda pafi ix aɾr.

Anno 509 andadiz - braddaudilr = 241 Sp. 1, 39 - 44.

Anno Christi 521 ward Felix pafi 4 aɾr.

Ano 524 ward Johannes - abbatis = 241 Sp. 2, 5 - 19.

Ano 534 var hin fimti kienimanna fundr stefndur j Miclagardi af Vigilio pafa moti villu Theodori og aullum audrum villu monnum.

Anno dominj 541 horst -- vm allan heim = 241 Sp. 2, 28 - 41. þa deydi Artubus Eingla kongur.

Anno 553 ward ogurligur landskialfti j Miclagardi oc aullum nalægum borgum og hiellst 40 daga.

Anno 556 ward Pelagius pafi 111 aɾr.

Anno 560 syndizt m himne figura edur mynd vaxin sem spiot.

Ano 565 Justinianus hinn minne sonar son Justiniani vard keisari og rijkti xi aɾr: tueimur aɾrum seirna vard Johannis pafi xij aɾr.


576 - 710


Anno 576 ward Tyberius Constantinus keisari hann styrdi 7 aɾr.

Anno 518 ward Benedictus pafi 4 aɾr.

Ano 583 ward Mauricius keisari rijkti 21 aɾr: þa ward Pelagius pafi 10 aɾr.

Ano 592 vard Gregorius paue 13 aɾr: hann var miog nytsamur madur: hann sendi Augustinum ad kristna Eingland: hann vtlagdi - kórsaung = 242 Sp. 1, 43 - 46.

Ano 606 ward Bonifacius pafi 8 aɾr: hann fyrirbaud annad þad syngia j kirkiunne enn latijno.

Ano 609 ward Eraclius - aɾ haust = 242 Sp. 2, 28 - 34.

Ano 614 vard Bonifacius pafi 6 aɾr.

Anno 621 vard Bonifacius 3 pafi 5 aɾr.

Ano 624 ward Skolrek Eingla kongur 3 aɾr.

Ano 626 ward Honorius pafi 12 aɾr: Ysidorus Spanlendskur byskup skein þa j kienningum.

Anno saluatoris 630 ward Cylialfur Eingla kongur 13 år. hann var skijrdr af Paulino byskupi aɾ 11 ari rijkis syns.

Anno 638 Constantinus - med eitri = 243 Sp. 1, 15 - 17. Seuerinus pafi 2 manudi: Johannes eitt ár.

Anno 640 Constantinus - j vtlegd = 243 Sp. 1,19 - 24.

Anno 644 vard Cenegils Eingla kongur rijkti 30 aɾra oc var skijrdr af Birino byskupi: þann sendi Honorius pafi ad boda kongum gudz eyrindi.

Anno 650 ward Eugenilis pafi 2 aɾr: þa war Ossuerus edur Ossur kongur brodr Osualldz helga veginn j Brettlandi:

Anno 652 ward Wittelianus pafi 14 aɾr.

Anno 666 var Adoriatus pafi aɾr.

Ano 670 ward Constantinus - 17 aɾr = 243 Sp. 2, 5 - 7. Bonus pafi i ár. Agaton eptir hann i aɾr. Leo 10 manudi. Benedictus 10 manudi. Johannes 1 aɾr. Conon 11 manadi. Sergius 13 aɾr.

Anno 683 ward sulltur og manndaudi micill j Syrlandi: Aari seirna ward pijndr Cilianus byskup med synum samfielugum.

Anno 687 borgadi sa gudz mann Nichulaus byskup syna natturliga sklllld og sofnadi j Christo.

Anno 690 ward Johannes pafi.

Ano 692 war Syluester pafi 20 daga. Constantius 7 aɾr.

Ano 697 Leo - 7 aɾr = 244 Sp. 2, 39 - _245 Sp. 1, 5. Gregorius pafi 16 aɾr.

Ano 707 tog Sexborg drottning rijki j Einglandi.

Anno Christi 708 ward Justinianus keisari og rijkti 6 aɾr. þa ward og Escheuit kongur yfir Einglandi 2 aɾr: Justinianus - j Romaborg = 244 Sp. 1, 14 - 22.


718 - 758


Ano 718 ward Theodosius pafe (!) i ar. eptir hann vard Leo pafi 25 aɾr.

Anno 731 andadizt sa gudligi mann Beda prestur j Einglandi: huer ed war agiætur mann j synum kienningum og lifnadi.

Anno 740 ward Zaeharias pafi x aɾr.

Anno 742 ward Leo - 2 manudi 26 daga = 244 Sp. 2, 24 - 27.

Ano Christi 750 sprack sundr - j Arabia = 244 Sp. 2, 34 - 245, 1. þa vard Stephanus pafi 5 aɾr.

Ano 755 ward Paulus pafe x aɾr.

Ano 758 ward AdaIradur j Einglandi 13 aɾr.

Nærri þessum tijma oc nocud fyrri voru kongar j Dannmork: Olafur hinn frækni: hann war systurson Haralldz hillditannar: hann war suikinn af landzins jnnbyggiurum: Starkadr gamli vó hann þa hann giec vr badj. og þad war sydazta hans nijdingz verk. Olafur war hardradur kongur og miog omyskunnsamur. Eptir hann tok rijki Ammundi son hans: hann drap Hryng kong af Noregi og fiec Æsu dottur hans. Sijdan er Starkadr gamli hafdi forradit Olaf kong frækna jdradi hann þess og matti alldri heyra Olaf nefndan suo hann griet ecki: hann drap einn þeira haufdingia. sem woru j radum ad taka Olaf aff daugum. Og er Starkadr var suo gamalI ordinn ad hann þottizt elli hrumur ordinn wera villdi hann ecki sottdaudr werda: hann tok þa ij suerd j hendr sier til studningz enn þad gull sem hann hafdi feingit fyrir drap Olafs kongs batt hann vm hals sier gieck sydan at leita þess einhuers afreksmanns sem honum villdi bana weita og hefna Olafs kongz: vm sydir fann hann einn mann sem Hauttur hiet og var son Lennis sem Starkadr hafdi adur drepit: þann bad Starkadur ad veita sier bana. Hauttur willdi ecki: Starkadur baud honum þa fied sem hann bar og sagdizt wera hans faudr bani. Enn er Hauttur heyrdi þad war hann fus til þessa werks. Starkadr mællti: þa þu hefur af mier haugguid haufudit þa skaItu hlaupa millum haufudz og bols: og muntu þa frij wera fyrir aullum wopnum þui þau muno þlic ecki skada. Sijdan hio Hauttur haufud af Starkad: Starkadur stod kyrr og teygdi halsinn vndir hauggit. Enn er haufutid fauk af bolnum beit þad jord og steina: enn Hauttur willdi ecki hlaupa. þui hann þottizt skilia ad bolinn Starkads mundi hafa þa lagt hann j giegnum: þui Starkadr misti alldri suerdzins: hann grof sijdan Starkad aɾ Roliungz heidi j Skaney. Eptir Amunda kong dauþann tok hans son Siguardr kongdom j Danmork : eptir hann Butle af þeim er eckert sierligtt skrifad. Eptir Buthla tok Jarmerik kongdom sem var hans brodr son: Af Tarmerik er þad skrifad adIhann fiec þeirar drottningar er Suauilldur[3] hiet af Gricklandj hun war allra kuenna frijduzt. Jarm kongur atti einn son vid annari sinne drottning er Brodir hiet: kongur hafdi einn vondan radgiafa er Bickie hiet: þessi sagdi kongi ad son hans Brodir mundi fifla drottning SuauiIldi stiupmodr syna og med synum lymskusamligum lygum gat hann þui til vegar komid ad kongurinn trudi þessu: hann baud synum rædismonnum wm þetta mal ad dæma þui hann villdi ecki sialfur sinn son dæma. þeir willdu hafa giort kongsson vtlægan af landi en Bicke villdi þad eigi og sagdi hann mundi þa taka rijkit og kongdominn af fedr synum ef hann nædi lijfinu og dæmdi ad hann skylldi heingia. Kongur kuedzt mundu almæli fa af audrum herrum ef hann lieti heingia son sinn: Bicke sagdizt vilia gieta þui suo til vegar komid ad konginum yrdi eckert aɾmæli ad: Og er kongsson skylldi heingia war til feingit eitt bord sem hann skylldi aɾ standa suo leingi þeir ij menn giætll vndir stadit og vppihalldit af synum handafli sem þar woru til feingnir. Sijdan war Suanhilldr drottning tekin og bundin bædi hondum og fotum: skylldu þa til werda hestar ad troda hennar lijkam sundur: Enn suo er sagt ad hun wæri wæn ad hestar mular og mallausar skiepnur þyrmdu henni og willdu ecki wpa hana stijga: þa kom Bicke ad og sagdi hun giordi þetta med sinne fiolkyngi og baud ad henni skylldi kastazt aɾ grufu: og er þad war giort tradu kuikuendi hennar lykam sundur: Eptir þad war Brodir leystur af galganum: þui hann war lifandi aff þui ad þeir hielldu suo hraustliga bordinu sem þar woru til feingnir: og ward hann sydan kongur j Danmork : Eckert er af honum þad skrifad ad minningar sie werdt: Sa hiet Sigualldi sem eptir hann tok kongdom : af honum er ecki helldur neitt skrifad þad merkiligt sie.

Eptir kong Sigualld kom kong Snie til kongdoms j Dannmork : aɾ hans daugum war suo micid hallæri j Dannmork sem enn j dag rna lykindi til sia: Oc er kongurinn ward þessa wijs giordi hann þad rad ad hann af tok aull giestabod j synu rijki og allar auldryckiur: hann fyrirbaud ad bruggazt skylldi af korni neinn dryckur medan hallærid yfir stædi: Hier med til setti hann ad huer sa mann sem drycki sig druckinn hann skylldi missa lyfit: Einn mann war j Dannmork sa er micla oueniu hiellt til dryckiuskapar: Oc er hann spurdi þetta kongzins bod tok hann sier eina skeid og saup þar af aul þar til hann vard wr máta druckinn: og þetta giordi hann dagliga med þeim sem hann til med sier fieck: Og er þetta spurdizt war hann gripinn og leiddr fyrir kong: kongurinn spurdi þui hann willdi ofur troda og briota sijn laug og bod: Hann suaradi og kuadzt þad eigi giort hafa sagdist alldri hafa druckit sig druckinn: helldur ad eins sopid af einum spæne sier til heilsubotar: kongur sagdi ad hann skylldi ecki þessi ohlutuendi leingur hlydast og banuadi honum lijka ad supa aul: hann ward þa laus med þui hann lofadi sig þetta skylldu hallda: Sijdan tok hann braud og bleytti j auli þar til hann ward suo druckinn sem adur: oc er þad spurdizt war honum þad og bannad wid liflát: þessi argi skalkur og dryckiu rutari liet ecki ad sydr brugga aull: oc þar kom ad hann drack þa opinberliga: Suo hann war enn fyrir kong leiddur og skylldi af takazt: Sagdi hann sig þetta giora sialfum konginum til wirdingar: þui hann sagdizt þad fyrir sia ad hann mundi bradliga deyia af hungri enn þa wæri eckert aul ad drecka hans erfi sem byriadi þuilykum kongi til heidurs. Kongurinn sagdi ad þo þetta wæri suo: þui hann willdi þa suo am aflat drecka: ef suo fer seigir hann leingur framm sem þer aɾ formid: þa munu þeir næsta faɾer werda sem aul kunna ad drecka suo til gamans og skemtanar meigi werda: Og þui aɾ stunda ec ydur til heidurs þessari minne breytni vpi ad hallda: sydan war þessi daɾri deyddr huer helldur willdi deyia eun yfirgiefa syna skammliga wellyst landinu til gagns.

Og er þetta hungur og hallæri ox suo miog ad kongurinn sa ad landit mundi aullungis eydazt: leitadi hann radz wid wine syna: oc þad kom wm sydir ad ij hans rædismenn garu þad rád ad allt alldrad folk og suo wngborn sem eoki væri til fær ad vinna og arfida edur ad strijda skylldi allt af lijfa: þeira modir sem þetta rad vt gafu hiet Gunnbiorg hun quad þetta otilheyriligt rad og miog almoti natturo wera ad menn skylldi fyrirkoma sijnu forelldri edur afkuæmi: kuad hun helldur þad radligra ad skipt wæri folkinu j helminga skylldi annar hluti wera wngt og andrad folk: enn annad þeir rosknir og midalldra menn sem sier giæti atorku wnnid. Og skylldi sydan hluta huorir af landinu skylldi ryma: Og er hlutad war hlotnadizt þeim af landi ad fara sem hraustir og midalldra woru: þeir laugdu j haf oc sigldu til Suiþiodar: þar bygdu þeir sier land sem kallazt Lungbarda land: Enn er þeir woru af Dannmork kom þar alrferdi gott og korngiætzska suo hialpadi Gud þeim aumu sem eckert forsuar haufdu.

Eptir kong Snie ward Biornn kongur j Dannmork : eptir Biornn Haralldur: ar huorgium þeira er nein fraaaugn.

Eptir Haralld ward Gormur hinn gamli kongur j Danmork: oc þad war riett wm þann tijma sem adr er skrifad : Hann hafdi stora girnd og lysting ad rannsaka þa vndarliguzta hluti: laund og stadi sem hann fregn af fieck: Hann for wijda vm obygdir hella og hreysi þar ed allskyns skrirnsI og ouættir woru. vt for hann j jotunheima og alla stadi villdi hann sækia þar sem mest torfæra þotti aɾ wera: med honum war sa nafnkunnigi mann sem hiet Þorkiell Adilfari (huern sumir seigia Jslendskan verid hafa) hann war hinn mesti hermadur og hraustazti dreingur: þar med wijs og radigur suo hann war j aullum mannraunum hinn fræknazti oc kom konginum og hans lidi opt ad gagni: Og er Gormur kongur giordiz alldradur leiddizt honum þuilijk jdn: og gaf sig til rosemdar og sat ad rijki sijnu: Og er honum þotti elli ad sier þreyngia sendi hann Þorkiel Adelfara ad foruitnazt huern daud daga og æfilok hann skylldi fa: Enn þad war efni hier til ad Þorkiell war miog aufundadur af sijna hreysti af monnum Gorms kongz oc willdu þeir honum fyrir koma: oc saugdu kongi ad hann mundi wilia suikia wndan honum rijkit: Enn kongur alhlyddizt þetta og þui sendi hann Þorkiel þessa forsending ad hann villdi honum suo fyrir koma: oc er Þorkiell war buenn for hann wijda wm laund og þoldi margar brakningar anaud og erfidi med wosi og wesulld: Oc wm sidir fann hann obygdir og myrkua stadi þar ed huorki sa hann sol tungl nie stiornur. Hann fann þo wm sydir med sydsta þad ogurliga skrirnsI og afgud Gorms kongs sem hann kalladi Vgartilok: huert suo war hrædiligt ad allir hans menn lietu sitt lijf er þeir sau þann fianda: j þessari mannraun og haska hiet Þorkiell ad taka rietta tru og trua aɾ þann Gud sem skapad hafur himen og jord: Og bad hann sier ad hiaIpa vr þessum haska: Oc af Gudz nád gat hann burt komist wr þessari neyd med fimta mann: Oc hafdi til merkis eitt hár af þessum diofli: Enn er hann kom j þyduerska land: spurdi hann ad þad war wm uerndt til riettrar truar: og þar tok hann tru rietta og liet sig skyra: for sydan til Danmerkur aɾ fund Gorms kongz og sagdi honum ed sanna vm synar ferdir. Oc er kongur wissi ad Þorkiell war heim kominn sendi hann menn ad lata taka hann af lyfi: enn Gud frelsadi Þorkiel af þeira haundum: hann sagdi Gormi kongi fra þui andstygdarliga skrimsli er hann hafdi þionad: og syndi honum til merkis þad har sem hann hafdi med sier haft: enn þui fylgdi suoddan jIlsku daun ad Gormur kongur liet þar strax sitt lyf: þessi Þorkiell kristnadizt j þyduerska lande.

Anno Christi 750: eptir dauda Gorms kongz ward kongur j Dannmork Gautrekur hinn giafmilldi son hans hann war allra manna milldaztur: J þann tijma war sa kongur j Noregi er Gauti hiet: honum þionudu ij hirdmenn[4] hiet annar Vlfur enn annar Refur: Gauti kongur hafdi giefit Ref gullhring: og er Refur syndi Vlfi hrijnginn: sagdi Vlfur Gauta kong allra konga giafmilldaztann: Refur kuadzt heyrt hafa ad Gautrekur kongur j Dannmork wæri enn giafmiIldari: Og þar kom wm sydir ad þeir wediudu vm giafmilldi konganna: Refur biost sijdan til Dannmerkur og for aɾ fund Gautreks kongs: hann kom þar þann tijma sem Gautrekur kongur weitti mála monnum synum: Refur gieck þar ad og quaddi kong: kongur spurdi hann ad heiti. Refur sagdi til sijn: Gautrekur kougur tok sydan guIlhrijng og gaf honum: quad Ref hafa aptazt nocut j sitt hlutskipti: Refur tok wid hrijnginn og rendi aɾ haund sier: enn rietti framm hina: kongur quad hann mælazt til annars oc gaf honum annann : Refur Jlaekadi kongi forkunnar vel og sagdi honum allann vpruna sinnar þarkuomo. Kongi lykadi þetta wel ad hann synum giofum kom suo well til wegar. Gautrekur kongur war mijkill hermadnr: hann wann vndir Dannmarkz kruno maurg laund: hann wann Saxland og giordi skattgilldt vndir Dannmork med þeim hætti ed (!) huernn tijma sem konga skipti yrdi j Danmork skylldu Saxar giallda 100 huijta hesta þeim sem þa yrdi kongur j Dannmork. Hann sendi Ref til Suijarijkis enn Suijar drápu hann. Gautrekur sette þad gialld aɾ Suija ad huer sa sem war j witordi vm aftauku Refs skylldi giallda 12 ɱl gullz: enn huer madur annar eitt lod gulls: og þad kaulludu Danir Refs bætur.


