Konunga sögur I-III: Nafnaskrá - Fyrsta bindi

Fra heimskringla.no
Hopp til: navigasjon, søk
Velg språk Norrønt Islandsk Norsk Dansk Svensk Færøysk
Denne teksten finnes på følgende språk ► Islandsk.gif


Konunga sögur I-III

Guðni Jónsson

bjó til prentunar
Reykjavík 1957


Nafnaskrá - Fyrsta bindi

A

Aðalráðr Játgeirsson, konungur á Englandi, 195, 215, 216, 309.

Afrafasti, stigamaður, 341, 348.

Agðanes, við mynni Þrándheimsfjarðar, 66, 102.

Agðir, fylki í Noregi, 246, 319.

Agnafit, í Svíþjóð, 231.

Áin helga, á Skáni í Svíþjóð, 312, 313, 318, 417.

Áki inn danski 101, 120, 121.

Áki Vagnsson 291.

Albanus, bróðir Sunnefu helgu, 84, 85.

Albanuskirkja, í Selju, 85.

Áleifr, sjá Óláfr.

Álfhildr, ambátt Ólafs konungs helga, 274.

Alfífa Álfrimsdóttir, drottning, 292, 338, 371-373.

Álftafjörðr inn syðri 105.

Áli inn auðgi 43, 47, 48.

Allogia, drottning í Garðaríki, 22, 26.

Alpin kappi 53-55.

Alvaldr, krypplingur, 392, 422, 423.

Án skyti, af Jamtalandi, 171.

Andrés Guthormsson, á Upplöndum, 423.

Anþekja (Antiochia), á Sýrlandi, 198.

Ari Þorgilsson inn fróði 75, 76.

Árnasynir 368.

Árni Árnason 333, 356, 368, 419.

Arnljótr gellini 171, 350.

Arnórr mörski 171.

Arnviðr ór Sogni 171.

Ásbjörn ór Mostr 171, 182.

Ásbjörn selsbani Sigurðarson 279-284, 405, 406.

Ásgautr Bergþórsson, í Selvogi, 133.

Ásgrímr ábóti Vestliðason 199.

Askheimsherað 423.

Áslákr af Finneyju 361.

Áslákr Fitjaskalli Áskelsson 323, 324, 326.

Áslákr af Fitjum 324, 333, 347, 419.

Ásta Guðbrandsdóttir kúlu 203, 205, 206, 209-212.

Ástríðr Búrizleifsdóttir, kona Sigvalda jarls, 92, 152, 153, 157, 190.

Ástríðr Eiríksdóttir bjóðaskalla, drottning Tryggva Ólafssonar, 7, 9, 11-14, 17, 21-23.

Ástríðr Óláfsdóttir sænska, drottning Ólafs helga, 266, 272, 274, 301, 333, 339, 419.

Ástríðr, drottning Ólafs konungs sænska, 274.

Ástríðr Sveinsdóttir tjúguskeggs, kona Úlfs jarls, 308.

Ástríðr Tryggvadóttir (eða Loðinsdóttir), kona Erlings Skjálgssonar, 77, 86, 87, 191.

Auðr Hákonardóttir Hlaðajarls, drottning Eiríks konungs sigursæla, 16.

Austrlönd 29; sbr. Austrvegr.

Austrvegr, Austrvegir 30, 90, 230; sbr. Austrlönd.


B

Babylonía 383.

Bálagarðssíða, suðvesturströnd Finnlands, 215.

Barði 176, 177; sbr. Járnbarði.

Barðvík, Barvík, ókunn höfn í suðausturhluta Svíþjóðar, 315, 415, 417.

Beltissund (Stórabelti), í Danmörk, 316, 417.

Bergljót Hákonardóttir Hlaðajarls, kona Einars þambarskelfis, 244.

Bergþórr bestill 171.

Bergþórr, í Selvogi, 133.

Bersi inn sterki 171.

Bjarkamál 349.

Bjarmaland, við Hvítahaf í Rússlandi, 278, 404.

Bjarnareyjar, á Sunnmæri, 326.

Bjarni prestr Bergþórsson 199.

Björgyn, í Noregi, 85.

Björn eitrkveisa 10, 12-14.

Björn kaupmaðr Haraldsson ins hárfagra 5, 203.

Björn stallari 266, 267, 337, 338, 356, 360, 361.

Björn af Stuðlu 171, 182.

Björn, maður Þyri drottningar, 101.

Bókn, ey í Noregi, 320, 321.

Bolgar (Búlgarar) 421.

Borgarfjörðr, á íslandi, 136.

Borgund, á Sunnmæri, 326.

Brandr inn örvi Vermundarson 102.

Breiðin, Breiðing, í Guðbrandsdal, 254, 255.

Brenneyjar, fyrir mynni Gautelfar, 147, 149.

Bretar 52.

Brimangr, ey í Noregi, 123.

Brimisskjarr, jarl í Saxlandi, 44, 46, 51.

Brúsi, bóndi á Mó, 327-330.

Brynjólfr, bóndi í Gaulardal, 63, 64.

Búi, Jómsvíkingur, 57.

Búrisleifr, konungur í Vindlandi, 30, 92, 94, 119, 152, 153.

Bursti, þræll, 18.

Býnes, í Gaulardal, 133.

Bæar, í Guðbrandsdal, 331.

Bær, í Guðbrandsdal, 331.

Bæsingr, sverð, 212.

Böðvarr inn hvíti af Vors 105.

Börkr ór Fjörðum 171.


D

Dagr Hringsson, Dagssonar, 333, 341, 347, 362, 365, 419.

Dagshríð, í Stiklastaðaorrustu, 366.

