Henrik Høyers Annaler efter AM

Fra heimskringla.no
Hopp til navigering Hopp til søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Original.gif


Islandske Annaler

IV.
Henrik Høyers Annaler efter AM.


Af dr. Gustav Storm


Udgivne for
det norske historiske Kildeskriftfond
Christiania
1888
1000. Fall Olafs konungs Trygva sonar. kristni logtekin a Islande.

1001. Gregorius papa an. 1.

1002. Joannes papa mens. 10.

1003. Sylvester papa an. 4. Ɵ Otto unga. Vig Kiartans Olafs sonar. Uphaf Logskafta.

1005. Brians orrosta a Irlandi.

1007. Olafr ste a herskip. Vig Bolla. Joannes papa mens. 5. Joannes .....

1008. Ɵ Sueins konungs tiugu skeggs. Vig Styrs.

1009. Sergius papa an. 4. Olafr konungr vann Lundunu borg.

1010. Brenna Nials.

1011. Vig Hallz Gudmundar sonar. Vig Liotz Hallz sonar.

1012. Uphaf rikis Knutz konungs i Englande. Ɵ Aðalraðr Engla konungr.

1013. Drap Jatmundar konungs. Benedictus an. 12. Ɵ Eirikr jarl.

1014. Heiðarvig.

1015. Olafr hinn helgi kom i Noreg. Hakon jarl tekinn.

1016. Nesia orrosta. Uphaf rikis Olafs konungs. Ɵ Sueins jarls.

1020. Drepinn Einarr jarl rangmunnr.

1022. Ɵ Olafr sænski. Ǫnundr tok riki.

1023. Fæddr Magnus goðe. Ɵ Heinrekr konungr.

1024. Johannes papa an. 9.

1026. Druknan Þorkels Eviolfs sonar.

1027. Orrosta j anne helgu. Drap Ulfs jarls. Vig Þorsteins.

1028. Knutr kom i Noreg. Uphaf rikis Hakonar jarls.

1029. Druknan Hakonar jarls. Olafr konungr austr i Garðum.

1030. Orrosta a Stiklastaðum. Suein Alfifu son kom i Noreg. Ɵ Skapta laugmannz.

1031. Kom upp helgi Olafs konungs. Ɵ Snorra goða.

1033. Fall Trygva konungs Olafs sonar.

1034. Benedictus papa an. 13. upphaf logsogu Þorkels.

1035. Ɵ Knutz konungs rika. Magnus goðe tok Noreg. Haralldr tok England.

1036. Ɵ Suein Alfivo son.

1037. Ɵ Gunnhilldr Knutz dottir.

1040. Ɵ Haralldr Engla konungr. Horða knutr tok riki.

1041. Ɵ Horða knutr. Jatvarðr tok England.

1042. Drap hins helga Hallvarðar. Orrosta a Hlyrskogs heiði.

1043. Brend Joms borg oc enn .iij. orrostur við Suein oc hafði Magnus konungr iafnan sigr.

1045. Haralldr kom til Suiðioðar. Helganes orrosta.

1046. Fundr Magnus goða oc Harallds Sigurðar sonar.

1047. Sylvester papa mens. 2. Ɵ Magnus konungs. frostvetr mikli.

1048. Gregorius papa an. 2.

1050. Olemens papa mens. 9.

1051. Damasus papa dies 23.

1052. Leo papa an. 5.

1054. Uphaf logsogu Gellis.

1057. Victor papa an. 2. Vigsla Isleifs. oaulld i kristni.

1058. Stephanus papa mens. 7. Benedictus papa mens. 10.

1059. Nicolaus papa an. 2.

1060. Alexander papa an. ij. mens. 6 dies 21.

1061. orrosta . . . .

1062. Sætt Harallds konungs oc Sueins Ulfs sonar. Uphaf logsogu Gunnars.

1065. Fall Harallds konungs Sigurðar sonar oc Harallds konungs Guðina sonar. Cometa. Uphaf logsogu Kolbeins.

1066. Fæddr Ari froði. Gudolia (!) rikti an. 2.

1067. Uphaf rikis Olafs kyrra.

1068. Romano Diogenes rikti an. 4.

1071. Uphaf logsogu Gellis i annat sinn.

1072. Gregorius papa an. 12. Rom. Fatranio (!) rikti 4 ar.

1073. Ɵ Gellis Þ. sonar.

1075. Uphaf logsogu Gunnars i annat sinn.

1076. Ɵ Suein konungs Ulfs son. Uphaf logsꜻgu Sigvats.

1077. Stephanus butlamoth rikti an. 4.

1078. Snævetr hinn mikli.

1080. Ɵ Isleifs biskups. Harallds heins.

1081. Uphaf rikis Kyralags keisara Grikia.

1082. Vigsla Gizurar biskups.

1085. Victor papa mens. 6.

1086. Urbanus papa an. 12.

1087. Ɵ Vilialmr Engla konungr. Knutr konungr helgi. Translatio s. Nicolai episcopi in Barin.

1094. Ɵ Olafr kyrri. Magnus berfættr tok riki.

1095. Ɵ Olafr Dana konungr.

1097. Tiundar gialld i laug tekit.

1099. Paschalis papa an. 19. mens. 4.

1100. Ɵ Vilhialmr Engla konungr. Heinrikr tok riki.

1103. Ɵ Eiriks konungs eygoða.

1104. Fall Magnus konungs berfætts. Uphaf rikis Sigurþar Eysteins Olafs.

1105. Uphaf rikis Nicolas Dana konungs.

1106. Vigsla Jons biskups.

1113. Ɵ Þuriðar Snorra dottur goða.

1115. Burðar tið Sturlu Þorðar sonar.

1116. Ɵ Olafs konungs. Vig (Magnus) helga jarls i Orkneyium.

1117. Ɵ Paschalis papa. Gizurar biskups. Bąlduina Jorsala konungs. Kirialax Grikia konungs. Philippus Svia konungs. Gelasius papa an. j. dies 8.

1120. Særðr Halfliði Mæs son. Calixtus papa an. 4. brann knaurr vndir Eyia fiollum. Hinn helgi keisari Lotharius rikti 12 an.

1121. Ɵ Jons biskups. Sætt Hafliða oc Þorgils. Eirikr biskup leitaði Vinlands.