769 - 815


Anno Christi 769 tok Karlamagnus son Pippins rijki j Fracklandi eptir faudur sinn andadann: hann þuijngadi þyduerska land ecki alleinazta wndir hlydni wid sig: helldur lyka wel kom hann þar landz jnnbyggiurum aɾ rietta tru og til hlydni wid sannann Gud: Enn er Gautrekur kongur spurdi ad Saxar haufdu geingit vndir walld Kallamagnus: for hann til Saxlandz med her sinn. Karlamagnus kongur la þa wid Rijn er hann spurdi til Gautrekz kongz: enn honum woru þa komin bref fra Leone páfa ad hann skylldi koma til lidz pauanum: enn setti son sinn Pippinum ad giæta rijkis j Saxlandi: j þessari herfaur hafdi Gautrekur kongur sigur og skattadi Saxa enn ad nyo med suoddan wndarIigum hætti: ad hann liet smijda eitt herbergi 240 fota langt þar war vpfestur einn skiolldur aɾ huerium ad landz jnnbyggiararnir attu ad leggia sinn skattpening: Enn suo leingi sem kongz wmbodz manninn heyrdi ecki hliod af peninginum þa skylldi sa sami giallda annann og þetta var þeim stor þungi alIt þar til Karlamagnus kongur leysti þa af þessu oki: Gautrekur kongur war suikinn af einum sijnum þienara.

Anno Christi 772 wann Karlamagnus Jtaliam.

Anno 776 ward Leo son Constantini keisari 5 aɾr.

Anno Christi 781 ward Constantinus med Hyrena modur sinne keisari.

Ano 790 ward Constantinus einn keisarl 8 aɾr.

Eptir Gautrek kong ward OIafur son hans kongur j Dannmork: hann hefndi faudr sins: meina sumer menn ad þessi Olafur sie sa Oddgeir Danski sem war med Karlamagnusi keisara.

Anno Christi 794 ward Leo pafi 20 aɾr.

Anno Christi 800 ward Karlamagnus - werid sijdan = 245 Sp. 2, 22- 30. Karlamagnus war ein mecktugur keisari : sigursæll gudhræddur godfus wel sidadur: hann kristnadi mork laund: og hádi storar orustur wid heidna konga: hann er kalladur einn nytsamazti keisari kristindomsins.

Anno 809 woru drepnir Hrærekur Frijsa haufdinge og Gudraudr Jota kongur.

Anno Christi 815 bitaladi Karlamagnus keisari syna natturliga skulld og sofnadi j drottni: eftir hann ward Loduijk sonur hans keisarl j hans stad og rijkti 27 aɾr. Hemingur war þa kongur j Dannmork : hann giordi eidsuarna sátt oc frid wid keisara Loduijk.


815


Eptir Heming ward Sygurdur hrijngur kongur j Dannmork: hans son war Ragnar lodbróck: hann ward kongur j Dannmork ad synum faudr lifanda og styrdi leingi sijdan: hann war micill hermadur og wann morg laund og rijki vndir Dannmork: hann hafdi storar orustur wid Haralld kong klauku: sem Jutlendir toku sier til kongz moti Ragnar: oc rak hann Haralld iij aɾ flotta: vm sydir flydi Haralldur til keisara Loduijkz og bad hann lidueitzlu enn keisarinn syniadi honum Iless nema hann tæki rietta tru: oc wm sydir skijrdizt Haralldur: og fiec keisarinn honum mieid strijdzfolk: suo Haralldur tok jnn Slesuijkur hertugadæmi af Ragnari kongi oc bygdi þar kirkiu: hann war sa fyrsti sem kristnadi j Dannmork micid folk: Enn er Ragnar spurdi þetta rak hann Haralld af synu rijki og nidur braut kirkiur og kristindom enn setti j stadinn willu oc wantru: Enn Haralldur er hann sa þad hann war yfir unnenn rænti hann kirkiuna og fiell fra Gudi synum skamliga.

Eptir þetta fiec Ragnar kongur macliga hefnd fyrir sinn grimmleik og ogudligt athæfi: þui eptir þetta willdi hann heria aɾ England og hefna sinna motgiorda aɾ Helli eda Halli kongi at Englandi: enn luckan war honum þa oblijd ordin: suo hann ward þar fanginn oc settur j fangelsi: Sijdan baud Helle kongur ad vpp skylldi skiera hans briost og kasta lifanda hoggormum þar jnn i huerier ad, særa og stijnga skylldu hans hiarta: og jok med þui moti hans pijnu: oc suo er skrifad ad Ragnar kongur hafi alldri neitt ædru ord talad: þetta hafdi werid hans eitt hreystyrdi: ad grijna mundi grijsir ef gallta baul wissu. Enn er kongur ward þess wijs ad hann atti baurn aɾ lifi willdi hann hafa giefit Ragnari grid enn Ragnar war þa daudur: suoddan dauddaga fiec Ragnar: sem war hinn hraustazti hermadur: hann ward ad lyda þann sarazta dauda:


luckan er af gleri gior:
þa ed geingur manni hellst j kior:
og hun skijn sem skiærast ma:
skiotliga brotnar hun optazt þa:


Og er synir Ragnars friettu lyflat faudr syns bra þeim olyka wid: J uar sem war kalladur hinn beinlausi sat og horfdi aɾ leik nocurum: enn er hann spurdi tijdindin: ballnadi hann monnum ad þetta leiknum: og liet ecki syna skemtun j neinu falla: Sygurdur Orm j auga war ad telgia spiotskap er hann spurdi frafall faudur syns: hann þagnadi og gadi ey ad og stack spiotinu j fot sier og fiec miced sau: Af Bime er þad sagt ad hann lek ad tafli er hann fregnadi drap faudur syns og bra honum suo wid ad hann kreisti suo teninginn ad blod sprack wr lofanum: þa er Helle spurdi þetta wggadi hann mest wm Juar þui honum þotti hann grunsamaztur og lijkasztur til hefnda: sem sijdar gaf raun aɾ: þui Juar for j Eingland og beiddizt faudurbota af Helli kongi: kongur ward gladur wid þa hann heyrdi þad: Juar bad kong fa sier j faudurbætur suo mijkid af landi sijnu sem aulldungz hud taki yfir: kongur jatti þui blijdliga: sijdan tok Juar aulldungz hud og risti sem hann matti naumazt j mioasta Jlueingi og lagdi aɾ land wid sio sydu: og bygdi þar vpp eina borg seigia sumir menn þad muni vera Lundun: hann giordi sydan bref til brædra sinna og drogu saman ogrynni hers: og vnno England enn toku Hella kong: Sijdan war rist blod auɾn aɾ baki honum: oc liet hann þar lijf sitt: Sijdan war Juar kongur j Einglandi: enn Sygurdr Orm j auga ward kongur j Dannmork : hann ward fridsamur kongur og giordi aungua styriolld vm syna daga.


815 - 837


Anno Christi 815 ward Stephanus pafi j Rom 7 manudi: hann war mildur og godfus : hann for til Fracklandz og frelsti þadan marga hertekna menn og sendi þa aptur til Romaborgar: ad lidnum 7 manudum huarf hann aptur og andadizt j Roma.

Eptir hann kom Paskalis pafue: rijkti 8 ar 5 manadi 13 daga.

Anno Christi 823 ward Eugenius pafi 4 aɾr: þa ward j Fracklandi suo mijkil hrijd wm sólstaudu skeid: ad suo micid frodumæti fiell wr loptinu med hagli ad ey war skemra enn 16 fota langt og 6 fota breidt og 2 fota þyckt.

Anno Christi 826 war Haralldur klaka Dana kongur (sem fyrr er gietid) skijrdur af Lodouijk keisara j borginne Maguntio: og sijdan þar hann j lien part af Frijslandi med audrum sæmdum sem fyrr seigir.

Anno Christi 827 ward Valentinius pafi i manud: þa rigndi wr lopti j Gaskonia kornum þeim er lijkuzt wom hueiti korni vtan þad ad þau woru skammuaxnari. eptir hann ward Gregorius pafi 13 aɾr.

Anno domini 829 hofst missætti og ofridur medal Loduijkz keisara 'og sona hans og annara rijkis manna.

Anno 831 War wigdur Ansgarius erchibyskup: hann war fyrstur erchibyskup yfir Ramborg : aɾ hans daugum ward sa atburdur j Jturingia ad vpp tok wr jordu torfu 50 fota langa: 6 fota breida og j alnar þyckua án manna werknadar og fleygd j lopt wp: og kom nidur 25 fota langt fra þeim stad sem hun hafdi werid med fyrsta.

Anno 833 war skip ad af Gregorio pafa med samþycki annara byskupa ad hatijdar dagur alla heilagra skylldi halldinn vera j vphafi Nouembris manadar wm alla kristni.

Anno 835 heriudu Nordmenn af Wallandi aɾ Frackland og toku mijkinn skatt aff Frijsum.

Anno 837 sættizt Loduijk keisari wid Lotharium son sinn med þui moti ad Lotharius gaf sig honum vpp a trunad faudur sins: enn fadir hans gaf honum aptur sæmd keisaradomsins og koronu rijkissins eptir sinn dag: Aari seirna andadizt Lodouijk keisari.


838 - 857


Anno 838 war Ragnar Lodbrok drepinn j Englandi sem adur er sagt.

Ano 841 tok Lotharius son Loduijks keisaradom eptir faudur sinn ad ouilia brædra sinna Karoli og Lodouicij: og hiellt suo rijki 15 aɾr: og þui saufnudu brædur hans sier lidi aɾ hendr honum og baurdwzt: haufdu þeir Karolus signr: aɾri seirna war brend Hamborg.

Anno domini 843 ward Gregorius pafi 4 aɾr.

Ano 845 war Karolus hinn skollotti son Loduijkz keisara kongur yfir Fracklandi 34 aɾr. Enn Loduijk brodir hans yfir Germania eda þyduerska landi 33 J aɾr.

Ano 847 ward Leo pafi 8 aɾr.

Ano 848 war fæddur Haralldur harfagri.

Ano Christi 850 ward Eirekur barn kongur j Danmork : hann war aɾ bernsku alldri þa fadir hans Sygurdur orm j auga andadizt: þo willdu landzins jnbyggiarar hafa hann fyrir kong: Eirekur brodir Haralldz klauku sem fyrr er gietid rymdi hann strax af rijki. enn hiellt þui ecki leingi þui brodr son hans sem hiet Guttormur Haralldzson heriadi strax aɾ Danmark og i þui strijdi forust þeir badir Guttormur og Eirekur. Eirekur kongur barn tok þa aptur kongdom j Dannmork : hann war med fyrsta grimmur kongur og heriadi miog aɾ kristinn lyd og gieck miog j fotspor syns faudr faudrs Ragnars lodbrochz: enn sydan wmuerndizt hann til, riettrar trnar og tok skijrn af Ansgario erchibyskupi. hann stundadi þa miog ad auka kristinn lid og idradizt syns forna lijfernis: han war fyrstur einualldz kongur Dannmork:


Sa fær ecki af syndum þra:
sem ad huerfur vondu fra:
acktar Gud meir jdrun manns
enn jllsku werk og giordir hans.


Anno Christi 855 ward Benedictus pafi 2 aɾr. Þa kom Adaluardur Eingla kongur til rijkis j Einglandi og rijkti 5 aɾr.

Aari seirna kom elldur af himne og ward fyrir einn madur og brann sa allur enn klredi haus woru obrunnin eptir: þa skipti Lotharius rijki med sonum synum: fyrir þa sauk ad hann hafnadi heimi og gieck j klaustur og andadizt sijdan.

Ano domini 857 ward Nichulas pafi 9 aɾr: þa ward hinn helgi Jatmundur kong i Einglandi: þa war wygdur til keisara Lotharius son Lotharii aff Sergio pafa hann rijkti 21 aɾr: þa war bardagi Eireks eda Harekz sem fyrr er gietid og Gutthorms Haralldz son (!): þar fiell alt konga kyn j Dannmork nema Eirekur barn sem fyrr er sagt.


860 - 865


Anno 860 tok Haralldur hinn halrfagri fyrst til ad briota wndir sig rijki j Noregi: þa ward Knutur hinn litli[5] kongur j Dannmork: hann war þa miog vngur hann war son Eireks barn: þa geingu rijkissins jnbyggiarar hlut wm huer med honum skylldi rijkinu styra: og sa hiet Enignupur er þad hlotnadiz: sijdan tok Knutur sialfur rijkit: og styrdi leingi: hann do med skiælligum skripta malum: Eptir hann ward kongur Sigfrodur son hans hann kristnadi mikinn hlut af Dannmork : hann tok skijrn j Englandi og sendi til Adrianum pafa eptir klerkum og lærdum monnum oc andadizt þo fyrr enn sendib;darnir aptur komu: þa ward Gormur hinn eingelski kongur j Danmork.

Anno 865 ward Adrianus pafi 7 aɾr: Aari seirna andadizt Ansgarius byskup. j hans stad kom Rimbertus erchibyskup.

Anno 870 ward Haralldur hinn haɾrfagri einualldz kongur j Noregi: enn adur haufdu þar fylkis kongar edur nes kongal' werid: og þui er þeira ecki gietad j þessari krouiku ad þeir woru miog margier og haufdu lijtid lieni ey meira enn suo sem eitt fylki edur annes til forrada: Haralldur kongur war hermadur mijkill og lagdi vndir sig allann Noreg enn tok þa af daugum sem adur haufdu fylki edur rak surna vr landi: hann atti 20 syni og toku þeir sijdan rijki eptir hann: og hans afkuæmi styrdi Noregi j 500 aɾra: til þess ad rijkid kom vndir Dannmarkz kruno j tijd drottningar Margrietar Walldemars dottir (!): woru j Noregi þann tijma af kyni Haralldz 38 kongar: huerra hier mun allra gietid werda.

J þenna tijma war Haralldur son Gorms hins eingelska kongur ad Dannmork : hann war miog naumur ad fie: suo hann war kalladur Haralldur enn nijdski: og suo sem hann war fasthelldur ad fianum: suo hafa og allir annala skrifarar werid nijdskir ad bleki og bokfelli nockud gott af honum ad skrifa.

Margier menn hrucku wr landi af yfirgangi Haralldz harfagra: þeir ed ecki willdu vndir hann ganga: Einn af þeim war Yngolfur Arnasson: hann for fyrstur manna ad leita Jslandz: og kom wt ad austan werdu landi þar nu heitir Yngolfs haufdi. Hallda sumir menn ad Island muni fyrri bygt hafa werid þui hinn .h. prestur Beda skrifar ad eyland þad er Tile er kallad liggur suo langt j nordr alfu heimsins ad þar kemur ey dagur wm wetur þa nott er leingst: og ey nott wm sumat þa dagur er leingstur: fyrir þui hyggia menn ad su Thile sie nu Island kallad: Enn Beda prestur andadizt 121 aɾri fyrri enn Yngolfur leitadi Islandz: funduzt og þa ed Island bygdizt morg merki þar til ad landit hafdi fyrr bygt werid: oc mundi hafa kristnad werid af enskum monnum : sem woru krossar baglar og biollur: enn huersu þad hafi eydst wita menn ecki: Ma og skie ad menn hafi þar ad eins werid aI sumrum enn flyd burt j aunnur laund ai haustum:


865 - 879


Anno Christi 861 (ɔ: 871) andadiz Eirekur Suija kongur eptir hann tok rijki Biornn son hans.

Anno Christi 864 (ɔ: 874) rigndi blodi 3 daga og 3 nætur j Italia: og þa kom fyrir nordan fiall j Franz her aff locustis þeim er haufdu 6 wængi 2 fætur og 2 tenn steini hardari: og eyddi miog landit: þar fylgdi sulltur suo mikill ad nærr do þridiungur af aullu folki.

Anno Christi 875 Gormur hinn gamli kongur j Danmork. hann war hinn grimmazti ouin allra kristinna manna: hann nidur brant kirkiuna j Slesuijk Bem Haralldur klaka bygdi og allann kristindom eydi hann j Dannmork. Hann war þo madur miog giorfiligur: hann fiec þyrri dottur Edelradz Eingla kongz: hun war kaullud Danabót: og gaf henni Dannmarkz rijki j morgun gáfu: Hann atti ij sonu: Haralld og Knut: Knutur war skotinn j Hybernalandi til daudz þar hann sat og horfdi aɾ leik manna sinna: oc er hann fann ad hann hafdi feingid bana SaIr: bannadi hann synum monnum ad lata leikinn duijna: og þetta er honum til hreysti lagt: ad hann willdi ecki lata sijna owine wita sinn afgang: hans menn vnno sijdan landit: Og er Gormur kongur spurdi andlat sonar syns sprack hann af harmi.

A þessu sama aɾri bygdizt fyrst Jsland af Norænum monnum er flydu wr Noregi: þa war Adrianus pafi j Romaborg: þa war Leo keisari og Alexander yfir Miclagardi: enn Hauduer[6] fyrir nordan fiall: þa war Haralldur harfagri kongur yfir Noregi: enn Eirekur Eymundar son yfir Suijlliod: Gormur hinn gamli yfir Dannmork : Edelradr j Englandi Kiaruall ad Dyflunni aɾ Irland enn Sygurdr enn rijki jarl ad Orkneyium brodir Raugnualldz Mæra jarls.