Dala-Guðbrandr 253; sjá Guðbrandr.

Dalir (Guðbrandsdalir), í Noregi, 125, 127, 210, 253, 254, 256.

Danaveldi 146, 158, 308.

Danavirki 45, 46, 48.

Danir 30, 50, 56, 74, 92, 101, 153, 154, 160, 161, 164, 167-169, 174, 222, 225, 226, 276, 300, 309-311, 313, 314, 317, 319, 333, 415.

Danmörk 19, 37, 44-46, 49, 56, 57, 72, 74, 76, 92, 100, 108, 119, 145, 149, 150, 248, 285, 291, 294, 308, 311.

Dixin, höfðingi í Vindlandi, 30-33, 153, 190.

Dofrar, í Guðbrandsdal, 330.

Dragseið 95, 96.

Dyflinn (Dublin), á Írlandi, 375.

Dælir, íbúar Guðbrandsdals, 253.


E

Egðir, íbúar á Ögðum, 334.

Egill Síðu-Hallsson 285-291, 419.

Egill, höfðingi í Svíþjóð, 266, 272, 273.

Eiðaskógr 72, 264, 333, 419.

Eikundasund 335.

Einarr þambarskelfir Eindriðason 77, 171, 173, 180, 182, 185, 244-248, 371, 373, 374.

Einarr Guthormsson, á Upplöndum, 423.

Einarr hörzki 171.

Einarr, förunautur Ólafs helga, 333, 419.

Einarr Styrkársson 171, á að vera Einarr Eindriðason (þambarskelfir).

Einbúi, í Guðbrandsdal, 330.

Eiríkr Hákonarson, jarl í Noregi, 56, 57, 65, 73, 147, 148, 153, 154, 159-162, 164, 169, 170, 172-176, 179-184, 186-188, 191, 218, 236.

Eiríkr blóðöx Haraldsson hárfagra, konungur í Noregi, 5, 139.

Eiríkr Sigurðarson bjóðaskalli, á Ofrustöðum, 7, 9-11, 23.

Eiríkr inn sigrsæli, Svíakonungur, 16, 18, 19, 90, 123, 209.

Eiríkr strjóna 216.

Elfr 100, 249, 271; sbr. Gautelfr.

Emundi Eiríksson ins sigrsæla 209.

England 5, 42, 43, 53, 59, 72, 76, 77, 100, 109, 150, 195, 215, 216, 220, 232, 235, 236, 241, 275, 276, . 308, 319, 338.

Englandshaf, Englandssjór, 72, 338.

Englar, Englismenn, 74, 195, 217-219, 275, 300.

Erlendr ór Gerði 324, 351, 355, 360.

Erlendr Hákonarson Hlaðajarls 65-67, 71.

Erlingr Skjálgsson, á Sóla, 77, 86, 87, 160, 190, 244, 248, 278-280, 282-284, 319-324, 327, 404-407.

Eybúar 300.

Eyrarsund 147, 152, 248, 312, 314-316, 415, 417.

Eyraþing, í Þrándheimi, 74, 333.

Eystrasalt 214.

Eysýsla, ey í Eystrasalti, 214.

Eyvindr Finnsson skáldaspillir 315, 416.

Eyvindr kelda 96, 97, 112, 113.

Eyvindr kinnrifa 100, 116.

Eyvindr snákr 171.


F

Falstr, í Danmörku, 101, 120.

Fetlafjörðr (Betanzos, í suðausturátt frá borginni Coruna á, Spáni) 226.

Fiðr, sjá Finnr.

Finnabú, nyrzta hérað Noregs, 74; sbr. Finnmörk.

Finnar 319, 360.

Finney, í Noregi, 361.

Finnland 214.

Finnmörk 72, 318, 319, 417; sbr. Finnabú.

Finnr Árnason jarl 287, 288, 333, 343, 347, 351, 356, 362, 368, 369, 410, 419.

Finnr Eyvindarson af Herlöndum 173, 180.

Finnr Háreksson 419.

Finnr rygski 171.

Firðir (Firðafylki), í Noregi, 80, 171, 237, 259.

Fitjar 324, 347.

Fjalir, í Noregi, 171.

Foldin (Oslóarfjörður og héruðin umhverfis hann), í Noregi, 248.

Frakkir 421.

Frakkland 228.

Frekeyjarsund, milli meginlands og eyjar í Raumsdælafylki, 326.

Freyja, ásynja, 107.

Freyr, ás, 122.

Frísar 166.

Frosta, í Þrándheimi, 133.

Frostuþingslög 252.

Færeyjar 128.


G

Garðar 21, 27-30, 58, 76, 272, 275, 338, 340, 347, 374, 392, 398; sbr. Garðaríki, Garðaveldi.

Garðaríki, Garðaveldi, 19, 22, 24-27, 38, 41, 43, 59, 248, 333, 419; sbr. Rússía.

Gaularáss, milli Gaulardals og Strindar, 65.

Gaulardalr 63, 67, 68, 70, 133, 142, 299, 411.

Gauldælir 73.

Gautar 308.

Gauta-Þórir, stigamaður, 341, 348.

Gautelfr 72, 100: sbr. Elfr.

Gautland 50, 51, 90, 91, 100, 203, 204, 209, 272, 314, 315, 415.

Geira Búrisláfsdóttir, drottning, 30, 33, 152.

Geirfinnr jarl, í Gunnvaldsborg, 228.

Geirstaðir, á Vestfold, 205.

Gellir Þorgilsson 199.

Gerði, á Sunn-Hörðalandi, 324, 351, 355, 360.

Germania (Þýzkaland) 33.

Gimsar, í Gaulardal, 133, 159, 171.

Girkjar 377, 421; sbr. Grikkjar.

