Huldufólkshríslur
Hopp til navigering
Hopp til søk
Þjóðsögur og ævintýri frá Íslandi
Velg språk | Norrønt | Islandsk | Norsk | Dansk | Svensk | Færøysk |
---|---|---|---|---|---|---|
Denne teksten finnes på følgende språk ► |
Sagnakver
Skúla Gíslasonar
Sigurður Nordal gaf út
Reykjavík 1947
"Þegar víðihríslur og smárunnar vaxa í klettum, þá er sagt, að huldufólkið eigi það. Í barnæsku tók ég eitt sinn eina hríslu í klett hjá kvíabóli. Varð smalinn þá hræddur og kvað huldufólkið í klettinum mundi reiðast, svo það hlypi undir ærnar eða yrði eitthvað að þeim. Þó varð ég svo heppin, að sú spá rættist ekki".