1122. Ɵ Eysteins konungs. Vigsla Ketils biskups.

1123. Honorius papa an. 5.

1124. Arnalldr vigðr til Grænlands.

1127. Joans vetr. Drepinn Karl jarl a Flandr af riddaurum sinum i kirkio. Suarf dæIa mæI.

1128. Vig Þorgils.

1129. Anacletus papa an. 8. sa er Petr Leonis. striddi til pavadoms. Innocentius (papa) 14 an.

1130. Sigurðar konungs Jorsala fara.

1131. Eclipsis solis 3 kal. ap✝.

1132. Ɵ Þorlaks biskups. Conradus rikti an. 15.

1133. Ɵ Sæmundar prests hins froða. Staðr settr a Þingeyrum.

1134. Vigsla Magnus biskups. orrosta i Fotuik. Drap Nicholas.

1135. Ɵ Heinrikr Engla konungr. Undr i Konunga hellu. Drap Harallds Dana konungs.

1136. Vig Harallds gilla. Rognualldr jarl vann Orkneyiar.

1137. Ɵ Ozurar archiepiscopi.

1138. Vig Eiriks eymuna.

1139. Eirikr lamb tok Dana riki. Fall Magnus blinda. Sigurðar slembi diakns.

1140. Vig Þorarins Eydisar sonar.

1141. Forst skip Hallsteins herkiu.

1142. Olafr son Harallds kesio fell.

1143. Celestinus papa mens. 3. Lucius mens 9.

1144. Eugenius papa an. 7.

1145. Ɵ Ketils biskups. Friðrikr keisari 35 an.

1146. Ɵ Eiriks lambs. Vig Þorgrims assa. Uphaf logsogu Gunnars.

1147. Utkuama Biarnar biskups. Ɵ Malakias biskup i Irlandi.

1148. Brenna i Hitardal. Ɵ Ara froða.

1149. Vig Markus Marðar sonar. Kosinn Hallr.

1150. Ɵ Hallr Teits son. Vigðr Jon knutr til Grænlands.

1151. Ɵ Þorgils Odda sonar. Anastasius papa an. 3. KIęingr kosinn til biskups. Jon Birgis son to til ;p̅. (l).

1152. Utkuama Klængs biskups.

1153. Ærkistoll kom i Noreg. Vig Knutz konvngs Magnus sonar.

1154. Adrianus papa an. 4.

1155. Fall Sigurðar konungs. Valdemarr tok riki.

1156. Nausta brenna. Tok Snorri logsaugu.

1157. Fall Eysteins konungs. Ɵ Jon archibiskup.

1158. Alexander papa 23 an. Fall Ragnuallz jarls. Uphaf Hakonar herðibreiðs. Elldz upkuama i Heklufelli.

1159. Orrosta i Gautelfi.

1160. Orrosta i Konunga hellu oc i Særbæium.

1161. Fall Inga konungs. Eysteinn erkibiskup vigðr.

1162. Fall Hakonar konungs. Retta vig. Ɵ Biarnar biskups.

1163. Vigðr Brandr biskup. Logrettu bardagi.

1164. Magnus konungr vigðr. Landskialfti. Stephanus legati.

1165. Burðar tið Þorþar Sturlu sonar.

1166. Alexander papa oc Octavianus striddu.

1167. Bardagi a Staungvm.

1168. Tungu bardagi. Staðar setning j Veri. Rauðs mal.

1169. Vig Kars oc Hoskulds Hero sonar.

1170. Fall Thomas archiepiscopi. Sunniua fꜻrð i Biorgyn. Bardagi i Saurbǫ.

1171. Lauga vig. Heiðar vig. Scriða manna skaði. Styrkarr tok logsogu.

1172. Brenna i Saurbæ.

1173. Ɵ Biarnheðins prests. Ketils biskups.

1174. Kosinn Þorlakr til biskups. Suerrir com or Færeyium.

1175. Vig Helga Skafta sonar. Vtkuama Reiðars sendimannz.

1176. Ɵ Klængs biskups. Suerrir kom j land.

1177. Fall Eysteins konungs. Suerrir hofzt. Askell archiepiscopus gekk j claustr j Clari val j Franz. Heinrikr rikti an. 7.

1178. Vigðr Þorlakr biskup oc kom vt. Logretta i Haukadal.

1179. Fall Erlings jarls. Ɵ Orms Koðrans sonar. Fæddr Snorri Sturlu son.

1180. Orrosta a Ilu vollom. Deilldar tungu mal.

1181. Orrosta fyrir Norðnesi. Lucius papa an. 4. Sottar vetr. Gizurr tok logsogu.

1182. Ɵ Valdemars Dana konungs. Griothrið a þingi.

1183. Ɵ Sturlu Þorpar sonar. Slag i Biorgyn. Philippus af Svava rikti...

1184. Urbanus papa an. 4. Fall Magnus konungs Erlings sonar.

1185. Vig Einars Þ. sonar. Forst Gręnlandz far.

1186. Ɵ Rvnolfs biskups sonar (oc) Þorvarðar Asgrims sonar.

1187. Dauða (?) vetr. Ɵ Þorkels Geira sonar.

1188. Gregorius papa mens. 1. Clemens papa an. 3. Ɵ Eysteinn archiepiscopus. Vigðr Jon til Grænlandz.

1189. Ɵ Heinrikr Engla konungr. Asmundr kastanrassi kom af Grænlandi.

1190. Ɵ Eirikr jarl. Forst skip Asmundar. Ɵ Þorsteinn Gyðu son.

1191. Ɵ Grims Gizurar sonar. Vatna voxtr.

1192. Cælestinus papa an. 3. Ɵ Jons prests Ketils sonar. Manndauðr mikill. Skip kom i Breiða fiorð seymt tresaumi einum nær. Þat var bundit seymi. oc hofðu verit i Krossey oc Finnsbuðum i 7 vetrum oc voru um vetrin með Gelli Þorsteins syni... aunduðuz þar oc varu grafnir fyrir austan kirkiu. Þa toku þeir aptr gaungur miklar. Dreif hross i heroðum (?) halfum manaði fyrir vetr. do i norðlendinga fiorðungi af sott oc sulte 20 hundraða manna fra vetrnottum til fardaga.