Anno 876 andadizt Lodouijk eda Hlauduer keisare: og eptir andlat hans for Carolus hinn skollotti Fracka kongur til Roms og war wel wingadr af Romuerium sakier margra godra giafa er hann veitti þeim og war wigdur af Johanni wer þa ar nyordinn pafi. A fyrsta aɾri rijkis hans andadizt Lodouijk hinn stammi brodir hans kongur Germanie: hann atti eptir 3 sonu Loduijk Karolum og Karolomannum: þa syndizt cometa su er skein sem sol og kom eptir mijkill oc voueifligur watna woxtur j junio manadi suo ad eitt mykit þorp er war j Saxlandi þad er fiarri war ánni og forsinum tok vp af watna gangi med monnum og kuikuendum husum og kirkium sua wandliga ad med aullu sa eingi lijkendi til ad þar hafdi bygt verit.

Anno domini 879 ward Martinus pafi ij aɾr: þa tok Karl son Hlauduers keisaradom og rijki 11 aɾr: þa ward missætti med Johanni pafa og Romuerium suo ad þeir toku hann og kostudu jnn enn hann komst burt og flydi jFrans oc dualdiz þar eitt aɾr med Hlauduer kongi: þetta aɾr woru drepnir meir enn 5000 Nordmanna af Franseisum.


880 - 910


Anno 880 ward sól myrk aɾ ix stund dags: suo ad sal stiaurnur aɾ himne: þa andadiz Hlanduer eda Loduijk stammi Fracka kongur: þa tok rijki eptir hann Karomanus og Hlauduer brodir Karoli hins yngra.

Anno 881 ward Adrianus pafi eitt aɾr. þa war wygdur til keisara Karolus hinn yngri og war keisari 10 aɾr enn adur war hann kongur 2 aɾr.

Anno 882 heriadi Karl k' j Nordmandi: þa brendu Danir Colni: þa deydi Hlauduer Fracka kongur.

Anno 885 settuzt Nordmenn wm Parijs: þa wann Gaungu hrolfur Nordmandi [sem wier kaullum nu Jrland[7].

Anno 886 ward Formosus páfi 5 aɾr. Karolus matti ecki reka af sier ofrid Nordrnanna og af þui sættuzt þeir og veitti hann þeim hierud þau er liggia fyrir vtan Seluanam: þuiat þær Iliodir haufdu adur mest strijdt moti honum.

Anno 890 fyrirliet Karl keisari rijki sitt: þa vard keisari eptir hann Arnulfus 12 aɾr. þa brendu Nordmenn borgina Thetras og eyddu micid land.

Anno 802 Otho son Roberti rijkti j Frans v aɾr.

Aari seirna ward Bonifacius pafi 15 daga: Stephanus 1 aɾr: Romanus 3 manudi: Theodorus 20 daga: Johannes 2 aɾr.

Anno 897 tok gaungu Hrolfur rietta tru af ordum Karls kongs. Sijdan gipti hann honum dottur sijna er Gisla hiet og gaf med henui Neystriam: han war fyrstur hertugi yfir Nordmandj og war kalladur Robertus: þa war Eduardur kongur yfir Einglandi 24 aɾr.

Anno Christi 898 skipti Haralldur enn halrfagri rijki med sonum synum: þa war Leo pafi 60 daga: Christophorus pafi 8 mauudi: Sergius pafi 7 aɾr.

Anno saluatoris 899 war orusta Arnhalldz og Dana.

Ano 904 ward Hlauduer son Arnulphi keisara x aɾr. þa ward Benedictus pafi þar næst Johannes pafi þa Leo pafi. þennann Leonem tok Christiphorus prestur hans og setti j myrkna stofu eptir 30 daga hans wygslu. sijdan ward Christophorus pafi.

Anno 910 tok Haralldur kongur Gormsson kongdom j Dannmork: hann war kalladur Haralldur blataunn: hann war micill hermadur: kong AdaIradur gaf honum j arf Eingland eptir sinn dag: Og ad honum aundutum tok rijki eptir Adalrad Adalstein son hans: Hakon son Haralldz halrfagra war ad fostri med Adalsteini kongi sem seigir j saugu hans. hann war af þui kalladr Adalsteins fostri.


912 - 933


Anno 912 deydi HIauduer þydueria kongur: hann fieck eigi keisara wijgslu fyrir margier fiolskylldu sakier og erfidis er aɾ hans daugum war: Eptir hann tok rijki Conradur Konradsson.

Anno Christi 918 war fæddr Hakon Adalsteins fostri : aɾri seirna andadizt Conradur kongur.

Anno Christi 920 tok rijki Henrik son Ottonis kongz af Saxlandi ried 18 aɾr iiij manudi 2 daga: aɾre seirna ward Adalsteinn kongur j Einglandi.

Anno 922 ward Leo páfi 6 manadi. Stephanus pafi 2 aɾr. þa deydi Biornn Suija kongur toku rijki j Suijlliod Eirekur hinn sigursæli og Olafur brodir hans.

Anno 926 sueik Robertus Karolum Fracka kong med pretta fullum ordum ad hann skylldi hafa herbergi j husum hans j þeim stad er Paronas .h. Enn er kongurinn kom j stadinn liet hann taka konginn til fanga og setia j myrkuastofu: og andadizt þar. Edita drottning Karoli fiydi aɾ England med sinn vnga son er HIoduer eda Loduijk hiet: þa war Johannes pafi tekinn og settur j myrkuastofu af riddurum Gudions: og þreyngdur med þeiri pijsl ad hægindi war wafid ad munni honum og var hann suo 4 aɾr.

Ano 929 war Rodolphus son Rigardz kosinn til kongz j Frackland og rijkti 1 a aɾr.

Ano domini 928 kom Vlfiiotur med laug fyrst til Jslandz.

Anno 929 giordi Haralldr harfagri Eirek son sinn yfir kong annara sona sinna: þa war fæddur Haralldur grafelldur son Eireks kongz: þa ward Leo pafi 2 aɾr.

Anno 930 tok Hrafn Heings logsogn aɾ Islandi.

Anno 931 andadizt Haralldr hairfagri: tok þa rijki j Noregi Eirekur blodaux son hans: hann tok af lijfi fiesta syna brædr med radum og styrck Gunnhilldar modur (!) sinnar er kaullud var konga modir. Aari seirna let hann af lijfi taka Olaf digra og Sygurd risa brædr sijna.

Anno 933 kom Hakon Adalsteins fostri .i Noreg: hann hafdi þa kristnazt aɾ Englandi: oc war miog algiætur madur til allrar atgiorfi: hann war hinn fyrsti kristiun kongur j Noregi og bodadi þar monnum rietta tru: en bændr og alþyda wiIldu ecki vndir ganga: suo ad Hakon kongur ward af ad lata: vm sydir: þreyngdu bændr honum til blota ad fornum sid enn kongur willdi ecki: kongur willdi ecki samneyta þeim ad eta hrossa kiot: enn bændr kugudu hann og lietu hann gijna yfir ketil hauddu þa sem hrossa kiot war j soilit: þykir monnum Hakon kongur hafa ecki med storri einurd framm fylgt kristnibodinu: þo war margt lofiigt j hans athæfi. Ma og lijkligt þykia ad ey hafi auduellt werid j þann tijma þeim sid ad aɾ koma sem allur landzmugi war þuerbrotinn wid ad taka. Woru þeir næsta faɾer j þann tijma sem hlyda willdu ordum kongz: Hakon kongur gaf Tryggua syni Olafs digra kongi nafn og Gudraudi: hann rak wr landi Eirek blodaux brodur sinn.


934 - 963


Anno Christi 934 spratt vp i borginne Gemensi brunnur litur sem blod: þad bodadi fyrir nidurbrot fyrr nefndar borgar þuiat hun war med aullu nidr brotin af Affricum aɾ þui aɾri. þa ward Emundr Eingla kongur. Otto son Henrikz kongz fiec dottur hans.

Anno Christi 936 ward Agapitus pafi x aɾr: þa andadizt Henrik kongur og war grafinn j fialli einn: vr þui sama fialli gaus vpp omattuligur elldr j maurgum stadum med miclum loga:

Anno Christi 938 ward Otto hinn micli keisari hann war son Henrikz: hann ried 36 aɾr: þa andadizt Raudulfur Fracka kongur tok rijkit Hloduer son Karoli og rijkti 16 aɾr. þa war fæddur Þorgrijmur fadir Snorra goda.

Ano domini 943 war suikinn Vilhialmur son Gaungu hrolfs j Fracklandi og weginn af þeim manni er Curto hiet. son þessa Vilhialms war Rigardur.

Anno 945 drap wijga Glumur Sigmund Þorkielsson.

Anno 949 ward Þorarinn Raga brodir laugmadur: þa heriadi Otto keisari fyrst j Dannmork : þa fieck keisarinn osigur.

Ano 953 kom Þorbiorn Sursson fyrst til Islandz.

Anno 955 syndizt j Jtalia cometa med vndarligan mijkileik: fyrir bodandi sullt mijkinn er eptir kom.

Anno 956 deydi Hlauduer Fracka kongnr. Lotarius son hans tok rijki.

Anno 958 ward Benedictus pafi 2 manadi. Johannes pafi 6 aɾr: Fæddur Haralldur grænski: þa syndiz kross aɾ klædum manna: þa hofst til rijkis Suein Tygiuskegg son Haralldz kongz Gormssonar.

Anno 960 fiell Hakon Adalsteins fostri : j sama stad og hann war fæddur: med þeim atburd: ad j bardaganum þo aur ein j lopti og kom riett j haufud Hakoni kongi: seigia sumir menn ad Gunnhilldur konga modir hafi radit med sinne fiolkyngi Hakoni kongi bana med þui moti: Toku þa rijki j Noregi Haralldur grafelldr og hrædur hans synir Eirekz hlodaxar.

Anno Christi 963 war drepinn Sygurdur Hlada jarl: þa hofzt til rijkis j Þrandheimi Hakon son hans: hann war hinn westi gudnijdingur og glæpa madur:

Wm þenna tijma heriadi Otto keisari annad sinn aɾ Dannmork: og braut Dana uirki sem þyrri Dana bot liet vppbyggia. Hann kugadi Haralld Gormsson ad kristnazt og gaf Sueini syni hans nafn sitt og weitti sialfur honum gudsyfiar. Sijdan hiellt Haralldur wel kristni.


964 - 986


Þa war drepinn Þorgrijmur fadir Snorra goda. fæddur Snori godi.

Anno 968 war drepinn Gudrandur oc Tryggue kongur: fæddur Olafur Trygguason.

Anno 970 ward Þorkiell mani laugsaugu madur[8]

Anno 971 war Olafur Tryggua son hertekinll til Eistlandz.

Anno 975 fiell Haralldur grafelldr j Limafirdi af radum Hakonar jarls: þuiat hann rægdi þa samann Haralld kong Gormsson og Haralld grafelld og Gullharalld Knutson : gat hann med sinne slægd og jllsku þui til wegar komid ad Haralldur Gormsson ried suikum og lyflati Haralldz grafelldz: enn tok sijdan Noreg j len af Haralldi Gormssyni: þa war micil oaulld og blotskapur.

Anno 977 kom Olafur Tryggua son j Gardarijki: þa war orusta aɾ þynganesi.

Ano 978 woru sienar elldligar fylkingar aj himne 5 kalend: nouembris manadar: freddur Þorkiell Eyiolfsson.

Anno 980 kristnadizt Dannmork.

Anno 981 for Fridrekur byskup til Jslandz þess eyrindis ad kristna landit: enn hans aɾform þad sinn fiec lytinn frammgang: þui folkit war miog ouiliugt ad taka sida breytni.

Anno saluatoris 982 heriadi Haralldur kongur Gormsson aɾ N oreg: enn þad war fyrir þa sauk ad Hakon jarl tok skijrn j Dannmork þa er hann þa j lien Noreg af Haralldi kongi: fiec Haralldur kongur honum med sier klerka og kiennimenn: enn blót Hakon rak þa fra sier og kastadi kristni enn tok einualld j Noregi og gallt Haralldi kongi aungua skatta sem hann hafdi lofad.

Anno 983 ward Gregorius pafi i aɾr. þa war Hrijsateigz bardagi.

Anno 984 ward Johannes pafi x manudi: þa bygdi Þordur son spak Ballduars fyrst kirkiu aɾ Jslandi: þui hann tok wid tru riettri af ordum og wmtaulum Fridrekz byskups.

Anno Christi 985 war Syluester pafi x a aɾr: þa fiell Haralldur kongur Gormsson aɾ Helganesi: hann war skotinn j hel af Thoka sem hafdi leyniligt hatur til kongzins: þa ward Þorleifur laugmadur aɾ Islandi. Eptir Haralld kong war Sueinn son hans kongur hann war kalladr Sueinn Tygiuskegg:

Ano 986 ried Loduijk edur Hlauduer jFrans j aɾr : Eptir daga þlessa Hlauduers willdu Franseisar fa rijkit j hendur Karli hertuga brodur Lotharij kongz: oc suo sem hann huxadi ad giora rad wm þetta j tómi þa lagdi Hugi rijkit vndir sig: hann war kongur ix aɾr: oc ward sa endir j Frans aɾ konga ætt þeiri er kominn er fra Karla Magnusi.


986 - 998


Þetta sama aɾr for Olafur Tryggua son wr Garda rijki til Windlandz og giptizt þar.

Þa for Eirekur hin raudi til Grænlandz og bygdi Eirekz fiord.

Anno 990 deydi hinn heilagi Dunstanus erchibyskup j Cantja: einu aɾri fyri war bardagi j Bauduars dal.

Anno 993 war Olafllr Trygguason skijrdr j Syllingum.

Anno 994 war drepinn Haralldur kongur grenski fadir Olafs kongs helga: þetta sama aɾr var Jons uijkinga bardagi[9] er Jons wijkingar baurduzt wid blot Hakon: J þessum bardaga fiec Hakon jarl sigur: wann hann oc nog til sigursins þat hann blotadi syni synum xi wetra gaumlum Odni til sigurs sier: og eptir þad kom suo micid hagliel moti Jons uijkingum ad þeir gatu ecki moti litid: Nordmenn fylgdu og þessa jeli og weittu suo snarpa atlaugu ad þa vrdu Jonsuijkingar handteknir. Af þessum sigri ward Hakon jarl miog frægur: þui Jonsuijkingar woru enir mestu hreysti menn.

Anno 996 ward Johannes pafi v manadi: þetta aɾr war fæddur Olafur hinn helgi Haralldsson: A þessu aɾri kom Olafur Tryggua son til Noregs eptir ordsendingu Hakonar jarls: þui hann sendi ij nafrændr Olafs til hans med suikum: sem seigir j saugu hans: þa war drepinn Hakon jarl enn jille Sygurdar son af þræl synum er Karchus hiet: huern Olafur kongur liet sijidan heingia: þa war Olafur Tryggua son til kongz tekinn.

Anno 997 bodadi Olafur kongr kristni j Wijk austur og gieck toruelldliga kristnibodit: þa war Johannes pafi einn manud: Sergius pafi iiij aɾr.

Anno 998 atti Olafur kongur þyng a Taksheidi og bodadi kristni: þa sendi hann Þangbrand prest til Jslandz ad kristna landit : Enn Þangbrandr fieck strijda reisu: toku Jslendillgar miog lytt kristnibodinu: woru Þangbrandi og giord morg wmsat: veginn Arnor j Skogum.


999


Anno 999 ward Olafur hinn helgi skijrdur aɾ Vplaundum: þa kristnadizt Þrandheimur ad ordum og bodi Olafs kongz: fylgdi hann kristindominum med so mikiIIi haurku ad hann hotadi bændum lijflate ef þeir tæki ecki tru rietta: hann liet þad og med fylgia ad þeir skylldu af sier wingan med metordum hafa er kristnazt lietu: Olafur kongur war trugodur madur oc algiætur wm fiesta hluti: allra manna war hann mesti jþrotta madur oc aɾ alla wega leiddi hann menn aɾ rietta tru: hann liet ey wanta fie og storgiafir wid þa sem fyrir þui gangazt wilIdu:

Aari seirna kristnadi Olafur kongur Haloga land: og wm sydir kom hann mestum hluta Noregis aɾ rietta tru: þa menn sem komu af Jslandi lockadi hann med faugrum fortaulum ad taka rietta tru sem war Kiartan Olafs son Bolli: Gissur huijti: Hiallti Skeggiason og marga adra. Og wm sydir sendi hann Gissur og HialIta til Jslandz: og þeir gatu med Gudz fulltyngi nockru til leidar komid wm kristnibodit:

Aɾ þessu aɾri war drepinn Gudreydr kongur Eireksson.