Girkland (Grikkland) 39, 40, 191.

Gíslapollr (eða Gríslupollar; Castropol á norðurströnd Spánar) 226.

Gizurr Hallsson, lögsögumaður, 199.

Gizurr svarti 346, 354, 355.

Gizurr inn hvíti Teitsson 105-107.

Glaumsteinn, suðuroddi Noregs, 264.

Goðey 98.

Grenmarr 242.

Grikkjar 421; sbr. Girkjar.

Grímkell biskup 237, 252, 371.

Grímr, stafnbúi Ólafs Tryggvasonar, 136, 137.

Grímr inn góði Þorgilsson, á Stiklastöðum, 358.

Grjótgarðr röskvi 171.

Grjótgarðr Ölvisson 318.

Græningar, á Sunnmæri, 330.

Grænaland, Grænland, 128, 344.

Guðbrandr, í Dölum (Dala-Guðbrandr), 125, 127, 210, 253-263, 321.

Guðbrandr kúla Óleifsson 203, 205, 207, 208.

Guðmundr inn ríki Eyjólfsson 243.

Guðormr, Guðþormr, sjá Guthormr.

Guðrún Bergþórsdóttir, kona Orms af Býnesi, 133.

Guðrún Járnskeggjadóttir af Yrjum 135.

Guðröðr Bjarnarson, konungr, 5, 203.

Guðröðr Eiríksson blóðöxar 5, 7-9, 139, 140.

Guðröðr veiðikonungr Hálfdanarson 204.

Guðröðr Sigurðarson sýr 333, 419.

Gulaþing 85.

Gulaþingslög 85, 252.

Gull-Haraldr Knútsson 5, 44, 56.

Gunnhildarsynir 5-9.

Gunnhildr Búrisleifsdóttir, kona Sveins tjúguskeggs Danakonungs, 92, 94, 119, 123.

Gunnhildr Sigurðardóttir sýr 420.

Gunnhildr konungamóðir Özurardóttir, kona Eiríks blóðöxar, 5-12, 14, 16-18, 76.

Gunnvaldsborg, á Spáni (?), 228.

Guthormr grábakr 423.

Guthormr hertogi 375, 420.

Gyða, drottning, 53, 56.

Gyðingar 282.


H

Haðaland 263.

Hákon Eiríksson jarl 236-239, 241, 243, 244, 264, 336, 338, 340.

Hákon inn gamli, sænskur maður, 10, 15-19, 21, 76.

Hákon Grjótgarðsson Hlaðajarl 56.

Hákon Aðalsteinsfóstri Haraldsson ins hárfagra, Noregskonungur, 132, 252.

Hákon inn ríki Sigurðarson Hlaðajarl 5, 10-14, 16-19, 44-51, 56-58, 62-66, 71-73, 76, 80, 81, 83, 84, 90, 91, 133, 142, 148, 153, 154, 244.

Háleygir 118, 171, 351.

Hálfdan Sigurðarson hrísa 210.

Hálfdan Sigurðarson sýr 250, 333, 419.

Halland, í Svíþjóð, 308.

Halldórr inn ókristni, skáld, 158, 176, 181, 183.

Halldórr, norskur maður, 393, 422.

Hallfreðr Óttarsson vandræðaskáld, 102, 104, 105, 163, 164, 170, 177, 184.

Hallkell af Fjölum 171.

Hallr munkr 393, 422.

Hallr Þorsteinsson (Síðu-Hallr), á Þvottá, 105, 108, 109.

Hallsteinn ór Fjörðum 171.

Hallsteinn Hlífarson 171.

Hallvarðr inn helgi 203.

Hálogaland 5, 72, 100, 110, 114, 117, 118, 279, 405.

Háls, í Limafirði, 56.

Haraldr gráfeldr Eiríksson (Gunnhildarson), Noregskonungur, 5, 6, 56, 76, 139.

Haraldr Gormsson, Danakonungur, 19, 44-46, 48-51, 56, 92, 154.

Haraldr Guðinason, konungur í Englandi, 196, 197.

Haraldr inn grenski Guðröðarson, konungur, 5, 73, 90, 203, 206, 207, 209, 212.

Haraldr inn hárfagri Hálfdanarson, Noregskonungur, 5, 72, 73, 77, 96, 151, 154, 203, 210, 249, 277, 310.

Haraldr Óláfsson, Tryggvasonar, 144.

Haraldr inn harðráði Sigurðarson sýr, Noregskonungur, 126, 127, 195, 196, 215, 250, 303, 347, 356, 362, 365.

Haraldr Sveinsson tjúguskeggs 123.

Hárekr Eyvindarson, úr Þjóttu, 100, 110, 115-118, 244, 248, 315-317, 324, 326, 351, 356, 416, 417.

Hárekr inn hvassi 171.

Hárekr, víkingur, 295, 297, 407, 409.

Haukr, norrænn maður, 109, 115.

Hávarðr ór Orkadal 171.

Heiðmörk, Heinmörk, 171, 263, 332.

Helgi, förunautur Ólafs helga, 333, 419.

Helsingjaland 248, 341, 343.

Herdís Daðadóttir 199.

Heres, bóndi, 21, 24.

Herlönd 173, 180.

Heydalr, í Guðbrandsdal, 331.

Hjalti Skeggjason, í Þjórsárdal, 105-107, 265-271.

Hjaltland 128, 277.

Hjaltlendingar 277.

Hjarrandi, norskur maður, 363.

Hjörnagli, á Hörðalandi, 335.

Hjörungavágr 57, 148.

Hlaðhamrar 129.

Hlaðir 65, 71, 80, 81, 88, 130, 142.