1193. Ɵ Þorlaks biskups. Arons Barðar sonar suarta oc Runagunnars. Solveigar Jons dottur.

1194. Ɵ Barðar G. sonar. Orrosta i Floruvagum. Suerrir vigðr til konungs. Svalbarðs fundr. Pall kosinn til biskups.

1195. Utkuama Pals biskups. Innocentius papa an. 21. Ɵ Knutr Svia konungr.

1196. Vig Marcus a Sandi. Rauðsmal. Ɵ Einars abbota. Uphaf Beglinga.

1197. Aunundar brenna. Ɵ Jons Lopts sonar. Gudmundar abbota.

1198. Tekinn upp hęilagr domr Þorlaks biskups. Vig i Larfasi. Fellivetr mikill i Noreg oc islog.

1199. Ɵ Rikarðar Engla konungs. Vig Falka. Logtekin Þorlaks messa. Floð hit mikla.

1200. Logtekin Jons messa. Ɵ Þorleifs beiskalda. Sigurðar mal oc Sæmundar. Forst skip Jons Þorkels (?) .

1201. Ɵ Absolons archiepiscopi oc Brands biskups. Kosinn Guðmundr til biskups. Sigurðar mal. Kosinn Hallr til logmannz.

1202. Ɵ Sverris konungs. Knutz konungs. Birgis jarls brosu. Hakon til konungs tekinn. Jon Grænlendinga biskup a Islandi.

1203. Bysna sumar oc vigsla Gudmundar biskups oc utkuama. Fyrst beria vin. Þa lagu isar við land Mario messo hina fyrri sva ekki fekkz tilgangs af sia i Saurbæ. gengu 30 manna or Flatey til landz a isi fyrir Seliu manna messu.

1204. Ɵ Hakonar konungs oc Guþorms konungs. Hofz Erlingr steinveggr. Anlat Bersa prests. Eviolfr Hallzson vigðr til abota.

1205. Ingi til konungs tekinn en Hakon galinn til jarls.

1206. Ɵ Haralldr jarl. Gizurr Hallzson. Þorir archiepiscopus kom i land. Elldz upkuama j Heclufelli.

1207. Philippus konungr hofz. Ɵ Þorvarðar Þorgeirs sonar. Erlings stein veggs. Eirikr jungherra drap Ebba Sona son.

1208. Bardagi i Viðinesi. England i banni. Orrosta i Leinum.

1209. Bardagi at Holum. Jon Engla konungr vann Irland. Konunga sætt i Noregi. Farsumar illt. Guðmundr biskup i Reykiahollti.

1210. Ɵ Guðmundr gris. Bruni i Holmi. Styrmir tok laugsaugu. Ɵ Haldoru abbadissu.

1211. Ɵ Pals biskups. Fall Sorkvis Svia konungs. Land skialfti. 14 menn letozt. Vetr hinn goði. Boð hofðingia a archibiskups fund.

1212. Vig Hallz Klepiarns sonar. Ɵ Jons Sigmundar sonar. Helgi biskup við Flatey. Ɵ Ormr abboti. Eyiolfi abboti. Karl abboti. Utan for Arnors T. sonar.

1213. Ɵ Þoris archibiskups. Hrafns Sueinbiarnar sonar. Utan for Þorvaldz Gizurar sonar. Utanfor Teits Biskups efnis.

1214. Vig Geirarðar patriarcha. Ɵ Hakon jarl oc Davið jarl. Utanfor Guðmundar biskups. Ɵ Ketils biskups (sonar). Þoris erchibiskups. Teits biskups efnis.

1215. Kennimanna fundr i Latran. Ɵ hins helga Vilhialms Skota konungs. Snorri tok logsogu.

1216. Ɵ Innocentius papa. Eiriks Svia konungs. Þals Sæmundar sonar. Martins biskups. Honorius papa an. 12. Magnus biskup kom ut. Ɵ Jons Engla konungs sine terra. Uphaf Jons Svia konungs.

1217. Ɵ Inga konungs. Philippus konungs. Uphaf rikis Hakonar konungs. Skuli tok jarldom. Vigsla. Ketils abbota. Jorsalafor hin mikla. Fiar uptaka a Eyrum þriu hundruðu hundraða.

1218. Ɵ Otto Keisare. Vig Orms Jons sonar. Utkuama Guðmundar biskups. Utanfor Snorra sonar. Guðmundr biskup tekinn af stoli.

1219. Biskup sottr til Hvitar af Eyiolfi. Vig Biarnar Arna sonar. Uphaf logsogu Teitz Þ. sonar.

1220. Bardagi a Helga stauðum. Snorri kom ut. Herr buinn til Islandz. Ɵ Þorðar B. sonar. Biskup i Odda.

1221. Bardagi a Breiða bolstað. letuz 8 menn. Ɵ Arnors T. sonar. Uphaf Sigurðar Rihbunga konungs. Thomas archibiskup scrinlagðr. Guðmundr ....... Liosvetninga.

1222. Drap Tuma Siguatz sonar. Bardagi i Grims ey. Sol rauð. Ɵ Sæmundr Jons son oc Biarni biskup. Snorri tok logsogu. 18 menn druknaðu. prester tveir gelldir. Guðmundr biskup hertekinn. Brenna Adams biskups. Skota konungr let meiða 50 manna. Ɵ Jons Svia konungs. Slag i Oslo af Sigurði konungi. 80 manna herteknir. Herfor til Biarmalands Andres oc Ivars. Drap Beina.

1223. Ɵ Teitr Odds son. Utkuama Lopz biskups sonar. Valldemarr konungr hertekinn. Sigurðr konungr geck a vand Skula hertoga. Tyndiz skip Oðbiarnar. Olafr konungr Guðreyðar son meiddi Gudǫð son R. konungs.

1224. Ɵ Guðorms archiepiscopi. Halluarðs biskups. Biarna meistara. Heinriks biskups. Þorsteins abbota. Sigurðr konungr varð lauss oc vann Heiðmorc. Dagfinnr brendi Ribbunga.

1225. Ɵ Nicolas biskups. Brands prests Dalks sonar. Valldimarr konungr leystr 8 lesturn. Hakon konungr feck fru Margretar. Utkuama or Noregi korsbrǫðra með brefum.