Wm þennann tijma war og Sueinn Tygiuskegg kongur j Dannmork sem fyrr er gietid. Hann kastadi kristni og tok j stadinn heidinn dom landzlydnum til wilnanar og liet nidurbriota kirkiur og kennidom sem hans fadir Baralldr Gormsson hafdi vpbyggia latid: fyrir þetta sitt ogudligt athæfi ward hann flrijsuar fanginn af synum ouinum og sijdan wtleystur med storu fiegialldi: fyrsta sinn leysti hann sig wr Jotllandi med einne sinne jafnuikt ad gulli og tueimur aff silfri. Oc er hann willdi enn ecki snuazt aɾ rietta leid: wad hann enn aptur fanginn oc hlaut vt ad giallda enn suo mykid j gulli og silfri sem fyrr: Ey willdi Sueinn enn skipazt. ward hann þa j flridia sinn fanginn med þui moti: ad Windar sendu nocra menn til Sueius kongz þa hann la med her sinn wid Falstur: þeir reru aɾ litlum bát ad kongskipinu og saugduzt hafa nocud konginum ad vndiruijsa þad honum mijkid wid lægi: Og j þui er kongur laut vt fyrir bordit og rietti ad þeim haufnudit: gripu þeir til kongz og drogu hann med sier j bátinn og fiuttu til sinna manna: Enn Danir vrdu ey suo hradir ad wernda wid storskipunum ad þeir giætu nád Windum: Hlaut þa Sueinn kongur ad leysa sig þridia sinn med meira fie enn fyrri: tok þa miog til ad eydazt gripir og lausafie kongzins suo hann gat þetta gialld ecki leyst: fyrr enn jungfrur og husfrur feingu kongi til lausnar haufudgull syn og gripi til lausnar: med þui frelstizt hann: þui folkit war suo wel wiliad Sueinj fyrir þad hann kastadi kristni: ad þad willdi ecki annann kong enn hann hafa: J fiorda sinn ward Sueinn kongur landflotta fyrir Sllijum þui Eirekur kongur sigursæli heriadi aɾ Danmork og rak Suein vr landi: Wm sydir fludi Suelnn kongur j Skottland: og þa hann kom þar tok hann ad jdrazt sinna synda og tok rietta tru: liet sig skyra j Skottlandi: komst sijdan aptur til syns rijkis: Og er hann kom j Danmork : willdi hann snua landzlydnum til riettrar truar: og bar þad fyrst vpp fyrir winum synum: En af þui ad Sueinn kongur stundadi almuganum ad þocknast: þa bodadi hann ecki almenniliga kristni fyrr en Gud sendi honum til fulltijngs þann gudliga mann Poppe: huer med allri alud og einurd fram bar Gudz eyrindi: Bændr willdu ecki tru taka fyrr enn Poppe dro gloandi stalhanska aɾ haund sier allt til olboga og bar leingi. Enn er lydrinn sa þad haund hans war oskaudd lietu þeir skijrazt: þa woru og aflagdar allar holmgaungur sem þangad til woru framdar til sakarwarnar enn vptekinn j stadinn jarnburdur: Sydan setti Adeldagr erldbyskup j Bremen 4 byskupa jnn j Dannmarkz rijki sem woru herra Poppe j Arrhusum: Henrik j Slesuijk: Lefdagur j Rijp og Geirbrandr j Hroas kieIIdu: þessir woru fyrstir byskupar j Dannmork: Sueinn kongur war hermadur mykiIl : hann heriadi wijda bædi wm Austurueg og sudur wm Saxland: hann wann England og 3 part af Noregi sem sydar seigir: Skrifar Saxo gramaticus ad hann hali sott daudr ordit: enn Crancius (!) skri far ad Sueinn kongur hafi ordit braddaudr og hinn .h. Jatmundr hali drepit hann: med þeim hætti sem Mercurius drap Julianum nijding.


1000


Anno Christi 1000 ward mykiIl landskialfti j þyduerska landi: aɾ þessa sama aɾri war sa guddomsins glediligur bodskapur sem er sannur og eilijfur hialprædissins wegur fyrst logtekin aɾ Jslandi aɾ Auxar aɾr þijngi: Skylldu þa allir menn aɾ Jslandi taka tru rietta og lata sig skyra j nafni faudur og sonar og heilagz anda af guddomsins eilyfum wijsdomi adur fyrir huxad enn nil vppbyriad og framkuæmdt medr hans nadarsamligri hiastód fyrir þann hans erindreka og ordz frammberara Olaf Tryggua son: og þo ad þessi trua og kristiligi bodskapur yrdi ey suo med fyrsta algiorliga j aullum staudum vppfylldr: suo ecki wæri aɾ laun hinn gamli siduane medal sumra framin sem war hellst wm launblót og hrossa aɾt þa war þetta þo bannad opinberliga ad fremia:

Og er þessi aɾgiæti haufdingi Olafur hafdi Noregi styrt j vsamfelId aɾr: landzins jnbyggiurum til ælinligz gagns: þa for hann med miciun her tjl Vindlaudz: og war af þeim wonda suikara Siguallda jalli suikinn suo hann sendi mestann þorra lidz sijns heim aptur j Noreg: haufdu þeir iij haufdingiar med sier sambundit ad koma Olaf af lifji sem woru Sueinn kongur Tygiuskegg og Olafur magur hans af Suijþiod: hinn þridie war Eirekur jall son blot Hakonar: þeir lagu med oflyiandi her wid eyna Suolldur[10]: og laugdu þegar til bardaga wid Olaf kong enn hann hafdi ecki vtau v skip og fátt lid: Su waurn er mest algiætt er Nordmenn waurduzt þar: oc raku þeir af sier bædi Suije og Dani þo þeir haufdu miclu meira lid: allt þar til haufdingiarnir geingu allir aɾ land og sambundu ad skiliazt alldri nie fra huerfa fyrr enn Olafur wæri af lijfi tekinn : og skylldi þa sinn þridiung eignazt huer þeira aff Noregi ef Olafur kongur yrdi sigradur: hiet þa Eirekur jall ad skijrazt og taka rietta tru ef hann sigradizt: oc laugdu sydan ad Olaf enn hann og hans menn waurduzt suo dreingiIiga ad eigi wita menn dæmi til ad suo faler menn hafi warist wid suo micid ofurefli allt þar til ad hrodin woru aull skip Olafs kongz : huarf þa Olafur Tryggua son burt wr lyptingunne: og seigia sumir menn ad hann hafi hlaupit fyrir bord og drucknad: enn su er saugn Nordrnanna þeira er þar woru med Olafi: ad kuinna Sigualda jalls hafi legid med Winda sneckiu noekra skamt fra bardaganum: og þangad hati Olafur kongur sueimad og hafi med lijfi burt komizt: og morg lijkindi finna menn til þess ad Olafur hafi lifandi vndan komizt: var hann siedur seirna wt j Jorsaulum j einu munksetri: og sendi giafir til Noregs winum synum: Og þo ad Saxo gramaticus[11] og adrir Scribentes skrifi hier wm aɾ adra leid oc hellst fyrir þann skulld ad Olafur war daudligur ouin Dana sem sagt er: war hann og haufdingi fyrri j Vindlandi þa Danir heriudu þangat og giordi hann Daunum storann skada: þui hafa þeir hans lijfsaugu lijtt fegrad: suo sem heimsins hattur er til.

Eirekur jarl tok sijdan rijki j Noregi og Sueinn jall brodir hans med honum.


1001 - 1009


Anno Christi 1001 andadizt Hugi Fracka kongur þa tok rijki j Frans Rodbert sonur hans xxx aɾra.

Þetta aɾr oc annad fyrri vrdu þau miclu vndr ad Fródaɾ j Eyrar sueit:sem seigir j Eyrbyggiu: þa ward Benedictus pafi 12 aɾr: þa war Grijmur laugmadur aɾ Mosfelli.

Anno 1002 andadizt Otto vngi keisari : Henrik ward keisari: þa war weginn Kiartan Olafson aɾ Islandi af Bolla frænda synum og fostbrodur.

Anno 1003 war Brams bardagi: su er þridie mestur verid hefur aɾ Nordur laundum: þar fell Þorfinnur jall Sygurdarson hafdi hann rijki j Orkneyum haft 62 aɾr: þa ward Skapti Þordarson laugsaugu madur aɾ Islandi.

Anno Ohristi 1006 deydi Sueinn kongur Tygiuskegg sem fyrir seigir: tok kongdom eptir hann Knutur son hans er kalladur war Knutur hinn rijki eda hinn stori: þui hann war kalladur rijkaztur konga aɾ Danska tungu og aurfaztur: hann gieck til Roms og wissi eingi madur markatal aɾ þui fie er hann med sier hardi og varliga pundatal: Medan hann war aɾ Roms weigi þurfti eingi madur sier matar ad bidia sem hans fund nadi suo gaf hann skotpenillga: Knutur kongur setti wijda spitala þa er alla menn skylldi freda wm nott þa er þangad kuæmi: hann gaf eigi minna j wingiafir huert aɾr enn allt afgialld af einu synu rijki. Var hann 27 aɾr kongur yfir Dannmork: 24 wetra ytir Englandi: enn fyrir Noregi 7 wetur.

aɾ þessu aɾri for Olafur hinn helgi j hernad þa war ornata Olafs kongz og Sota wijkings.

Anno 1009 wnno þeir Olafur hinn helgi og Adairadur kongur Lunduna borg. seigia sumir menn ad Nials brenna hafi þetta aɾr werid: enn j Nials saugu seigir ad hun hafi werid fyrri enn kristni kom aɾ Jsland.


1010 - 1030


Anno 1010 deydi Adalradur Eingla kongur: kom til rijkis Jatmundr son hans.

Ano 1011 heriadi Knutur hinn rijki aɾ England. þa war bardagi aɾ alþingi: er Kari Solmundarson willdi hefna Nials og sona hans og sonar synum.

Ano 1012 for Eirekur jall Hakonar son til Englandz og wann Lundunaborg med Knuti kongi maɾgi synum.

Ano 1013 andadizt Eirekur jall j Noregi: kom Hakon son hans j hans stad til rijkis: þa kom Olafur hinn helgi wr westur wyking til Nordmandi: þa ward Johannis pafi ix aɾr.

Ano 1014 kom hinn heilagi Olafur kongur Haralldsson til Noregis: þa war fangadr Hakon jall Eireksson og for wr rijki: þa hofst rijki Olafs kongz j Noregi.

Anno 1016 war bardagi fyrir Nesium: drap Hroa skialga og Gudleikz girska og Þorgautz skarda: Fundr Olafs kongz og Raugnualldz jarlIs : aɾ þessu aɾri fangadi Olafur kongur v konga aɾ Wplaundum aɾ einum morni.

Anno 1017 andadizt Sygurdr kongur syr stiupfadir Olafs kongz.

Anno 1019 fieck Olafur hinn helgi Astrijdar dottur Olafs Suija kongz: enn Jarislafur j Holmgardi fieck Jngigierdi: Sætt Olafs Noregs kongz og Olafs Suija kongz.

Anno 1020 kristnadi Olafur kongur Haloga land þui þar hafdi miog eydzt kristni j tijd Eirekz jarls og Hakonar. Drap Einars jarls j Orkneyium og Aulfis aɾ Eggiu: aɾri seima woru Orkneyiar giefnar j walld Olafs kongz.

Ano 1022 ward Benedictus pafi xi aɾr. þa andadizt Olafur Suija kongur tok Aunundr son hans rijki eptir hann.

Ari seima war drepinn Selþorir: þa kristnadi Olafur kongur Vora og Vandres.

Anno 1024 var fæddr Magnus hinn godi son Olafs kongz helga: Drap Asbiarnar Selsbana.

Anno 1025 ward Konradur keisari xv aɾr: þa kalladi Knutur kongur hinn rijki til Noregz.

Aari seirna funduzt þeir Olafur helgi og Aunundr kongur i elfi. þa andadizt Henrik keisari : þa deydi Þorkell Eyiolfsson.

Anno Christi 1027 war orusta j aɾne helgu med kongunum Olafi heIga Aunundi og Knuti rijka. Drepinn Vlfur Þorgeirsson og Þorsteinn Kugga son.

Anno Christi 1028 kom Knutur hinn rijki j Noreg og lagdi vndir sig rijkit oc setti yflr Hakon jall systur son sinn: Drap Karls mærska og Grænkells.

Are seirna for Olafur kongur Haraldsson austur j Garda rijki.

Anno Christi 1030 war sa agiæti kongur Olafur Haralldsson suiksamliga af synum monnum oc þienurum deyddur sem einn Gudz pijslar wottur aɾ Stiklastaudum: hann war kristiligur kongur og miog framm fylgiandi Gudz eyrindum: suo hann er fyrir sinn kristiligann lifnad og algiætar kienningar sijdan kalladr Olafur hinu helgi: Er þad sumra manna saugn ad Knutur kongur hinn rijki hafi keypt ad Nordmonnum ad rada Olaf kong sinn eigin herra af lijfi[12].


1031 - 1046


Eptir fall Olafs kongz setti Knutur kongur son sinn Suein Alfijfu son kong j Noreg: þo hann rijkti ecki leingi saukum sinnar bardydgi:

Anno 1031 deydi Snorri godi og Skapti laugsaugumadur: ward Steinn laugmadur.

Anno Christi 1035 deydi Knutur kongur stori eda hinn rijki: þa hann war j Jrlandi[13] wr sott: oc er hann fann ad sottin þreyngdi ad honum: bad hann sijna menn ecki vpp giefa ad heria aɾ landit þo hann frafielli: hiet þeim og wissiliga sigri: huad og suo skiedi : þui þeir baru hann daudan j hernum: og vnno suo Jrland.

Eptir Knut hinn rijka ward Haurda Knutur son hans kongur j Danmork: Enn strax ad Nordmenn spurdu frafall Knutz kongz toku þeir Magnus hinn goda son Olafs helga sier til kongz: enn fiellu fra Danmarkz kongum : Og er haurda Knutur spurdi þetta giordi hann þann sattmala wid Magnus kong: ad huor þeira sem leingur lifdi skylldi eignazt bædi rijkin Noreg oc Danmork.

Anno Christi 1036 tok Vilhialmur bastardur hertuga dom fyrir sunnan sio j Nordmandi: þa sættuzt þeir Magnus kongur og haurda Knutur sem adur seigir. Vard Gregorius pafi 2 aɾr.

Anno Christi 1040 ward Henrik keisari hinn milldi hann rijkti 17 aɾr.

Anno 1041 deydi haurda Knutur: enn Magnus kongur hinn godi tok rijki j Danmark: Sueinn VIf son: sem og war kalladr Astrijdar son: willdi þa kalla til Dannmarks rijkis og þottist wera borinn til kongdomsins: hann atti margar orustur wid Magnus kong oc Haralld Sygurdarson faudurbrodur Magnusar: og hafdi Magnus kongur alltijd sigur suo Sueinn kongur ward landflotta vm sydir.

Anno Christi 1043 war pijndur hinn .h. Halluardur: þa deydi og Adalbrandr erchibyskup af Bremen: eptir hann ward Adalbertus erchibyskup 3 wetur: þetta aar brendi Magnus kongur gode Jons borg: þa bardizt hann og wid Vinda aɾ Hlyrskogs heidi: oc þa atti hann 3 orustur wid Suein Vlfsson.

Anno 1046 kom Haralldr Sijgurdarson til Suiþliodar: þa war Hellanes bardagi med þeim Magnusi kongi og Sueini Vlfssyni. Stephanus pafi 24 daga Benedictus 9 manudi.


1047 - 1063


Ano 1047 kom Haralldur kongur Sygurdarson j Noregi: þa gaf Magnus kongur brodr son hans honum halft rijkit wid sig Noregi: þa ward Nichulaus pafi 2 aɾr.

Anno 1048 deydi Magnus kongur hinn godi: hann war aɾgiætur kongur og miog aɾstsæll: andadizt hann[14] ad sumra manna saugn aɾ Jotlandi: enn Saxo skrifar ad hann hafi fallid af hestbaki j Suiþiod og þar andazt: þar wm halldist huad lijkligast þyckir.

Suo seigir Sæmundr prestur hinn fródi ad aɾ ~essa aɾri suo micid frost werid hafi ad vargar runno aɾ jse millum Noregz og Dannmerkr.

Anno 1049 [wijgdur Isleifur byskup til Skalholltz[15]].

Are seirna weiginn Einar Þambaskielffir og Judride senur hans af Haralldi Sygurdar syni j Noregi.

Anno 1053 fanst lykami Pallantis sonar Euandrie j murinum j Romaborg [hans epitaphium


filius Euandrj Pallas quem lancea Turni
militis occisus more suo jacet hic[16].


lykaminn war ridinn þeim smyrslum er þa natturu bera þo holldit þorni helldr skinnid sinunum enn sinar beinunum og naɾer ey funa: Mykilleikur sairsins fyrir briosti honum weitt aff Turno war halfs fimta fotar langt. loganda lioskier fanst ad haufdi honum þad lios matti eigi slokna fyrir alblæstri eda wætu helldr giordi hann gat aɾ lioskierinu og dro þar vr kueikiun. þad sloknadi þegar. lykaminn war settur wid mur wegginn oc war hann j synum mykilelka hærri enn borgar weggur. Enn þa likaminn war vtkastadur og laɾ j regn og windi losnadi hann sundr sem vonligt war.

Ari seirna ward Giellir logsaugu madr aɾ J slandi.

Anno 1056 andadist keisari Henrik hinn milldi. Jsleifur son Gissuyar huijta wijgdr til byskups j Skalliollt aff Adalberto erkibyskupi j Bremen: hann war fyrstur byskup aɾ Jslandi : fæddr Sæmundr hinn fródi. Oalldar aɾr mikid.

Aɾ þessum tijmum pauar Victor 2 aɾr Nichulaus ij aɾr Gregorius Benedictus 10 aɾr.

Anno 1060 andadist Bernardus hertogi af Brunswijk.

Ari seirna bardagi fyrir Nissi[17] med Haralldi Sygurdarsyni og Sueini Vlfsyni Dana kongi. Andlat Henriks Fracka kongz. Gunnar laugmadr aɾ Jslandi.