Hlöðver inn langi 171.

Hof, í Guðbrandsdal, 254.

Hóll (Dol í Bretagne?) 226.

Hólmgarðr (Novgorod), í Rússlandi, 333, 392, 399, 419.

Hrani, lendur maður í Noregi, 205-208, 210, 232, 233, 237.

Hringaríki, í Noregi, 5, 7, 242, 263.

Hringmararheiðr (Ringmere), á Englandi, 225.

Hringr Dagsson 333, 365, 419.

Hringsfjörðr, í Frakklandi, 226.

Hróaldr, í Miklafirði, 98, 135.

Hrútr Loðinsson, á Viggju, 346, 351.

Hrærekr Dagsson, konungur á Heiðmörk, 243.

Hundsver, á Sunnmæri, 326.

Hundsþorp, í Guðbrandsdal, 253.

Hvelpr Sigurðarson jarls 78.

Hyrningr, mágur Ólafs konungs Tryggvasonar, 87, 139, 140, 150, 159, 166, 171, 173, 180.

Hörða-Kári Ásláksson 86.

Hörðaland 72, 85, 275, 325.


I

Ingibjörg Finnsdóttir jarlamóðir 303.

Ingigerðr Loðinsdóttir 88.

Ingigerðr Oláfsdóttir sænska, kona Jarizleifs Garðakonungs, 267, 269, 271-274, 333, 339, 340, 342, 419.

Ingiríðr Loðinsdóttir 88.

Ingunn Arnórsdóttir 199.

Inn-Þrændir 171, 352.

Írar 52, 300.

Írland 41, 47, 52, 76, 83, 233, 375.

Ísland 102, 105, 106, 109, 128, 136, 137, 243, 265, 271, 300, 346.

Íslendingar 104, 106.

Ísríðr Guðbrandsdóttir kúlu 203.

Ívarr Sigtryggsson 419.

Ívarr smetta 171.


J

Jaðarr, í Noregi, 160, 282, 319, 321, 325.

Jakob Óláfsson, Svíakonungur, 274; sjá annars Önundr Óláfsson.

Jamtaland 171, 343.

Jarizleifr Valdamarsson, Garðakonungur, 20, 272, 275, 333, 339, 340, 374, 419.

Járnbarði (Barði), skip, 172, 175-177.

Járnskeggi Ásbjarnarson, af Yrjum, 133-135.

Játmundr Aðalráðsson, Englakonungur, 216.

Játvarðr Aðalráðsson, Englakonungur, 195, 196.

Jesús Kristr 38, 40, 42, 110, 115, 127, 129, 176, 191, 198, 257, 345, 373, 400; sbr. Kristr.

Jóan baptisti (Jóhannes skírari) 3.

Jómsborg 36, 92, 94, 158.

Jómsvíkingar 56, 57.

Jón brakun, í Vindlandi, 291, 292.

Jón (Sigurðr) biskup 77, 81, 117, 198.

Jórsala-Sigurðr 339, sjá Sigurðr Magnússon Jórsalafari.

Jórsalir (Jerúsalem) 198, 339, 361, 363.

Jósep, forngyðingur, 21.

Jósteinn Eiríksson bjóðaskalla 59, 60, 62.

Jótar 336.

Jótland 313, 319.

Jungafurða, á Englandi, 232.


K

Kálfr Árnason, á Eggju, 244, 248, 318, 324, 326, 328, 343, 346, 348, 351, 355-357, 361,
369, 374.

Kantaraborg (Canterbury), á Englandi, 225.

Karkr, þræll, 68.

Karl Sónason 419.

Karlhöfði (Skeggi), skip, 244, 246.

Karli, höfðingi á Bjarmalandi, 278, 404.

Karli, íslenzkur bóndi, 304, 305.

Karlsár, höfnin í Cadiz á Spáni (?), 228, 229.

Karlsáróss 228.

Karlshöfuð Eiríksson bjóðaskalla 59, 62.

Karmsund 113.

Kerjálaland (Karjala) 248.

Ketill inn hávi 171.

Ketill inn rygski 171.

Kimbi, norskur maður, 364, 366.

Kinn, ey í Noregi, 83, 85.

Kinnlimasíða, vesturströnd Hollands, 215.

Kjartan Óláfsson pá 102-106.

Klerkon, eistneskur maður, 21.

Klerkr, eistneskur maður, 21.

Knútr Danaást Gormsson 5.

Knútr inn ríki Sveinsson, Danakonungur, 123, 215, 216, 222, 224, 225, 236, 240, 241, 275, 276, 285, 286, 288, 293, 294, 297, 300, 307-310, 312, 313, 315-319, 324-326, 332, 333, 336-338, 342, 343, 357, 408, 414-418, 420.

Kolbeinn Árnason 361, 368, 419, sbr. Kolbjörn.

Kolbeinn inn sterki, úr Fjörðum, 259, 261.

Kolbeinn, norskur maður, 393, 422.

Kolbjörn 419, mun eiga að vera Kolbeinn Árnason.

Kolbjörn af Raumaríki 171, 182.

Kolbjörn stallari 178, 179, 183-186.

Koli, lendur maður, 343.

Konungahella 266.

Konungssund (Söderström), í Svíþjóð, 232.

Kristr 115, 345, 373, sbr. Jesús Kristr.

Kristskirkja, í Niðarósi, 370.

Kristskirkja, í Selju, 85.

Krossbrekka, á Sunnmæri, 328.


L

Laugardalr, í Árnesþingi, 106.

Leira (Loire), í Frakklandi, 232.

Lesir, íbúar Lesja, 257.

Lesjar, í Guðbrandsdal, 254, 327, 330, 331.