1226. Ɵ Petr archibiskup. Guðmundr biskup kom ut. Elldz upqvama fyrir Reykjanesi. Staðar setning (i) Viðey. Drap Guðolfs a Blakkastꜹðum. Ɵ Sigurðar Ribbalda (!) konungs. Loðvis konungs. Druknun Harallds Jons sonar.

1227. Ɵ Honorius papa. Sætt Knutz oc Hakonar konungs. Gregorius papa an. 15.

1228. Ɵ Hiorleifs. Brenna Þorvallds Snorra sonar. 3 menn letuz. Friðrikr keisare for i banni oc friðaði Jorsala (land). Vigsla Þoris archicpiscopi.

1229. Heimsokn til Sauðfellz. Þing hit fiolmenna. Sekt Hrafns sona oc Þoruallds sona. Utan for Magnus biskups oc Jons murta. Bardagi með Eiriki konungi oc Folkungum. Helgi Eysteins erchibiskups.

1230. Ɵ Þoris erkibiskups. Hallz abbota. Ospaks Suðreyia konungs. Ɵ Sancta Elisabet er hertogi atti i Thyringia landi dottir konungs af Ungari.

1231. Vig Jons Snorra sonar. Hettu sott. Drucnun Hrafns sona. Ɵ Ingimundar Jons sonar. Vig Jons jarls. Vigðr Sigurðr tafsi (til) archibiskups. Gizurr Þorvallds son com ut.

1232. Vig Þorvallds sona. Sigurðr Erkebiskup kom aptr i land. Magnus biskup kom ut. Guðmundr biskup af embætti. Skiption fyrir Island 4. Ɵ Gunnars Grionbacs. Styrmir tok logsogu.

1233. Utan for Sturlu S. sonar. Vig Vigfus Kalfs sonar oc Valgarðs Styrmis sonar. Orækia kom j Vatzfiorð. Guðmundr biskup i Homa. Sætt Magnus biskups oc Snorra Sturlu sonar.

1234. Vig Oddz Ala sonar. Atfor við Siguat. Vig Kalfs oc Guðorms. Fundr i Flata tungu. Ran a Leiru backa. Biarnar hafnar for. Ɵ Olafr archibiskup. Knutr konungr i Suiðioð hinn langi. Brann staðr i Lundi.

1235. Ɵ Þorvalldr Gizurar son. Utkuama Sturla S. sonar. Utanfor Kolbeins Arnors sonar. Magnus G. son kosinn til biskups.

1236. Siguatr for til Borgarðfiarðar með 10 hundraðum manna. Teitr tok logsogu.

1237. Ɵ Guðmundar biskups. Magnus biskups. Þorpar St. sonar. Bardagi i Bæ. Utanfor Snorra S. sonar (oc) Þorpar kakala. Hakon konungr krossaðr.

1238. Eyrlygs staða bardagi. Elldz upkuama fyrir Reykianesi. Translatio Vilhialmi abbatis i Eppla hollti. biskups laust a Islandi. Apavatz for.

1239. Utkuama Snorra S. sonar (oc) Orękiu oc Siguarðar biskups oc Botolfs biskups. Ɵ Þorarins oc Sokka. Skuli til konungs tekinn.

1240. Lat Skula hertoga oc Einars Þorvallds sonar oc Þorlaks Ketils sonar. Bardagi i Oslo (oc) a Laku. Ɵ Arnbiarnar J. sonar.

1241. Ɵ Valldemars Dana konungs. Orms Suinfellings. Vig Snorra Sturlu sonar. Klængs Biarnar sonar. Illuga Þorvallds sonar. Ɵ Hallveigar O. dottur. Ɵ Gregorius papa et Eugenius papa. Innocentius papa an. 8.

1242. Bardagi i Skalahollti. Bruar fundr. Utkuama Þorpar kakala. Ran i Hitar dal. Flettingar i Alftartungu. Erchibiskup af Kolni barðiz við lið Frirðeks konungs oc varð hann tekinn. Utanfor Gizurar.

1243. S. Vilhelmus claruit. Innocentius papa barðiz við Friðrik keisara oc flyði keisari oc let þriar þusundir manna. Vig Þorarins ballta oc Jons Odda sonar. (oc) Þormoðar oc Atla H. sona. oc Simunar Knutz. Vatzdals for.

1244. Hola for. Floa fundr. Kom up helgi Vilhialms diakus i Biorgyn. Ɵ Hallkels abbota. Bergsueins biskups or Fę´ręiyum.

1245 . Ɵ Kolbeins unga oc Orękiu. Elldz upkuama i Solheima jokli. Þorðr oc Kolbeinn settuz. Þorðr kom til Eyia f.

1246. Haugs nes fundr. Utan for Þorðar kakala oc Giznrar. Ɵ herra Gregorius. Sætt Þorðar oc Gizurar j konungs dom.

1247. Vigsla Hakonar konungs. Vilhialmr cardinali kom i Noreg. Utkuama Þorðara k. oc Heinriks biskups. Olafr biskup for til Grænlands. Vigðr Arnorr i Viðey. Þorðr tok allan Norðendinga fiorðung oc þat er Snorri hafði att.

1248. Bęiar bruni i Biorgyn. Drucnan Harallds Suðreyia konungs. Olafr tok logsaugu. Ɵ Ulfs jarls fasa. Drap herra Holmgeirs. Settr grundvǫllr Kristz kirkio. Hofz missætti Sæmundar oc Ogmundar oc Heinriks biskups oc Þorðar.

1249. Ɵ Eirikr Svia konungr. Fundr Hakonar konungs oc Birgis jarls. Ɵ Alexander Skota konungr. Landlaup i Gautelfi. Þorðr tok valld yfir Sunnlendinga fiorðung oc rak utan Orm B. son Philippum oc Haralld Sæmundar sonu.

1250. Utan for Þorþar kakala oc Sigvarðar biskups. Ɵ Arna oreiðlu. Uphaf rikis Valldemars Birgis sonar. Drap Eiriks Dana konungs. Abel tok riki. Ɵ Orms Biarnar sonar.

1251. Ɵ Friðriks keisara. Drap jungherranna i Suiðioð. Deilldir austfirðinga. Sturla tok logsaugu. Druknan Sæmundar sona.

