Flateyjarbók (SN)
Hopp til navigering
Hopp til søk
Flateyjarbók
Reykjavík 1944-1945
Velg språk | Norrønt | Islandsk | Norsk | Dansk | Svensk | Færøysk |
---|---|---|---|---|---|---|
Denne teksten finnes på følgende språk ► | ||||||
Reykjavík 1944-1945
Efni I. bindis
- Formáli (s. V−XXVIII)
- Formáli skinnbókarinnar (s. XXXI)
- Geisli (s. 1−7)
- Ólafs ríma Haraldssonar (s. 7−10)
- Hyndluljóð (s. 10−15)
- Ór Hamborgar historíu (s. 17−19)
- Þáttr frá Sigurði konungi slefu (s. 19−22)
- Hversu Noregr byggðist (s. 22−25)
- Ættartölur (s. 25−30)
- Eireks saga víðförla (s. 30−38)
- Ólafs saga Tryggvasonar
- [Sögur og þættir í Ólafs sögu Tryggvasonar:][1] (s. 39−578)
- Ættartölur konunga ok keisara (s. 101−103)
- Jómsvíkinga saga (s. 103−114, 168−226)
- Færeyinga saga (s. 132−164, 403−410)
- Þorleifs þáttr jarlsskálds (s. 228−237)
- Orkneyinga saga (s. 241−252)
- Fundinn Noregr (s. 241−243)
- Albani þáttr ok Sunnifu (s. 267−271)
- Landnáma þáttr (s. 272−274)
- Þorsteins þáttr uxafóts (s. 274−290)
- Kristni þáttr (s. 290−302, 316−318, 402−403, 465−476, 490−497)
- Sörla þáttr (s. 304−313)
- Rögnvalds þáttr ok Rauðs (s. 319−324, 326−331)
- Hallfreðar saga (s. 331−341, 351, 361−368, 377−383, 498−501, 552−555)
- Kjartans þáttr Ólafssonar (s. 341−348, 349−351, 377, 503−506)
- Ögmundar þáttr dytts ok Gunnars helmings (s. 368−377)
- Norna-Gests þáttr (s. 384−398)
- Helga þáttr Þórissonar (s. 398−402)
- Þorvalds þáttr tasalda (s. 420−426)
- Sveins þáttr ok Finns (s. 430−436)
- Hrómundar þáttr halta (s. 455−460)
- Þorsteins þáttr skelks (s. 462−464)
- Þiðranda þáttr ok Þórhalls, sjá Kristni þátt (s. 465−468)
- Eireks þáttr rauða (s. 477−478)
- Grænlendinga þáttr (upphaf) (s. 478−480)
- Svaða þáttr ok Arnórs kerlingarnefs (s. 488−490)
- Þórhalls þáttr knapps (s. 488−490)
- Eindriða þáttr ilbreiðs (s. 507−516)
- Gauts þáttr (s. 558−562)
- Halldórs þáttr Snorrasonar (s. 562−568)
- Sigurðar þáttr biskups (s. 568−573)
Efni II. bindis
- Formáli (s. V−XV)
- Ólafs saga Tryggvasonar (framhald) (s. 1−71)
- Orms þáttr Stórólfssonar (s. 1−14)
- Hallfreðar saga (s. 15−18)
- Grænlendinga þáttr (s. 20−32)
- Færeyinga saga (s. 33−42)
- Orkneyinga saga (s. 42−45)
- Hálfdanar þáttr svarta (s. 47−52)
- Haralds þáttr hárfagra (s. 53−70)
- (Hauks þáttr hábrókar 63-69)
- Ólafs saga helga[2] (s. 71−522)
- Haralds þáttr grenska (s. 71−74)
- Ólafs þáttr Geirstaðaálfs (s. 74−78)
- Styrbjarnar þáttr Svíakappa (s. 146−149)
- Hróa þáttr (s. 149−158)
- Fóstbræðra saga (s. 170−189, 234−256, 296−322)
- Eymundar þáttr Hringssonar (s. 199−218)
- Óðinn kom til Ólafs konungs með dul ok prettum (s. 218−219)
- Tóka þáttr (s. 220−222)
- Þáttr Egils ok Tófa (s. 227−234)
- (Orkneyinga saga 265-272)
- Þáttr Eindriða ok Erlings (s. 284−289)
- Þáttr Þormóðar Kolbrúnarskálds (s. 291−296)
- Færeyinga saga (s. (340−350), 512−522)
- Rauðúlfs þáttr (s. 397−409)
- Völsa þáttr (s. 441−446)
Efni III. bindis
- Formáli (s. V−XV)
- Ólafs saga helga (framhald) (s. 1−140)
- Orkneyinga saga (s. 1−130)
- Noregs konunga tal (s. 130−139)
- Brenna Adams biskups (s. 139−140)
- Sverris saga Sigurðssonar (s. 141−332)
- Hákonar saga gamla (s. 333−597)
Efni IV. bindis
- Formáli (s. V−XV)
- Viðbætir við Ólafs sögu hins helga (s. 1−13)
- Saga Magnúsar konungs og Haralds konungs (m. m.) (s. 15−230)
- a) Íslendingaþættir í sögunni:
- Þorsteins þáttr Hallsonar (s. 91−95)
- Þorvarðar þáttr krákunefs (s. 134−137)
- Stúfs þáttr blinda (s. 160−162)
- Odds þáttr Ófeigssonar (s. 162−167)
- b) Þættir, er fylgja sögunni:
- Hemings þáttr Áslákssonar (s. 183−195)
- Auðunar þáttr vestfirzka (s. 195−200)
- Sneglu-Halla þáttr (s. 200−215)
- Halldórs þáttr Snorrasonar (s. 215−218)
- Þorsteins þáttr forvitna (s. 218−220)
- c) Aðrir þættir:
- Þorsteins þáttr Ásgrímssonar (tjaldstæðings) (s. 220−223)
- Blóð-Egils þáttr (s. 223−230)
- Grænlendinga þáttr (s. 231−241)
- Helga þáttr ok Úlfs (s. 242−245)
- Játvarðar saga (s. 246−256)
- Annáll (s. 257−373)
- Nafnaskrá (s. 375−487)
- Leiðréttingar (s. 488)
Athugasemdir
- ↑ Hér er einskis getið, sem er úr Heimskringlu, þótt framan við Ólafs sögu Tryggvasonar séu sögurnar af Haraldi hárfagra, Hákoni góða og Haraldi gráfeldi og fyrir komi bæði hér og síðar fyrirsagnir kafla úr henni sem sérstakra þátta. En allar sögur og þættir, sem upphaflega hafa verið sjálfstæð, eru talin og lengri, samfelldir íaukar úr öðrum söguritum. Fyrir samsetningu sögunnar verður gerð nánari grein í formála II. bindis, sbr. formála þessa bindis XXV.-XXVIII. bls.
- ↑ Í þessu efnisyfirliti eru ekki taldir með kaflar Ólafs sögu Snorra, þótt þeir séu með fyrirsögnum sem eru sjálfstæðir þættir, og af köflum, sem að nokkuru eða öllu leyti eru úr bók Styrmis fróða, aðeins Haralds þáttur grenska, Ólafs þáttur Geirstaðaálfs, þáttur Egils og Tófa og þáttur Þormóðar Korlbrúnarskálds (sem er ekki úr Fóstbræðra sögu). Kaflarnir úr Orkneyinga sögu og Færeyinga sögu, sem ritaðir eru eftir Ólafs sögu Snorra, eru settir í sviga.