Anno 1063 sættuzt þeir Haralldr Sygurdarson og Sueinn kongur VIfson. Bardagi Haralldz kongz og Hakonar jalls Juarsonar.


1064 - 1077


Anno 1064 strijd med Baralldi kongi og Vplendingum.

Ano 1065 andadist Etuardr godi Eingla kongur: tok kongdom Haralldr Gudnason: rijkti ix manudi xij daga: sien cometa aɾ paskum. Haralldr kongur Sygurdárson heriadi til Einglandz og fiell þar: hann war madr sigursæll rædslægur og wopndiarfur: stiornsamur og hinn hraustasti j aullum mannraunum. pa fiell Haralldr Gudnason aɾ Einglandi enn kongdom tok Vilhiahnur bastardur og war kongur 27 aɾr. Kolbeinn Flosa son laugmadr.

Anno 1066 hofst rijki Olafs kyrra j Noregi fæddur Are hinn fródi.

Anno 1068 ward Wictor pafi 6 manudi. Vrbanus pafi 12 mr.

aɾri seirna andadist Magnus kongur Haralldsson tok Olafur einualldz rijki j Noregi.

Anno 1072 andadist Adalulphus hertugi af Brunsuijk er atti Vlfhilldi dottur Olafs kongz hins helga. Giellir laugmadur.

Anno 1074 andadist Walpiofur jall: Gunnar laugmadur.

Anno 1076 andadist Sueinn kongur Wlfson j Dannmork: huer j maurgum greinum einn merkiligur madur werid hafdi[18] ecki nærsta sigursæll jnnanlandz ad aunduerdum hans daugum: hann war miog sigradur aff kuenna alsturn suo hann atti marga frillu syne: [Gorm Haralld Suein Amunda Wlff Olaf Nichulaus Biornn Benedickt Knut og Eirek[19] Med sydsta dirfdist hann ad taka sier til drottningar dottur kongz aff Suijariki Gyrijde: huer honum ad frændsemi nalen war amoti lofi kristiligra fedra. war þar fyrir bannfærdur af Adalbrickt erkibyskup af Hamborg: komst sijdan fyrir gudliga vitian og nad til kristiligrar jdranar og gudligz lijfernis med hoguærd og þoliumædi og endj sijna lijfdaga j godri elli og baud sig ad flytia til Hroas kielldu: og er Wilhialm byskup spurdi þad baud hann synum þienurum ij grafil' til ad reida og sier lykkistu ad giora. Og þo þa vndradi þetta giordu þeir þad ad syns herra bodi: og er lykame kongsins kom j nand þar byskupin fyrir war: fiell byskup sua sem til bænar: og liet þar sitt lijf: woru sijdan badir heidrliga grafnir.

Anno 1077 tok Haralldur hein rijki j Dannmork : Sæmundr frodj kom wr schola aff Pmi.js: med aeggian Jons Augmundsollar er sijdan ward byskup ad Holum: hann war spekingur ad wite og bio ad Odda aɾ Rangaɾ uollum.


1078 - 1098


Aɾe seima wetur hinn mykli. Siguatur laugmadr aɾ Jslandi.

1080 tok Knutur hinn helgi rijki j Danmork : andadiz Haralldur hein.

Wphaff rijkis Alexis Grickia kongz. andlat Isleifs byskups.

1082 wygdr Gissur byskup til Skalholltz af Harderico erkibyskupi ad radj Gregorij pafa.

aɾri seima kom wt Gissur byskup.

1084 Wictor pafi.

1088 deydi Knutur hinn helge Daua kongur: war weginn j Odinsey j S. Albanj kirkiu. K. kongur war allra konga refsingasamastur liet aunguann fiebotum naɾ sem stal eda rænti: hann willdi þreyngia folkit til tyundar gialldz og gudligra skickuna kirkiuni kennimonnum og woludum Gudz saudum til vphelldis: huer sem annan limalesti tok saumu meidzl aɾ sialfulll sier: sa stolinn war matti wr kongz gardi taka suo mykid sem hann war stolinn: Vm haus daga war Olafur kyrri kongur j Norgi hann atti Ingirijdi systur Knutz kongz. Danir wogu Knut kong j kirkiu eptir kristiliga dauda til reidslu: Benedict kongz brodir wardi sinn herra og sig waskliga suo hans waurn er agiætt aɾ Nordrlaundum. þar fiell suikarinn Eyuindr bifra: Enn Asbiornn jarl rifu valskar mys til heliar j þorpi nockru wid Eyrasund Þordr skore datt af triebru Tolar werpill rotnadi kuikur: þessir woru allir foringiar ad drapi Knutz kongz. Knutur kong ur talinn med heilugulll pijslar wottum.

Eptir Knut kong war Olafur brodir hans til kongz tekinn huer ad olli og wphafs madur war mordz þessa og manndraps: hann war jllur oeirenn: grimmur og ouinsæll: algiarnn og aufundsiukur: sijnkur og suikall: þa woru miclar laugleysur j Dannmork. aɾ hans daugum war sulltur og seyra wm Dannmork oc suoddan hallæri ad menn finna ecki dæmi til: af þui war hann Olafur hungur kalladur: þad skiedi eitt sinn þa kongurinn willdi med sijnum winum og handgeiugnum monnum til maltijdar gauga: Saɾ hann ad hans konungligt bord og herralig fæda ward saukum adrgreindz hallæris og ourannar aunguann weg suo til reidt sem tignum monnum hæfdi. fiell þar fyrir j suo micid angur og trega ad hann beiddi Gud slijku strafi ad linna: ward bænheyrdr og andadist suo hann lycktadj lyfit enn hungruu linti.

Anno 1099 (!) ward Wrbanus pafi: Andlat Wilhialms Eingla kongz. tok rijki Wilhialmur raudj son hans[20].

Anno 1098 (!) andadist Olafur kongur kyrre: hann war fridsamur og hoguær: af þui war hann kyrre kalladr. horst til rijkis Magnus kongur berrættj og Hakon Olafs[21] son vngi.


1100 - 1124


Ano 1100 (!) andadist Hakon vngi. l\Iagnus kongur liet af lijfi taka Steigar Þori.

Wm þenna tyma andadist Olafur Dana kongur sem fyr seigir. Eirekur eygodi brodir hans tok rijki j Danmork.

hofst Jorsala ferd af Nordr londum.

Anno 1102 (!) tyundargialld logtekid aɾ Jslandi[22]. Pascalis pafi 20 aɾr. Sygurdr ward jarll j Orkneyium.

Aari seirna wnuu kristnir menn Jorsale.

Anno 1105 (!) Magnus kongur berfættur heriadi til Jrlandz: aɾri seirna andadist Eirekur Dana kongur. Þa fiell Magnus kongur aɾ Jrlandi. Synir hans toku rijki j Noregi Eysteinn laugspaki: Sygurdr Jorsalafare: og Olafur wngi: þeir styrdu allir iij Noregi nocra stund.

Anno t 106 sandfalls wetur hinn miclj. Erkibyskupstoll settur j Dannmork. kom til rijkis Nichulaus Dana kongr.

Elldz wpkoma j Heklu fialli fyrsta sinne. Wijgdr Jon byskup til Hola hinu fyrsti þar: Hakon jall Palsson og Pall son hans rijktu .i Orkneyium 30 aɾr.

aɾri seirna for Sygurdr kongur ur landi til Jorsala. Hlauduer Fracka kongur.

Anno 1110 war Pascalis - lausir latnir = 111, 28 - 30. Andlat Teitz prestz Isleif (!) sonar: hann bio j Haukadal fra bonum em Hallkdælir komnir.

Ari seirna gieck Bernarclus abbotj j klaustur [hann stiftadi 160 klaustur[23] .

aɾ þessum tijmum pafuar Anacletus Innocentius.

Ano 1116 pijning Magnusar Eyia jalls. andlat Olafs kongz wnga j Noregi war hann leingstum vndir walldi Eysteins brodr sins. Bergur laugmadr. laugfundr.

Ano 1117 Andlat Pashalis paua - vndra aɾr = 11, 23 - 27. weginn Þorstein Halluardson.

Anno 1120 særdr - rnykill = 112, 30.

Ari seirna andadist Jon Hola byskup: Eirekur byskup vpsi af Grænlandi for ad leita Windlandz : Sætt Haflida Massonar og Þorgijls Oduasouar.

Ano 1122 andadist Eysteinn kongur j Noregi : hann war allra manna laug kiænstur og starfsamur j byggingum og audru landzgagni.

wijgdur Kiettill - .i Lund = 112, 34 -_35.

ari seirna grijmu Þraung. Gudmundr laugmadur.

1124 Waudlu þyngmal. Suarfdæla skiæmr. wijgdr Arnaldr byskup til Grænlandz. 3 byskupar aɾ alþyngi.

Ari seirna andadist Heinrek keisari.


1127 - 1153


Anno 1127 wijg þoris - Serks Gudmundssonar = 113, 6- 8.

Ano 1130 Innocentius pafi: þa war Knutur lauardr weiginn og suikinn af Nichulasi kongi faudr brodr synum og Magnusi syni hans: 7 nottum sijdar war fæddr WalIdimar stori son hans: þa andadist Sygurdur kongur Jorsala fari. hann war frægur kongur medall hann war j herfaurum: enn þotti ey alldæll jnnan landz: fieck hann sinnis brest þa aɾneid hans lyfdaga: tok rijki j Norcgi Magnus son hans. han war kalladr blindj.

Aɾre seirna orusta aɾ Jotlandz heidi med Nichulausi og Eireki kongi Eirekssyni. ari seirna bardagi j Fotuijk.

Anno salutis 1133 andadist Thorlakur - Þyngeyrum = 113, 17 - 19. fæddr Þorlakur hinn helgi. Magnus kongur blindadur.

Aɾri seirna fiell Nichulaus Dana kongur og Magnus son hans: þa fiellu j orustu vi byskupar j Danmorku: wijgdur Magnus - wetur = 113, 23 - 25.

1136 andlat Henriks Eingla kongz. Eirekur - sona hans = 113, 29 - 30. weiginn Haralldr gilli af Sygurdi slembid: vpphaf rijkis sona Haralldz gilla Inga kryplings og Sygurdar. andadist Aussur erkibyskup j Danmork.

A þessu aɾri skiedu þau myklu wndr j Konga hellu .

Airi seirna brend - Kroka skogi = 113, 37- 38.

Anno 1139 fiell - slembidiakn = 252, 28.

Ano 1140 wphaf alldar: andlat Huga munks: wijg Þorarins Eydijsar sonar: huarf skip Hallsteins herkiu.

Anno 41 kom Eysteinn - synum = 114, 10 - 11.

Ari seirna andadist Eyiolfur - Snæbiarnar = 114, 10 - 12. Eyiolfur Þordijsarson kom af Jrlandi. Rænttur Þorualldr audgi.

Anno 1144 Celestinus pafi 5 manudi. andlat Vigfus Jonssonar. Js micill.

aɾri seima Lucius pafi. Andlat Kietils byskups. aɾri seirna wtanferd Biarnar byskupsefnis: Finns prestz HallsolIar. huarf skip Liotz.

1146 Eugenius pafi. Gunnar laugmadur.

Anuo 1148 andlat Eireks kongz lamba do hann j hugsott j Odinsey. Teknir til kongz Eirekur og Knutur Magnusson: wijgdur Biorn byskup til Hola.

Anno 1149 war brendr - hinn frodi = 114, 25 - 27. Andlat hins helga - Teitsson = 114, 28 - 30. andlat Stefnirs Eingla kongz.

Anno 1150 wijgdr Jon byskup til Grænlandz: andlat Halls Teitasonar : kiorinn Klængur byskup til Skalholltz.

ari seirna andlat Hreidars erkibyskups: Jorsala - Odda sonar=1148, 38 - 40. Elldur wppi j Trolla dyngium.

Anno 1152 andlat Konradz - j Noregi = 1153, 3 - 10.

A: 53 frafall Eugenie paua: Anastacius wygdr. Sottar wetur: ofridr - hann j Einglandi = 115, 13 - 16.


1154 - 1172


Anno 1154 sett - þuoraɾ = 253, 7. Anastasius - kongznafn = 151, 17 - 26. woru þa iij kongar j Danmork: Sueinn Eireksson Knutur Magnusson Walldimar Knutsson. Sueinn forried Knut Laurentius messo aptan: enn Walldimar komst burt. Af lagdr wopna burdr aɾ allþyngi aɾ Jslandj. fæddr Sæmundr Jonsson.

Anno domini 1156 fall Sueins kongz suidianda: og Sygurdar kongz Haralldsonar j Biorguin: Knutz Magnussonar Dana kongz. Sett klaustur aɾ Þingeyrum.

Aari seirna syndist krossmark aɾ tungli. Ornata aɾ Gradheidi: Einualld Valldimars Knutsonar þui hann (!) drap Knut kong enn rak Suein aɾ flotta: Bondi nocur handtok Suein: madur Walldimars kom ad og hio haufud afr honum: Fridrek - brenna = 115, 34 - 35. Daudi Sygurdar byskups j Biorgun: Snorre laugmadur.

Anno 58 saust iij - Heklu fialli = 115, 37 - 116, 8.

Are seirna syndust ~ Nicholaus abotj = 116, 19 - 25. bæijar brunj j Oslo.

Anno 1160 tok Gudraudr kongdom j Sudreyium: Orusta j Kongs hellu: fiell Ingi kryplingur: Gregorius Dagson merkiligur madur: Wjjgdur Eysteinn - audgi = 116, 29 - 30. fæddr Gudmundr byskup Arason þa war Klængur byskup j Skalhollti enn Biornn ad Holum: Brenna j Huammi er Einar Þorualldson brendj fyrir Stulla Þordarsyni.

Aɾri seirna fiell Hakon - jarls = 253, 18 -19.

Anno 1163 Reinalld - j Colni = 116, 31 - 32. Wijgdr Hroe byskup til Færeyia. Rietta wijg: andadist Biarnn byskup.

Ari seirna wygdr Brandr byskup til Hola: vtlegd Thomasar erkibyskups: Magnus Ellingson koronadur. landskialptar myklir. Tyndllst j Grijmsnesi xix menn. Wtkoma Jons Loptsonar:

Anno 1165 fæddr - orusta = 117, 6 - 7. þad ar wrdu miclir landskialftar: sa war kalladr kynia wetur hinn .xv. j aulld. Bardagar og blodz wthellingar vm aull land.

68 tok Erlingur skaeki jarlldom aff Walldimar Dana kongi: sienir menn j lopti: wijgdur Hreinn abotj til Hitardals. orusta aɾ Rydi jokli: Stadar setning j Weri: klaustur ad Þyckuabæ sticktat: Bardagi aɾ Straundum (!): Tungu bardagi. bardagi wid Dof - gamla j Orkneyium = 117, 15 -17. Heinrekur Eingla kongur liet korona Henrik vnga son sinn: liet Absalon erkibyskup byggia fyrst Kaupmanna haufn:

Anno 1170 vptekning Sunnefu hinnar helgu: skijrdur Jurismar j Windlandj : Bardagi j Saurbæ: Snorre prestur laugmadr.

Ano 71 pijndr Thomas erchibyskup. vptekinn - Hryngstodum = 253, 30. koroonadr Knutur Dana kongur Walldimars son: wtkuoma Jons - laugmadur = 117, 32 - 33.

Ano 1172 ~ brann - Flatey = 117, 35 - 35.


1174 - 1188


Anno 74 andlat Biarnhiedins .p. Sygurdssonar.

Aɾri seirna kionnn - wr Færeyium = 118, 4 - 5. anldlat Christiphori hertuga.

Ano 76 wtkuoma Hreidars sendimanns. Wijg Helga .p. Skaptasonar. andlat þoru kongz dottur: logleidd - j land = 118, 9 - 11.

Anno 1177 sætt Alexandn - 16 aɾr = 118, 18- 14. fall Eysteins - j klaustur = 181, 15 - 17.

Anno 1178 wijgdur hinn helgi Þorlakur byskup: og kom vt: af Eysteni erkibyskup. Alexander pafi atti þyng j Roma fiolmennt. Suerrir att 7 orustur. Absalon ward erkibyskup.

Anno 1179 Alexander - Remsborg = 118, 24 - 25. fiell Erlingur jall skacki.

Anno salutis 1180 bardagi -- pafi = 253, 33. Andlat Manuels Grickia kongz: Hlauduers Fracka kongz. fiell - Gylsbacka = 118, 18 - 19.

81 bardagi - orustur = 118, 31. sottar wetur - Helgafelli = 118, 32 - 33. Gissuz laugmadur.

Anno 1182 deydi kong Walldimar hinn stori j Rijngstad 12 dag maij: hann.war mykils hattar madur: wolldugur og sigursæll: hann hiellt margar orustur j Windlandi og vijdar annarstadar med radum og fulltijngi Absalons erkibyskups huer hans hinn truasti radgiafi og merkasti win war: Walldimar war miog harmdaudj synum monnum bædi rijkum og fatækum suo hans frægd er vpi medan heimur stendr: eptir hann tok rijki Knutur son hans: Eysteinn - xi menn = 118, 37 - 39.

Ari seirna andadist Stulli Þordarson j Huammj: Lucius pafe. Strijd j Einglandj med sonum Heinrikz Eingla kongz: Slag j Biorguin: Andlat Amunda byskups af Stafangri: huarf skip Kudan (!)) wr Fliotz aɾrosi.

Anno 1184 fiell Magnus kongur Ellingson fynr Suerrir: sett klaustur ad Helgafelli þad var fært vr Flatey: Brann - Midfirdi = 254, 6 - 7. Andlat Turna Kolbeinssoar. Andlat Heinriks wnga Eingla kongz. Myrkur vm Sudurlaund.