1252. Ɵ Sigurðar archibiskups. Vig Orms sona. Hallr let drepa Bork. Vig Þorsteins Torva sonar. Skipbrot fyrir Eyrum. letuz 6 menn. Utkuama Gizurar oc Heinreks biskups. Fall Abels Dana konungs. Uphaf Christophorus Dana konungs. Ɵ Pals biskups af Hamri. Gizurr tok Skaga fiorð.

1253. Sætt Hakonar konungs oc Dana. Brenna a Flugu myri. Skiption Eysteins hvita. Teitr Einars son tok logsogu.

1254. Drap þeira Kolbeins 7 oc þeira Rana 4. Ɵ Solveigar Sæmundar dottur. Jons Sturlu sonar. Saurla erchibiskups. Askels biskups. Sigurðar konungs sonar. Bruni i Oslo. Utkuama Siguarðar biskups. Taca Heinreks biskups. Sylvester papa (!). Gizurr for utan.

1255. Drap þeira Oddz Þorarins sonar viij. Bardagi a Þverar eyrum. 16 menn letuz. Utkuama Ivars Engla ꝁ (!) sonar. Vigðr Alexander papa. Sokc Rauðs vǫllr. Vigðr Einarr archibiskup. Ɵ Innocentius papa. Sylvester papa (!).

1256. Ɵ Arna biskups. Utan for Heinriks biskups oc Ivars. Þorþar kakala. brent Halland. Þorgils tok Skaga fiorð. Þriu skip braut a Eyrum.

1257. Ɵ Hakonar konungs unga. Leiðangr til Danmarkar. Sætt konunga. Hakon konungr gifti dottur sina konungs syni j Span. Ɵ Þorleifs i Gaurðum. Heraðs domr a Vǫllum. Gefit konungsnafn Magnusi goða.

1258. Vig Þorgils skarða. Gizurr fekc jarls nafn oc kom ut. Drap Teits logmannz. Brann bær i Tunsbergi. Skiption Sindra. Mannfall i Miðfirði. Eclipsis lunæ idus novemb. Ɵ Gisla a Sandi.

1259. Annlat Olafs Þorþar sonar subdiakns. Kristofori Dana konungs. Eirikr son hans tok riki. (Ran a) Rangar vollum. Setzc a vig Sturlunga. Suiknir guðs riddarar i Samlandi. Þorlakr son Ketils tok logsogu. Snæfall fyrir Laurentius messv.

1260. Landskialfti hinn mikli norðr i Flatey. Ɵ Heinriks biskups. Drucnon Jons Loðins sonar. Drepinn Tartara herr i Jorsala landi. Veginn biskup i Jotlandi. Herra Jarmarr do. Sætt Gizurar oc Þorðar Andres sonar.

1261. Haf iss um huervis Island. Ɵ Alexander papa. Knutr jarl. Brent Holtsetuland oc fanginn Jon greifi af Aðalbrigt hertoga af Brunsvik. Magnus konungr fekk fru Ingelburgar. Birgir jarl fekk drottningar af Danmorko. Orrosta a Loheiði. Þar var tekinn Dana konungr oc moðir hans.

1262. Suariðr skattr a Islandi. Olafr Grænlendinga biskup kom i Herdisar vik. Eyxn eyia for. Ɵ Loptr biskups son. Kosinn Brandr til biskups fyrir norðan landz. Utanfor Sturlu Rafns sonar.

1263. Leiðangr til Skotlandz. Ɵ Hakonar konungs. Einars erchibiskups. Magnus konungr tok riki. Aðalbrigt hertugi af Brunsvik tekinn i Þyringia landi. Lavallin konungr af Bretlande sigraði Englis menn. Utanferð Sturlu Þorpar sonar oc var tekinn með valldi af Rafni Oddz syni.

1264. Ɵ Urbanus papa. Heinrikr Engla konungr sigraðr af lands monnum. Vig Þorpar Andres sonar. Utkuama Brandz biskups. Atreið Andres sona at Gizuri. Utanferð Þorvarðar Þorarins sonar.

1265. Clemens papa Vigðr. Bann settir jarlar oc barunar i Englandi. Þa baurðuz þeir (sira Jatuarðr oc) Simun mufort. oc var Heinrekr konungr i bardaga með Simuni oc nꜹðigr i moti syni sinnm. Þar fell Simun oc synir hans tveir oc 18 (!) manna. Ɵ Halfdanar Sæmundar sonar. Utkuama Þorvarðar.

1266. Vigðr Karl broðir Lodvis Fracka konungs til konungs yfir Sikiley 13 dag jola af pava. hann sigraði Mannfredvm prinnz i Februario manaði. meðr prinnzinum felln iij oc dec. en af Karli 1. Siðan vann Karl konungr Pul a 20 dagum. Sætt Magnus konungs oc Alexandri Skota konungs. Hofz Konraðr son Conraðs konungs af Alemannia imote Karle konungi. Ɵ Birgis jarls. Siguatz Bꜹðuars sonar.

1267. Ɵ jungherra Olafs. Hakon erchibiskup feck pallium. Sætt Jatvarðar oc jarla i Englandi. Ɵ Hakonar erchibiskups. Hin helga Maria Magdalena skrinlogð. Philippus son Lodvis konungs i Franz gerðiz riddari i Paris oc 800 juncherra a pikis dage með hanum. Sætz a vig Þorðar Andres sonar. Sætt Gizurar jarls oc Þorvarðar.

1268. Sigraðr Konraðr af Alemannia oc halshogvinn oc Heinrekr biskup (!) af Lotharingia en Heinrekr broðir konungs af Hispani var fanginn. Ɵ Clomens papa. Siguarðar biskups. Gizurar jarls. Dufgals konungs. Fæddr jvnkherra Eirikr. Jon erchibiskup kom i land. Ɵ Gauta biskups af Fęreyium. Jorundr biskup kom til Islands. Utan for sira Arna.

1269. Magnus konungr a Frosta þingi. Vigðr Arni biskup til Islandz. Erlendr biskup til Fęreyia. Ɵ Heinreks biskups i Kirkio vagi. Ɵ Gautr af Meli. Utanferð Rafns Oddz sonar. Jon Einars son tok logsogu.

1270. Ɵ Margretar drotningar. Petrs biskups af Biorgyn. Lovis konungs af Franz. Varð skattgilldr soldan af Tunis undir Karl konung. Tyndiz Theobaldus konungr af Navar. Jacob konungr af Arragvn for til Jorsala. Ɵ Orms Orms sonar cum sociis. Fæddr Hakon konungsson i Tunsbergi. Utkuama Rafns.