Limafjörðr, á Jótlandi, 56, 285, 309, 312, 319, 334.

Listi, hérað í Noregi, 334.

Lixstaðir (Liðstaðir), í Guðbrandsdal, 257.

Lóar, í Guðbrandsdal, 253, 255, 257, 331.

Loðinn, víkverskur maður, 86.

Loftunga 296; sjá Þórarinn loftunga.

Longus draco eða serpens 131; sjá Ormrinn langi.

Lorudalr, í Guðbrandsdal, 331.

Lundr, á Skáni, 316, (422).

Lundúnabryggjur 216, 218, 392, 422.

Lundúnir, Lundúnaborg, 197, 216, 223, 232, 392, 422.

Lögberg, á Þingvelli, 107, 108.

Lögr, á í Guðbrandsdal, 253.


M

Magnús inn góði Óláfsson, Noregskonungur, 274, 374.

Magnús Óttason hertogi, í Saxlandi, 274.

Mardagus, konungur í Dyflinni, 375; sbr. Margaðr jarl.

Margaðr jarl 420; sbr. Mardagus konungr.

Máría mær 377, 378, 391.

Máríukirkja, í Selju, 85.

Martinus (Marteinn) biskup inn helgi 79, 95.

Mikjálskirkja, í Selju, 85.

Miklafjörðr, í Noregi, 135.

Miklagarðr (Constantinopel) 377, 378, 421.

Mjörs, í Noregi, 13, 250, 347.

Mór, á Sunnmæri, 327.

Mostr, ey á Sunn-Hörðalandi, 79, 150, 171, 182, 189.

Mærir, íbúar Mæra, 351.

Mærr (Möre) í Noregi, 133, 324, 325, 417.


N

Nánes, nyrzti oddi Noregs, 264.

Naumdælir 351.

Naumudalr 140.

Nes, í Guðbrandsdal, 331.

Nesjar, nesin milli Grenmars og Óslóarfjarðar, 244.

Nið, á í Þrándheimi, 310, 336.

Niðarnes, í Þrándheimi, 96.

Niðaróss, í Þrándheimi, 102, 276, 333, 346, 373.

Nikulás kardináli 393, 422.

Nitja, á í Raumaríki, 263.

Njarðarlög, ey í Noregi, 171.

Norðimbraland, á Englandi, 43.

Norðmandí, í Frakklandi, 196.

Norðmenn, Noregsmenn, 5, 56, 85, 96, 98, 115, 123, 129, 157, 166, 172, 188, 189, 191, 195, 266, 275, 338, 383.

Norðrlönd 57, 60, 84, 85, 124, 183, 269, 374.

Noregr 5, 16, 18, 20, 23, 44-46, 49-51, 56, 58, 60, 65, 68, 72, 74, 76-79, 90, 100-102, 108, 120, 128, 129, 131, 132, 137, 145, 147-149, 151, 153, 154, 169, 170, 180, 217, 235-237, 240-244, 247, 249, 250, 252, 253, 265, 268, 276-278, 285, 301, 308, 314, 315, 318, 319, 323, 324, 326, 333, 336, 339, 340, 342, 371, 393, 404, 415, 417, 422.

Noregsveldi, Noregsríki, 5, 6, 12, 14, 20, 41, 62, 68, 72-74, 154, 172, 265, 274.

Nóri, konungur, 72.

Nýjamóða, á Englandi, 226.

Nyrvi, ey og bær á Sunnmæri, 326.

Nörvasund (Gíbraltarsund) 232.


O

Oddr munkr Snorrason, á Þingeyrum, 191.

Óðinn 79, 90, 107, 112.

Ofrustaðir 7, 9, 11, 23, 171.

Óláfr drengr 171.

Oláfr inn sænski Eiríksson, Svíakonungur, 90, 123, 147, 148, 153, 154, 160, 168, 209, 230-232, 264, 268-274, 300, 308, 333, 413, 419.

Óláfr Geirstaðaálfr Guðröðarson, konungur á Vestfold, 204, 205.

Óláfr Geirstaðaálfr Haraldsson ins hárfagra, konungur í Víkinni, 5, 73.

Óláfr inn helgi (digri) Haraldsson, Noregskonungur, 3, 5, 73, 91, 128, 129, 203, 208, 209, 211-218, 224-236, 238-256, 259, 260, 262-272, 274-280, 283-286, 288, 293, 299, 301, 303, 305-308, 310, 312, 314-320, 323-326, 330, 332, 333, 336, 337, 339-343, 347, 348, 351, 353, 355-357, 359-362, 364, 365, 369-377, 379, 380, 382-385, 387-400, 403-406, 410-417, 419-424, 426.

Óláfr kváran Sigtryggsson, konungur í Dyflinni, 54.

Óláfr jarl Sprakaleggsson 308.

Óláfr Tryggvason, Noregskonungur, 3-5, 9, 11, 21-25, 27-38, 40-44, 47, 49, 51-56, 58-63, 66-71, 73-82, 85, 87-89, 91, 95, 96, 98, 100-102, 104-107, 109, 110, 113-118, 120-130, 132- 137, 140-142, 144-175, 178-188, 190, 191, 195-199, 210, 215, 237, 252, 285, 314, 415.

Óláfsbúðir 347.

Óláfskirkja, í Lundúnum, 392, 422, 423.

Óláfsmessa 376, 393, 396, 422, 425.

Orkadalr 171.

Orkneyjar 77, 128, 277, 347, 362.

Ormr lygra, á Býnesi, 133.

Ormr inn langi, skip, 129, 131, 134, 140, 152, 159-162, 165, 166, 169-183, 188.

Ormr inn skammi, skip, 114, 162, 165, 169, 170.