Anno 1185 Lucius - Kuflungar = 119, 10 - 11. Tyndist - Suijnafelli = 119, 13 - 14. Nauta daudj.

Anno 1180 andadist Godifreyr hertugi son Henriks Eingla kongz. Reist klaustur j Kirkiubæ: hrijd - 12 menn = 119, 12 - 14. Vrbanus pafi. felli wetur.

Anno 1187 andadist Vrbanus þafi. vard Octauius pafi 2 manudi Clemens 4 aɾr. Wnued Jorsala - heimanfylgiu = 119, 22 - 27. þeir sættust og geingu badir til Jorsala. fall Jons kuflungz. Andlat Jons kutz Grænlelldinga byskups og Kara abota. kom ecki skip til Jslands.


Anno 1188 Fridrek - j Englandi = 119, 36 - 38. Andlat Eysteins Grænlendinga byskups = 119, 89-2 - 4. Enckur - pafa = 120, 3 - 4.


1189 - 1203


Anno domini 1189 andlat Henrikz - Stangarfoli = 120, 8- 9. Asmundur - j Finnsbudum = 1209, 9 -13.

Anno 1190 andlat Fridreks - Windland = 120, 14 - 18.

Ari seirna drepinn - Clemens pafi = 254, 16. Gregorius (!) wijgdr. Philippus - ij aɾr = 120, 21 - 23.

Anno 1191 Rikardr - 200 000 m&. silfurs = 120, 11 - 31. Sottar wetur: Valldimar erkibyskup flydi vr Danmork.

Ano 1192 andlat Þorlaks byskups af Skalhollti: han war merkiligur madur j synum lærdomi og Iifnadj: hofsamur j aullu dagfare suo Jslendingar hallda hann heilagan. Valldimar - Damasco = 120, 35 - 36.

Anno 1194 koronadr - Floru wagum = 254, 20. kosinn - fundr = 121, 2 - 3. Þrijr byskupar a allþyngi[24].

Anno 1195 wygdr Pall byskup [af Absaloni erkibyskup[25]. Deydi Knutur Suija kongur. wijg i LaufaIse.

Ano 1196 hofust Baglar : Andlat Einars abbota. vijgdlr Marcus. manntapauetur.

Ano 1197 Innocentius - abbota = 121, 12 - 15. Aunundar brenna[26]. Andlat Jons Loptsonar. Brendr - Gereonis messo = 254, 28 - 29.

Anno 1198 fall Haralldz jalls wnga.

Ano 1199 fall Rykardz - hin micla. = 121, 21 - 24.

Ano 1200 Translatio lohannis Holensis episcopi. Suerrir - j Oslo 121, 27 - 28. Yngimundr prestur fostri Gudmundar byskups fanst ofuenn j obygdum.

Ano 1202 andlat Absalons Erkibyskups af Lund: war hann nytsamnr madur og stiornsamur: þa andadist Brandr Hola byskup. kioriun Gudmundr - 30 manna = 121, 33 - 34. Audadist Suerrir kongur j Noregi: eptir micla mædu og erfidi sem hann hafdi j sijnum kongdomi: hann war witur madr og starfsamur: sem vp er enn j dag: Nordmenn ritudu þetta yfir hans leidj: þessi er tign konga: stolpi og stod: mynd og dæmi truar: þrydi dreingskapar: hardr skorungleikur: skiol og hlijf sinnar fostur jardar: nidrun ouina: vegur Noregz. Dyrd sinnar þiodar: elling riettinda: rietting laga: aɾstud allra: Hans lidzmenn woru hiner wopndiorfustu og braustustu: og hard as tir j aullum meinlætum: sem wottar j saugu hans.

Andlat Knutz - til Jslandz = 121, 39 - 122, 5.

Ano 1203 wygdr Gudmundr byskup Arason til - Þorkels abota = 122, 8 -11. hysna - aɾ .Jslandi = 122, 12 - 18.


1204 - 1214


Ano 1204 andadist Hakon vng (!)) Suerrisson - kongdom = 122, 15 - 16. En Hakon gamli (!) brodir hans - j Rijp = 122, 17 - 18.

Anno 1205 wijgdr - Byheim = 122, 17 - 19.

Ari seirna andadist Haralldr Modolfaon (!) j Orkneyium. Wijgdr Birkibeinum = 122, 31 - 32. Hakon galinn slo Bagla .i Biorguin: Elldr j Heklu falli 3 sinn.

Anno 1207 andlat Nials byskups j Stafangri. Birkibeinar - Bauglum = 122, 38 - 39.

Ano 1208 drepinn Philippus aff Suauara: strijd (!) j Noregi af BaugIum og Birkibeinum: Bardagi j Lenum med Suija kongum Saulua (!)) og Eireki enn land (!) j banne: Bardagi j Wijdenesi j HialItadal : þar fiell Kolbeinn Tumason og med honum x menn: enn aff monnum Gudmundar byskups ij. fæddr Gissur Þoruruldsson jall.

Aɾri sijdar bardagi at Hokum, koronadr - Valldimar vngi = 123, 12 - 14. Andlat Margretar drottningar Sueris kongz. Gudmundr byskup j Reykiahollti. tyndust 5 skip j hafl. Andlat Gudmundar grijs. fiell Sueinn (!) kongnr.

Anno 1210 andlat (!) Jons Engla kongz, Andlat Halldoru abbadijsar. Brann - Walldimars dottur = 123, 23 - 25. Byskup sendr til Færeyia (!). hafdi þar adur xl aɾr werid byskup laust. Rænt ey hin heIga. Styrmer Iaugmadr.

fall Saurkuis kongz. bodat - fund = 123, 31- 33. Elldur wm Reykianes: Saurli fann Elldeyiar hinar nyo enn hinar horfnar er alla æfi haufdu stadit. Andlat Pals byskups. Sueitls - Eyolfs abbota = 123, 39. Margretar dagmey. Fridrek - keisara~ = 124, 2 - 3. Helgi - Grænlandz = 124, 4.

Anno 1211 (!) andlat Eireks - abota = 255, 15. Sætt - Suerris dottur = 124, 8 - 10. Ingi - Rauma þyngi = 124, 14 - 16.

Ari seirna wig Geirardz - erkibyskups = 255, 16. Hakonar galins - byskup efni = 124, 18 - 21.

Anno 1213 (!) þyng j Latran war war Iaugtekin tala .M. Galteri vm holldgan og hingadburd .Jhesu Christi: Andlat, Wilhialms - HialltIandz Erkidiakns = 124, 25 - 26. Otto keisari ætladi ad winna Danmork [og andadiz[27]. wigdur Guttormur abotj (!): kosinn Magnus Gissurarson til byskups: Snorre Iaugmadur: Andlat Jons Eingla kongz Eireks Suija kongz.

Anno 1214 (!) andlat Jnnocentij paua: ward Honorius: Jon Saurkuison kongur j Suijiod 6 aɾr. Helnek kongur j Ellglandi 7 aɾr. wijgdr Magnus - j Eingland = 1248, 36 -12, 5. Andlat Þorfins abbota og Marteins byskups j Biorguin: Bardagi aɾ Mel.


1215 - 1226


Anno 1215 (!) Andla Jnga - hin mykla = 125, 4 - 6. wijgdr Hauardr - abotj = 125, 7 -8. andadist Gunlaugur munkur. Bæiar brunj j Þrandheimi. bardagi - Tunsberg = 255, 22. Teitur laugmadur.

Aɾre seirna buenn her til Jslandz: Bardagi aI Helgastaudum: med Nordlendingum Arnori Thomassyni og Siguati Sturlu syni wid menn Guumundar byskups.

Anno 1218 (!) Bardagi aɾ Breida bolstad j Fliotzhlijd med Rirni Þorualldz syni og Lopti byskups syni: skildi þar aɾ wm skoga Kolskieggz audga og Þoptz: bio Kolskieggur aɾ Leiru backa: og Biorn bio aɾ Breidabolstad: þar war kominn til gistingar Arni vreida: og baud Loptur honum fra ad ganga þui hann kuedzt honum ey wilia mein giora: enn hann lietst med Birni matast hafa og þui ey wilia fra ganga: þar flell Biornn og med honum 8 menn: Gissur Þorualldson xij wetra gamall sokti Lopt til seckta sumarid epter: enn Loptur flydi j Westmanna eyiar: enn Sæmnndr frændi hans aɾ fiall: þa war þetta kuedit:


Loptur er j eyiunum og bytur lunda bein:
Sæmundr aɾ heidunum og etur berin ein:


Gudmundr byskup war j Flatey. Walldimar - Estlandz = 23, 24. kom ecki skip til Jslandz.

Anno 1220 Fridrek - þaua = 125, 30 - 31: brann - Katanesi = 255, 27 - 28. Andlat Juars byskups af Hamri. Skuli jarll drap hundrat manna: wijg Losuetninga.

Ano 1222 sien cometa. Skota - werid = 126, 11 - 13. Sol syndist raud sem blod. Bardagi - for wtan = 126, 16 - 17. þar flellll margir monn og særdiz: Sygurdur - messo dag = 120, 18 - 19.

Elldur - laugmadr = 126, 22 - 23. brudkaup Hakonar kongz.

Ano 1223 Olafur - brodur (!) sinn = 126, 32 - 34_ 25. landskipti - herteknir = 126, 26 - 28. Tyndist - Orkneyia = 126, 32 - 34. bæiar bruni j Oslo.

Ano 1223 (!) Elldz - Reykianesi = 255, 34_- 36. wygdr Pietur erkibyskup: Sett klaustur j Widey.

Ano 1224 andlat Guttorms - j Biorgunn = 126, 38. Harekz (!) j Stauangri - meistara = 126, 39 -127, 2 : Hlauduers Fracka kongz: Sygurdr - Ribbunga = 127, 4 - 6.

Ano 1225: andlat Nichulasar - j land = 127, 8 - 13. Sandwetur aɾ .Jslandi: andlat Fransisci.

Anno 1226 sandfalls wetur aɾ Jslandi. wygdur F!ymon - erkibyskups = 127, 14 - 18: HIaudues - Gudmundur byskups = 127, 14 - 18. Embætti tekid af Magnusi byskupi: og vtan stefnt. Drucknan 127, 23 - 25. Wætu sumar - Breidafirdi= 127, 26 - 27.


1227 - 1238


Anno 1227 Honorius - mikill = 127, 26 - 17.

Ano 1228 Þorer - Snorra sonar = 127, 39 -128, 1. Gudmundr - byskup annad sinn = 128, 3 - 4. Skuli, - Saudafells = 128, 6 - 8þ

Anno 1229 ward Helgi (!) erchibyskup. wpreist Jorsalaborgar. Vtan ferd Magnusar byskups: Ornsta j Sudreyium. fall Ragnars (!) kongz: heimsokn Þorualld sona til Saudafells : war Stulli Siguatsson eigi heirna: þar woru særdir menn nockurir enn rænt gersemum og aullu þui er þeir med komust war þad mal manna ad ey hafdi hier aɾ landi sneydiligar ordit aɾ litium tijma wm husbunad enn þar. Andlat Ketils abota: wijgdr Arni abotj.

Anno 1230 andlat þores - Grænlandi = 128, 21 : Hakon - sama haust = 128, 11- 26. kosinn Sygurdr til erkibyskups: Eirekur Suja kongllr flydi til Dannmerkur: Andries - abota = 128, 30 - 31 .

Ano 1231 frammfaur hins helga - Wngaria = 128, 33 - 34. Andlat Valldimars - Sygurdr Erkibyskup = 128, 33-34.

Ano 1232 Sygurdr byskup (!) - erkibyskups = 129, 10 - 12 ad Gudmundr - embætti = 256, 10. Saurgadr - stad = 129, 12 - 13. Tyndist skip af Orkneyium - til Vers = 129, 16 - 18. Styrmer ward aptur laugmadur: haf ijs wm land allt.

Ano 1233 fedgar Sturli og Siguatur sættust wid Gudmund byskup: Sætt Hakonar kongz og Skula hertuga: Gudmundr byskup sat j Haufda: Orækia Snorrason meiddr og heill.

Ano 1234 andlat Olafs af Suidiodi erkibyskups. Braun - Grænlendinga byskup = 129, 36 -37.

Ano 1235 andlat Jngu modr Hakonar kongz: Hudmundr - med lausn = 130, 3 - 4: Þoldi hann miclar skriptir: war leiddr berr fyrir alla haufud kirkiur j Rom og leystur wid allar :

Aɾri seirna andadist Walldimar erkibyskup af Brennen(!): Teitur laugmadur: Bardagi j Bæ j Borgafirdi med Þorleifi Þordarsyni j Gaurdum og Stulla Siguatsyni: halfur þridie tugur manna lietst af Þorleifi en 3 menn af Stulla: 80 menn wrdll saɾrir af Stulla enn fioldi af flolleifi hann flydi aɾ kirkiu og nadi gridum: reid Stulli eptir (lad til Garda og rænti 30 vxna og 100 gielldinga: skiemma war þar og tekinn oc flutt jnn j Geirsholma aɾ Hualfiord.

Auno 1237 andadist Gudmundr byskup aɾ Holum eptir stora mædu og wtlegd er hann hafdi j synu byskup dæmi : nockrum part af wondra manna waulldnm er sloust j ferd hans: andlat Magnus - aboti = 130, 14 - 15. Hakon - fund = 130, 19 - 21.


1238 - 1248


Ano 1238 fæddur - son = 256, 20. Bardagi aɾ Aurlllgstaudum j Skagafirdi med Siguati Stulla syni og sonum hans: og Gissuri jalli og Surnlendingum med Kolbeini vnga: Med þeim Kolbeini og Gissuri woru margier haufdingiar. þeir haufdu xiijc manna: þar fiell Siguatur og sonur hans Stulli og med þeim .1. manna: enn af Gissuri 9 menn margier saɾrer.

Wijgdur - Reykianesi = 130, 28 - 30.

Are seirna for Nichulaus - byskups = 130, 31 - 32 : andadist Magnus Orkneyium: Skuli jall liet giefa sier kongz nafn: hofst ofridr j Noregi.

Anno 1240 bardagi med Hakoni kongi og Skula hertuga. fiell Skuli. Sien cometa: Hakon kongur gaf Hakoni syni synum kongz nafn: kirkiubruni ad Helgi setrj: Sol raud sem blod: Elldur wpi fyrir Reykianesi: Bolnasott hin fyrsta: landskialfti wm allt land.

Ano 1241 andlat Gregorius - Audunarstaudum j Wididal = 131, 8 - Andlat Snorra Stuilu sonar j Reykhollti: hann war madr witur og margfrodr: haufdingi micill og slæguitur: hann kom fyrstur manna eignum vndir kong hier a landj: sem war Bessastadir og Eyuindarstadir: hann samsettj Eddu og margar adrar frædibækur islendskur saugur: hann war weginn j ReykholItj aff monnum Gissurar jarlls. Tattarar - Vngaria = 131, 15.

Anno 1242 bardagi j Skalholltj med Orækiu Snora syni og Gissure. willdj .V. hefna faudr syns hann liet drep a Klæng byskup son j Reykiahollti sem Gissur hafdi þar settann nidr.

Bruar fundur. Andlat Nichulaus byskups j Grænlandj. flettingar - fanginn = 131, 16 - 17.

Ano 1243 Celestinus pafi. andlat Gilbrigtz byskups af Skotlandi. Innocentius - 3000 manna = 131, 20 - 21. andlat Bergsueins - Mardar og Helga læknis = 131, 23 - 26. Watnzdals faur: wijg Hialmssona og Blasiussona.

Ano 1244 andlat Orms - Hallkiels abota fra Helgafelli = 131, 27 -28: Reykhola faur: wijg Tuma Siguatsonar. Floa bardagi med Þordi kakala og Kolbeini wnga. atti Þordr margra manna ad hefna: er þad ætlan manna ad hafi þar fallid helldr meir enn tolfrætt hundrat. baurdust f1eir at skipum: sa er sagdr mestur bardagi aɾ J slandi.

Anno 1245 andlat Styrmis priors. stormæli - Solheima jaukli = 131, 36 - 37. Andlat Kolbeins wnga Arnorsonar og Vrækiu Snorra sonar.

Anno 1246 andlat Botolfs - kongs mágz = 131, 36 - 37. Hauksnes bardagi med Þordi kakala og Brandi Kolbeinssyni. fiell Brandur þar oc 60 manna med honum enn 40 af Þordi. vijgdr Olafur - Færeyia = 131, 39 - 140, 1. andlat Kolbeins kalldalios. Skyrdur Cam Tarlara kongur.

anno 1247 koronadr - manndaudi = 256, 37. Wilhialmur cardinall kom j Noreg. Wijgsla - wtkoma = 132, 4. Olafur - Wideyiar = 132, 5 - 6.

anno 1248 andlat Wilhialms - j Sudreyium = 132, 9 - 14. Skipbrot fyrir Krisu wijk.


1249 - 1262


ano 1249 andlat Soldans - Symonar byskups j Frereyium = 132, 17 - 18. Arnors abbota j Widey: Lamkars abota. Hakon kongur og Eirekur Suija kongur sættust j Gautelfi. Dunkall tok kongdom j Sudreyium: Henrick byskup for wtan.