1271. Koronaðr Philippus Fracka konungr Mariu messu dag hinn fyrra. Striddu þeir Bela konungr af Ungaria oc konungr af Boem vm riki þat er Austria heitir. Konungr af Boem feck sigr. Drapu synir Simunar Mufort Heinrik son Rikarðar af Alemannia i kirkio. Utkuama Sturlu Þorpar sonar með logbok. Logtekit þegngilldi.

1272. Arni biskup for utan. Rafn oc Þorvarðr. Gregorius papa. Jarnsiða logtekin.

1273. Ɵ Heinrekr Engla konungr. Var vigðr Gregorius papa. Ɵ Magnus jarl i Orkneyium. Eirikr Dana konungr sigraði þyðverska menn. Arni biskup kom utan. Rafn oc Þorvarðr með honum. Konunga fundr i Borg. Jorundr biskup for utan. Magnus konungr gaf konungs nafn Eiriki syni sinum. en Hakoni hertoga nafn. Magnus konungr iattaði Islendingum at eiga i haf skipum.

1274. Gregorius papa hafði þing i Leons oc bætti tru Grikia. Ɵ Jacob erchibiskup i Lundi. Eatvaðr Engla konungr var koronaðr. Jon erchibiskup kom i land með lut af korono vars herra er Philippus konungr af Franz sendi herra Magnusi konungi. Utkuama Jorundar biskups.

1275. Eirikr son Birgis jarls kom af Danmorku með nokorn styrk Dana konungs oc striddi við Valldimar broður sinn með styrk Magnus hertuga broður þeira. Þa flyði Valldimarr til Noregs riki sitt oc sua sem hann kom aptr var hann fanginn oc gaf up koronuna bræðrum sinum oc kom eptir þat með flotta til Konunga hellu. Bæiar bruni i Tunsbergi. A Laurencius voku dag kom þat hagl i Þrondheimi at hinir stǫrstu haglsteinar stoðu 15 aura.

1276. Ɵ Gregorius papa 4 id. Januar. oc kallar alþyða hann helgan. et in festo Agnetis var kosinn Innocentius oc vigðr litlu siðar fyrstr papa af predikara husi oc lifði eigi allt ut til Jons voku. Þa var tekinn til papa Ottobonus cardinalis Romverskr oc agætr oc kallaðr Adrianus. Hann sǫng enga messv þvi at hann var eigi vigðr til prests en hann andaðiz fyrir vigsludaga imilli Mariu messna. Eptir þat var tekinn til papa meistari Petrus Hispanus cardinalis drottinsdag fyrir krossmesso oc kallaðr Johannes 21. Þa kom Valldimarr Suia konungr a fund Magnus konungs i Noregi. Eclipsis solis. Um sumarit var fundr þeira oc parliment Magnus konungs oc Magnus Birgis (sonar) jarls er Suiar haufðu þa til konungs tekinn. Sa fundr var j Gautlandi við Horsaberg. Þar var oc Valdemarr konungr oc var talat um sættir þeira bræðra. Ufriðr milli Dana oc Suia. Gaf Magnus Noregs konungr jarls nafn Magnusi syni Magnus jarls af Orkneyium. Ɵ Þorgils biskup af Stauangri. Braut knarrr við Vestmanna eyiar.

1277. Ɵ Joannes papa innan pikis daga. Nicolaus papa vigðr við Katarinar messv. hann het aðr Johannes Gaetanus Romverskr cardinalis. Ɵ Askatin biskup af Biorgyn. Vigðr Arni biskup af Stauangri. Sætt Magnus konungs oc Jons erchibiskups. Magnus konungr gaf lendum monnum barona nafn oc herra en skutilsveinum riddara nafn oc herra. Vig Eiliis i Naustdal. Utanfor Rafns Oddz sonar oc Þorvarðar Þorarins sonar (oc) Sturlu Þorðar sonar logmannz.

1278. Leiðangr Magnus konungs til Elfar. Vigðr Narfi biskup til Biorgyniar ok Þorfinnr biskup til Hamars. Utkuama Sturlu logmannz. Ɵ Suartr Thomas son. Drepinn Ingimarr i Gautlandi.

1279. Arni biskup oc Jorundr biskup leystu Odd Þorarins son oc voru færð bein hans i Skalahollt til legrstaðar. Vtanferð Arna biskups oc Jorundar biskups. Herra Rafn gerr merkis maðr. Utkuama herra Rafns oc herra Þorvarðar. Karelar toko a fialle Þorbiorn skeni syslu mann Magnus konungs oc drapu fyrir honum halfan fiorða tug manna. Ɵ Vermundar abota.

1280. Ɵ Nicolaus papa. Magnus konungr Hakonar son. Olafr Grænlands biskup. Eirikr son Magnus konoraðr. Utkuama Arna biskups oc Jorundar Biskups.

1281. Eirikr konungr fek fru Margretar dottur Alexandri Skota konungs. Utanferð herra Þorvarðar. logtekin Jons bok.

1282. Bæiar bruni i Þrandheimi. Ɵ Jon erchibiskup. Utanferð herra Rafns.

1283. Ɵ Margretar drottningar. herra Erlingr Alfsson. Utkuama herra Rafns.

1284. Ɵ Martinus papa. Karl konungr a Puli. Petr biskup i i Orknǫyium. herra Sturla logmaðr. leikmenn toko kirkiur j moti biskupa raði.

1285. Var vigðr Honorius papa. Fall Philippi Fracka konungs. Ɵ herra Asgrims Þorsteins sonar. Biarnar Sæmundar sonar. Andres biskup af Oslo kom i land með papa brefum. Helga synir sigldu i Grænlandz obygðir.

1286. Ɵ Alexandri Skota konungs. Vigðr Jorundr biskup til Hamars. Dolgfinnr biskup til Orknǫyia. Komu sendiboðar Tattara konungs til Eiriks Noregs konungs. Drap Eiriks Dana konungs Christophorus sonar.

1287. Ɵ Honorius papa. Andreas biskup af Oslo. Ingibiorg drottning. Drap herra Hallkels. Bæiar bruni i Tunsbergi. Utanferð Jorundar biskups.