Ormr skógarnef Hámundarson 171.

Ósló, í Noregi, 263.

Ótta, á í Guðbrandsdal, 331.

Ótta hertogi, í Saxlandi, 274.

Ótta keisari, í Saxlandi, 44-46, 48, 56.

Óttarr jarl, í Gautlandi, 50, 51.

Óttarr svarti, skáld, 277, 300-305, 313, 403, 412.


P

Paradísa 395, 424.

Peituland (Poitou), í Frakklandi, 44.

Pétr postoli 4.

Poppa biskup 49.


R

Raumar 263.

Raumaríki 171.

Reas, eistneskur maður, 22.

Rekon, eistnesk kona, 22.

Ríkarðr prestr 381, 423, 424.

Rimul, bær í Gaulardal, 68, 70.

Rogaland, 72, 266, 325.

Róm, á Ítalíu, 349.

Rúða, í Norðmandíi, 196.

Rúfus prestr 120.

Rússía 37, 40; sbr. Garðaríki.

Rögnvaldr Brúsason jarl, í Orkneyjum, 333, 347, 352, 353, 356, 362, 419.

Rögnvaldr Hákonarson ins gamla 16.

Rönd, í Noregi, 9, 423.


S

Saltvík, í Ófóta, 171.

Sandr, í Noregi, 182.

Sauðungssund 238.

Saxar 74.

Saxland 44, 45, 100, 274.

Sefslög (Eiðsivaþingslög) 252.

Selja, ey í Noregi, 80-83, 85.

Seljumannamessa 85.

Seljuvellir (Seljupollar), Cilenorum aqua, nú Guardia við mynni árinnar Minho á Spáni (?), 228.

Selvágr, í Árnesþingi, 133.

Síða, á Íslandi, 105, 108, 285.

Sighvatr Þórðarson, skáld, 226, 245, 246, 301, 303, 305, 308, 310, 313, 321, 349, 372.

Signa (Seine), í Frakklandi, 232.

Sigríðr in stórráða Tóstadóttir, kona Eiríks ins sigursæla Svíakonungs og svo Sveins tjúguskeggs Danakonungs, 16, 90, 91, 100, 101, 123, 145-148, 154, 203, 209, 210, 229.

Sigtryggr, höfðingi í Svíþjóð, 333, 419.

Sigurðr Ákason 291-293.

Sigurðr bíldr 171.

Sigurðr (Jón) biskup 81, 198, 237, 298, 410.

Sigurðr inn borgfirzki 137.

Sigurðr Eiríksson bjóðaskalla 21-25.

Sigurðr Fáfnisbani 306, 403.

Sigurðr Hákonarson Hlaðajarl 56.

Sigurðr sýr Hálfdanarson 210-213, 242-244, 248-250, 277.

Sigurðr hrísi Haraldsson hárfagra 210.

Sigurðr munnr Haraldsson gilla, Noregskonungur, 393, 422, 423.

Sigurðr Hlöðvisson jarl, í Orkneyjum, 77.

Sigurðr ullstrengr Hrútsson 346.

Sigurðr Jórsalafari Magnússon (Jórsala-Sigurðr), Noregskonungur, 339.

Sigurðr jarl, á Norðimbralandi, 43, 44, 52.

Sigurðr, norrænn maður, 109, 115.

Sigurðr, sendimaður Knúts konungs, 275.

Sigurðr Þórisson, í Ömd á Þrándarnesi, 279.

Sigvaldi Strút-Haraldsson, jarl yfir Jómsborg, 30, 57, 92-94, 146-149, 152-155, 158, 161-163, 166, 175.

Sil, í Guðbrandsdal, 255.

Silund 310; sjá Sjóland.

Silvellir, í Guðbrandsdal, 255.

Sjóland, í Danmörku, 92, 308, 310, 312, 316; sbr. Silund.

Sjóland (Roslagen), í Svíþjóð, 215.

Skáney, Skáni, 158, 308, 311, 312, 315, 316.


Skánungar 158, 314.

Skarfr, fjörður í Svíþjóð, 229.

Skarfsurð, Skerfsurð, á Sunnmæri, 327, 329.

Skaun (Skogn), í Þrándheimi, 10, 11.

Skeggi (Karlhöfði), skip, 244.

Skiptisandr, við Rönd, 423.

Skjálgr Erlingsson, á Sóla, 280-283, 407.

Skjálgr (Þórólfr skjálgr), faðir Erlings, 321.

Skoruströnd 111.

Skot, á Sunnmæri, 327.

Skotar, 52, 54.

Skrattasker 113.

Skúli Þorsteinsson skáld, á Borg, 166, 173, 185.

Sköglar-Tósti 16, 209.

Slésmunnar 45, 46.

Slygs, fjörður á Sunnmæri, 325, 418.

Smalsarhorn, á eyjunni Brimangri, 123.

Smálönd, í Svíþjóð, 315, 415.

Sogn, í Noregi, 6, 171.

Sóknarsund, nálægt Stafangri, 319.

Sólar 344.

Sóleyjar 263.

Sóli, á Jaðri, 77, 244, 327.

Sóni Ívarsson 419.

Sorshaugr, í Þrándheimi, 351.

Sótanes, í Ránríki, 7.

Sótasker, í Ránríki, 213.

Sóti, víkingur, 213, 214, 233, 234. Staðr 80, 96, 223, 236, 244, 335.

Stafabrekka, í Guðbrandsdal, 331.

Stafamýrar, í Veradal, 342.

Stafangr 319.

Steigar-Þórir 203.

Steinavágr, á Sunnmæri, 326.

Steinn Skaftason, skáld, 294, 307, 413.

Stephan prestr 392.