Anno 1250 drepinn Eirekur kongur hinn helgi Dana kongur aɾ Laurentius messo aptan. Abel - Sygurdar byskups = 132, 25 - 29.

anno 1251 andlat Pals - j Suiþliod = 132 32- 33. bussu skip kafdi millum landz og Westmanna eyia: drucknudu þar Philippus og Haralldr Sæmundar synir og aull skips haufn nema 7 menn er, teknir woru sydar j Seluogi af skips flaki. brann - logmadur = 132, 34- 35.

ano 1252 andlat Sygurdar - Þueraɾ = 132, 36 : drapu - kong = 25, 78. Christiforus - Henrekz byskups = 132, 37 - 39. kosinn Saurli til erkibyskups. Stafholltz ferd. Olafur laugmadr.

Ano 1253 heimkoma - curia = 257, 8. wygdr Pietur - Dana kongz = 133, 9 -7. Sijdumula faur: skiption j Huijtaɾ: Brenna aɾ Flugumyre. Tyttdust þar iij syner Gissurar jalls og husfreyia hans oc alls 24 menn: hann komst med naudum vndan. falst hann j kieri nockru j skyrbure er syra. war j. Teitur laugmadur. freddr Haflidi Steinson.

Ano 1254 andlat Clare - Sturlu sonar = 133, 9 - 14. Drap Kolbeins Dugfus sonar og fleira 7. Grijmseyiar ferd þar fjell Hrani Kodransson og þeir iiij: Wtkuoma Sygurdar byskups: Henrek byskup hertekinn af Oddi Þorarinssyni og geymdr wm stund: sydan laus latinn. Hlauduer Fracka - j Orkadal = 113, 17 - 19.

Ano 1255 bardagi j Gielldingahollti: þar fjell Oddr Þorarinsson og atta menn alls: Bardagi aɾ þueraɾr eyrnm: þar flell Eyiolfur ofsi Þosteinsson og margier gilldir brendr og xvi menn alls. Einar - land = 133, 22 - 23.

Ano 1256 andlat Arna - Orkneyium = 133, 25. Hakon k. liet brenna Halldor (!) Siguatsson: Vtanferd - Wideyiar = 133, 27- 28. Andlat Hakonar - annad sinn = 133, 29 - 31. Hakon kongur - Alphonsi kongz = 27, 16 - 18.

Ano 1257 Magnus - Tiaurnn = 257, 21- 27. Kirkiu bruni - Helgafells = 133, 38 - 39. Drepin - wetrum sydar = 133, 39 - 42.

Ano 1258 andlat Christophori - j Colni = 257, 28 - 35 : sa hefur hlotid 400 ara ad wera. Suiknir - 7 menn = 134, 12 - 13 : Kietill prestur laugmadr.

Anno 1260 andadist Henrik - Jorsalalandi = 134, 17 - 19.

Ano 1261 andlat Alexandri pafa: þa ward Vrbanus 4 aɾr: Andlat jungherra Sverris Magnus sonar (!): koronadr - brudIaupi sinu = 257, 37 - 258, 1. fanginn Jon - modir hans = 134, 23 - 27. Hertugi Birgir - Dannmork = 134, 29 - 30.: haf ijs wmhuerfis Jsland: andlat Knutz jarls.

Anno 1262 jatudu - af Islandi = 258, 3 - 4. fyrst af Nordlendinga - Brandz byskup efnis = 1:34, 33 - 35: Andlat Krijstijnar - fal sol = 134, 36 - 38.


1263 - 1272


Anno 1263 wijgdr - Hamars = 134, 39 - 135, 1. A þessu af Noregi = 135, 9 - 11 : honum fylgdu ij byskupar; þar andadist Hakon kongur j þeiri herfaur wm wetrinn - j Biorguin j Augusto manudi = 258, 7- 8. Þorleifur Iaugmadur.

Anno 1264 andlat Einars erkibyskups (l). Wpphaf - j Biorguin = 258, 10 - 12. Andlat Vrbanus pafa. Sien cometa - af Brandeins borg = 130, 20 - 27. A þessu - skattgialld Noregs kongi = 135, 29 - 31: Vijg Þordar - byskups = 135, 33 - 34; Sætt Magnus - Kolbeins aɾr osi = 258, 14 - 21.

Ano 1265 wygdr Joruhdr byskup til Hola. Wijgdur Clemens - compotista = 135, 35 -136, 4: Clemens pafi fiec erkibyskups kosning til Nidaros; af 4 kosinn Hakon byskup af Oslo.

Fra pauadomi Pieturs postola til þessa Clementis woru 180 pauar .i Romaborg ; enn keisarar 88;

Anno 1267 wygdr Karl - Pul aɾ.7 daugum = 136, 10 -14. :Magnusj wogz botni = 136, 22- 23 og liet þar giora Katrijnar kirkiu skamt fra. Braut - laugmadr = 136, 29 - 30.

Ano 1268 wygdur Jon erkibyskup - Karli kongi = 258, 27. aɾ þessu airi andadist Gissur jarl Þorualldson mykilI haufdingi aff Jslandi. Siguardr Færeyium = 258, 30 .Jon erkibyskup (l) kom af pauagardi med pallium oc war lagdr yfir Hakon byskup. A huijta sunnodag - 800 riddara = 137, 6 - 8. laugtekin - sam setia = 137, 12 - 13. andlat Laurentij erkibyskups af Suiþiod. kosinn Jon munkur af Nidar holmi (l); Sættust - sera Eduard = 137, 13- 14; Jon laugmadr.

Anno 1269 jatudu - Færeyia = 258, 31 - 32. Fundr Magnus - skipadi = 137, 20 - 22 ; pafalaust 5 aɾr. andlat Dufgals Sudreyia kongz. ryskiu sott. Þorleifur laugmadur. Andlat Henriks - Botolfs messo skeid = 138, 1- 6.

Koronadur Philipus - wm riki nockut = 259, 1 - 2. kongur af Bet; sigradiz. drapu - aɾ Jslandi = 259, 3 - 5.

Anno domini 1270 ward Gregorius - j Orlmeyium = 259, 7 -8. Wijgdr byskup til - drucknan Orms Ormssonar[28] = 138, 10 - 22.

Anno 1271 Magnus kongur - med laugbok .= 138, 24 - 27. þa war tekin j log - Grænlandz = 138, 28 - 30; þa giordu Carolar og Kurmenn (!) mijkid heruirki aɾ Haloga landj; koronadur Philippus Fracka kongur : strijd med kongi af Vngaria og Beheim. :Magnus kongur setti - laugmadr = 158, 36 - 38.

Auo 1272 wygdr Gregorius - Arna byskups = 139, 1 - 5. Stulle Iaugmadr.


1273 - 1286


Ano 1273 sien cometa - Magnus jarls j Orkneyium = 139, 8 - 13. vtkoma Arna byskups: vtanferd Jorundar byskups: þetta haust war jatad aɾ Jslandi ad Marteins messo erfda tal med flutningi Runolfs (!) Oddsonar og Stulla laugmanns : Eirekur Danakongur sigradi þyduerska menn: wrskuruadi Jon erchibyskup stadi vndir byskup forsio.

Ano 1274 almenniligt þijng - 6 aɾ = 139, 21- 26 : þa snerust Grickier aptur til kristni.

Ano 1275 Magnus - Konga hellu = 139, 34 -140, 1. þa kom suo miced hagl wr skyium j Þrandheimi Laurentius messo dag ad stærstu haglsteinar stodu 15 aɾra: komu transskriptir til J slalldz wm bænahalld fyrir Jorsaulum.

Ano 1276 afgangur Gregorii pafa kosinu Jnnocentius og andadiz strax þa Octobanus og ward ey wijgdr: eptir þad tekinn Petrus og kalladr lohannes 19. Ofridr - j Stafangri = 140, 16- 24.

Ano 1277 andlat Johannis pafa: ward Nicholaus. wijgdr - af Babilon = 140, 28 - 31. Þa gaf Magnus - riddarar = 259, 32 - 36.

Ano 1278 vigdr Narfi - laugmans = 143, 3 - 7.

Ano 1279 andlat Vermundar - Jslandj = 260, 3. Karolar - 35 manna = 141, 8 - 9. Vtkoma herra Hrafns - legstadar = 141, 10 -18: sigldu suo byskupar badir. Lodinn af Backa laugmadur.

Ano 1280 bitaladi Magnus kongur Hakonar son sijna natturliga skulld og sofnadi j drottnj. þad war aɾ 5 (!) aɾri rijkis Eireks Christophorussonar j Danmork: hann tok fyrst einualldz rijki aufundzlaust j Noregi hann bætti wid laug og landz riett: og war af þui kalladur Magnus laga bætir: hann war frijdur madur synum og fagrann halrslit. Vm hans tijd war godur fridr j Noregi. hann lagdi til huers byskupstols j Noregi 100 m& silfurs. Andlat Niculaus pafa. Eirekur son hans - vtkoma .lslandz byskupa = 141, 16 -18.

Ano 1281 wygdr Martinus - Þorarinsonar = 141, 20 - 23.

Ano 1282 bæiar bruni j Þrandheimi. herra Jon erkibyskup landflotti fyrir kongi og med honum Andres - vestra Gautlandj = 141, 25 - 27.

Ano 1283 andlat Margrietar - drottningar nautur = 260, 18 - 2.0. Herra Hrafn - leikmenn = 260, 21- 22. leikmenn - eignir = 260, 28.

Ano 1284 andlat Martini - Stullu laugmarlns = 142, 5 - 7. kirkiu eignir vndir leikmanna valldi af adgaungu herra Hrafns. herra Auluer gior jall. Ellendr laugmadur.

Anno 1285 wijgdr Honorius pafi. herra Aurlun hesta korn gior jall (= 260, 26): andlat Þorfins Biarnar Sæmundssonar = 142, 10 - 12. vtbod. lslandj = 260, 26_ 27.

Ano 1286 lat Alexandri - Eireks kongz = 142, 14 - 17.


1287 - 1296


Ano 1287 andlat Honorii pafa: drap - byskups = 142, 21 - 22.

Ano 1288 wijgdur Nichulaus 4 pafi: vtkoma Jorundar byskups herra Þoruardz og herra Olafs stallara : herra Rafns - til Grænlandz = 142, 25 -31.

Ano 1289 hernadr Eireks kongz og hertuga Hakonar til Dannmerkur, Þordur byskup for til Grænlandz: Arni byskup Þorkielsson for til Danmerkur med Eireki kongi: andlat Hrafns Oddsonar : haufdu þeir byskup Arni og hann haft miclar deilur vm stada mal: og ymsir aɾ vnned: aɾ þessum - eptir þad = 260, 8 - 9. Andadiz Eingilborg - Eirek kong = 260, 50- 56.

Anno 1290 Eirekur kongur - Birgis sonar = 143, 8 - 12. fall wetur hinn micli: Runolfur abotj war þa fyrir staduum j Skalholltj: Sal huergi jaurd ad sumri.

Anno 1291 heidnir menn brutu Akrsborg næsta dag fyrir Jons messo baptiste: Bolna sott aɾ Islandi: En þridia vtkuoma Arna byskups: Giefnar vp flestar kirkiur j Skalholltz byskupsdæmi.

Ano 1292 andlat Nichulas - 3 aɾr= 143, 16. vtkoma Jorundar byskups og Þordar Hallsonar og herra Pieturs med bodskap Eireks kongz vm kirkna mal.

Anno 1293 andlat Eyiolfs ad þueraɾ: skipadr allur Nordlendinga fiordungllr Pietri af Eidi norskum : herra Eirekur Noregs kongur fiec Jsebil: wigd Agatha - a Jslandi = 144, 8 med walldi herra Þoruardz: herra Lodinn Jslandz = 144, 11 - 12.

Ano 1294 vphaf - Eingla kongi = 144, 5 - 6, Skrida hliop j Fagradal og lietust xi menn: Elldr hinn fimti j Heklu felli med suo miclum mætti og landskialfta: ad wijda j Fliotz hlijd og Rangaɾ uollum og suo fyrir utan Jorsal sprack jord: oc morg hus fiellu af landskialftanum oc tyndust menn. Ganga matti þurum fæti yfir Rang aɾ af wikiar falli: wijda j Lonum og þar sem af kastadi straumnum j þiorsal war suo flyckt wikurin ad fal ama, Suo saugdu og kaupmenn er hingat kuomu vm sum arid eptir ad þessu meigiu Færeyia woru wijda suartir. flakar aɾ siollum af wikrillne: J Eyiar fialli hia Haukadal komu vp huerer storer : enn sumer hurfu þeir sem adur woru, A Husa toptum huarf aɾ burt laug su er þar hafdi adur alla æfi werid: þar rifnadi og sprack suo diupt ad ecki sa nidr. Vtanferd Ellelldz og Þoruardz Narfa sonar: Haukur laugmadur, Isleifr (!) af Ey ()) brendi Hising : braut bæinu wid Myrar aunduduz 7 menn.

Ano 1295 wijgdr Adrianus - j banni = 144, 12 - 17. Jorundr - Reynnesi = 144, 27 - 29. Vtanferd herra Þoruardz Þorarinssonar: braut kiol aɾ Borgarfirdi fyrir Raufar nesi: druknudu af xiij menn: fæddr Eigill som ward Hola byskup,

Ano 1296 hertugi Eirekur - kongz = 144, 23 - 24. Sætt - Dana kong = 261, 31 - 32. herra Þorgyls - Suia kongz = 261, 32 - 33. fanginn sera Þoarins sonar = 144, 25 - 27 : Vtanferd herra Erlendz herra Þorlaks laugmanns: skipadl' - aɾ Jslandi = 261, 35 - 36.


1297 - 1304


Anno 1297 Jon - af banni = 261, 37 - 262, 1 : kom herlid til lidueitslu wid Jatuard Eingla kong vtan af Hispania: Etuardr kongur brendii micen blut af Skotlandj. vtan - eignir = 262, 6 - 7. Tok Jorundr byskup (!) jalldom. Vtanferd Arna byskups. Arni Helgason - byskups dæmi = 145, 10 -11. Jorundr byskup tok jarldom (!).

Ano 1298 Andlat Arna - cometa = 262, 9: andlat Rikardz (!) abota af Michaels klaustri. wijgdur - j Reynines = 145, 13 - 14. hofst strijd med Bonifacio pafa og Cardinalum: sætt Noregz kongz og Dana kongz. wtkuoma herra Þorlaks laugmanns.

Ano 1299 bitaladi Eirekur Noregz kongur Magnus son syna natturliga skulld 6 jdus julij: giefid - messudag = 262, 12 - 13. Andlat Runolfs abota þar Þyngeyrum = 145, 25 - 26: hafi hann werid merkiligur madur: wtkuoma herra Stulla herra Eyiolfs Asgrimsonar: Braut Houta biarnar bat wid Færeyiar: herra Jon laugmadur sagdr af nafnbot af herra Stulla og herra Ellendi.

Anno salutis 1300 elldz - sma mola = 262, 23 -26. : aɾ þessu aɾri war Hauskulldr alboti wijgdur til Þyngeyra: Vtkoma herra Odds Þoruardsonar: wtanferd herra Þorlaks og herra Sturllu : Jon (!) Einarsonar er war laugmadr: Andlat Bardar Serksonar: þa kom af þyduelsku landi kona su er wera kuadz dottir Eireks kongz og Margrietar drottningar: sagdist selld hafa werid af Jngibiorgu Ellingz dottur: Þordur og Þorsteinn laugmenn.

ano 1301 einn rijkur - hafa sig = 263, 6 -16 : og andadiz litlu sydar j Haurgalrdal: war sijdan kient morgum monnum j .Islandi ad þeir haufdu banad honum: enn þad war ey þui hann ward sottdaudr: hafdi hann margar faheyrdar þyiungar til Islandz : kom herra Lodinn af Backa med logsaugn yfir halft landit og Bardr Haugnason yfir halft: lagt wid .v. m& huerium sem rauf þeira wrskurdi: þa kom og vt - nær weturnottum = 363, 24 - 33.

Anno 1302 Cometa - logsaugumadur = 263, 31- 36. Sualid - aɾ Jslandi = [462, 20 - 21 : og jatad laugbok j sialfs hans walld til vmbota med radi og samþycki bestu manna af Jslandi. Andlat Walldimars Svija kongz: Olafs abota af Helga felli: herra Widkunllar af Biarkey. herra Eyiolfs Asgrimssonar: Gudmundur og Snorri laugmenn.

Ano 1303 andlat Bonifacii pafa Arna byskups af Stafangri herra Þorlaks laugmans. kom vt herra Bardur med laugsaugn: herra Sueinn langr: wtan stefnt Jorundi byskup Runolfa abota af Weri herra Stullu - vndir Eyiafiollum = 200, 6 - 8.

Ano 1304 skipation - margier menn = 263, 3 - 5. Benedictus pafa. Fracka kongur - banni = 148, 8. Vijgdr Arni byskup Helgason til Jslandz. Tekin - fiordung = 148, 8 - 9. Alfþingi ecki vpi haft af þeim hluta landz: Etuardr Eingla kongur wann Skotland: Hakon kongur tok Romaskatt af Jslandi. kosinn Clemens pafi.


1305 - 1309


Ano 1305 andlat Benedictz paua og herra Þorlaks logmans. vtkoma herra Alfs j sydasta sinne med suo fauldnum bodskap - fyrr seigir = 2764, 8 - 13. Wtkoma Arna byskups Helgasonar. Strijd med Suija kongi og brædrum hans hertuga Magnus og jungherra Eirek: Hakon Noregs kongur for med suo mykinn her til lidueitslu vid Magnus mág sinn j moti Suija kongi ad talid war nær 40000 enn adur hann kom til war sætt ordinn med þeim: Fundr - andadist = 200, 29 - 36. Fracka kongur liet drepa Loculant: eclipsis lune. kaupmenn þeir sem vt haufdu latid wm sumarid wr Gauta wijk j austfiordum vrdu aptur reka: oc kaulludust sied hafa margygi og hafstramb og morg skrirnsi aunnur og lietu þo vtan syd an litlu fyrir wetur nætur. Vijgdr Gudmundr aboti til Helgafells og Andres til Wideyiar.