1288. Vigsla Nicolai pape. Utkuama Jorundar biskups (oc) herra Olafs stallara. Utanferð herra Arna biskups oc herra Rafns. Jorundr biskup af Hamri tok pallium. Vigðr Þorðr biskup til Grænlands.

1289. Hernaðr Eiriks Noregs konungs til Danmarkar. Þorðr biskup for til Grænlandz. Ɵ herra Rafns Oddz sonar. Vig herra Gauta or Tolgu. Vig Halluarðar.

1290. Eirikr Noregs konungr bar koronu hinn fiorða dag paska. Utanferð Jorundar biskups. Ɵ jungfru drottningar Margretar dottur Eiriks konungs.

1291. Ɵ Magnus Svia konungs Birgis sonar. Brotin Akrsborg af heiðnum monnum. Utquama herra Arna biskups. Arni biskup gaf kirkiur canonicis. Sniovetr mikill.

1292. Ɵ Nicolai pape. Þorlakr biskup hinn helgi skrinlagðr. Utkuama Jorundar biskups. Danir attu kylfu þing oc raku fra ser konung sinn. stefndu Eirik Noregs konung til Danmarkar innan 5 vikna oc saugðuz hanom vilia þiona. oc for með hirð sina oc mikit folk annat. Utkuama herra Þorðar með konungs brefum. Kom sua mikil sott um allt land at meiri lutr manna syktiz oc fylgði manndauðr mikill.

1293. Ɵ Eviolfr aboti at Þvera. Vigðr fru Agatha abbadis til Kirkiu bæiar. Sigurðr logmaðr settiz a Moðruvalla stað moti vilia herra Jorundar biskups. oc þrir staðir teknir i Skalahollts biskups dæmi. Herra Petr kom ut oc skipaðr Norðlendinga fiorðungr. Var sendr til Islandz Bakka Loðinn er þa var vorðinn vtlagi Noregs konungs. oc margir aðrir herra manna fellu þa i vtlegð i Þrondheimi. Eirikr Noregs konungr (fekk) fru Isibil. Liop snioskriða a Bæ i Fagradal. tynduz 12 menn.

1294. Varð landskialfti mikill fyrir sunnan land, at bæir fenu ofan a Rangar vollum. Komu ut konung bref þau sem sꜹgðu rangtekinn Mauðruvalla stað: skylldu þeir Sigurðr af at ganga oc up at gefa hann j valld Jorundar biskups. Hallvarðs messu dag heyrdu menn brest mikinn j loptinu oc viða vm landit saz lios i loptinu vaxit sem kerti. Þann sama dag braut skip fyrir Myrum þat sem Kioll var kallat. Var gott.

1295. Vigðr Adrianus heremita til papa s. Spiritus dag oc kallaðr Cælestinus. oc var papa eigi allt ut til Jons voku. oc gekk aptr i einsetu. Þa var kosinn oc vigðr Benedictus einn af kardinales oc kallaðr Bonifacius. Eirikr Dana konungr oc hertugi Christophorus broðir hans toku Jon archibiskup af Lundunum (!) oc kastuðu j myrkua stofu. Danmork i banni. Fundr i Stavahollti. Þar var herra Arni biskup t (!) ꝁgs(!) með styrkri hendi. Hualvetr mikill.

1296. Hertugi Eirikr af Langalandi fek Agnesar moður systur Eiriks Noregs konungs. Sætt Eiriks Noregs konungs oc Eiriks Dana konungs oc Valldemars hertuga. Fanginn sira Kal broðir konungs af Fraz. Herra Jorundr biskup setti kanoka klaustr a Mauðruvollum (en) nunnu klaustr at Stað i Reyniesi. Ɵ Liotz abbota (oc) Þorvarðar Þorarins sonar, vigasumar. Fell bru i Paris.

1297. Erchebiskup af Lund kom vr myrkuastofunni. Cardinali kom til Danmarkar oc leysti konung oc allt riki hans af pava banni. Herlið kom fra konungi af Hispania til liðveizlu við Eadvarð Engla konung. Frakka konungr tok alt riki þat sem atti Eatuarðr fyrir sunnan sio. Eatvarðr konungr brendi Bervik oc vann mikinn lut af Skotlandi. Utanferð Arna biskups. Biskupa þing i Biorgyn.

1298. Ɵ Arna biskups af Skalahollti. Leiðangr til Danmarkar. Hertogi af Langalandi fek fru Sophiu moður systur Eiriks Noregs konungs.

1299. Hertugi Hakon feck Euphemie dotturdottur herra Visleifs af Rey. Ɵ Eiriks abbota af Biorgyn. Herra Eiriks Noregs konungs. Runolfs abbota af Viðey (oc) Biarna abbota. Vigðr Þorir abboti oc fru Katharina abbadis. Hertugi Hakon tok konungdom oc var krunaðr oc sua Euphemia drottning. Herra Auðunn fallginn. Tyndiz Holta (biarna) buza við Færeyiar. letz halfr fiorði tugr manna.

1300. Hakon konungr for leiðangr til Danmarkar. Funduz i Hallandi Hakon konungr oc Eirikr Dana konungr oc settu frið um 3 ar. Hakon konungr bar krunu sin a krunu messo dag i Oslo. Land skialfti mikill sua at margir bæir huarfuðu niðr. Halleri mikit fyrir norðan land. mattu tregliga sla fyrir ausku falli oc sandfalli. Hinn fimta idus Julii manaðar kom up hinn fimti jarðelldr sunnan j Heklo felli. Sandr kuam fyrir norðan land oc auskufall oc myrkr mikit. land skialfti fyrir austan ar. Fest dottir Eiriks konungs Joni jarli Magnus syni j Orkneyium.

1301. Fædd jungfru lngibiorg dottir Hakonar konungs. Ɵ Barðar cantzeler. Herra Snorra Ing sonar. Oddz Þorvarðar sonar. Brend kona ur þyðversku a Norðnesi su er sagðiz dottir Eiriks (konungs) oc hals haugvinn bondi hennar. Hernaðr Loklandz i Suðreyium. drap Jon fostbroður sinn oc konu hans (oc) sunu ij oc 11 skorar af karlmavnnum oc 7 skorar af bornum. en 400 eru i skor. oc brendi margar bygðir. Jatvarðr Engla konungr striddi a Skotland. Sen cometa viða bæði a Islandi oc i Noregi. Mannfall fyrir norðan land fyrir jol oc eptir. oc fellu (eigi) færa en fim hundrut. Skriða liop i Dyra firlði oc letuz 6 menn.