Stephanus píslarvottr 371.

Stiklastaðir 91, 347, 358, 365, 399.

Stimr, milli Norðmærar og Raumsdals, 335.

Stuðla, á Sunn-Hörðalandi, 171, 182.

Styrbjörn inn sterki Óláfsson 16, 90.

Styrkárr Eindriðason af Gimsum 133, 159.

Styrmir af Þelamörk 171.

Suðrvík, á Jótlandi, 215.

Súðvirki (Southwork), í Lundúnum, 218.

Súla, í Veradal, 347.

Sult, á Sunnmæri, 327.

Sunnefa in helga 83, 85.

Sunnefukirkja, í Selju, 85.

Sunnmæri 326.

Sveinn Alfífuson, Noregskonungur, 56, 338, 345, 371-374.

Sveinn bryggjufótr 374.

Sveinn Hákonarson, jarl í Noregi, 65, 73, 148, 153, 154, 206, 236, 243-245, 247, 248, 264.

Sveinn tjúguskegg Haraldsson, Danakonungur, 30, 92, 94, 101, 119, 120, 123, 145-148, 150, 153-156, 159, 161, 163, 167, 168, 215, 276, 308, 314.

Sveinn Úlfsson, Danakonungur, 362.

Sverrir Sigurðarson, Noregskonungur, 179.

Svertingr Runólfsson ór Dal 106.

Svíar 128, 147, 148, 152, 154, 160, 164, 168, 169, 174, 229, 230, 248, 264, 270-272, 308, 313, 314, 415.

Svíþjóð, Svíaríki, Svíaveldi, 10, 15, 16, 72, 76, 90, 91, 147, 153, 198, 209, 229, 230, 248, 263, 266, 308, 318, 333, 340-342, 347, 398, 413, 417-419.

Svölð, Svoldr, 154, 167.

Syllingar (Scilly Isles), við Írland, 41.

Sýrland 191, 195.

Sæla (nú Selja), ey í Norðfirði í Noregi, 236, 237.

Sæmundr inn fróði Sigfússon 76, 96.


T

Teitr Isleifsson biskups 109.

Tems, Tempsá (Thames), í Englandi, 216, 217, 221, 223.

Tíundaland, í Svíþjóð, 171.

Toðarfjörðr, á Sunnmæri, 327.

Tófa Sighvatsdóttir skálds 303.

Tófi Valgarðsson 285-291, 419.

Tómasmessa 319.

Torfi Valbrandsson, á Breiðabólstað í Reykholtsdal, 173.

Trani, skip, 101, 161, 165, 169, 170.

Tryggvareyrr 9.

Tryggvi Óláfsson, Tryggvasonar, 56.

Tryggvi Óláfsson, konungur í Víkinni, 5, 7-9, 11, 17, 23, 49, 73, 75, 139, 155, 156. Tunga, fyrir norðan jaðar, 320, 321.


U

Úlfasund, í Norðfirði, 80.

Úlfhildr Guðbrandsdóttir kúlu 203.

Úlfhildr Óláfsdóttir ins helga 274.

Úlfkell snillingr 221.

Úlfr inn rauði, merkismaður Ólafs Tryggvasonar og stafnbúi á Orminum langa, 165, 166, 171.

Upplendingar 90, 128, 242, 327, 332.

Upplönd, í Noregi, 5, 72, 129, 148, 205, 210, 242-244, 252, 264, 275, 342, 347, 417, 423.

Uppsalir, í Svíþjóð, 91.

Urguþjótr jarl, í Saxlandi, 44, 46, 51.

Urli, þ. e. Erlendur Hákonarson jarls, 71.


V

Vági, í Guðbrandsdal, 254, 255,
257, 331.

Vakr inn ermski 171.

Valdamarr, konungur í Garðaríki, 19, 20, 22, 27-29, 40.

Valdi (The Wolds, ásar við Humru-mynni [?]), á Englandi, 232.

Valgarðr jarl, í Gautlandi, 288, 290, 291.

Valldalr, á Sunnmæri, 327.

Varinn, konungur á Skoruströnd, 111.

Varrandi (Guarrande á Bretagneskaga að sunnanverðu, skammt frá sjó) 232.

Veggistafr, nyrzt í Noregi, 72.

Veggjaðarsund 7.

Vegsund, á Sunnmæri, 327.

Veini (Vilaine), í Frakklandi, 232.

Vellankatla, við Þingvallavatn, 107.

Veradalr, í Þrándheimi, 347.

Verdælir 353.

Vestfold, í Noregi, 204.

Vestmannaeyjar, 106.

Vestrlönd 76.

Vigfúss Víga-Glúmsson 173.

Vigg, Viggjar, í Þrándheimi, 346, 351.

Vígi, hundur Ólafs Tryggvasonar, 53, 117, 138, 152, 189.

Vígleikr Árnason 326.

Víkarr, stafnbúi á Orminum langa, 165, 166, 171, 173, 180.

Víkin, í Noregi, 51, 72, 87, 139, 188, 204, 213, 242, 244, 252, 275, 315, 319, 391, 415.

Vilhjálmr bastarðr, Englakonungur, 196, 197.

Vilhjálmr jarl 226.

Vindir, Vindr, 157, 181, 184, 186, 225, 226, 390, 393, 422.

Vindland 30, 36, 76, 92, 119, 120, 146, 150, 152-156, 166, 190, 291, 386.

Vísavaldr, Vissivaldr, konungur í Garðaríki, 90, 209.

Vísundr, skip, 319.

Vizar, bær í Skeynafylki í Þrándheimi, 10.

Vors, í Noregi, 105.

Vænir, vatn í Svíþjóð, 347.

Væringjar 377, 378, 398.