Anno 1306 braut - 70 manna = 264, 15 - 16. andadiz Eyiolfur (!) aboti j Weri. braut skip aɾ Eyrum. Etuardur - stæst eru = 201, 7 - 11 : 15 alna þyckur ijs yfir Eyrarsund: andlat herra Jons - allt sumar = 201, 18 - 17. Skijrdir - Roma = 201, 17 - 18. Skip - madur af = 201, 19 - 20. Andlat Biarna Helgasonar brodr Arna byskups og Snorra Stullu sonar.

Anno 1307 komu vt - Fracka kongs = 201, 23 - 29. fæddr - son = 204, 19.

Ano 1308 andlat Gudmundar - Widey = 201, 82 - 88. þa war - Helgafelli = 201, 84 - 85. Landskialfti - 18 bæier = 149, 8- 9. Vtanferd sendibodana brodr Biarnar og sera Lafrans herra Bauduars Haugnasonar: herra Haukz Ellendsonar. herra Arne - sera Lafrans = 201, 35- 202, 1. litlu sydar kom vt bref ad byskup færi huergi. Dana kongur heriadi j Suija welldi.

Ano 1309 bran kirkia j Skalhollti er herra Arni byskup Þorlakson hafdi giora latid ad miclum hlut vm llottina fyrir Pals messo hana bar aɾ laugardag. Og ad leyndum Guds domi laust reid staupulinn med elldingum þa stiarna war j austri med suo miclu megni ad kirkian hufan stopullilln war aɾ brunned adur stiarna war j landsudri. þar brunno bækur fiestar: nema 18 bestu hauklar þar bruno bækur buclar og messoklædi: kluckur og kistur kalltarakapur tiaulld aull med beckiar klædum mieed j reekiubulladj salun og blæiur. þar iyndust 14 silfurbollar og margier dyrgripir bædi j gulli og brendu silfri og margra manna eignir. Vm worid war bedit wm allt Jsland til vpreistar kirkiunne stodu þar margier wel vndir: herra Jorundur byskup gaf aull Episcopalia. Wijg herra Kolbeins er Karlamagnus uo fyrir nijdkuædi. vtkoma herra Lafrans hafdi hann uerid kastadur jnn: honum fiec Jorundur byskup klaustur ad Þjngeyrum: Strijd med Hakoni Noregs kongi og hertoga Eirck magz efni hans. Sott micil aɾ Jslandj: andlat Jorundar erkibyskups kiorinn Eilijfur. wiig Fliota Biarnar: Drepum Augmundur vngi. Andadist Hauskulldur - Biarnar sonar = 265, 3 - 7.


1310 - 1318


Ano 1310 vtkoma Arna byskups med kirkiu wid og margar gersemar adrar er Hakon kongur og drottningen og margier bestu menn adrir j Noregi haufdu giefid til stadarins j Skalholltj suo þad er allra manna mal ad eingi madur hafi meiri sæmdar faur farid enn hann sydan Jsland war kristid. Wtkoma herra Bardar Haugna sonar. Wijg Orms steypis Karlamagnus og Þorsteins Finnboga sonar og sera Grijms vnga. þa kom paua bodskapur vm Jorsala giof: þuiat Soldan af Babilon hafdi heriad j Cypren og Armeniam. Bolna sott mijkil j annann tijma aɾ Islandi.

Ano 1311 wijgdur herra Eilijfur erkibyskup. landskialpti drottins nott eptir jol. Ausku fall wijda vm Jsland. Næsta drottins nott fyrir Pals messu sau menn lios miced aɾ himne nær alla nott vm nordur æt. wm westur og landsudur vp meir enn aɾ midiann himen. Þetta lios war suo miced ad sal af j husum: suo sem þa ed miog lyst er af deigi. Fyrir Frijslandi aɾ Jungfrur grunne tyndist nær 60 storskipa kuggar og bussur aɾ 7 notturn war suo micel ogn af wedrinu þo togin flyldi kafdi skipin vndir togunum: wissi eingi madur hue margt folk þar tyndlst: kiennimanna fundur hia Vihenna j Gallia.

Ano 1312 komu paua sendimenn til Noregs. Andlat Euphemiæ drottningar: herra Christophori herra Þordar og herra Lopts. flerri leysi sumar. Solar brestur j martio manudi. suo midd myrkur j austfiordum ad menn sau ey wegu aɾ landi nie aɾ sio: þa eptir kom mandaudi micell.

Ano 1313 andlat herra Jorundal' byskups ad Holum - j Weri = 265, 18 - 28. Wedur tok stopulinn j pyckua bæ 12 nott j jolum: frost wetur suo micill wm allt land ad warla hefur slijkt komid: þuiad fraus fætur vndttn saudum og hrossum flott feitt wæri ad holldum : ward og fiarfellir suo mijkill ad margier wrdu aureiga : af þeim sem adur hafdu gott fie: þa for og wijda sott wm land med ymsum hatturn : su war ein ad eckj tok leingra monnum enn wm brystid. þa sott kalladi Grijmur vngi hettu sott: sumum kom flroti j briostid suo sem ein hella wæri.

Ano domini 1314 andlat Clementis - Jorsali = 265, 27 - 31. war hinn fyrsti wetr þessi kalladr hrossa fellis wetr sem fyrr seigir.

Ano 1315 andlat Philippi Fracka kongz tok kongdom son hans Hlauduer. for Arni byskup til Grænlandz enn Audun raudj til J slands oc kom hann vt aɾ Seleyri. hann liet reisa fyrstur manna ofn badstofu aɾ J slandi. hann liet giora timbur stofu ad Holum: ward Johanes paui 28 (!). andadist Ingialldr byskup af Hamri. wijgdur Einar Haflidason.


[Fra 1316 er Uddrag eller Afskrift af AM. 420 qv. C, undtagen følgende Tillæg:]


1318 - 1397


Ano 1318 (jfr. 266, 27) andadist Hakon kongur Magnusson: og flotti godur kongur lykur faudur synum j flostu atforli:

Ano 1320 (jfr. 267, 28) ..... lagu til byria: [þessi Grijmur spenti vp fydr Skalholltz kirkiu flriu hundrut hundrada medan hann var byskup 3 manadi[29].

Ano 1321 (jfr. 267, 29) lietst Audun byskup Þorbergsson aɾ Holum hann war kalladr hinn raudi: hann liet byggia murenn ad Hola kirkiu og timburhus med kakal ofni.

Anno 1341 (ɔ:1342 jfr. 273, 35) monnum wm allt Island: suo þar war talid 300 folkz eda meir.

Efter 1354 (ɔ:Dr);) jfr. 27 (38): Ari seirna andadist Ormur byskup Aslakson: war hann fam harmdaudi.

Wm þenna tijma andadist Christophorus Dana kongur: kom til rijkis stiornar kong Walldimar sa þridie þess nafns.

Anno 1357 (ɔ:1358 jfr. 277, 5) og brodir Eysteinn skylldi þeir visitera Island: þessi Eysteinn war wol mentur madur: hann diktadi þad lofliga kuædi Lilio til vproistar og jdrunar eptir þad hann hafdi adr nijdt byskup Gyrdur.

Anno 1366 (ɔ:1367 jfr. 279, 30) allt hieradit: haufdu þar adr werid 70 bæiar: lifdi eingin lmik kind optir wtan ein anlldrud kona: og kap all.

Anno 1376 (ɔ:1377 jfr. 281, 6) andadist Walldimar stori j Danumork: tok þa rijki drottning Margriet dottir hans: þessi Walldimar war micill haufdingi sem seigir j Dana saugum: Wijgdr Eyiolfur (I) Magnusson o. s. v.

Anno 1378 (ɔ:1379 jfr. 281, 25) wtkoma byskups Jons: sex skip o. s. v.

Anno 1379 (ɔ:1380 jfr. 281, 30) andadist Hakon Noregs kongur: hann atti eptir einn son wid drottning Margrietu er Olafur hiet: sa audadist aɾ unga alldri. tok þa drottning Margriet Noreg j erfd eptir son sinn: Danmork eptir faudur sinn kong Walldimar: enn Suija rijki wanu hun af kong Albreckt. Wijg Guttorms o. s. v.

Anno 1380 (ɔ:jfr. 282, 10) war fyrst funderad og byriad þad mordliga verkfæri byssa af einum munk j Fenedia sem hiet Bartholdus Suartz. kom Andres Sueinsson o. s. v.

Anno 1388 (ɔ:1380 jfr. 284, 22) lifanda. aɾ þessu ari woru slegnir allir radsmenn j þeim stad er Anela heitur af nocrum fiskimonuum.

Ano 1396 (ɔ:1398 .jfr. 285, 34) skiedi þad mykla slag sem Tyrkier weittu kristnum monnum: suo af þeim fielln 92 000 kristinu manna: haugguen Pall gaddr o. s. v.

Ano 1397 (ɔ:1399\) jfr. 285, 42) hof sa gudspiallige predikari Johannes Haus sig j liosi ad lata moti vauallum og hans fals lærdomi wm aflatz bref j landinu Beheimen: Weiginn Jon osv.


1398 - 1410


Anno 1398 (ɔ: ca. 1400 jfr. 286, 7) j Borgarfirdi. J þenna tyma war sa Tartara kongur er Tamerlanca Soyta hiet hann war skotskur ad ætt: hann war micell tyranne og blodhundr. Eitt sinn sat han wm eina borg: og er borgarmenn woru suo uær sem yfir kommer lietu þeir synar jungfrur og meyiar vt ganga j huijtum klædum og olyfu kuistum j synum haundum: Enn þessi grimme wijkingur liet sitt hoffolk med hesta fotum sundr rijda greinut folk: þa hann war ar cinum synum vndirmanui adspurdr huar fyrir hann slijkann hardann og ogudligann giorning fremdi kuad hann sig ecki ein mann helldr reidi Gudz wera: hann er lykari wiu hinn grimma Hannibal til allrar mann jllsku.

Ano Christi 1400 (ɔ:1401 jfr. 28 (9) woru slegnir margar þusundir Gydinga af Praga jnnbyggiurum. Wtanferd hustru o. s. v.

Anno 1401 (ɔ: 1402 jfr. 286, 9) leikmenn: þessi war kaullud plagan micla og fyrsta.

Anuo 1402 (ɔ:1403 jfr. 280, 27 og 287 Note 1) war kiorenn hertugi Eirek af Pomeren af drottning Margriotu kongur yfir Danmarks rijki Noreg oc Suija rijki: þa gieck most vlagan fyrro: kom Wigfus wt med hirdstiornn og Gudrijdur Jngimunuar dottir kuinna hans nordsk 15 wetra gomul: þa war miciIl manndaudi o. s. v.

- - - (jfr. 287, 2) þetta sama aɾr og sagdi þetta vt hingat.

Anno Christi 1410 (ɔ:1412 jfr. 290, 1) war keisari Sigismundus saɾ 36 þyduerskur keisari walinn: x aɾrum fyrri war fyrst tijdkat bysna medferd j Augzborg: þessi Sigismundus war loflegur keisari. af honum er þad skrifad ad hann wæri manna milldastur: enn einum synum þienara gaf hann, þo eoki sem han plagadi audrum: Eitt sinn reid keisarinn farinn wog og er hann reid wm eitt watz fall liet hans hestur optir synu edli sitt watn: þionarenn sagtli ad skiemtun sinue ad hesturinu hefdi syns husbonda hatt: lietj þar watn sem nog wæri fyrr. suo giordi og keisarinn hann giæfi þeim audæfi sem adr wæri nogu rijkier enn sior fatækum eckert: keisari suarar og kuad þad hans audunloysi wallda enn ey sina synku: oc þad til merkis seigir hann ad eg wil þijna lucku reyna: tok ij kistla jafnstora og lyka: og fylldti annann med bly annann med gull. kuad hann skyllili nu welia:þeinarinn kualdist j huganum þui badir woru jafnþungier: hiellt þeim leingi wmhuxadui hornn hann hafa skylldi: med seinsta walldi hann þann blyit war j. Satt reyndist þa þad keisarlnn til gat: þessi keisari atti oina miog lauslata kuinno su Barbara hiet: hun war suo dreckt og siigrud j allri wellyst og osóma ad hun sagdi huorki dioful nie heluijte til wera: og þad lykami og sala wæri huortueggia daudligt: kuadst þar fyrir lifa wilia j allri wellyst medan hun lifdi: hucru enda þat haft hefur er sart vm ad huxa. A þessu aɾ'i war weginn Einar Heriolfsson o. s v.


1398 - 1410


- - - (jfr 290, 31 og 291 Note 4( ) rikistiornar: hafdsi hun allr kiorid kong Eirck j sinn stad systur son sinn. Soktu þeir o. s. v. )

Ano 1414 (ɔ: 1417 jfr. 292, 31 ) war halldit þad micla concilium eda rád j Constanz aɾ 4 aɾi Sigismundi keisara : huer herra dagur ad tilbuenn war wm 4 aɾr. kom sialfur keisarinn aɾ jula aptaninn til Costnitz og saung gudspiallit Exiit edictum a Cæsari Augusto sialfur j mesanne: þar eptir war radslngad wm Johannem Hus og hans lærdom: war þann dæmdr til brenslu og hanns lærisuein Jeronimus: ward 140 daugum þar eptir dæmdur: sanner Christi þyslar wottar: og sem Johannes war til elldsins leiddr sagdi hann: nu steiki þier eina gaɾs (þui sua wtlegst h a u s) enn jnnan 100 aɾra kiemur sa suanur wm huers halls þier munud ei na: sa mun sætliga syngia og hann kunne þier ecki ad granda: oc suo lietu þessir dyru pijnslur wottar sitt stundligt lyf enn aundludust oseigianliga dyrd: þa ward og mijkil wmbreytni j paua walldinu: þui margier woru af settir: sem war Johannes 23: Gregorius 12: Benedictus 13: ward Otto de Columlla paue og war nefndr Martinus 5 : þetta aɾr liet Arni byggia miog kirkiuna o.s.v.

Ano 1416 (ɔ:1419 jfr. 292, 4) wau aɾ daugum Petrus Cameracuccis Leonhardus Aretinus Pogius Florentinus Johannes Gorson: wetur a Íslandi miog vmskiptasamur o. s. v.

Anno 1427 (ɔ:1430 jfr. 295, 18) mykilI ofridr f wtlaundum : Wetur suo godur o. s. v.
Fodnoter

 1. ɔ: Illyrico.
 2. i Margen tilføies med samme Haand: af Þor gott: af Odni illt.
 3. rettet med samme Haand til Suanhilldur.
 4. Foran er skrevet Jslen (ɔ: Jslendskir), men atter udstreget.
 5. er kalladr war haurda Knutur tilf. i Randen med samme eller samtidig Haand.
 6. eda Loduijk i Randen med samme Haand.
 7. Fra l tilføiet med en lidt senere (2den Haand.
 8. I Randen med 2den Haand: bygdist Grænland aff Jslandj. J þann tima bardist Hakon jarl wid Jons wykinga j Hiaurunga wogi: 3 wikum eptir jol:
 9. i Hiorunga wagi tilføiet over Linjen med 2den Haand.
 10. I Randen med 2den Haand: þessi orusta war 2 nottum eptir Marijo messo sydarj.
 11. I Randen tilføies med 2den Haand: Albertus Crantius.
 12. I Randen med 2den Haand: aɾ þessu aɾre komu fyrst munkar j Dannmork.
 13. Rettelse fra: Skottlandi.
 14. Her var oprindelig tilskrevet wr sott, hvilket atter er udstreget.
 15. Fra [ atter udstreget.
 16. Fra [ tilskrevet med samme Haand i Randen.
 17. oprindelig skrevet Nidarosi (jfr. 250 Sp. 2).
 18. I Randen tilføies med 2den Haand: hann war manna fridastur synum huerium manni meiri og sterkari lytilatur og blijdmælltur manna auruastur sniallur og stiornsamur. riettdæmur þolinmodr hinn hraustasti j aullum mannraunum.
 19. Fra [ udstreget og med 2den Haand tilskrevet i Randen i sem woru Knutur hann andadiz j Romferd 2 Haralldr 3 Knutur helg: 4 Olafur 5 Suein 6 Eirekur godj 7 Þorgijls 8 Sygurdr 9 Benedict 10 Biorn 11 Guttormur 12 Eyuindr 13 Nichulaus 14 Vlfur er klllladr war Vbbe.
 20. I Margen med 2den Haand: Anno 1097 tyulldar gialld logtekid aɾ Jslandi.
 21. Rettet fra det oprindelige (rigtige) Magnus.
 22. annan tyma tilføier 2den Haand (jfr. 472 Note 1).
 23. Fra [ tilsat med 2den Haand.
 24. Oprindeligt er skrevet Jslandi (jfr. 254, 14).
 25. < Fra [ tilskrevet over Linjen (jfr. 121, 5).
 26. Hertil føies i Randen (med samme Haand): er Gudmundr dyri liet brenna Aunund og Kolbein Thomasson.
 27. Fra [ tilskrevet over Linjen med samme Haand.
 28. Note med 2den Haand i Randen: giordi Magnus kongur Rafn Oddsson Orm Ormsson son Orms Suiþfellings handgeingna menn syna og skipadi þeim álIt Jsland.
 29. Fra [ tilføiet med 2den Haand i den aabne Linje.