1302. Jorundr archibiskup for ut i Paris. Hengdr Auðunn hesta korn. Hernaðr Karela norðan a Noreg. oc herra Hakon konungr sendi imoti þeim Augmund unga Danz með miklu liði. Fracka konungr i banni oc striddi a Flæmingia land. Svarit a Islandi Hakoni konungi. Fley hit mikla varð aptrreka til Noregs. Ɵ Olafr abboti. Funduz konungar við Solberga (os) hia Gautelfi Hakon konungr or Birgir konungr. hertogi Eirikr broðir hans. greifi Jacob. herra Visleif oc mart stormenni a Mikials messo dag oc gerðiz þar eitt mikit friðar band milli rikianna. Þa festi hertug i Eirikr jungfru Ingibiorgu dottur Hakonar konungs. Herra Biarni Loðins son fanginn. Yarð landflotti Jon archibiskup af Lund oc kom til Hakonar konungs Tunsbergi oc sat þar um vetrin. Eclipsis lunæ 19. kal Febr. Jorundr archibiskup vigðr postola kirkio i Biorgyn. Greifi Jacob sotti jol til Hakonar konungs til Osloar. Þa veittuz jol 4 daga. Ɵ Sira Jon hollt. Herra Visleif. Herra Eviolfr Asgrims son.

1303. In circumcisione domini drapu Franzeisar af Flæmingium fiortan þusundir manna en Flæmingiar vunno þo sigr. Funduz i Gautelfi a Þyiarholm Hakon Noregs konungr oc Birgir Svia konungr. hertugi Eirikr. greifi Jacob oc margir aðrir hofmenn bæði af Noregi oc Suiðoð (oc) sendiboðar af Danmorku. Ɵ herra Arni i Stafangri. Herra Þorlakr logmaðr. Bonifacius papa. Kosinn oc vigðr Benedictus papa.

1304. Ɵ Eyvindr biskup af Oslo. Herra Narfi biskup i Biorgyn. Vigðr Helgi biskup til Osloar. Ketill biskup til Stafangrs. Arne biskup til Skalaholltz. Ɵ Benedictus papa.

1305. Ɵ Þorsteins biskups i Hamri. Vigðr herra Arni biskup til Biorgyniar. Utkuama herra Arna Skalaholltz biskups. Vigðr herra Andreas abboti til Viðeyiar. en Guðmundr abboti til Holgafellz. Eirikr hertogi kom i Tunsberg af Suia riki. Herla'p (?) mikit austr i landi. Fell Hallvarðr batr við tiotugu manna. Ɵ Orms prests Dags sonar. Sturlu Jons sonar. Utkuama Alfs af Kroki. Þing fiolmennt i Hegranesi. Ɵ herra Alfs af Kroki.

1306. Tyndiz hafskip fyrir norðan land. Samband bonda a alpingi með lofa taki oc rituðu bref til herra Hakonar konungs. Eatvaðr Engla konungr heriaiði i Skotland oc eyddi miok landit.

1307. Ɵ Runolfr abboti af Veri. vigðr Loðmundr abboti. Herra Jorundr for norðr a Halogaland i Varseyiar oc vigði þar kirkiu. Herra Eirikr hertugi j Suia riki drap Þorgils marskalk. tok Birgi konung broður sinn oc drottningina oc jung herra oc kastaði . .. Eatvarðr Engla konungr let halshoggva Vilhialm Valeis oc let hoggva hann j sma stykki oc skipta millum borga. Hernaðr Rodbert af Brus i Skotlandi. la uti a skogum oc drap niðr menn oc sua born oc konur slikt er hann komz við. Komo ut sendiboðar herra Jorundar erchibiskups Biorn broðir oc sira Lafranz.

1308. Ɵ Guðmundr abboti af Helgafelli. herra Jatvarðr Engla konungr. Erlendr biskup af Fęreyium. Brann Jons kirkia vt i Latran. Vigðr Þorðr abboti til Helgafellz. Herra Aki cantzeler for ut a pava garð með brefum Hakonar Noregs konungs oc feck pavans bref oc bullu til oc með hans brefi þa hann at vigia skylldi xxxtigi frillusyni. skylldi þar telia x prestsyni oc enn fleira þa hann. Land skialfti mikill fyrir sunnan land sua at viða rifnaði iorðin. margir bꜹir fellu ofan. Sott mikil fyrir norðan land. Rodbert af Brus vann aptr Skotland.

1309. Ɵ Jorundr archibiskup. Valdr Eysteinn (!) erchibiskup. Brann kirkia i Skalahollti at leyndum guðz domi. Vig herr a Kolbeins. Sætt Hakonar konungs oc Dana konungs. Hakon konungr het dottur sina syni Birgis konungs. Hakon konungr fekk aptr hus i Ragnhilldar holmi oc Bagahus. Dana konungr heriaði up a Svia riki. striddi við landsenda (?). fell Ivar Jons son. Hernaðr Hakonar upp i Gautland. Hertugi af Svia riki reið i Noregs konungs riki annan dag jola oc heriaði. Ɵ Dolgfinnr biskup af Orkneyium. Utanferð herra Arna biskups. Sott mikil. Brent Osloar herað. Þa brann oc Jons kirkia i Latran i Rom tveim nottum siðar en i Skala hollti.

1310. Kom pava bref i Noreg um Jorsala landz erendi. kallaðir biskupar af Clemente papa til Roms fundar. Hernaðr hertuga Eiriks austr i landi. Hakon konungr reið i mote með miklum her. Hertugi Eirikr reið i Noregs riki með griðum. Funduz þeir Hakon konungr i Oslo. Vigðr Eilifr erchibiskup. Vigðr Vilhialmr biskup til Orkneyia. Utkuama herra Arna biskups. Vig Karla magnus oc Þorsteins. Þorðr biskup kom af Grænlandi. Voru florar solir til i senn i Vestfiorðum. kuerka sott. stinga sott. bolna sott. augna verkr. manndauðr mikill.