Y

Yrjar, í Þrándheimi, 133, 395.

Ytrey, í Noregi, 425.


Þ

Þangbrandr prestr 77, 105, 106.

Þelamörk, í Noregi, 171, 393.

Þingeyrar, í Húnaþingi, 191.

Þingvöllr, við Öxará, 107.

Þjálfahellir, í Noregi, 60.

Þjórsárdalr, í Árnesþingi, 105.

Þjótta, ey á Hálogalandi, 244, 248, 315, 317, 324, 326, 351, 356, 416, 417.

Þóra Guthormsdóttir 393, 422.

Þórarinn loftunga, skáld, 294-296, 303, 333.

Þórarinn Nefjólfsson 102, 121, 122, 281, 282.

Þórarinn, fóstri Sigurðar Ákasonar, 292, 293.

Þórarinn trölli, á Grænlandi, 344.

Þorbergr Árnason 307, 333, 368, 369, 419.

Þorbjörn, förunautur Ólafs helga, 333.

Þórðr Fólason, merkismaður Ólafs helga, 370.

Þórðr Háreksson (Sjáreksson), skáld, 314.

Þórðr Ingileifarson (Jórunnarson) 7-9, 80.

Þórðr ístrumagi, bóndi í Guðbrandsdal, 256, 257, 259.

Þórðr ór Njarðarlög 171.

Þórðr, förunautur Ólafs helga, 333, 419.

Þórðr Ægileifarson 7-9, 80.

Þorfiðr eisli 171.

Þorfiðr Sigurðarson, Orkneyjajarl, 353.

Þorfiðr muðr, skáld, 303, 353, 403.

Þorgeirr Ljósvetningagoði Þorkelsson 108, 109.

Þorgeirr flekkr, á Sólum, 344, 345, 358.

Þorgeirr ór Sorshaugi 351, 355, 356.

Þorgeirr, víkverskur maður, 87, 139, 140, 150, 159, 171, 180.

Þorgerðr Egilsdóttir, Síðu-Hallssonar, 285.

Þorgerðr Hölgabrúðr 57.

Þorgerðr Þorsteinsdóttir 199.

Þorgils Hjálmuson (Hálmuson), á Stiklastöðum, 357, 358.

Þorgils Þórólfsson lúsarskeggs 9, 22.

Þorgrímr, bóndi á Upplöndum, 275.

Þorgrímr Þjóðólfsson 171.

Þórir, sjá Gauta-Þórir.

Þórir hjörtr ór Vágum 100, 117.

Þórir klakka 58, 59, 61, 62, 66, 76.

Þórir selr, ármaður, 279, 280, 283, 284, 405, 406.

Þórir, faðir Þóris hunds, 91.

Þórir hundr Þórisson, í Bjarkey, 91, 278, 284, 318, 319, 324, 326, 351, 355-357, 360, 361, 369, 404, 417.

Þorkell dyðrill Eiríksson 125—127, 164, 170, 171.

Þorkell nefja 161.

Þorkell inn hávi Strút-Haraldsson 175, 215, 220, 232, 233.

Þorkell trefill, í Svignaskarði, 137.

Þórlaug Þorvaldsdóttir, kona Egils Síðu-Hallssonar, 285.

Þorleifr Brandsson 102.

Þorleifr inn hvíti 325, 333, 419.

Þorleifr inn spaki Hörða-Kárason 86.

Þorleifr kvækr 325, 333, 419.

Þormóðr Kolbrúnarskáld Bersason 294-298, 306, 333, 344, 345, 349-352, 354, 356, 358, 363, 364, 366, 367, 407-410, 419.

Þormóðr prestr 77, 106.

Þóroddr inn spaki Eyvindarson 133.

Þóroddr Snorrason goða 350.

Þórólfr lúsarskegg 9, 13, 22.

Þórólfr, kappi á Orminum langa, 171.

Þórr 79, 134, 175, 254, 258.

Þorsteinn Böðvarsson, faðir Síðu-Halls, 105.

Þorsteinn knarrarsmiðr 354, 357, 361.

Þorsteinn hvíti, af Ofrustöðum, 171.

Þorsteinn oxafótr 171, 182.

Þorsteinn, á Vizum, 10, 12-15.

Þrándheimr 72, 80, 88, 115, 118, 133, 265, 299, 317, 351, 379, 411.

Þrándr inn rammi, af Þelamörk, 171.

Þrándr inn skjálgi 171, 182.

Þrjótshverfi, á Sunnmæri, 326.

Þrændalög 73, 88, 379.

Þrændir 68, 73, 122, 324, 325, 333, 351, 353, 361, 373.

Þuríðr Eyvindardóttir, kona Bergþórs í Selvogi, 133.

Þverá (Þváttá), í Álftafirði, 105.

Þyri Búrizleifsdóttir 92.

Þyri Haraldsdóttir, Gormssonar, kona Ólafs Tryggvasonar, 101, 119, 121, 122, 135, 144, 145, 151, 153, 167, 187, 188.

Þyrileif, í Noregi, 101.


Æ

Ægisdyrr 45, 46.

Ægistafr, nyrzt í Noregi, 249.


Ö

Ögmundr af Sandi 171, 182.

Ögvaldr konungr 110, 111.

Ögvaldsnes, í Körmt, 110, 112.

Ölfus, í Árnesþingi, 133.

Ölfusvatn (Þingvallavatn) 107.

Ölmóðr Hörða-Kárason 86.

Öngulseyjarsund 264, 420.

Önundr Óláfsson, Svíakonungur, 274, 308, 310, 312, 318, 341, 343, 413-415, 417, sbr. Jakob Óláfsson.

Özurr toti 5.